Fótbolti

Ekkert breyst eftir dauða Enke

Það er liðið tæpt ár síðan þýski markvörðurinn Robert Enke tók sitt eigið líf er hann kastaði sér fyrir lest. Landsliðsmarkvörðurinn Rene Adler segir ekkert hafa breyst á þessu ári þrátt fyrir gífuryrði um annað.

Fótbolti

Ribery verður klár eftir helgi

Það styttist loksins í það að Frakkinn Franck Ribery spili aftur með FC Bayern. Það er búist við honum á fullri ferð í næstu viku en hann er byrjaður að iðka léttar æfingar.

Fótbolti

Rakel hafnaði Jitex - verður áfram á Akureyri

Landsliðskonan Rakel Hönnudóttir er greinilega mjög heimakær því hún hefur ákveðið að spila áfram með Þór/KA í Pepsi-deildinni í stað þess að fara utan til Svíþjóðar í atvinnumennsku. Þetta er staðfest á heimasíðu Þórs í dag.

Íslenski boltinn

Bothroyd í enska landsliðið?

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er sagður velta fyrir sér hvort hann eigi að velja framherjann Jay Bothroyd í liðið fyrir vináttuleikinn gegn Frökkum síðar í mánuðinum.

Enski boltinn

ÍBV krækti í Guðmund

Selfyssingurinn efnilegi. Guðmundur Þórarinsson, skrifaði í kvöld undir eins árs samning við spútniklið síðasta sumars, ÍBV. Frá þessi er greint á fótbolti.net í kvöld.

Íslenski boltinn