Fótbolti Þú veist aldrei hver á eftir að skara fram úr "Hættan er að þjálfarar yngstu barnanna vilji vinna leiki eða mót, oft undir pressu frá foreldrum, og velji þá sterkari og fljótari sem yfirleitt eru fæddir snemma á árinu. Þeir krakkar fá svo meiri athygli þjálfarans sem stjórnar stundum A-liðinu en lætur aðstoðarmenn um að stjórna hinum liðunum.,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri Knattspyrnusambands Íslands. Hann segir þjóðfélagið vissulega ósanngjarnt gagnvart börnum fædd seint á árinu. Íslenski boltinn 19.3.2012 07:30 Forréttindi að fæðast snemma á árinu Óvenjuhátt hlutfall drengjanna sem skipa stórefnilegt landslið Íslands 17 ára og yngri, sem hefur leik í úrslitakeppni Evrópumótsins á morgun, eru fæddir á fyrri hluta ársins. Í átján manna hópi eiga fimmtán afmæli í júní eða fyrr. Fæðingardagurinn getur Íslenski boltinn 19.3.2012 07:00 Independent um Gylfa: Sá renglulegi öðlast glæsileika þegar hann fær boltann við tærnar Blaðamaður Independent-blaðsins fer fögrum orðum um Gylfa Þór Sigurðsson í umfjöllun sinni um 3-0 sigur Swansea City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gylfi skoraði tvö fyrstu mörk Swansea og Patrick Barcklay valdi hann að sjálfsögðu mann leiksins. Enski boltinn 18.3.2012 23:30 Fabio Capello sér ekki eftir ákvörðun sinni að hætta Fabio Capello, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, talaði um það í ítölskum sjónvarpsþætti að það hafi verið rétt ákvörðun að hætta með landslið Englands aðeins nokkrum mánuðum fyrir stórmót. Fótbolti 18.3.2012 23:00 Rooney: Alltaf mikilvægast að skora fyrsta markið á útivelli Wayne Rooney var glaður eftir sigurinn, 5-0, gegn Wolves í ensku úrvaldsdeildinni í dag en liðið féll illa úr leik í Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið og því var það mikilvægt að koma sterkir til baka að mati leikmannsins. Enski boltinn 18.3.2012 22:00 Framarar komnir í 8-liða úrslit Lengjubikarsins Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum nú síðdegis og í kvöld en Víkingar frá Ólafsvík fóru illa með BÍ/Bolungarvík þegar liðið vann 2-1 í Kórnum. Fótbolti 18.3.2012 21:58 Gylfi þakkar félögunum fyrir sendingarnar Gylfi Þór Sigurðsson var lítillátur í viðtölum eftir 3-0 sigur Swansea City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær en hann skoraði tvö fyrstu mörk liðsins. Gylfi hefur þar með skorað 5 mörk í 9 leikjum fyrir velska liðið síðan að hann kom á láni frá Hoffenheim í janúar. Enski boltinn 18.3.2012 20:30 Sigurgöngu Real Madrid lauk í kvöld | gerðu jafntefli við Málaga Real Madrid og Malaga gerðu 1-1 jafntefli í kvöld en leikurinn fór fram á Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Malaga náði að jafna metinn þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 18.3.2012 20:00 Torres: Það hafa allir hér hjá Chelsea haft trú á mér Fernando Torres, leikmaður Chelsea, fór á kostum í dag gegn Leicester í enska bikarnum. Spánverjinn skoraði tvö mörk og lagði upp tvö. Enski boltinn 18.3.2012 19:45 Nóg um að vera í Lengjubikarnum um helgina | Doninger með þrennu fyrir ÍA Sjö leikjum er lokið um helgina í Lengjubikar karla í knattspyrnu en nú fer að styttast í að Pepsi-deildin hefjist og því fróðlegt að fylgjast með liðunum. Fótbolti 18.3.2012 19:00 Úrslit dagsins í ítalska boltanum - Lazio tapar dýrmætum stigum Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag og þar ber helst að nefna frábær sigur hjá Catania gegn Lazio. Fótbolti 18.3.2012 18:30 Dregið í undanúrslit enska bikarsins | Liverpool gæti mætt Everton Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslitin í enska bikarnum. Báðir leikirnir fara fram á Wmebley. Enski boltinn 18.3.2012 18:16 Rodgers ætlar að reyna að halda Gylfa hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur slegið í gegn hjá velska liðinu Swansea City en hann er á láni frá þýska liðinu Hoffenheim fram á vor. Gylfi skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Swansea á Fulham í gær en sigurinn skilaði liðinu upp í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 18.3.2012 17:30 Lescott: Getur reynst dýrmætt að fá Tevez aftur í liðið Joleon Lescott, leikmaður Manchester City, vill meina að endurkoma Carlos Tevez inn í liðið jafngildi að kaupa heimsklassaleikmann á þessum tímapunkti. Enski boltinn 18.3.2012 16:30 Newcastle vann góðan sigur á Norwich Newcastle vann mikilvægan sigur, 1-0, gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eina mark leiksins gerði Papiss Cissé fyrir Newcastle eftir aðeins tíu mínútna leik. Enski boltinn 18.3.2012 15:30 Liverpool komið í undanúrslit eftir sigur gegn Stoke Liverpool komst áfram í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í dag þegar liðið var bar sigur úr býtum gegn Stoke, 2-1, á Anfield. Enski boltinn 18.3.2012 15:00 Vertonghen vill fara til Arsenal Jan Vertonghen, leikmaður Ajax, hefur mikinn áhuga á því að ganga til liðs við enska knattspyrnufélagið Arsenal. Enski boltinn 18.3.2012 14:45 Aron Einar og félagar gerðu jafntefli við Burnley Cardiff og Burnley gerðu markalaust jafntefli í ensku Championhip deildinni í dag og komst leikurinn aldrei á flug. Enski boltinn 18.3.2012 14:30 Leik Aston Villa og Bolton í vikunni frestað | Muamba enn í lífshættu Ákveðið hefur verið að fresta leik Aston Villa og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram á þriðjudagskvöld. Enski boltinn 18.3.2012 14:00 Chelsea komið í undanúrslit enska bikarsins | Torres gerði tvö mörk Chelsea flaug sannfærandi áfram í undanúrslit ensku bikarkeppninnar þegar þeir unnu Leicester, 5-2, í 8-liða úrslitum keppninnar. Fernando Torres gerði tvö mörk í leiknum og lagði upp tvö önnur mörk sem verður að teljast frétt dagsins í knattspyrnuheiminum. Enski boltinn 18.3.2012 13:45 Mancini heldur starfinu þó svo að liðið hafni í öðru sæti Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur fengið þau skilaboð frá forráðarmönnum City að starf hans sé ekki í hættu þó svo að liðið nái ekki að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 18.3.2012 13:30 Manchester United valtaði yfir Wolves Manchester United valtaði yfir Wolves, 5-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Molineux, heimavelli Wolves. Enski boltinn 18.3.2012 13:00 Barcelona taplaust í síðustu 50 leikjum Iniesta Andres Iniesta jafnaði met Emilio Butragueno í gær þegar hann hjálpaði Barcelona að vinna 2-0 sigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Iniesta, sem lagði upp seinna mark liðsins fyrir Lionel Messi, hefur nefnilega ekki tapað í síðustu 50 deildarleikjum sínum með Barca. Fótbolti 18.3.2012 12:30 Ashley Young: Spennandi fyrir mig að fá að taka þátt í titilbaráttu Ashley Young er á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og fagnar því að fá að kynnast því að vera í titilbaráttu. Hann fékk ekki að kyntast því með Aston Villa undanfarin ár. Manchester United heimsækir Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og getur náð fjögurra stiga forystu með sigri. Enski boltinn 18.3.2012 11:45 Coyle: Næstu 24 tímar skipta öllu máli fyrir Muamba Owen Coyle, stjóri Bolton, hefur tjáð sig um veikindi miðjumannsins Fabrice Muamba sem hneig niður í fyrri hálfleik í bikarleik Tottenham og Bolton í gær. Leikurinn var í kjölfarið flautaður af. Enski boltinn 18.3.2012 11:15 Gylfi bara búinn að skora í útileikjum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær en með því hjálpaði hann sínu liði að vinna þriðja leikinn í röð og komast upp í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 18.3.2012 10:00 Joe Hart: Balotelli er líklega besta vítaskyttan í heimi Joe Hart, markvörður Manchester City, er sannfærður um að liðsfélagi hans, Mario Balotelli, taki öruggustu vítaspyrnur í heiminum í dag. Fjögur af ellefu mörkum Balotelli á tímabilinu hafa komið úr vítaspyrnum og hann hefur alltaf skorað af miklu öryggi. Enski boltinn 18.3.2012 09:00 Messi búinn að skora 150 deildarmörk fyrir Barcelona Lionel Messi skoraði annað marka Barcelona í 2-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær en þetta var 150. deildarmark hans fyrir Barcelona og 231. mark hans fyrir félagið í öllum keppnum. Fótbolti 18.3.2012 07:00 Tigana: Of snemmt að segja til um hvort Anelka sé peninganna virði Nicolas Anelka skoraði í gær í sínum fyrsta deildarleik með kínverska liðinu Shanghai Shenhua en liðið varð engu að síður að sætta sig við 2-3 tap fyrir Beijing Guoan. Jean Tigana, þjálfari Shanghai Shenhua, var spurður eftir leikinn hvort að Anelka væri peninganna virði. Fótbolti 18.3.2012 06:00 Juventus skoraði fimm mörk á útivelli og vann langþráðan sigur Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig eftir 5-0 stórsigur á Fiorentina á útivelli. Þetta var langþráður sigur hjá Juventus-liðinu sem var búið að gera fimm jafntefli í röð og alls sjö jafntefli í síðustu átta leikjum. Fótbolti 17.3.2012 21:58 « ‹ ›
Þú veist aldrei hver á eftir að skara fram úr "Hættan er að þjálfarar yngstu barnanna vilji vinna leiki eða mót, oft undir pressu frá foreldrum, og velji þá sterkari og fljótari sem yfirleitt eru fæddir snemma á árinu. Þeir krakkar fá svo meiri athygli þjálfarans sem stjórnar stundum A-liðinu en lætur aðstoðarmenn um að stjórna hinum liðunum.,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri Knattspyrnusambands Íslands. Hann segir þjóðfélagið vissulega ósanngjarnt gagnvart börnum fædd seint á árinu. Íslenski boltinn 19.3.2012 07:30
Forréttindi að fæðast snemma á árinu Óvenjuhátt hlutfall drengjanna sem skipa stórefnilegt landslið Íslands 17 ára og yngri, sem hefur leik í úrslitakeppni Evrópumótsins á morgun, eru fæddir á fyrri hluta ársins. Í átján manna hópi eiga fimmtán afmæli í júní eða fyrr. Fæðingardagurinn getur Íslenski boltinn 19.3.2012 07:00
Independent um Gylfa: Sá renglulegi öðlast glæsileika þegar hann fær boltann við tærnar Blaðamaður Independent-blaðsins fer fögrum orðum um Gylfa Þór Sigurðsson í umfjöllun sinni um 3-0 sigur Swansea City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gylfi skoraði tvö fyrstu mörk Swansea og Patrick Barcklay valdi hann að sjálfsögðu mann leiksins. Enski boltinn 18.3.2012 23:30
Fabio Capello sér ekki eftir ákvörðun sinni að hætta Fabio Capello, fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands, talaði um það í ítölskum sjónvarpsþætti að það hafi verið rétt ákvörðun að hætta með landslið Englands aðeins nokkrum mánuðum fyrir stórmót. Fótbolti 18.3.2012 23:00
Rooney: Alltaf mikilvægast að skora fyrsta markið á útivelli Wayne Rooney var glaður eftir sigurinn, 5-0, gegn Wolves í ensku úrvaldsdeildinni í dag en liðið féll illa úr leik í Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið og því var það mikilvægt að koma sterkir til baka að mati leikmannsins. Enski boltinn 18.3.2012 22:00
Framarar komnir í 8-liða úrslit Lengjubikarsins Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum nú síðdegis og í kvöld en Víkingar frá Ólafsvík fóru illa með BÍ/Bolungarvík þegar liðið vann 2-1 í Kórnum. Fótbolti 18.3.2012 21:58
Gylfi þakkar félögunum fyrir sendingarnar Gylfi Þór Sigurðsson var lítillátur í viðtölum eftir 3-0 sigur Swansea City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær en hann skoraði tvö fyrstu mörk liðsins. Gylfi hefur þar með skorað 5 mörk í 9 leikjum fyrir velska liðið síðan að hann kom á láni frá Hoffenheim í janúar. Enski boltinn 18.3.2012 20:30
Sigurgöngu Real Madrid lauk í kvöld | gerðu jafntefli við Málaga Real Madrid og Malaga gerðu 1-1 jafntefli í kvöld en leikurinn fór fram á Bernabeu, heimavelli Real Madrid. Malaga náði að jafna metinn þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 18.3.2012 20:00
Torres: Það hafa allir hér hjá Chelsea haft trú á mér Fernando Torres, leikmaður Chelsea, fór á kostum í dag gegn Leicester í enska bikarnum. Spánverjinn skoraði tvö mörk og lagði upp tvö. Enski boltinn 18.3.2012 19:45
Nóg um að vera í Lengjubikarnum um helgina | Doninger með þrennu fyrir ÍA Sjö leikjum er lokið um helgina í Lengjubikar karla í knattspyrnu en nú fer að styttast í að Pepsi-deildin hefjist og því fróðlegt að fylgjast með liðunum. Fótbolti 18.3.2012 19:00
Úrslit dagsins í ítalska boltanum - Lazio tapar dýrmætum stigum Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag og þar ber helst að nefna frábær sigur hjá Catania gegn Lazio. Fótbolti 18.3.2012 18:30
Dregið í undanúrslit enska bikarsins | Liverpool gæti mætt Everton Nú rétt í þessu var dregið í undanúrslitin í enska bikarnum. Báðir leikirnir fara fram á Wmebley. Enski boltinn 18.3.2012 18:16
Rodgers ætlar að reyna að halda Gylfa hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur slegið í gegn hjá velska liðinu Swansea City en hann er á láni frá þýska liðinu Hoffenheim fram á vor. Gylfi skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Swansea á Fulham í gær en sigurinn skilaði liðinu upp í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 18.3.2012 17:30
Lescott: Getur reynst dýrmætt að fá Tevez aftur í liðið Joleon Lescott, leikmaður Manchester City, vill meina að endurkoma Carlos Tevez inn í liðið jafngildi að kaupa heimsklassaleikmann á þessum tímapunkti. Enski boltinn 18.3.2012 16:30
Newcastle vann góðan sigur á Norwich Newcastle vann mikilvægan sigur, 1-0, gegn Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eina mark leiksins gerði Papiss Cissé fyrir Newcastle eftir aðeins tíu mínútna leik. Enski boltinn 18.3.2012 15:30
Liverpool komið í undanúrslit eftir sigur gegn Stoke Liverpool komst áfram í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í dag þegar liðið var bar sigur úr býtum gegn Stoke, 2-1, á Anfield. Enski boltinn 18.3.2012 15:00
Vertonghen vill fara til Arsenal Jan Vertonghen, leikmaður Ajax, hefur mikinn áhuga á því að ganga til liðs við enska knattspyrnufélagið Arsenal. Enski boltinn 18.3.2012 14:45
Aron Einar og félagar gerðu jafntefli við Burnley Cardiff og Burnley gerðu markalaust jafntefli í ensku Championhip deildinni í dag og komst leikurinn aldrei á flug. Enski boltinn 18.3.2012 14:30
Leik Aston Villa og Bolton í vikunni frestað | Muamba enn í lífshættu Ákveðið hefur verið að fresta leik Aston Villa og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram á þriðjudagskvöld. Enski boltinn 18.3.2012 14:00
Chelsea komið í undanúrslit enska bikarsins | Torres gerði tvö mörk Chelsea flaug sannfærandi áfram í undanúrslit ensku bikarkeppninnar þegar þeir unnu Leicester, 5-2, í 8-liða úrslitum keppninnar. Fernando Torres gerði tvö mörk í leiknum og lagði upp tvö önnur mörk sem verður að teljast frétt dagsins í knattspyrnuheiminum. Enski boltinn 18.3.2012 13:45
Mancini heldur starfinu þó svo að liðið hafni í öðru sæti Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur fengið þau skilaboð frá forráðarmönnum City að starf hans sé ekki í hættu þó svo að liðið nái ekki að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 18.3.2012 13:30
Manchester United valtaði yfir Wolves Manchester United valtaði yfir Wolves, 5-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Molineux, heimavelli Wolves. Enski boltinn 18.3.2012 13:00
Barcelona taplaust í síðustu 50 leikjum Iniesta Andres Iniesta jafnaði met Emilio Butragueno í gær þegar hann hjálpaði Barcelona að vinna 2-0 sigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Iniesta, sem lagði upp seinna mark liðsins fyrir Lionel Messi, hefur nefnilega ekki tapað í síðustu 50 deildarleikjum sínum með Barca. Fótbolti 18.3.2012 12:30
Ashley Young: Spennandi fyrir mig að fá að taka þátt í titilbaráttu Ashley Young er á sínu fyrsta tímabili með Manchester United og fagnar því að fá að kynnast því að vera í titilbaráttu. Hann fékk ekki að kyntast því með Aston Villa undanfarin ár. Manchester United heimsækir Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og getur náð fjögurra stiga forystu með sigri. Enski boltinn 18.3.2012 11:45
Coyle: Næstu 24 tímar skipta öllu máli fyrir Muamba Owen Coyle, stjóri Bolton, hefur tjáð sig um veikindi miðjumannsins Fabrice Muamba sem hneig niður í fyrri hálfleik í bikarleik Tottenham og Bolton í gær. Leikurinn var í kjölfarið flautaður af. Enski boltinn 18.3.2012 11:15
Gylfi bara búinn að skora í útileikjum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær en með því hjálpaði hann sínu liði að vinna þriðja leikinn í röð og komast upp í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 18.3.2012 10:00
Joe Hart: Balotelli er líklega besta vítaskyttan í heimi Joe Hart, markvörður Manchester City, er sannfærður um að liðsfélagi hans, Mario Balotelli, taki öruggustu vítaspyrnur í heiminum í dag. Fjögur af ellefu mörkum Balotelli á tímabilinu hafa komið úr vítaspyrnum og hann hefur alltaf skorað af miklu öryggi. Enski boltinn 18.3.2012 09:00
Messi búinn að skora 150 deildarmörk fyrir Barcelona Lionel Messi skoraði annað marka Barcelona í 2-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær en þetta var 150. deildarmark hans fyrir Barcelona og 231. mark hans fyrir félagið í öllum keppnum. Fótbolti 18.3.2012 07:00
Tigana: Of snemmt að segja til um hvort Anelka sé peninganna virði Nicolas Anelka skoraði í gær í sínum fyrsta deildarleik með kínverska liðinu Shanghai Shenhua en liðið varð engu að síður að sætta sig við 2-3 tap fyrir Beijing Guoan. Jean Tigana, þjálfari Shanghai Shenhua, var spurður eftir leikinn hvort að Anelka væri peninganna virði. Fótbolti 18.3.2012 06:00
Juventus skoraði fimm mörk á útivelli og vann langþráðan sigur Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fjögur stig eftir 5-0 stórsigur á Fiorentina á útivelli. Þetta var langþráður sigur hjá Juventus-liðinu sem var búið að gera fimm jafntefli í röð og alls sjö jafntefli í síðustu átta leikjum. Fótbolti 17.3.2012 21:58