Fótbolti Villas-Boas: Þú verður að spyrja eigandann Andre Villas-Boas er í slæmri stöðu eftir að lið hans, Chelsea, tapaði í gær fyrir West Brom í ensku úrvalsdeildinni. Gengi Chelsea upp á síðkastið hefur verið slæmt og Villas-Boas sagður valtur í sessi. Enski boltinn 4.3.2012 06:00 Mancini: Mun sekta Balotelli ef þetta er rétt Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið muni beita refsa Mario Balotelli ef það reynist rétt að hann hafi sótt nektarstað á aðfaranótt föstudagsins. Enski boltinn 3.3.2012 23:30 Juventus missteig sig gegn Chievo AC Milan er nú með þriggja stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir að Juventus gerði 1-1 jafntefli gegn Chievo á heimavelli. Fótbolti 3.3.2012 21:56 AZ á toppinn í Hollandi AZ Alkmaar er komið aftur í efsta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Heracles í dag. Fótbolti 3.3.2012 21:50 Alfreð skoraði í stórsigri Lokeren Alfreð Finnbogason er kominn á beinu brautina á ný en hann skoraði eitt marka Lokeren í 4-0 sigri liðsins á Westerlo í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.3.2012 21:22 Gylfi: Hefði verið gaman að ná þrennunni Gylfi Þór Sigurðsson var hetja dagsins hjá nýliðum Swansea í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á botnliði Wigan á útivelli. Enski boltinn 3.3.2012 20:02 Ekkert gengur hjá AEK AEK Aþena, lið Eiðs Smára Guðjohnsen og Elfars Freys Helgasonar, tapaði í dag fyrir Aris í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 1-0. Fótbolti 3.3.2012 19:39 Sjö stiga forysta Dortmund í Þýskalandi Dortmund stefnir að því að vinna sinn annan meistaratitil í röð í Þýskalandi en liðið er nú með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 2-1 sigur á Mainz í dag. Fótbolti 3.3.2012 19:33 Danski boltinn aftur af stað | Aron skoraði fyrir AGF Keppni í dönsku úrvalsdeildinni fór aftur af stað í dag eftir vetrarhlé. Aron Jóhannsson var á skotskónum þegar að AGF gerði 1-1 jafntefli við Nordsjælland. Fótbolti 3.3.2012 19:28 Zlatan með þrennu á fjórtán mínútum Svíinn Zlatan Ibrahimovic fór mikinn þegar að AC Milan vann Palermo á útivelli, 4-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins á fjórtán mínútna kafla í fyrri hálfleik. Fótbolti 3.3.2012 19:21 Macheda sótillur á Twitter Federico Macheda heldur áfram að koma sér í vandræði vegna skrifa sinna á Twitter en í dag lýsti hann vonbrigðum sínum með því að vera ekki í náðinni hjá Mark Hughes, stjóra QPR. Enski boltinn 3.3.2012 18:19 Rodgers: Gylfi með frábært markanef Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni eftir að hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri liðsins á Wigan í dag. Enski boltinn 3.3.2012 18:06 Jói Kalli spilaði allan leikinn með Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson var aftur í byrjunarliði Huddersfield og spilaði allan leikinn þegar að liðið gerði 3-3 jafntefli við Bury á útivelli. Enski boltinn 3.3.2012 17:22 Loksins sigur hjá Herthu Berlín | Leverkusen vann Bayern Hertha Berlin vann loksins sigur í þýsku úrvalsdeildinni eftir sex tapleiki í röð og tólf leiki í röð án sigurs. Liðið vann Werder Bremen í dag, 1-0. Fótbolti 3.3.2012 16:40 Meiðsli Gerrard ekki alvarleg Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að meiðsli Steven Gerrard séu ekki alvarleg. Liðið spilaði vel án hans í dag en tapaði engu að síður fyrir Arsenal, 2-1. Enski boltinn 3.3.2012 16:06 Hellas Verona missti af toppsætinu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona hefðu getað komist á topp ítölsku B-deildarinnar í dag en máttu sætta sig við 2-0 tap fyrir Sampdoria. Fótbolti 3.3.2012 15:59 Dalglish: Vorum miklu betri en töpuðum "Ég held að allir sem sáu leikinn séu sammála um að við vorum miklu betra liðið og áttum skilið að fá stigin þrjú,“ sagði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, eftir 2-1 tapið fyrir Arsenal í dag. Enski boltinn 3.3.2012 15:26 Van Persie: Frábært að skora á Anfield Robin van Persie viðurkennir að Arsenal hafi ekki átt skilið að hirða öll þrjú stigin gegn Liverpool í dag. Hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. Enski boltinn 3.3.2012 15:20 Kári og félagar stöðvuðu sautján leikja sigurgöngu Celtic Kári Árnason spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Aberdeen, gerði 1-1 jafntefli við topplið Celtic í skosku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.3.2012 14:30 Arteta fékk þungt högg á kjálkann og alvarlegan heilahristing Spánverjinn Mikel Arteta var borinn af velli í leik Liverpool og Arsenal sem nú stendur yfir eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg. Enski boltinn 3.3.2012 14:15 Villas-Boas: Mun aldrei ganga frá borði Andre Villas-Boas sgir að það myndi aldrei hvarfla að honum að segja sjálfviljugur upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri Chelsea. Enski boltinn 3.3.2012 13:30 Balotelli fór á nektarbúllu Mario Balotelli er búinn að koma sér enn á ný í vandræði hjá Roberto Mancini, stjóra Manchester City. Hann sást ganga út af nektarstað snemma aðfaranótt föstudags en það var enska götublaðið The Sun sem greindi frá því. Enski boltinn 3.3.2012 12:02 Guðmundur til reynslu hjá Hoffenheim Sóknarmaðurinn Guðmundur Þórarinsson, leikmaður ÍBV, er á leið til Hoffenheim í Þýskalandi þar sem hann verður til reynslu hjá liðinu. Þetta kom fram á vef Eyjafrétta. Íslenski boltinn 3.3.2012 11:30 NBA í nótt: Utah stöðvaði sigurgöngu Miami Utah Jazz vann í nótt góðan sigur á Miami Heat, 99-98, og stöðvaði þar með níu leikja sigurgöngu síðarnefnda liðsins. Alls fóru ellefu leikir fram í deildinni í nótt. Enski boltinn 3.3.2012 11:00 Glæsimark Keita í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 3-1 sigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að hafa verið manni færri næstum allan seinni hálfleikinn. Fótbolti 3.3.2012 10:29 Gylfi skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var maður leiksins þegar að Swansea vann Wigan á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Gylfi skoraði bæði mörk leiksins og átti þess fyrir utan mjög góðan leik. Enski boltinn 3.3.2012 10:27 City ekki í vandræðum með Bolton | Grétar skoraði sjálfsmark Manchester City gefur ekkert eftir í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Bolton í dag. Grétar Rafn Steinsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag. Enski boltinn 3.3.2012 10:24 Van Persie afgreiddi Liverpool í lygilegum leik Liverpool tókst ekki að vinna sigur á Arsenal í dag þrátt fyrir að hafa fengið bæði vítaspyrnu og fullt af góðum marktækifærum. Robin van Persie nýtti hins vegar færin sín vel og Arsenal 2-1 sigur. Enski boltinn 3.3.2012 10:22 Chelsea tapaði | Öll úrslit dagsins Ófarir Chelsea og knattspyrnustjórans Andre Villas-Boas halda áfram en liðið tapaði í dag fyrir West Brom, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.3.2012 10:15 Ekki gaman að koma inn í hálfleik Íslenska kvennalandsliðið tapaði sínum öðrum leik í röð í Algarve-bikarnum í gær þegar liðið lá 1-4 á móti sterku sænsku liði. Slæmur fyrri hálfleikur varð íslenska liðinu að falli en sænska liðið skoraði fjögur mörk á fyrstu 38 mínútum leiksins þar af tvö þeirra á fyrstu tólf mínútunum. Dóra María Lárusdóttir minnkaði muninn í 2-1 með marki úr víti sem Hólmfríður Magnúsdóttir gerði vel í að fá. Fótbolti 3.3.2012 07:00 « ‹ ›
Villas-Boas: Þú verður að spyrja eigandann Andre Villas-Boas er í slæmri stöðu eftir að lið hans, Chelsea, tapaði í gær fyrir West Brom í ensku úrvalsdeildinni. Gengi Chelsea upp á síðkastið hefur verið slæmt og Villas-Boas sagður valtur í sessi. Enski boltinn 4.3.2012 06:00
Mancini: Mun sekta Balotelli ef þetta er rétt Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið muni beita refsa Mario Balotelli ef það reynist rétt að hann hafi sótt nektarstað á aðfaranótt föstudagsins. Enski boltinn 3.3.2012 23:30
Juventus missteig sig gegn Chievo AC Milan er nú með þriggja stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir að Juventus gerði 1-1 jafntefli gegn Chievo á heimavelli. Fótbolti 3.3.2012 21:56
AZ á toppinn í Hollandi AZ Alkmaar er komið aftur í efsta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Heracles í dag. Fótbolti 3.3.2012 21:50
Alfreð skoraði í stórsigri Lokeren Alfreð Finnbogason er kominn á beinu brautina á ný en hann skoraði eitt marka Lokeren í 4-0 sigri liðsins á Westerlo í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.3.2012 21:22
Gylfi: Hefði verið gaman að ná þrennunni Gylfi Þór Sigurðsson var hetja dagsins hjá nýliðum Swansea í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á botnliði Wigan á útivelli. Enski boltinn 3.3.2012 20:02
Ekkert gengur hjá AEK AEK Aþena, lið Eiðs Smára Guðjohnsen og Elfars Freys Helgasonar, tapaði í dag fyrir Aris í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 1-0. Fótbolti 3.3.2012 19:39
Sjö stiga forysta Dortmund í Þýskalandi Dortmund stefnir að því að vinna sinn annan meistaratitil í röð í Þýskalandi en liðið er nú með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 2-1 sigur á Mainz í dag. Fótbolti 3.3.2012 19:33
Danski boltinn aftur af stað | Aron skoraði fyrir AGF Keppni í dönsku úrvalsdeildinni fór aftur af stað í dag eftir vetrarhlé. Aron Jóhannsson var á skotskónum þegar að AGF gerði 1-1 jafntefli við Nordsjælland. Fótbolti 3.3.2012 19:28
Zlatan með þrennu á fjórtán mínútum Svíinn Zlatan Ibrahimovic fór mikinn þegar að AC Milan vann Palermo á útivelli, 4-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins á fjórtán mínútna kafla í fyrri hálfleik. Fótbolti 3.3.2012 19:21
Macheda sótillur á Twitter Federico Macheda heldur áfram að koma sér í vandræði vegna skrifa sinna á Twitter en í dag lýsti hann vonbrigðum sínum með því að vera ekki í náðinni hjá Mark Hughes, stjóra QPR. Enski boltinn 3.3.2012 18:19
Rodgers: Gylfi með frábært markanef Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni eftir að hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri liðsins á Wigan í dag. Enski boltinn 3.3.2012 18:06
Jói Kalli spilaði allan leikinn með Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson var aftur í byrjunarliði Huddersfield og spilaði allan leikinn þegar að liðið gerði 3-3 jafntefli við Bury á útivelli. Enski boltinn 3.3.2012 17:22
Loksins sigur hjá Herthu Berlín | Leverkusen vann Bayern Hertha Berlin vann loksins sigur í þýsku úrvalsdeildinni eftir sex tapleiki í röð og tólf leiki í röð án sigurs. Liðið vann Werder Bremen í dag, 1-0. Fótbolti 3.3.2012 16:40
Meiðsli Gerrard ekki alvarleg Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að meiðsli Steven Gerrard séu ekki alvarleg. Liðið spilaði vel án hans í dag en tapaði engu að síður fyrir Arsenal, 2-1. Enski boltinn 3.3.2012 16:06
Hellas Verona missti af toppsætinu Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona hefðu getað komist á topp ítölsku B-deildarinnar í dag en máttu sætta sig við 2-0 tap fyrir Sampdoria. Fótbolti 3.3.2012 15:59
Dalglish: Vorum miklu betri en töpuðum "Ég held að allir sem sáu leikinn séu sammála um að við vorum miklu betra liðið og áttum skilið að fá stigin þrjú,“ sagði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, eftir 2-1 tapið fyrir Arsenal í dag. Enski boltinn 3.3.2012 15:26
Van Persie: Frábært að skora á Anfield Robin van Persie viðurkennir að Arsenal hafi ekki átt skilið að hirða öll þrjú stigin gegn Liverpool í dag. Hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri. Enski boltinn 3.3.2012 15:20
Kári og félagar stöðvuðu sautján leikja sigurgöngu Celtic Kári Árnason spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Aberdeen, gerði 1-1 jafntefli við topplið Celtic í skosku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.3.2012 14:30
Arteta fékk þungt högg á kjálkann og alvarlegan heilahristing Spánverjinn Mikel Arteta var borinn af velli í leik Liverpool og Arsenal sem nú stendur yfir eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg. Enski boltinn 3.3.2012 14:15
Villas-Boas: Mun aldrei ganga frá borði Andre Villas-Boas sgir að það myndi aldrei hvarfla að honum að segja sjálfviljugur upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri Chelsea. Enski boltinn 3.3.2012 13:30
Balotelli fór á nektarbúllu Mario Balotelli er búinn að koma sér enn á ný í vandræði hjá Roberto Mancini, stjóra Manchester City. Hann sást ganga út af nektarstað snemma aðfaranótt föstudags en það var enska götublaðið The Sun sem greindi frá því. Enski boltinn 3.3.2012 12:02
Guðmundur til reynslu hjá Hoffenheim Sóknarmaðurinn Guðmundur Þórarinsson, leikmaður ÍBV, er á leið til Hoffenheim í Þýskalandi þar sem hann verður til reynslu hjá liðinu. Þetta kom fram á vef Eyjafrétta. Íslenski boltinn 3.3.2012 11:30
NBA í nótt: Utah stöðvaði sigurgöngu Miami Utah Jazz vann í nótt góðan sigur á Miami Heat, 99-98, og stöðvaði þar með níu leikja sigurgöngu síðarnefnda liðsins. Alls fóru ellefu leikir fram í deildinni í nótt. Enski boltinn 3.3.2012 11:00
Glæsimark Keita í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 3-1 sigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að hafa verið manni færri næstum allan seinni hálfleikinn. Fótbolti 3.3.2012 10:29
Gylfi skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var maður leiksins þegar að Swansea vann Wigan á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag, 2-0. Gylfi skoraði bæði mörk leiksins og átti þess fyrir utan mjög góðan leik. Enski boltinn 3.3.2012 10:27
City ekki í vandræðum með Bolton | Grétar skoraði sjálfsmark Manchester City gefur ekkert eftir í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Bolton í dag. Grétar Rafn Steinsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í dag. Enski boltinn 3.3.2012 10:24
Van Persie afgreiddi Liverpool í lygilegum leik Liverpool tókst ekki að vinna sigur á Arsenal í dag þrátt fyrir að hafa fengið bæði vítaspyrnu og fullt af góðum marktækifærum. Robin van Persie nýtti hins vegar færin sín vel og Arsenal 2-1 sigur. Enski boltinn 3.3.2012 10:22
Chelsea tapaði | Öll úrslit dagsins Ófarir Chelsea og knattspyrnustjórans Andre Villas-Boas halda áfram en liðið tapaði í dag fyrir West Brom, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.3.2012 10:15
Ekki gaman að koma inn í hálfleik Íslenska kvennalandsliðið tapaði sínum öðrum leik í röð í Algarve-bikarnum í gær þegar liðið lá 1-4 á móti sterku sænsku liði. Slæmur fyrri hálfleikur varð íslenska liðinu að falli en sænska liðið skoraði fjögur mörk á fyrstu 38 mínútum leiksins þar af tvö þeirra á fyrstu tólf mínútunum. Dóra María Lárusdóttir minnkaði muninn í 2-1 með marki úr víti sem Hólmfríður Magnúsdóttir gerði vel í að fá. Fótbolti 3.3.2012 07:00