Fótbolti

Villas-Boas: Ég er ekki galdramaður

Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, kennir andrúmsloftinu á Stamford Bridge um hversu liði hans gengur illa á heimavelli þessa dagana. Chelsea tapaði í gær á móti Liverpool á Brúnni í annað skiptið á aðeins níu dögum.

Enski boltinn

Pálmi Rafn: Kostur að þurfa ekki að flytja

Pálmi Rafn Pálmason hefur fundið sér nýtt félag í norsku úrsvalsdeildinni en hann hefur yfirgefið Stabæk og mun spila með Lilleström næstu þrjú árin. Pálmi var að klára fjórða tímabil sitt með Stabæk en liðið á miklum fjárhagserfiðleikum og berst við það að forðast gjaldþrot.

Fótbolti

Hellas Verona áfram í bikarnum

Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska B-deildarliðinu Hellas Verona tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Parma.

Fótbolti

Barcelona aftur á sigurbraut

Alexis Sanchez skoraði tvívegis þegar að Börsungar komu sér aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinn í kvöld með 4-0 sigri á Rayo Vallecano.

Fótbolti

Agüero skaut City í undanúrslitin

Varamaðurinn Sergio Agüero var hetja Manchester City gegn Arsenal í fjórðungsúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Hann tryggði sínum mönnum sæti í undanúrslitunum með því að skora eina markið í 1-0 sigri City.

Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Stórglæsileg tilþrif í leik Stoke og Blackburn

Stoke og Blackburn áttust við í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Alls voru fjögur mörk skoruð í leiknum sem endaði 3-1 fyrir Stoke. Í myndbandinu má sjá helstu tilþrifin úr leiknum að mati þeirra Guðmundur Benediktssonar og Hjörvars Hafliðasonar sem stjórna Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport.

Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Chelsea gerði góð kaup í Juan Mata

Juan Mata leikmaður Chelsea lék stórt hlutverk í 3-0 sigri liðsins gegn Wolves um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Spánverjinn skrifaði undir fimm ára samning við enska liðið s.l. sumar. Mata var umfjöllunarefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport þar sem að Rúnar Kristinsson þjálfari KR var gestur þáttarins.

Enski boltinn

Mancini: Leikjaálagið spillir fyrir enska landsliðinu

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur bæst í hóp fjölmargra knattspyrnustjóra sem gagnrýna leikjaálagið í enska boltanum. Leikmenn Mancini verða í eldlínunni í enska deildarbikarnum í kvöld aðeins rúmum tveimur sólarhringum eftir að liðið mætti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn

Orri Freyr farinn heim í Þór

Orri Freyr Hjaltalín hefur ákveðið að spila með Þórsurum í 1. deildinni næsta sumar en Þór og Grindavík náðu samkomulagi um félagaskiptin í morgun eins og fram kemur á heimasíðu Þórsara.

Íslenski boltinn

Fjölskylda Speed þakklát stuðningnum

Fjölskylda Gary Speed er agndofa yfir þeim stuðningi sem henni hefur verið sýnd eftir að Speed fannst látinn á heimili sínu um helgina. Þetta sagði umboðsmaður hans í samtali við enska fjölmiðla í kvöld.

Enski boltinn

Malaga lagði Villarreal

Malaga kom sér upp í fimmta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með 2-1 sigri á Villarreal. Jeremy Toulalan og Isco skoruðu mörk liðsins í kvöld en Marco Ruben fyrir Villarreal.

Fótbolti