Fótbolti Stuart Pearce tilbúinn að stýra Englandi á EM í sumar Stuart Pearce, þjálfari U21 landsliðs Englendinga, er tilbúinn að stýra A-landsliði þjóðarinnar í sumar verði leitast eftir kröftum hans. Enski boltinn 25.2.2012 14:00 Gladbach missteig stig | Gott gengi Hamburg heldur áfram Borussia Mönchengladbach tapaði mikilvægum stigum í titilbaráttunni í Þýskalandi með 1-1 jafntefli gegn Hamburg á heimavelli í gær. Fótbolti 25.2.2012 12:32 Chelsea í fjórða sætið | WBA valtaði yfir Sunderland Didier Drogba og Frank Lampard fóru fyrir liði Chelsea sem lagði Bolton 3-0. West Brom burstaði Sunderland 4-0 og Úlfarnir náðu í óvænt stig með 2-2 jafntefli á útivelli gegn Newcastle. Enski boltinn 25.2.2012 12:12 Aguero: Tevez er algjör atvinnumaður Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, telur að endurkoma liðsfélaga og landa síns, Carlos Tevez, gæti skipt sköpum í titilbaráttunni. City getur náð fimm stiga forskoti með sigri á Blackburn í síðdegisleiknum í dag. Enski boltinn 25.2.2012 11:30 Hingað er ég komin til að vinna titla Margrét Lára Viðarsdóttir er nýbyrjuð að spila með þýska liðinu Turbine Potsdam, einu besta félagsliði heims í kvennaknattspyrnunni. Í ítarlegu viðtali segir hún frá áætlunum sínum, bæði innan sem utan fótboltavallarins og langvarandi baráttu hennar við meiðsli. Fótbolti 25.2.2012 09:00 Aron Einar: Klárlega stærsti leikurinn á mínum ferli Það verður stór stund í lífi knattspyrnukappans Arons Einars Gunnarssonar á morgun er hann gengur út á sjálfan Wembley ásamt félögum sínum í Cardiff City. Þar mun Cardiff mæta stórliði Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins. Enski boltinn 25.2.2012 08:00 Man City með yfirburði gegn Blackburn Manchester City lagði Blackburn af velli í síðdegisleiknum í enska boltanum í dag. Mario Balotelli, Sergio Aguero og Edin Dzeko voru allir á skotskónum í 3-0 sigri heimamanna. Enski boltinn 25.2.2012 00:01 Mackay mætir átrúnaðargoði sínu á Wembley Knattspyrnustjóri Cardiff, Malky Mackay, viðurkennir að taugarnar séu örlítið spenntar fyrir viðureign liðsins gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins á sunnudaginn. Enski boltinn 24.2.2012 23:00 Mikilvægasti nágrannaslagurinn á ferli Wenger Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er undir mikilli pressu eftir háðulega útreið liðsins gegn AC Milan í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 4-0. Tap Arsenal þýðir að öllum líkindum að liðið er dottið úr leik og þar með hverfur síðasta von liðsins um bikar á þessari leiktíð. Enski boltinn 24.2.2012 22:30 Samba samdi við Anzhi Christopher Samba hefur gengið frá fjögurra ára samningi við rússneska liðið Anzhi Makhachkala en það var staðfest nú í kvöld. Enski boltinn 24.2.2012 22:25 Arsahvin lánaður til Zenit Andrei Arshavin er farinn frá Arsenal þar sem hann hefur verið lánaður til rússneska félagins Zenit frá St. Pétursborg. Arsenal keypti hann frá Zenit fyrir metfé árið 2009. Enski boltinn 24.2.2012 22:17 Walter Smith vill fá skýringar á fjárhagsklúðri Rangers Walter Smith fyrrum knattspyrnustjóri skoska liðsins Rangers frá Glasgow, krefst skýringa á ótrúlegu fjárhagslegu klúðri félagsins. Rangers er í greiðslustöðvun og er skuldum vafið og vekja gríðarlega háar skattaskuldir félagsins upp ýmsar spurningar sem Smith vill fá svör við. Fótbolti 24.2.2012 18:30 Zlatan verður í banni í stórleiknum gegn Juventus Zlatan Ibrahimovic verður í leikbanni í stórleik ítölsku deildarinnar í fótbolta á morgun þegar AC Milan tekur á móti Juventus. Forráðamenn AC Milan fóru fram á að þriggja leikja bann sem sænski framherjinn var úrskurðaður í yrði stytt. Fótbolti 24.2.2012 17:45 Fernando Torres í kuldanum hjá spænska landsliðinu Framherjinn Fernando Torres var ekki valinn í spænska landsliðið sem mætir Venesúela í vináttuleik í næstu viku. Torres hefur alls ekki náð sér á strik í marga mánuði og eru líkur á því að hann verði alls ekki í spænska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu í sumar þar sem Spánverjar mæta í titilvörnina á EM sem fram fer í Póllandi og Úkraínu. Enski boltinn 24.2.2012 17:00 Samba er líklega á leiðinni til Anzhi í Rússlandi Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn eru í formlegum viðræðum við rússneska stórliðið Anzhi um kaup á varnarmanninum Christopher Samba. Hinn 27 ára gamli Samba óskaði eftir því að vera settur á sölulista í janúar og var hann orðaður við ensku úrvalsdeildarliðin QPR og Tottenham. Enski boltinn 24.2.2012 15:30 Skiptar skoðanir hjá stuðningsmönnum Man City um endurkomu Tevez Micah Richards, varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, segir að það komi sér ekki á óvart að margir stuðningsmenn liðsins séu ekki sáttir við endurkomu Carlos Tevez. Enski boltinn 24.2.2012 14:45 Knattspyrnustjóri Blackburn er ávallt með lífvörð sér við hlið Steve Kean, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn, segir að hann fari ekki út úr húsi án þess að vera með lífvörð með sér. Hinn 44 ára gamli Kean hefur fengið ýmsar hótanir frá stuðningsmönnum liðsins en gengi liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska. Liðið er í bullandi fallbaráttu, með 21 stig í fjórða neðsta sæti. Enski boltinn 24.2.2012 13:30 Connor tekur við Wolves | fyrrum aðstoðarmaður McCarthy Terry Connor var í dag ráðinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Wolves en hann var áður aðstoðarþjálfari Mick McCarthy sem var sagt upp störfum á dögunum. Íslenski landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson er leikmaður Wolves. Enski boltinn 24.2.2012 12:30 Umfjöllun: Japan – Ísland 3-1 Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla beið lægri hlut 3-1 í vináttulandsleik gegn Japan í Osaka í morgun. Mörk Japana komu eftir klaufagang í íslensku vörninni en Arnór Smárason minnkaði muninn úr vítaspyrnu í viðbótartíma. Íslenski boltinn 24.2.2012 09:45 Helgi Valur verður fyrirliði gegn Japan | byrjunarliðið klárt Helgi Valur Daníelsson verður fyrirliði í fyrsta landsleik íslenska karlandsliðsins í fótbolta undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck. Ísland leikur vináttuleik gegn Japan í Osaka í dag og verður leikurinn sýndur á Stöð 2 sport og hefst útsending 10.20. Íslenski boltinn 24.2.2012 08:15 Förum í leikinn til þess að vinna Lars Lagerbäck stýrir íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn í dag í vináttuleik gegn Japan í Osaka. Sigur er aðalmarkmiðið hjá sænska þjálfaranum. Hann er hrifinn af metnaði leikmannanna sinna. Íslenski boltinn 24.2.2012 07:00 22 ár síðan þjálfari byrjaði á útisigri Lars Lagerbäck getur í dag orðið fyrsti landsliðsþjálfari Íslands í rétt tæp 22 ár sem byrjar landsliðsþjálfaraferil sinn með sigri á útivelli. Það hefur ekki gerst síðan Ísland vann 2-1 sigur á Lúxemborg í fyrsta leik Svíans Bo Johansson 28. mars 1990. Íslenski boltinn 24.2.2012 06:00 Enn vinnur Fram sigur á KR – sjáið mörkin Framarar unnu 2-1 sigur á KR í viðureign liðanna í Lengjubikarnum í Egilshöll í kvöld. Þetta var þriðji sigur Framara á Íslands- og bikarmeisturunum úr Vesturbænum í röð. Íslenski boltinn 23.2.2012 22:50 Óttast um afdrif "Shankly" Villikötturinn sem varð heimsfrægur er hann hljóp inn á Anfield í leik Liverpool og Tottenham er enn að koma sér í vandræði. Enski boltinn 23.2.2012 21:30 Birkir og félagar komust áfram | Úrslit annarra leikja Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir belgíska liðið Standard Liege er það gerði markalaust jafntefli við Wisla Kraká frá Póllandi á heimavelli í kvöld. Fótbolti 23.2.2012 20:08 Van Bommel vill fá Robin van Persie til AC Milan Mark van Bommel vill fá landa sinn Robin van Persie til AC Milan en hann talaði um það í viðtali við ítalska blaðið Il Giorno. AC Milan setti á svið góða sýningu fyrir Van Persie á dögunum þegar liðið vann 4-0 stórsigur á Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 23.2.2012 19:00 Daniel Alves: Við erum ekkert án Guardiola Daniel Alves, brasilíski varnarmaðurinn hjá Barcelona, hefur bæst í hóp þeirra sem pressa á þjálfarann Pep Guardiola að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alves býst við að Guardiola skrifi undir nýjan samning en hann skrifaði undir eins árs samning á svipuðum tíma á síðasta ári. Fótbolti 23.2.2012 16:45 Villas Boas húmorískur: Ég hef gert þrettán mistök Andre Villas Boas, stjóri Chelsea, svaraði spurningum blaðamanna í dag en hann var þá mættur á hefðbundinn blaðamannafund fyrir leik Chelsea á móti Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 23.2.2012 16:00 Lee Dixon: Mikilvægasti Arsenal-Tottenham leikur í stjóratíð Wenger Lee Dixon, fyrrum bakvörður Arsenal, segir að nágrannaslagur Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina skipti öllu máli fyrir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, og framtíð hans á Emirates. Enski boltinn 23.2.2012 14:45 Schalke áfram eftir framlengingu | 16-liða úrslitin klár Framlengja þurfti einn leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en þar hafði þýska liðið Schalke betur gegn Viktoria Plzen frá Tékklandi, 3-1. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu fyrir Schalke. Fótbolti 23.2.2012 14:27 « ‹ ›
Stuart Pearce tilbúinn að stýra Englandi á EM í sumar Stuart Pearce, þjálfari U21 landsliðs Englendinga, er tilbúinn að stýra A-landsliði þjóðarinnar í sumar verði leitast eftir kröftum hans. Enski boltinn 25.2.2012 14:00
Gladbach missteig stig | Gott gengi Hamburg heldur áfram Borussia Mönchengladbach tapaði mikilvægum stigum í titilbaráttunni í Þýskalandi með 1-1 jafntefli gegn Hamburg á heimavelli í gær. Fótbolti 25.2.2012 12:32
Chelsea í fjórða sætið | WBA valtaði yfir Sunderland Didier Drogba og Frank Lampard fóru fyrir liði Chelsea sem lagði Bolton 3-0. West Brom burstaði Sunderland 4-0 og Úlfarnir náðu í óvænt stig með 2-2 jafntefli á útivelli gegn Newcastle. Enski boltinn 25.2.2012 12:12
Aguero: Tevez er algjör atvinnumaður Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, telur að endurkoma liðsfélaga og landa síns, Carlos Tevez, gæti skipt sköpum í titilbaráttunni. City getur náð fimm stiga forskoti með sigri á Blackburn í síðdegisleiknum í dag. Enski boltinn 25.2.2012 11:30
Hingað er ég komin til að vinna titla Margrét Lára Viðarsdóttir er nýbyrjuð að spila með þýska liðinu Turbine Potsdam, einu besta félagsliði heims í kvennaknattspyrnunni. Í ítarlegu viðtali segir hún frá áætlunum sínum, bæði innan sem utan fótboltavallarins og langvarandi baráttu hennar við meiðsli. Fótbolti 25.2.2012 09:00
Aron Einar: Klárlega stærsti leikurinn á mínum ferli Það verður stór stund í lífi knattspyrnukappans Arons Einars Gunnarssonar á morgun er hann gengur út á sjálfan Wembley ásamt félögum sínum í Cardiff City. Þar mun Cardiff mæta stórliði Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins. Enski boltinn 25.2.2012 08:00
Man City með yfirburði gegn Blackburn Manchester City lagði Blackburn af velli í síðdegisleiknum í enska boltanum í dag. Mario Balotelli, Sergio Aguero og Edin Dzeko voru allir á skotskónum í 3-0 sigri heimamanna. Enski boltinn 25.2.2012 00:01
Mackay mætir átrúnaðargoði sínu á Wembley Knattspyrnustjóri Cardiff, Malky Mackay, viðurkennir að taugarnar séu örlítið spenntar fyrir viðureign liðsins gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins á sunnudaginn. Enski boltinn 24.2.2012 23:00
Mikilvægasti nágrannaslagurinn á ferli Wenger Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er undir mikilli pressu eftir háðulega útreið liðsins gegn AC Milan í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 4-0. Tap Arsenal þýðir að öllum líkindum að liðið er dottið úr leik og þar með hverfur síðasta von liðsins um bikar á þessari leiktíð. Enski boltinn 24.2.2012 22:30
Samba samdi við Anzhi Christopher Samba hefur gengið frá fjögurra ára samningi við rússneska liðið Anzhi Makhachkala en það var staðfest nú í kvöld. Enski boltinn 24.2.2012 22:25
Arsahvin lánaður til Zenit Andrei Arshavin er farinn frá Arsenal þar sem hann hefur verið lánaður til rússneska félagins Zenit frá St. Pétursborg. Arsenal keypti hann frá Zenit fyrir metfé árið 2009. Enski boltinn 24.2.2012 22:17
Walter Smith vill fá skýringar á fjárhagsklúðri Rangers Walter Smith fyrrum knattspyrnustjóri skoska liðsins Rangers frá Glasgow, krefst skýringa á ótrúlegu fjárhagslegu klúðri félagsins. Rangers er í greiðslustöðvun og er skuldum vafið og vekja gríðarlega háar skattaskuldir félagsins upp ýmsar spurningar sem Smith vill fá svör við. Fótbolti 24.2.2012 18:30
Zlatan verður í banni í stórleiknum gegn Juventus Zlatan Ibrahimovic verður í leikbanni í stórleik ítölsku deildarinnar í fótbolta á morgun þegar AC Milan tekur á móti Juventus. Forráðamenn AC Milan fóru fram á að þriggja leikja bann sem sænski framherjinn var úrskurðaður í yrði stytt. Fótbolti 24.2.2012 17:45
Fernando Torres í kuldanum hjá spænska landsliðinu Framherjinn Fernando Torres var ekki valinn í spænska landsliðið sem mætir Venesúela í vináttuleik í næstu viku. Torres hefur alls ekki náð sér á strik í marga mánuði og eru líkur á því að hann verði alls ekki í spænska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu í sumar þar sem Spánverjar mæta í titilvörnina á EM sem fram fer í Póllandi og Úkraínu. Enski boltinn 24.2.2012 17:00
Samba er líklega á leiðinni til Anzhi í Rússlandi Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn eru í formlegum viðræðum við rússneska stórliðið Anzhi um kaup á varnarmanninum Christopher Samba. Hinn 27 ára gamli Samba óskaði eftir því að vera settur á sölulista í janúar og var hann orðaður við ensku úrvalsdeildarliðin QPR og Tottenham. Enski boltinn 24.2.2012 15:30
Skiptar skoðanir hjá stuðningsmönnum Man City um endurkomu Tevez Micah Richards, varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City, segir að það komi sér ekki á óvart að margir stuðningsmenn liðsins séu ekki sáttir við endurkomu Carlos Tevez. Enski boltinn 24.2.2012 14:45
Knattspyrnustjóri Blackburn er ávallt með lífvörð sér við hlið Steve Kean, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Blackburn, segir að hann fari ekki út úr húsi án þess að vera með lífvörð með sér. Hinn 44 ára gamli Kean hefur fengið ýmsar hótanir frá stuðningsmönnum liðsins en gengi liðsins hefur ekki verið upp á marga fiska. Liðið er í bullandi fallbaráttu, með 21 stig í fjórða neðsta sæti. Enski boltinn 24.2.2012 13:30
Connor tekur við Wolves | fyrrum aðstoðarmaður McCarthy Terry Connor var í dag ráðinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Wolves en hann var áður aðstoðarþjálfari Mick McCarthy sem var sagt upp störfum á dögunum. Íslenski landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson er leikmaður Wolves. Enski boltinn 24.2.2012 12:30
Umfjöllun: Japan – Ísland 3-1 Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla beið lægri hlut 3-1 í vináttulandsleik gegn Japan í Osaka í morgun. Mörk Japana komu eftir klaufagang í íslensku vörninni en Arnór Smárason minnkaði muninn úr vítaspyrnu í viðbótartíma. Íslenski boltinn 24.2.2012 09:45
Helgi Valur verður fyrirliði gegn Japan | byrjunarliðið klárt Helgi Valur Daníelsson verður fyrirliði í fyrsta landsleik íslenska karlandsliðsins í fótbolta undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck. Ísland leikur vináttuleik gegn Japan í Osaka í dag og verður leikurinn sýndur á Stöð 2 sport og hefst útsending 10.20. Íslenski boltinn 24.2.2012 08:15
Förum í leikinn til þess að vinna Lars Lagerbäck stýrir íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn í dag í vináttuleik gegn Japan í Osaka. Sigur er aðalmarkmiðið hjá sænska þjálfaranum. Hann er hrifinn af metnaði leikmannanna sinna. Íslenski boltinn 24.2.2012 07:00
22 ár síðan þjálfari byrjaði á útisigri Lars Lagerbäck getur í dag orðið fyrsti landsliðsþjálfari Íslands í rétt tæp 22 ár sem byrjar landsliðsþjálfaraferil sinn með sigri á útivelli. Það hefur ekki gerst síðan Ísland vann 2-1 sigur á Lúxemborg í fyrsta leik Svíans Bo Johansson 28. mars 1990. Íslenski boltinn 24.2.2012 06:00
Enn vinnur Fram sigur á KR – sjáið mörkin Framarar unnu 2-1 sigur á KR í viðureign liðanna í Lengjubikarnum í Egilshöll í kvöld. Þetta var þriðji sigur Framara á Íslands- og bikarmeisturunum úr Vesturbænum í röð. Íslenski boltinn 23.2.2012 22:50
Óttast um afdrif "Shankly" Villikötturinn sem varð heimsfrægur er hann hljóp inn á Anfield í leik Liverpool og Tottenham er enn að koma sér í vandræði. Enski boltinn 23.2.2012 21:30
Birkir og félagar komust áfram | Úrslit annarra leikja Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir belgíska liðið Standard Liege er það gerði markalaust jafntefli við Wisla Kraká frá Póllandi á heimavelli í kvöld. Fótbolti 23.2.2012 20:08
Van Bommel vill fá Robin van Persie til AC Milan Mark van Bommel vill fá landa sinn Robin van Persie til AC Milan en hann talaði um það í viðtali við ítalska blaðið Il Giorno. AC Milan setti á svið góða sýningu fyrir Van Persie á dögunum þegar liðið vann 4-0 stórsigur á Arsenal í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 23.2.2012 19:00
Daniel Alves: Við erum ekkert án Guardiola Daniel Alves, brasilíski varnarmaðurinn hjá Barcelona, hefur bæst í hóp þeirra sem pressa á þjálfarann Pep Guardiola að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alves býst við að Guardiola skrifi undir nýjan samning en hann skrifaði undir eins árs samning á svipuðum tíma á síðasta ári. Fótbolti 23.2.2012 16:45
Villas Boas húmorískur: Ég hef gert þrettán mistök Andre Villas Boas, stjóri Chelsea, svaraði spurningum blaðamanna í dag en hann var þá mættur á hefðbundinn blaðamannafund fyrir leik Chelsea á móti Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 23.2.2012 16:00
Lee Dixon: Mikilvægasti Arsenal-Tottenham leikur í stjóratíð Wenger Lee Dixon, fyrrum bakvörður Arsenal, segir að nágrannaslagur Arsenal og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina skipti öllu máli fyrir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, og framtíð hans á Emirates. Enski boltinn 23.2.2012 14:45
Schalke áfram eftir framlengingu | 16-liða úrslitin klár Framlengja þurfti einn leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en þar hafði þýska liðið Schalke betur gegn Viktoria Plzen frá Tékklandi, 3-1. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu fyrir Schalke. Fótbolti 23.2.2012 14:27