Fótbolti Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 6.5.2012 18:15 Matthías með fimm mörk í fimm leikjum Matthías Vilhjálmsson var enn og aftur á skotskónum með norska liðinu Start í næstefstu deild þar í landi. Start hafði þá betur gegn Strömmen, 3-1. Fótbolti 6.5.2012 18:12 Liverpool var einum degi frá greiðslustöðvun Chrstian Purslow, fyrrverandi framvkvæmdarstjóri Liverpool, segir að félagið hafi verið einum degi frá því að fara í greiðslustöðvun áður en nýjir eigendur komu félaginu til bjargar. Enski boltinn 6.5.2012 17:45 Laudrup sagður á leið í Stjörnuna Samkvæmt frétt á stuðningsmannasíðu Stjörnunnar er Mads Laudrup, leikmaður HB Köge í Danmörku, á leið í Garðabæinn. Íslenski boltinn 6.5.2012 16:26 Treyja Steingríms lögð til hliðar í sumar Karlalið ÍBV hefur ákveðið að leggja til hliðar treyju númer ellefu í Pepsi-deildinni í sumar. Það verður gert til þess að heiðra minningu Steingríms Jóhannessonar, en hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi í efstu deild. Íslenski boltinn 6.5.2012 16:00 Toure: Mancini bað mig um að stíga upp Yaya Toure, leikmaður Manchester City skoraði bæði mörk liðsins í frábærum 2-0 útisigri á Newcastle í dag. Toure sagði þó titillinn væri ekki í höfn og að liðið væri bara að hugsa um einn leik í einu. Enski boltinn 6.5.2012 15:32 Mancini: Þetta er í okkar höndum Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að titillinn sé ekki í höfn þrátt fyrir sigur liðsins á Newcastle nú fyrr í dag. City á eftir einn heimaleik gegn Queens Park Rangers um næstu helgi og getur liðið tryggt sér Englandsmeistaratitillinn með sigri í honum. Enski boltinn 6.5.2012 15:18 Ajax með fjórtan sigra í röð Ajax frá Amsterdam gulltryggði sér í dag titilinn í síðustu umferð hollensku deildinnar, sem spiluð var í dag. Fótbolti 6.5.2012 14:52 Hólmar og félagar enduðu í ellefta sæti Lokaumferð þýsku B-deildarinnar fór fram í dag en Bochum, lið Hólmars Arnar Eyjólfssonar, tapaði fyrir Erzgebirge Aue, 2-1. Fótbolti 6.5.2012 14:23 Aron skoraði tvö fyrir AGF AGF vann í dag góðan 3-1 sigur á HB Köbe í dönsku úrvalsdeildinni. Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir AGF í leiknum. Fótbolti 6.5.2012 14:10 Sagna: Hann fótbraut mig viljandi Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, lenti í slæmu fótbroti í leik gegn Norwich í gærdag. Hann segir Bradley Johnson, leikmann Norwich hafa brotið á sér viljandi. Enski boltinn 6.5.2012 14:00 Guardiola: Ég elska leikmennina | Myndasyrpa frá kveðjuleiknum Pep Guardiola var kvaddur af stuðningsmönnum Barcelona í gær þegar hann stýrði sínum síðasta leik á Nou Camp áður en hann lætur af störfum sem stjóri liðsins í sumar. Fótbolti 6.5.2012 13:30 Grétar Rafn og Heiðar báðir frá vegna meiðsla | Eggert á bekknum Grétar Rafn Steinsson og Heiðar Helguson eru ekki í leikmannahópum sinna liða í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.5.2012 12:58 Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Chelsea varð í gær bikarmeistari í Englandi eftir 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Enski boltinn 6.5.2012 10:30 Betri Boltavakt á Vísi Vísir býður lesendum sínum nú enn betri þjónustu en áður í lýsingum frá leikjum í íslenska fótboltanum. Íslenski boltinn 6.5.2012 08:00 Maradona ætlar að virða samninginn við Al Wasl Þó svo að Diego Maradona hafi á dögunum hótað því að pakka saman föggum sínum og hætta störfum sem knattspyrnustjóri Al Wasl segist hann nú ætla að virða samning sinn við félagið. Fótbolti 6.5.2012 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 2-1 | Veðurguðinn bauð í partí Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stjórnaði miðjunni hjá Selfyssingum í kvöld þegar fyrsti leikur Pepsi-deildarinnar í ár fór fram. Ingó stýrði sínum mönnum til 2-1 sigurs á óslípuðum Eyjamönnum. Íslenski boltinn 6.5.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 0-1 Skagamenn byrja tímabilið frábærlega en liðið bara sigur úr býtum, 1-0, gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld. Það var varamaðurinn Jón Vilhelm Ákason sem skoraði eina mark leiksins eftir frábæran undirbúning frá Gary Martin. Íslenski boltinn 6.5.2012 00:01 QPR vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni QPR er í lykilstöðu í fallabaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Stoke. Bolton missti á sama tíma 2-0 forystu gegn West Brom í jafntefli. Enski boltinn 6.5.2012 00:01 Toure hetja City í mikilvægum sigri Yaya Toure skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri liðsins á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar með er liðið enn með frumkvæðið í baráttunni við Manchester United um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 6.5.2012 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 1-1 Fylkir og Keflavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Keflvíkingar voru mun sterkari í fyrri hálfleiknum en Fylkismenn komu til baka í þeim síðari og voru óheppnir að fara ekki heim með stigin þrjú í leikslok. Íslenski boltinn 6.5.2012 00:01 Tottenham fór illa að ráði sínu gegn Aston Villa Tottenham mistókst að komast upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar þar sem að liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í dag. Enski boltinn 6.5.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 2-2 KR-ingar hófu titilvörn sína í Pepsi-deild karla á því að gera 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli sínum í kvöld. Íslenski boltinn 6.5.2012 00:01 Manchester United ekki í vandræðum með Gylfa og félaga Manchester United jafnaði Manchester City að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.5.2012 00:01 Rossi: Ljajic móðgaði móður mína Knattspyrnustjórinn Delio Rossi, sem réðst á eigin leikmann nú á dögunum, hefur útskýrt af hverju hann reiddist svo. Fótbolti 5.5.2012 23:15 Arnar og félagar enn í baráttunni um Evrópusæti Umspil um Evrópusæti er í fullum gangi í belgísku úrvalsdeildinni en Cercle Brugge, lið Arnars Þórs Viðarssonar, tryggði sér í kvöld sæti í lokaúrslitum umspilskeppninnar. Fótbolti 5.5.2012 21:57 Ferguson: Fletcher er að gera sitt besta Alex Ferguson bindur vonir við að Darren Fletcher geti hafið æfingar með Manchester United þegar að undirbúningstímabilið hefst í sumar. Enski boltinn 5.5.2012 20:30 Myndasyrpa af fögnuði Chelsea-manna Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari í fjórða sinn á aðeins sex árum og í sjöunda skiptið alls. Fögnuður leikmanna var ósvikinn í leikslok. Enski boltinn 5.5.2012 19:08 Dalglish: Dæmum tímabilið þegar það er búið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, furðaði sig á því af hverju hans menn byrjuðu svo illa í bikarúrslitaleiknum gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 5.5.2012 18:55 Carroll: Hélt að ég hefði skorað Andy Carroll var nálægt því að jafna metin gegn Chelsea í dag og tryggja sínum mönnum framlengingu í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 5.5.2012 18:44 « ‹ ›
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 6.5.2012 18:15
Matthías með fimm mörk í fimm leikjum Matthías Vilhjálmsson var enn og aftur á skotskónum með norska liðinu Start í næstefstu deild þar í landi. Start hafði þá betur gegn Strömmen, 3-1. Fótbolti 6.5.2012 18:12
Liverpool var einum degi frá greiðslustöðvun Chrstian Purslow, fyrrverandi framvkvæmdarstjóri Liverpool, segir að félagið hafi verið einum degi frá því að fara í greiðslustöðvun áður en nýjir eigendur komu félaginu til bjargar. Enski boltinn 6.5.2012 17:45
Laudrup sagður á leið í Stjörnuna Samkvæmt frétt á stuðningsmannasíðu Stjörnunnar er Mads Laudrup, leikmaður HB Köge í Danmörku, á leið í Garðabæinn. Íslenski boltinn 6.5.2012 16:26
Treyja Steingríms lögð til hliðar í sumar Karlalið ÍBV hefur ákveðið að leggja til hliðar treyju númer ellefu í Pepsi-deildinni í sumar. Það verður gert til þess að heiðra minningu Steingríms Jóhannessonar, en hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi í efstu deild. Íslenski boltinn 6.5.2012 16:00
Toure: Mancini bað mig um að stíga upp Yaya Toure, leikmaður Manchester City skoraði bæði mörk liðsins í frábærum 2-0 útisigri á Newcastle í dag. Toure sagði þó titillinn væri ekki í höfn og að liðið væri bara að hugsa um einn leik í einu. Enski boltinn 6.5.2012 15:32
Mancini: Þetta er í okkar höndum Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að titillinn sé ekki í höfn þrátt fyrir sigur liðsins á Newcastle nú fyrr í dag. City á eftir einn heimaleik gegn Queens Park Rangers um næstu helgi og getur liðið tryggt sér Englandsmeistaratitillinn með sigri í honum. Enski boltinn 6.5.2012 15:18
Ajax með fjórtan sigra í röð Ajax frá Amsterdam gulltryggði sér í dag titilinn í síðustu umferð hollensku deildinnar, sem spiluð var í dag. Fótbolti 6.5.2012 14:52
Hólmar og félagar enduðu í ellefta sæti Lokaumferð þýsku B-deildarinnar fór fram í dag en Bochum, lið Hólmars Arnar Eyjólfssonar, tapaði fyrir Erzgebirge Aue, 2-1. Fótbolti 6.5.2012 14:23
Aron skoraði tvö fyrir AGF AGF vann í dag góðan 3-1 sigur á HB Köbe í dönsku úrvalsdeildinni. Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir AGF í leiknum. Fótbolti 6.5.2012 14:10
Sagna: Hann fótbraut mig viljandi Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, lenti í slæmu fótbroti í leik gegn Norwich í gærdag. Hann segir Bradley Johnson, leikmann Norwich hafa brotið á sér viljandi. Enski boltinn 6.5.2012 14:00
Guardiola: Ég elska leikmennina | Myndasyrpa frá kveðjuleiknum Pep Guardiola var kvaddur af stuðningsmönnum Barcelona í gær þegar hann stýrði sínum síðasta leik á Nou Camp áður en hann lætur af störfum sem stjóri liðsins í sumar. Fótbolti 6.5.2012 13:30
Grétar Rafn og Heiðar báðir frá vegna meiðsla | Eggert á bekknum Grétar Rafn Steinsson og Heiðar Helguson eru ekki í leikmannahópum sinna liða í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.5.2012 12:58
Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Chelsea varð í gær bikarmeistari í Englandi eftir 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Enski boltinn 6.5.2012 10:30
Betri Boltavakt á Vísi Vísir býður lesendum sínum nú enn betri þjónustu en áður í lýsingum frá leikjum í íslenska fótboltanum. Íslenski boltinn 6.5.2012 08:00
Maradona ætlar að virða samninginn við Al Wasl Þó svo að Diego Maradona hafi á dögunum hótað því að pakka saman föggum sínum og hætta störfum sem knattspyrnustjóri Al Wasl segist hann nú ætla að virða samning sinn við félagið. Fótbolti 6.5.2012 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 2-1 | Veðurguðinn bauð í partí Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stjórnaði miðjunni hjá Selfyssingum í kvöld þegar fyrsti leikur Pepsi-deildarinnar í ár fór fram. Ingó stýrði sínum mönnum til 2-1 sigurs á óslípuðum Eyjamönnum. Íslenski boltinn 6.5.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 0-1 Skagamenn byrja tímabilið frábærlega en liðið bara sigur úr býtum, 1-0, gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld. Það var varamaðurinn Jón Vilhelm Ákason sem skoraði eina mark leiksins eftir frábæran undirbúning frá Gary Martin. Íslenski boltinn 6.5.2012 00:01
QPR vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni QPR er í lykilstöðu í fallabaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Stoke. Bolton missti á sama tíma 2-0 forystu gegn West Brom í jafntefli. Enski boltinn 6.5.2012 00:01
Toure hetja City í mikilvægum sigri Yaya Toure skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri liðsins á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar með er liðið enn með frumkvæðið í baráttunni við Manchester United um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 6.5.2012 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 1-1 Fylkir og Keflavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Keflvíkingar voru mun sterkari í fyrri hálfleiknum en Fylkismenn komu til baka í þeim síðari og voru óheppnir að fara ekki heim með stigin þrjú í leikslok. Íslenski boltinn 6.5.2012 00:01
Tottenham fór illa að ráði sínu gegn Aston Villa Tottenham mistókst að komast upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar þar sem að liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í dag. Enski boltinn 6.5.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 2-2 KR-ingar hófu titilvörn sína í Pepsi-deild karla á því að gera 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli sínum í kvöld. Íslenski boltinn 6.5.2012 00:01
Manchester United ekki í vandræðum með Gylfa og félaga Manchester United jafnaði Manchester City að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Swansea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.5.2012 00:01
Rossi: Ljajic móðgaði móður mína Knattspyrnustjórinn Delio Rossi, sem réðst á eigin leikmann nú á dögunum, hefur útskýrt af hverju hann reiddist svo. Fótbolti 5.5.2012 23:15
Arnar og félagar enn í baráttunni um Evrópusæti Umspil um Evrópusæti er í fullum gangi í belgísku úrvalsdeildinni en Cercle Brugge, lið Arnars Þórs Viðarssonar, tryggði sér í kvöld sæti í lokaúrslitum umspilskeppninnar. Fótbolti 5.5.2012 21:57
Ferguson: Fletcher er að gera sitt besta Alex Ferguson bindur vonir við að Darren Fletcher geti hafið æfingar með Manchester United þegar að undirbúningstímabilið hefst í sumar. Enski boltinn 5.5.2012 20:30
Myndasyrpa af fögnuði Chelsea-manna Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari í fjórða sinn á aðeins sex árum og í sjöunda skiptið alls. Fögnuður leikmanna var ósvikinn í leikslok. Enski boltinn 5.5.2012 19:08
Dalglish: Dæmum tímabilið þegar það er búið Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, furðaði sig á því af hverju hans menn byrjuðu svo illa í bikarúrslitaleiknum gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 5.5.2012 18:55
Carroll: Hélt að ég hefði skorað Andy Carroll var nálægt því að jafna metin gegn Chelsea í dag og tryggja sínum mönnum framlengingu í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 5.5.2012 18:44