Fótbolti Heil umferð í Pepsi-deild kvenna | Breiðablik - ÍBV á Stöð 2 sport Heil umferð fer fram í kvöld í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Leikur Breiðabliks og ÍBV verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og einnig á Vísi. Breiðablik er í öðru sæti deildarinnar með 23 stig en Þór/KA er í efsta sæti með 28 stig. ÍBV er í fimmta sæti með 19 stig. Íslenski boltinn 31.7.2012 13:00 Lennon ristarbrotinn | tímabilið á enda hjá framherjanum "Ég verð líklega frá í tvo mánuði,“ sagði Steven Lennon í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu 977 í dag. Framherjinn sterki meiddist illa undir lok leiksins gegn FH í gær þar sem að Jón Ragnar Jónsson varnarmaður FH braut klaufalega á Lennon. "Ég verð í gifsi í fjórar vikur,“ sagði Lennon en hann er ristarbrotinn og fjarvera hans er mikið áfall fyrir Fram sem berst fyrir lífi sínu í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 31.7.2012 11:52 Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 13. umferð Þrír leikir fóru fram í gær í Pepsi-deild karla og var 13. umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport. Smashing Pumpkins sá um tónlistina, lagið heitir 1979. Íslenski boltinn 31.7.2012 10:45 Svisslendingur á heimleið eftir Twitter-ummæli Svissneski knattspyrnumaðurinn Michel Morganella hefur verið vikið úr Ólympíulandsliði þjóðar sinnar vegna niðrandi ummæla um suður-kóreska knattspyrnumenn. Fótbolti 30.7.2012 23:30 Martin frábær gegn sínum gömlu félögum | Myndasyrpa KR vann sannfærandi 2-0 sigur á ÍA í viðureign liðanna í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Enginn lék betur en Gary Martin sem fór á kostum gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 30.7.2012 22:45 Kristján Gauti Emilsson á leið í FH Kristján Gauti Emilsson er á leið til uppeldisfélags síns FH samkvæmt áreiðanlegum heimildum íþróttadeildar. Íslenski boltinn 30.7.2012 21:52 Aguero í aðalhlutverki í sigri City Sergio Agüero skoraði eitt mark og lagði upp tvö í 3-1 sigri Manchester City á úrvalsliði Malasíu í æfingaleik í Kuala Lumpur í dag. Enski boltinn 30.7.2012 20:15 Bein útsending: Pepsi-mörkin Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla verður gerð upp í Pepsi-mörkunum í kvöld klukkan 22. Íslenski boltinn 30.7.2012 19:12 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 30.7.2012 19:00 West Ham og Liverpool komast að samkomulagi um Andy Carroll West Ham hefur komist að samkomulagi við Liverpool um að fá framherjann Andy Carroll lánaðan til félagsins. Enski boltinn 30.7.2012 18:57 Joe Tillen til Vals Enski kantmaðurinn Joe Tillen er genginn í raðir Valsmanna frá Selfossi. Tillen skrifaði undir tveggja ára samning við Val. Íslenski boltinn 30.7.2012 18:45 Annar KR-ingur lánaður til Selfoss Selfyssingar hafa fengið Dofra Snorrason að láni frá Íslands- og bikarmeisturum KR í knattspyrnu. Sunnlenska.is greinir frá þessu. Íslenski boltinn 30.7.2012 18:00 Chevrolet framan á treyju United Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United tilkynnti í dag að félagið hefði gert auglýsingasamning við General Motors. Enski boltinn 30.7.2012 17:42 Brasilískur júdókappi fær nýjan verðlaunapening eftir sturtuslys Brasilíski júdókappinn Felipe Kitadai braut fyrir slysni bronsverðlaunapening sinn í sturtu. Vefurinn Globoesporte.com greinir frá þessu. Íslenski boltinn 30.7.2012 17:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Grindavík 2-1 Keflvíkingar unnu í kvöld verðskuldaðan 2-1 sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík, í 13. umferð Pepsi-deildarinnar. Það var Magnús Sverrir Þorsteinsson sem tryggði sínum mönnum sigurinn með glæsilegu marki undir lok leiks. Útlitið því orðið verulega dökkt fyrir Grindvíkinga en þeir eru sem fyrr í neðsta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 30.7.2012 17:13 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - FH - 0-1 FH stal sigrinum gegn Fram í Laugardalnum í kvöld þegar þeir skoruðu sigurmarkið á lokamínútu leiksins, en Hólmar Örn Rúnarsson gerði eina mark leiksins og því lauk honum með 1-0 sigri Fimleikafélagsins. Íslenski boltinn 30.7.2012 17:09 Umfjöllun: KR - ÍA 2-0 | Yfirburðir KR gegn Skaganum KR-ingar sigruðu Skagamenn örugglega á KR-vellinum í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2012 17:08 Rio Ferdinand ákærður af enska knattspyrnusambandinu Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli á samskiptavefnum Twitter. Enski boltinn 30.7.2012 16:37 Reiknað með Wilshere í október í fyrsta lagi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að enski miðjumaðurinn Jack Wilshere snúi ekki aftur á knattspyrnuvöllinn fyrr en í október í fyrsta lagi. Guardian greinir frá þessu. Enski boltinn 30.7.2012 15:28 Jensen ekki með ÍA í kvöld-Kjartan Henry með KR Danski leikmaðurinn, Jesper Jensen sem skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við ÍA um helgina, verður ekki með liðinu í leik liðsins gegn KR í Pepsideildinni í kvöld. Þetta kom fram í viðtali við Þórð Þórðarson, þjálfara ÍA í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 30.7.2012 13:59 Newcastle undirbýr tilboð í Carroll Newcastle United yndirbýr nú tilboð í Andy Carroll leikmann Liverpool samkvæmt fréttum í ensku fjölmiðlum í dag. Liverpool keypti Carroll fyrir 18 mánuðum frá Newcastle á 35 milljónir punda sem nemur 6,6 milljörðum ísl. kr. en leikmaðurinn hefur ekki náð að sanna sig hjá rauða hernum. Enski boltinn 30.7.2012 12:45 Alberto Aquilani fer frá Liverpool til Fiorentina Alberto Aquilani er á förum til ítalska liðsins Fiorentina. Aquilani sem Liverpool keypti frá Roma árið 2009 fyrir 20 milljónir punda sem nemur um 3,8 milljarða kr, var í láni á síðustu leiktíð hjá AC Milan. Leiktíðina þar á undan var hann einnig í láni frá Liverpool og þá hjá Juventus. Enski boltinn 30.7.2012 09:30 Skoraði sigurmarkið í fyrsta leiknum Breiðablik vann í gær frábæran sigur á ÍBV, 1-0, á Kópavogsvelli í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Nichlas Rohde, nýr leikmaður Breiðabliks, gerði eina mark leiksins en með sigrinum stöðvuðu Blikar sex leikja sigurgöngu ÍBV í deildinni. Íslenski boltinn 30.7.2012 06:30 Zlatan: PSG er mun betra lið en AC Milan Paris Saint-Germain lauk æfingaferð sinni í Bandaríkjunum með 1-1 jafntefli við DC United í Washington. Fótbolti 29.7.2012 23:30 Sex marka jafnteflsleikur í Árbænum - myndir Fylkir og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli á Fylkisvelli í Árbæ í kvöld þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla. Stjörnumenn komust þrisvar yfir í leiknum en Fylkismenn jöfnuðu í öll skiptin. Ingimundur Níels Óskarsson tryggði Fylki að lokum stig með jöfnunarmarki átta mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 29.7.2012 22:09 Nýi Daninn hjá Blikum stöðvaði sigurgöngu Eyjamanna í fyrsta leik - myndir Nichlas Rohde, nýr leikmaður Breiðabliks, var hetja liðsins í sínum fyrsta leik í dag þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á ÍBV. Eyjamenn voru búnir að vinna sex deildarleiki í röð fyrir leikinn. Íslenski boltinn 29.7.2012 22:03 Japanir komnir í 8-liða úrslit | Giggs skoraði í sigri Breta og Spánn úr leik Fimm leikir fóru fram í knattspyrnu karla á Olympíuleiknum í London í dag en þar ber helst að nefna ósigur Spánverja gegn Hondúras, 1-0 en liðin hefur ekki náð í stig á mótinu og er því úr leik. Fótbolti 29.7.2012 21:00 Þrjú rauð og Þróttarasigur í Laugardalnum - myndir Það var hart tekist á í Laugardalnum í dag þegar Þróttarar unnu Þórsara á Valbjarnarvellinum í síðasta leik 13. umferðar 1. deildar karla. Þróttarar skoruðu sigurmarkið sitt úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik en enduðu leikinn með níu menn inn á vellinum. Íslenski boltinn 29.7.2012 20:51 King: Meiðslasaga mín hófst eftir tæklingu frá Rory Delap fyrir 13 árum Enski miðvörðurinn Ledley King lagði knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum en hann hefur glímt við erfið meiðsli nánast allan ferilinn. Enski boltinn 29.7.2012 20:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Valur 0-1 Matthías Guðmundsson tryggði Valsmönnum þrjú stig á Selfossi þegar hann skoraði eina markið í leik liðanna í 13. umferð Pepsi-deild karla. Valsmenn komust upp í sjöunda sætið með þessu sigri en Selfyssingar eru áfram í næstneðsta sæti. Íslenski boltinn 29.7.2012 18:45 « ‹ ›
Heil umferð í Pepsi-deild kvenna | Breiðablik - ÍBV á Stöð 2 sport Heil umferð fer fram í kvöld í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Leikur Breiðabliks og ÍBV verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og einnig á Vísi. Breiðablik er í öðru sæti deildarinnar með 23 stig en Þór/KA er í efsta sæti með 28 stig. ÍBV er í fimmta sæti með 19 stig. Íslenski boltinn 31.7.2012 13:00
Lennon ristarbrotinn | tímabilið á enda hjá framherjanum "Ég verð líklega frá í tvo mánuði,“ sagði Steven Lennon í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu 977 í dag. Framherjinn sterki meiddist illa undir lok leiksins gegn FH í gær þar sem að Jón Ragnar Jónsson varnarmaður FH braut klaufalega á Lennon. "Ég verð í gifsi í fjórar vikur,“ sagði Lennon en hann er ristarbrotinn og fjarvera hans er mikið áfall fyrir Fram sem berst fyrir lífi sínu í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 31.7.2012 11:52
Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 13. umferð Þrír leikir fóru fram í gær í Pepsi-deild karla og var 13. umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport. Smashing Pumpkins sá um tónlistina, lagið heitir 1979. Íslenski boltinn 31.7.2012 10:45
Svisslendingur á heimleið eftir Twitter-ummæli Svissneski knattspyrnumaðurinn Michel Morganella hefur verið vikið úr Ólympíulandsliði þjóðar sinnar vegna niðrandi ummæla um suður-kóreska knattspyrnumenn. Fótbolti 30.7.2012 23:30
Martin frábær gegn sínum gömlu félögum | Myndasyrpa KR vann sannfærandi 2-0 sigur á ÍA í viðureign liðanna í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Enginn lék betur en Gary Martin sem fór á kostum gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 30.7.2012 22:45
Kristján Gauti Emilsson á leið í FH Kristján Gauti Emilsson er á leið til uppeldisfélags síns FH samkvæmt áreiðanlegum heimildum íþróttadeildar. Íslenski boltinn 30.7.2012 21:52
Aguero í aðalhlutverki í sigri City Sergio Agüero skoraði eitt mark og lagði upp tvö í 3-1 sigri Manchester City á úrvalsliði Malasíu í æfingaleik í Kuala Lumpur í dag. Enski boltinn 30.7.2012 20:15
Bein útsending: Pepsi-mörkin Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla verður gerð upp í Pepsi-mörkunum í kvöld klukkan 22. Íslenski boltinn 30.7.2012 19:12
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 30.7.2012 19:00
West Ham og Liverpool komast að samkomulagi um Andy Carroll West Ham hefur komist að samkomulagi við Liverpool um að fá framherjann Andy Carroll lánaðan til félagsins. Enski boltinn 30.7.2012 18:57
Joe Tillen til Vals Enski kantmaðurinn Joe Tillen er genginn í raðir Valsmanna frá Selfossi. Tillen skrifaði undir tveggja ára samning við Val. Íslenski boltinn 30.7.2012 18:45
Annar KR-ingur lánaður til Selfoss Selfyssingar hafa fengið Dofra Snorrason að láni frá Íslands- og bikarmeisturum KR í knattspyrnu. Sunnlenska.is greinir frá þessu. Íslenski boltinn 30.7.2012 18:00
Chevrolet framan á treyju United Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United tilkynnti í dag að félagið hefði gert auglýsingasamning við General Motors. Enski boltinn 30.7.2012 17:42
Brasilískur júdókappi fær nýjan verðlaunapening eftir sturtuslys Brasilíski júdókappinn Felipe Kitadai braut fyrir slysni bronsverðlaunapening sinn í sturtu. Vefurinn Globoesporte.com greinir frá þessu. Íslenski boltinn 30.7.2012 17:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Grindavík 2-1 Keflvíkingar unnu í kvöld verðskuldaðan 2-1 sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík, í 13. umferð Pepsi-deildarinnar. Það var Magnús Sverrir Þorsteinsson sem tryggði sínum mönnum sigurinn með glæsilegu marki undir lok leiks. Útlitið því orðið verulega dökkt fyrir Grindvíkinga en þeir eru sem fyrr í neðsta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 30.7.2012 17:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - FH - 0-1 FH stal sigrinum gegn Fram í Laugardalnum í kvöld þegar þeir skoruðu sigurmarkið á lokamínútu leiksins, en Hólmar Örn Rúnarsson gerði eina mark leiksins og því lauk honum með 1-0 sigri Fimleikafélagsins. Íslenski boltinn 30.7.2012 17:09
Umfjöllun: KR - ÍA 2-0 | Yfirburðir KR gegn Skaganum KR-ingar sigruðu Skagamenn örugglega á KR-vellinum í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2012 17:08
Rio Ferdinand ákærður af enska knattspyrnusambandinu Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli á samskiptavefnum Twitter. Enski boltinn 30.7.2012 16:37
Reiknað með Wilshere í október í fyrsta lagi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að enski miðjumaðurinn Jack Wilshere snúi ekki aftur á knattspyrnuvöllinn fyrr en í október í fyrsta lagi. Guardian greinir frá þessu. Enski boltinn 30.7.2012 15:28
Jensen ekki með ÍA í kvöld-Kjartan Henry með KR Danski leikmaðurinn, Jesper Jensen sem skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við ÍA um helgina, verður ekki með liðinu í leik liðsins gegn KR í Pepsideildinni í kvöld. Þetta kom fram í viðtali við Þórð Þórðarson, þjálfara ÍA í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 30.7.2012 13:59
Newcastle undirbýr tilboð í Carroll Newcastle United yndirbýr nú tilboð í Andy Carroll leikmann Liverpool samkvæmt fréttum í ensku fjölmiðlum í dag. Liverpool keypti Carroll fyrir 18 mánuðum frá Newcastle á 35 milljónir punda sem nemur 6,6 milljörðum ísl. kr. en leikmaðurinn hefur ekki náð að sanna sig hjá rauða hernum. Enski boltinn 30.7.2012 12:45
Alberto Aquilani fer frá Liverpool til Fiorentina Alberto Aquilani er á förum til ítalska liðsins Fiorentina. Aquilani sem Liverpool keypti frá Roma árið 2009 fyrir 20 milljónir punda sem nemur um 3,8 milljarða kr, var í láni á síðustu leiktíð hjá AC Milan. Leiktíðina þar á undan var hann einnig í láni frá Liverpool og þá hjá Juventus. Enski boltinn 30.7.2012 09:30
Skoraði sigurmarkið í fyrsta leiknum Breiðablik vann í gær frábæran sigur á ÍBV, 1-0, á Kópavogsvelli í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Nichlas Rohde, nýr leikmaður Breiðabliks, gerði eina mark leiksins en með sigrinum stöðvuðu Blikar sex leikja sigurgöngu ÍBV í deildinni. Íslenski boltinn 30.7.2012 06:30
Zlatan: PSG er mun betra lið en AC Milan Paris Saint-Germain lauk æfingaferð sinni í Bandaríkjunum með 1-1 jafntefli við DC United í Washington. Fótbolti 29.7.2012 23:30
Sex marka jafnteflsleikur í Árbænum - myndir Fylkir og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli á Fylkisvelli í Árbæ í kvöld þegar liðin mættust í 13. umferð Pepsi-deildar karla. Stjörnumenn komust þrisvar yfir í leiknum en Fylkismenn jöfnuðu í öll skiptin. Ingimundur Níels Óskarsson tryggði Fylki að lokum stig með jöfnunarmarki átta mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 29.7.2012 22:09
Nýi Daninn hjá Blikum stöðvaði sigurgöngu Eyjamanna í fyrsta leik - myndir Nichlas Rohde, nýr leikmaður Breiðabliks, var hetja liðsins í sínum fyrsta leik í dag þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á ÍBV. Eyjamenn voru búnir að vinna sex deildarleiki í röð fyrir leikinn. Íslenski boltinn 29.7.2012 22:03
Japanir komnir í 8-liða úrslit | Giggs skoraði í sigri Breta og Spánn úr leik Fimm leikir fóru fram í knattspyrnu karla á Olympíuleiknum í London í dag en þar ber helst að nefna ósigur Spánverja gegn Hondúras, 1-0 en liðin hefur ekki náð í stig á mótinu og er því úr leik. Fótbolti 29.7.2012 21:00
Þrjú rauð og Þróttarasigur í Laugardalnum - myndir Það var hart tekist á í Laugardalnum í dag þegar Þróttarar unnu Þórsara á Valbjarnarvellinum í síðasta leik 13. umferðar 1. deildar karla. Þróttarar skoruðu sigurmarkið sitt úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik en enduðu leikinn með níu menn inn á vellinum. Íslenski boltinn 29.7.2012 20:51
King: Meiðslasaga mín hófst eftir tæklingu frá Rory Delap fyrir 13 árum Enski miðvörðurinn Ledley King lagði knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum en hann hefur glímt við erfið meiðsli nánast allan ferilinn. Enski boltinn 29.7.2012 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Valur 0-1 Matthías Guðmundsson tryggði Valsmönnum þrjú stig á Selfossi þegar hann skoraði eina markið í leik liðanna í 13. umferð Pepsi-deild karla. Valsmenn komust upp í sjöunda sætið með þessu sigri en Selfyssingar eru áfram í næstneðsta sæti. Íslenski boltinn 29.7.2012 18:45