Fótbolti Nýi United-maðurinn skoraði í stórsigri Japana Shinji Kagawa hélt upp á samning við enska stórliðið Manchester United með því að skora eitt marka japanska landsliðsins í 6-0 stórsigri á Jórdaníu í undankeppni FIFA í dag. United mun kaupa Kagawa frá þýsku meisturunum í Borussia Dortmund og verður hann fyrsti Japaninn sem spilar fyrir Manchester United. Fótbolti 8.6.2012 16:30 Defoe snýr aftur til Póllands á laugardag Reiknað er með því að Jermaine Defoe, framherji enska landsliðsins, snúi aftur í æfingarbúðir enska landsliðsins á morgun. Defoe þurfti frá að hverfa þar sem faðir hans varð bráðkvaddur á Englandi. Fótbolti 8.6.2012 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Valur 1-4 | Ekkert bikarævintýri hjá Þór í ár Valsmenn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 4-1 útisigur á b-deildarliði Þórs á Akureyri í kvöld. Þórsarar fóru alla leið í úrslitaleikinn í fyrra en það er ekkert bikarævintýri hjá Þórsliðinu í ár. Íslenski boltinn 8.6.2012 15:38 Medvedev og Klaus ekki viðstaddir leik Rússa og Tékka Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, og Vaclav Klaus, forseti Tékklands, verða ekki á meðal gesta á viðureign þjóða sinna í riðlakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem hefst í dag. Fótbolti 8.6.2012 15:15 Modric sterklega orðaður við United Luka Modric, miðjumaður Tottenham og króatíska landsliðsins, er enn á ný orðaður við Manchester United í breska götublaðinu The Sun í dag. Enski boltinn 8.6.2012 14:30 Rússar skoruðu fjögur mörk hjá Petr Cech Rússar eru til alls líklegir í EM í fótbolta í ár eftir 4-1 sigur á Tékkum í seinni leik dagsins í A-riðli. Hinn 21 árs gamli Alan Dzagoev skoraði tvö mörk fyrir Rússa og Roman Pavlyuchenko kom inn á sem varamaður og bæði skoraði og lagði upp mark. Petr Cech, markvörður Tékka og Evrópumeistara Chelsea, þurfti því að sækja boltann fjórum sinnum í markið sitt í kvöld. Fótbolti 8.6.2012 13:29 Hetjulegar innkomur og tvö rauð spjöld í fjörugum opnunarleik EM Evrópumótið í fótbolta byrjaði á dramatískum og viðburðaríkum leik Pólverja og Grikkja en Grikkirnir náðu 1-1 jafntefli þrátt fyrir að lenda 0-1 undir á 17. mínútu og missa mann af velli í lok fyrri hálfleiks. Pólverjar misstu líka markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald og gátu þakkað fyrir stigið þegar varamarkvöðurinn Przemyslaw Tyton varði vítaspyrnu frá fyrirliða gríska liðsins. Fótbolti 8.6.2012 13:28 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 3-4 eftir vítakeppni | Kristján varði þrjú víti FH-inga Fylkismenn báru sigur úr býtum gegn FH í 32-liða úrslitum borgunarbikarsins en úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Það var það gamla brýnið Kristján Finnbogason sem var hetja Fylkis en hann varði þrjár spyrnur. Fótbolti 8.6.2012 13:26 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KR 1-2 Bikarmeistarar KR eru komnir áfram í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Skagamönnum á Akranesi í kvöld. KR-ingar hefndu þar með fyrir tapið í Pepsi-deildinni á sama stað í síðasta mánuði. Fótbolti 8.6.2012 13:25 UEFA staðfestir kynþáttafordóma í garð Hollendinga Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur staðfest að einangruð tilfelli kynþáttaníðssöngva hafi heyrst á opinni æfingu hollenska landsliðsins í gær. Fótbolti 8.6.2012 13:16 Steve Clarke tekinn við West Brom Steve Clarke er tekinn við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Bromwich Albion. Clarke skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 8.6.2012 13:00 Smuda: Lewandowski á leið til United Francieszek Smuda, landsliðsþjálfari Póllands í knattspyrnu, segir í viðtali við Reuters-fréttastofuna að skærasta stjarna liðsins, Robert Lewandowski, sé á leið til Manchester United. Fótbolti 8.6.2012 12:24 Baros klár í slaginn með Tékkum Milan Baros virðist hafa jafnað sig á meiðslum sínum og getur því spilað með Tékkum þegar þeir mæta Rússum á EM 2012 í kvöld. Fótbolti 8.6.2012 12:15 Jósef Kristinn mögulega frá út tímabilið Jósef Kristinn Jósefsson, vinstri bakvörður Grindvíkinga, verður mögulega frá keppni út yfirstandandi leiktíð. Jósef gekkt undir aðgerð vegna þrálátra hnémeiðsla í vikunni og óvíst með framhaldið. Íslenski boltinn 8.6.2012 09:45 Sigurður Ragnar: Gengi Þór/KA hefur komið á óvart Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segist ekki hafa reiknað með því að Pepsi-deild kvenna yrði eins jöfn og raunin hefur verið til þessa. Fótbolti 8.6.2012 07:00 Landsliðsþjálfari Brasilíu segir Messi bestan í heimi Mano Menezes, landsliðsþjálfari Brasilíu, viðurkennir að Argentínumaðurinn Lionel Messi sé besti knattspyrnumaður heims um þessar mundir. Fótbolti 7.6.2012 23:45 Hollendingar hóta að ganga af velli Mark van Bommel, landsliðsfyrirliði Hollands, segir að hann muni leiða sitt af vellinum verði leikmenn liðsins fyrir kynþáttaníði á meðan mótinu stendur. Fótbolti 7.6.2012 23:00 Rangnick hafnaði West Brom Þjóðverjinn Ralf Rangnick verður ekki næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins West Brom. Steve Clarke þykir nú líklegastur til að fá starfið eins og áður hefur komið fram. Enski boltinn 7.6.2012 22:30 Viðar Örn bjargaði Selfyssingum Selfoss hafði naumlega betur gegn 2. deildarliði Njarðvíkur í 32-liða úrslitum Borgunarbikarkeppni karla í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2012 21:17 Kári til liðs við Rotherham Kári Árnason hefur gert tveggja ára samning við enska D-deildarliðið Rotherham en hann lék síðast með Aberdeen í Skotlandi. Enski boltinn 7.6.2012 20:21 KB komst áfram í 16-liða úrslitin 3. deildarlið KB úr Breiðholti varð fyrsta lið kvöldsins til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 7.6.2012 20:13 Pepsi-mörkin Extra: Ásmundur og Haukur Ingi ræða svartasta dag í sögu Fylkis Hjörvar Hafliðason hitti á þá Ásmund Arnarson, þjálfara Fylkis, og Hauk Inga Guðnason, aðstoðarmann hans, og ræddi við þá um eitt allra stærsta tap Fylkis í 45 ára sögu félagsins. Íslenski boltinn 7.6.2012 17:15 Hughton tekinn við Norwich Enska úrvalsdeildarfélagið Norwich hefur ráðið Írann Chris Hughton sem knattspyrnustjóra. Hughton tekur við liðinu af Paul Lambert sem færði sig yfir til Aston Villa. Enski boltinn 7.6.2012 16:30 Orkuverið gekk Chelsea úr greipum Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að leita að nýrri staðsetningu fyrir nýjan leikvang sinn. Malasískt fyrirtæki hafði betur í baráttunni við Lundúnarliðið í útboði Battersea-orkuversins þar sem nýi leikvangurinn átti að rísa. Enski boltinn 7.6.2012 15:45 Elín Metta í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna hóp fyrir leikina gegn Ungverjum og Búlgaríu í undankeppni EM 2013. Fótbolti 7.6.2012 13:50 Defoe snýr heim vegna andláts föður síns Jermaine Defoe, sóknarmaður Tottenham og enska landsliðsins, hefur yfirgefið æfingabúðir Englands í Kraká í Póllandi, vegna andláts föður síns. Enski boltinn 7.6.2012 12:00 Clarke hættur hjá Liverpool | Orðaður við West Brom Steve Clarke, sem hætti í gær yfirgaf þjálfarateymi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá West Brom. Enski boltinn 7.6.2012 10:30 Knattspyrnustjóri Villarreal látinn Maneul Preciado, knattspyrnustjóri Villarreal á Spáni, lést úr hjartaáfalli í Valencia í gær. Preciado var 54 ára gamall. Fótbolti 7.6.2012 09:45 Kári: Gæti vel hugsað mér að spila í Kína Kári Árnason veltir fyrir sér næsta áfangastað en samningur landsliðsmannsins við skoska félagið Aberdeen rann út um mánaðamótin. Kára var vel tekið í Skotlandi og þótti standa sig afar vel. Stuðningsmenn Aberdeen vildu ólmir halda Kára en félagið hafði ekki fjárráð til þess. Fótbolti 7.6.2012 06:30 Alan Hansen fór illa út úr EM spá sinni Alan Hansen, knattspyrnusérfræðingur BBC sjónvarpsstöðvarinnar, fór illa út úr spá sinni um hvaða lið myndu hafna í fjórum efstu sætunum á EM. Enski boltinn 6.6.2012 23:45 « ‹ ›
Nýi United-maðurinn skoraði í stórsigri Japana Shinji Kagawa hélt upp á samning við enska stórliðið Manchester United með því að skora eitt marka japanska landsliðsins í 6-0 stórsigri á Jórdaníu í undankeppni FIFA í dag. United mun kaupa Kagawa frá þýsku meisturunum í Borussia Dortmund og verður hann fyrsti Japaninn sem spilar fyrir Manchester United. Fótbolti 8.6.2012 16:30
Defoe snýr aftur til Póllands á laugardag Reiknað er með því að Jermaine Defoe, framherji enska landsliðsins, snúi aftur í æfingarbúðir enska landsliðsins á morgun. Defoe þurfti frá að hverfa þar sem faðir hans varð bráðkvaddur á Englandi. Fótbolti 8.6.2012 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Valur 1-4 | Ekkert bikarævintýri hjá Þór í ár Valsmenn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 4-1 útisigur á b-deildarliði Þórs á Akureyri í kvöld. Þórsarar fóru alla leið í úrslitaleikinn í fyrra en það er ekkert bikarævintýri hjá Þórsliðinu í ár. Íslenski boltinn 8.6.2012 15:38
Medvedev og Klaus ekki viðstaddir leik Rússa og Tékka Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, og Vaclav Klaus, forseti Tékklands, verða ekki á meðal gesta á viðureign þjóða sinna í riðlakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem hefst í dag. Fótbolti 8.6.2012 15:15
Modric sterklega orðaður við United Luka Modric, miðjumaður Tottenham og króatíska landsliðsins, er enn á ný orðaður við Manchester United í breska götublaðinu The Sun í dag. Enski boltinn 8.6.2012 14:30
Rússar skoruðu fjögur mörk hjá Petr Cech Rússar eru til alls líklegir í EM í fótbolta í ár eftir 4-1 sigur á Tékkum í seinni leik dagsins í A-riðli. Hinn 21 árs gamli Alan Dzagoev skoraði tvö mörk fyrir Rússa og Roman Pavlyuchenko kom inn á sem varamaður og bæði skoraði og lagði upp mark. Petr Cech, markvörður Tékka og Evrópumeistara Chelsea, þurfti því að sækja boltann fjórum sinnum í markið sitt í kvöld. Fótbolti 8.6.2012 13:29
Hetjulegar innkomur og tvö rauð spjöld í fjörugum opnunarleik EM Evrópumótið í fótbolta byrjaði á dramatískum og viðburðaríkum leik Pólverja og Grikkja en Grikkirnir náðu 1-1 jafntefli þrátt fyrir að lenda 0-1 undir á 17. mínútu og missa mann af velli í lok fyrri hálfleiks. Pólverjar misstu líka markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald og gátu þakkað fyrir stigið þegar varamarkvöðurinn Przemyslaw Tyton varði vítaspyrnu frá fyrirliða gríska liðsins. Fótbolti 8.6.2012 13:28
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 3-4 eftir vítakeppni | Kristján varði þrjú víti FH-inga Fylkismenn báru sigur úr býtum gegn FH í 32-liða úrslitum borgunarbikarsins en úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Það var það gamla brýnið Kristján Finnbogason sem var hetja Fylkis en hann varði þrjár spyrnur. Fótbolti 8.6.2012 13:26
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KR 1-2 Bikarmeistarar KR eru komnir áfram í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Skagamönnum á Akranesi í kvöld. KR-ingar hefndu þar með fyrir tapið í Pepsi-deildinni á sama stað í síðasta mánuði. Fótbolti 8.6.2012 13:25
UEFA staðfestir kynþáttafordóma í garð Hollendinga Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur staðfest að einangruð tilfelli kynþáttaníðssöngva hafi heyrst á opinni æfingu hollenska landsliðsins í gær. Fótbolti 8.6.2012 13:16
Steve Clarke tekinn við West Brom Steve Clarke er tekinn við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Bromwich Albion. Clarke skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 8.6.2012 13:00
Smuda: Lewandowski á leið til United Francieszek Smuda, landsliðsþjálfari Póllands í knattspyrnu, segir í viðtali við Reuters-fréttastofuna að skærasta stjarna liðsins, Robert Lewandowski, sé á leið til Manchester United. Fótbolti 8.6.2012 12:24
Baros klár í slaginn með Tékkum Milan Baros virðist hafa jafnað sig á meiðslum sínum og getur því spilað með Tékkum þegar þeir mæta Rússum á EM 2012 í kvöld. Fótbolti 8.6.2012 12:15
Jósef Kristinn mögulega frá út tímabilið Jósef Kristinn Jósefsson, vinstri bakvörður Grindvíkinga, verður mögulega frá keppni út yfirstandandi leiktíð. Jósef gekkt undir aðgerð vegna þrálátra hnémeiðsla í vikunni og óvíst með framhaldið. Íslenski boltinn 8.6.2012 09:45
Sigurður Ragnar: Gengi Þór/KA hefur komið á óvart Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, segist ekki hafa reiknað með því að Pepsi-deild kvenna yrði eins jöfn og raunin hefur verið til þessa. Fótbolti 8.6.2012 07:00
Landsliðsþjálfari Brasilíu segir Messi bestan í heimi Mano Menezes, landsliðsþjálfari Brasilíu, viðurkennir að Argentínumaðurinn Lionel Messi sé besti knattspyrnumaður heims um þessar mundir. Fótbolti 7.6.2012 23:45
Hollendingar hóta að ganga af velli Mark van Bommel, landsliðsfyrirliði Hollands, segir að hann muni leiða sitt af vellinum verði leikmenn liðsins fyrir kynþáttaníði á meðan mótinu stendur. Fótbolti 7.6.2012 23:00
Rangnick hafnaði West Brom Þjóðverjinn Ralf Rangnick verður ekki næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins West Brom. Steve Clarke þykir nú líklegastur til að fá starfið eins og áður hefur komið fram. Enski boltinn 7.6.2012 22:30
Viðar Örn bjargaði Selfyssingum Selfoss hafði naumlega betur gegn 2. deildarliði Njarðvíkur í 32-liða úrslitum Borgunarbikarkeppni karla í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2012 21:17
Kári til liðs við Rotherham Kári Árnason hefur gert tveggja ára samning við enska D-deildarliðið Rotherham en hann lék síðast með Aberdeen í Skotlandi. Enski boltinn 7.6.2012 20:21
KB komst áfram í 16-liða úrslitin 3. deildarlið KB úr Breiðholti varð fyrsta lið kvöldsins til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 7.6.2012 20:13
Pepsi-mörkin Extra: Ásmundur og Haukur Ingi ræða svartasta dag í sögu Fylkis Hjörvar Hafliðason hitti á þá Ásmund Arnarson, þjálfara Fylkis, og Hauk Inga Guðnason, aðstoðarmann hans, og ræddi við þá um eitt allra stærsta tap Fylkis í 45 ára sögu félagsins. Íslenski boltinn 7.6.2012 17:15
Hughton tekinn við Norwich Enska úrvalsdeildarfélagið Norwich hefur ráðið Írann Chris Hughton sem knattspyrnustjóra. Hughton tekur við liðinu af Paul Lambert sem færði sig yfir til Aston Villa. Enski boltinn 7.6.2012 16:30
Orkuverið gekk Chelsea úr greipum Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að leita að nýrri staðsetningu fyrir nýjan leikvang sinn. Malasískt fyrirtæki hafði betur í baráttunni við Lundúnarliðið í útboði Battersea-orkuversins þar sem nýi leikvangurinn átti að rísa. Enski boltinn 7.6.2012 15:45
Elín Metta í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna hóp fyrir leikina gegn Ungverjum og Búlgaríu í undankeppni EM 2013. Fótbolti 7.6.2012 13:50
Defoe snýr heim vegna andláts föður síns Jermaine Defoe, sóknarmaður Tottenham og enska landsliðsins, hefur yfirgefið æfingabúðir Englands í Kraká í Póllandi, vegna andláts föður síns. Enski boltinn 7.6.2012 12:00
Clarke hættur hjá Liverpool | Orðaður við West Brom Steve Clarke, sem hætti í gær yfirgaf þjálfarateymi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá West Brom. Enski boltinn 7.6.2012 10:30
Knattspyrnustjóri Villarreal látinn Maneul Preciado, knattspyrnustjóri Villarreal á Spáni, lést úr hjartaáfalli í Valencia í gær. Preciado var 54 ára gamall. Fótbolti 7.6.2012 09:45
Kári: Gæti vel hugsað mér að spila í Kína Kári Árnason veltir fyrir sér næsta áfangastað en samningur landsliðsmannsins við skoska félagið Aberdeen rann út um mánaðamótin. Kára var vel tekið í Skotlandi og þótti standa sig afar vel. Stuðningsmenn Aberdeen vildu ólmir halda Kára en félagið hafði ekki fjárráð til þess. Fótbolti 7.6.2012 06:30
Alan Hansen fór illa út úr EM spá sinni Alan Hansen, knattspyrnusérfræðingur BBC sjónvarpsstöðvarinnar, fór illa út úr spá sinni um hvaða lið myndu hafna í fjórum efstu sætunum á EM. Enski boltinn 6.6.2012 23:45