Fótbolti Gamli Inter-maðurinn var hetja AC Milan í gær Giampaolo Pazzini, var hetja AC Milan, í sínum fyrsta leik í byrjunarliði liðsins í gær þegar AC Milan vann 3-1 sigur á Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni. Pazzini skoraði öll þrjú mörk AC Milan þar af tvö þeirra á síðustu þrettán mínútum leiksins. Fótbolti 2.9.2012 08:00 Sundhage hættir með bandaríska landsliðið og tekur við því sænska Pia Sundhage er hætt með bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta og mun að öllum líkindum gerast þjálfari sænska kvennalandsliðsins. Sundhage er búin að þjálfa bandaríska liðið í fimm ár og endaði með því að gera þær bandarísku að Ólympíumeisturum í London. Fótbolti 2.9.2012 07:00 Carroll missir af landsleikjum Englendinga Andy Carroll, lánsmaður frá Liverpool, byrjaði vel í fyrsta leiknum með West Ham í gær og átti mikinn þátt í að liðið komst í 3-0 í fyrri hálfleik á móti Fulham. Leikurinn endaði með 3-0 sigri West Ham en þó ekki áður en að Carroll hafði haltrað meiddur af velli. Enski boltinn 2.9.2012 06:00 Van Persie sá um Southampton Hollendingurinn Robin van Persie bjargaði andlitinu og þremur stigum fyrir Manchester United þegar liðið sótti Southampton heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - KR 1-0 | Selfoss úr fallsæti Selfoss vann í kvöld 1-0 sigur á KR í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Sigur heimamanna var sanngjarn en með honum komst liðið upp fyrir Framara og úr fallsæti. Íslenski boltinn 2.9.2012 00:01 Barcelona bar sigur úr býtum gegn Valencia Barcelona vann í kvöld frábæran sigur, 1-0, á Valencia í stórleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 2.9.2012 00:01 Nýju leikmenn Arsenal sáu um Liverpool | Versta byrjunin í 50 ár Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal opnaði markareikning sinn í deildinni á tímabilinu í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Liverpool með tveimur mörkum gegn engu. Enski boltinn 2.9.2012 00:01 Ronaldo með tvö í fyrsta sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Real Madrid í 3-0 heimasigri á Granada í efstu deild spænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 2.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 0-2 Stjarnan vann frábæran sigur, 2-0, á Val að Hlíðarenda í kvöld en bæði mörk liðsins komu í fyrri hálfleik. Liðið komst því í þriðja sætið og skaust upp fyrir ÍBV og ÍA en Stjarnan er sem stendur með 29 stig, aðeins tveimur stigum á eftir KR. Íslenski boltinn 2.9.2012 00:01 Whittingham stal senunni í Íslendingaslagnum Peter Whittingham skoraði þrennu í 3-1 sigri Cardiff á Wolves í Championship-deildinni í dag. Enski boltinn 2.9.2012 00:01 Umfjöllun og einkunnir: ÍBV - ÍA | Steindautt og markalaust í Eyjum ÍBV og ÍA gerðu markalaust jafntefli í tíðindalitlum leik á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 2.9.2012 00:01 Draumamark Ben Arfa tryggði Newcastle stig Newcastle og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.9.2012 00:01 Mancini jafnaði afrek Sir Alex Ferguson í kvöld Roberto Mancini, stjóri Manchester City, stýrði City-liðinu í hundraðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en City hélt upp á tímamót stjórans með því að vinna 3-1 sigur á Queens Park Rangers. Enski boltinn 1.9.2012 23:00 Essien: Kallar Mourinho pabba Chelsea hefur lánað Michael Essien til Real Madrid og Essien hittir þar fyrir Jose Mourinho sem keypti hann einmitt til Chelsea fyrir sjö árum síðan. Essien fagnar því að spila aftur fyrir Mourinho sem hann lítur á sem föður. Fótbolti 1.9.2012 22:30 Balotelli þarf að fara í augnaðgerð Mario Balotelli, framherji Manchester City og ítalska landsliðsins, er á leiðinni í augnaðgerð en þetta staðfesti David Platt, aðstoðarmaður Roberto Mancini, eftir 3-1 sigur City á QPR í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 1.9.2012 21:00 Villas-Boas: Við vorum ekki beittir í fyrri hálfleiknum Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, getur ekki leynt vonbrigðum sínum með byrjunina á tímabilinu en Tottenham hefur aðeins náð í tvö stig í fyrstu þremur umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham í 1-1 jafntefli á móti Norwich í dag en íslenski landsliðsmaðurinn náði sér engan veginn á strik. Enski boltinn 1.9.2012 20:30 Mancini: Við getum ekki verið að fá á okkur mark í hverjum leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, veit að hann þarf að laga ýmislegt í leik liðsins þrátt fyrir 3-1 sigur á Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn dugar þó meisturunum upp í 2. til 4. sæti deildarinnar. Enski boltinn 1.9.2012 18:58 Pescara fékk á sig þrjú mörk manni færri í fyrsta leik Birkis Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason fékk sitt fyrsta tækifæri með Pescara í dag þegar hann var í byrjunarliði liðsins í 3-0 tapi á útivelli á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni. Pescara missti mann af velli eftir aðeins 28 mínútur og fékk á sig þrjú mörk manni færri. Fótbolti 1.9.2012 18:43 Laudrup: Allt á móti okkur í byrjun en við náðum samt í stig Michael Laudrup, stjóra Swansea, tókst ekki að stýra liði sínu til sigurs í þriðja leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni en var engu að síður sáttur með sína leikmenn eftir 2-2 jafntefli á móti Sunderland í dag. Sunderland komst tvisvar yfir en Swansea jafnaði í bæði skiptin. Enski boltinn 1.9.2012 17:30 Mikilvægur sigur í fallbaráttunni hjá Eddu og félögum í Örebro Íslendingaliðin KIF Örebro DFF og Djurgården gekk misvel í mikilvægum leikjum sínum í fallbaráttu sænsku kvennadeildarinnar í fótbolta í dag. Örebro vann mikilvægan útisigur á Umeå en á sama tíma tapaði botnlið Djurgården enn einum leiknum. Fótbolti 1.9.2012 17:01 Charlie Adam: Brendan Rodgers er topp stjóri Charlie Adam er orðinn leikmaður Stoke eftir að Liverpool seldi hann til félagsins fyrir fjórar milljónir punda á lokadegi félagsskiptagluggans. Enski boltinn 1.9.2012 16:45 Steve Clarke: Ég er farinn að hljóma eins og bilaður plötuspilari Steve Clarke, stjóri West Bromwich Albion, er að byrja frábærlega í sínu fyrsta starfi sem aðalstjóri í ensku úrvalsdeildinni en Clarke stýrði sínu liði til 2-0 sigurs á Everton í dag. West Brom er í 3. sæti sæti deildarinnar en liðið hefur unnið heimasigra á Liverpool og Everton og gert jafntefli á útivelli á móti Tottenham. Enski boltinn 1.9.2012 16:34 Ólafsvíkur-Víkingar með Pepsi-deildar sætið í sjónmáli - Höttur vann Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Ólafsvíkur-Víkingum mikilvægan sigur í 1. deild karla í dag þegar hann skoraði sigurmarkið á móti BÍ/Bolungarvík tólf mínútum fyrir leikslok en leikið var á Ísafirði. Íslenski boltinn 1.9.2012 16:15 Dzeko og Tévez lögðu upp mark fyrir hvorn annan í sigri á QPR Edin Dzeko og Carlos Tévez tryggðu Manchester City í 3-1 heimasigur á Queens Park Rangers í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City var með mikla yfirburði lengstum í þessum leik en nýtti aðeins eitt færi í fyrri hálfleik sem gaf QPR færi á að jafna leikinn í þeim seinni. Enski boltinn 1.9.2012 16:00 Þórsarar komnir upp í Pepsi-deildina á ný Þórsarar frá Akureyri endurheimtu sæti sitt í Pepsi-deild karla í fótbolta í dag eftir 3-1 sigur á Víkingum í Fossvoginum í 19. umferð 1. deild karla í dag. Þetta var áttundi deildarsigur Þórsliðsins í röð og liðið er nú með xx stiga forskot á liðið í þriðja sæti þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 1.9.2012 15:51 Aron með sex mörk í tveimur leikjum - skoraði tvö og meiddist í sigri AGF Aron Jóhannsson er áfram skotskónum með AGF í dönsku úrvalsdeildinni en þessi fyrrum Fjölnismaður og leikmaður í 21 árs landsliði Íslands skoraði tvö mörk í 4-0 útisigri AGF á Silkeborg í dag aðeins fimm dögum eftir að hann skoraði fernu í útisigri á Horsens. Hann spilaði þó bara í 52 mínútur vegna þess að hann fór útaf vegna meiðsla. Fótbolti 1.9.2012 14:45 West Brom stoppaði Everton og Michu skorar enn - úrslitin í enska í dag Swansea City og Everton töpuðu bæði sínum fyrstu stigum í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en Spánverjinn Miguel Michu heldur þó áfram að skora fyrir Swansea og skoraði jöfnunarmark liðsins í dag. Enski boltinn 1.9.2012 13:45 Dembélé skoraði en Tottenham missti aftur af sigri í lokin Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik og var tekinn af velli eftir 57 mínútur þegar Tottenham gerði 1-1 jafntefli við Norwich á heimavelli sínum í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.9.2012 13:30 Owen eins og Eiður Smári - má enn finna sér félag Michael Owen fann sér ekki félag áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gær en hann er þó ekki búinn að afskrifa það að spila í ensku úrvalsdeildinni fram að áramótum. Owen er með lausan samning og getur því samið við lið hvenær sem er. Enski boltinn 1.9.2012 13:00 Ferguson: Rooney var ekki í formi Wayne Rooney var ekki í byrjunarliði Manchester United um síðustu helgi og strax fóru sögusagnir af stað um að hann væri á förum frá félaginu. Rooney hefur sagt allt slíkt tal vera tóma þvælu en kappinn verður frá næstu vikur eftir að hafa fengið slæman skurð á lærið í leiknum við Fulham. Enski boltinn 1.9.2012 12:30 « ‹ ›
Gamli Inter-maðurinn var hetja AC Milan í gær Giampaolo Pazzini, var hetja AC Milan, í sínum fyrsta leik í byrjunarliði liðsins í gær þegar AC Milan vann 3-1 sigur á Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni. Pazzini skoraði öll þrjú mörk AC Milan þar af tvö þeirra á síðustu þrettán mínútum leiksins. Fótbolti 2.9.2012 08:00
Sundhage hættir með bandaríska landsliðið og tekur við því sænska Pia Sundhage er hætt með bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta og mun að öllum líkindum gerast þjálfari sænska kvennalandsliðsins. Sundhage er búin að þjálfa bandaríska liðið í fimm ár og endaði með því að gera þær bandarísku að Ólympíumeisturum í London. Fótbolti 2.9.2012 07:00
Carroll missir af landsleikjum Englendinga Andy Carroll, lánsmaður frá Liverpool, byrjaði vel í fyrsta leiknum með West Ham í gær og átti mikinn þátt í að liðið komst í 3-0 í fyrri hálfleik á móti Fulham. Leikurinn endaði með 3-0 sigri West Ham en þó ekki áður en að Carroll hafði haltrað meiddur af velli. Enski boltinn 2.9.2012 06:00
Van Persie sá um Southampton Hollendingurinn Robin van Persie bjargaði andlitinu og þremur stigum fyrir Manchester United þegar liðið sótti Southampton heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - KR 1-0 | Selfoss úr fallsæti Selfoss vann í kvöld 1-0 sigur á KR í 18. umferð Pepsi-deildar karla. Sigur heimamanna var sanngjarn en með honum komst liðið upp fyrir Framara og úr fallsæti. Íslenski boltinn 2.9.2012 00:01
Barcelona bar sigur úr býtum gegn Valencia Barcelona vann í kvöld frábæran sigur, 1-0, á Valencia í stórleik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 2.9.2012 00:01
Nýju leikmenn Arsenal sáu um Liverpool | Versta byrjunin í 50 ár Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal opnaði markareikning sinn í deildinni á tímabilinu í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Liverpool með tveimur mörkum gegn engu. Enski boltinn 2.9.2012 00:01
Ronaldo með tvö í fyrsta sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Real Madrid í 3-0 heimasigri á Granada í efstu deild spænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 2.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 0-2 Stjarnan vann frábæran sigur, 2-0, á Val að Hlíðarenda í kvöld en bæði mörk liðsins komu í fyrri hálfleik. Liðið komst því í þriðja sætið og skaust upp fyrir ÍBV og ÍA en Stjarnan er sem stendur með 29 stig, aðeins tveimur stigum á eftir KR. Íslenski boltinn 2.9.2012 00:01
Whittingham stal senunni í Íslendingaslagnum Peter Whittingham skoraði þrennu í 3-1 sigri Cardiff á Wolves í Championship-deildinni í dag. Enski boltinn 2.9.2012 00:01
Umfjöllun og einkunnir: ÍBV - ÍA | Steindautt og markalaust í Eyjum ÍBV og ÍA gerðu markalaust jafntefli í tíðindalitlum leik á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 2.9.2012 00:01
Draumamark Ben Arfa tryggði Newcastle stig Newcastle og Aston Villa gerðu 1-1 jafntefli í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.9.2012 00:01
Mancini jafnaði afrek Sir Alex Ferguson í kvöld Roberto Mancini, stjóri Manchester City, stýrði City-liðinu í hundraðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en City hélt upp á tímamót stjórans með því að vinna 3-1 sigur á Queens Park Rangers. Enski boltinn 1.9.2012 23:00
Essien: Kallar Mourinho pabba Chelsea hefur lánað Michael Essien til Real Madrid og Essien hittir þar fyrir Jose Mourinho sem keypti hann einmitt til Chelsea fyrir sjö árum síðan. Essien fagnar því að spila aftur fyrir Mourinho sem hann lítur á sem föður. Fótbolti 1.9.2012 22:30
Balotelli þarf að fara í augnaðgerð Mario Balotelli, framherji Manchester City og ítalska landsliðsins, er á leiðinni í augnaðgerð en þetta staðfesti David Platt, aðstoðarmaður Roberto Mancini, eftir 3-1 sigur City á QPR í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 1.9.2012 21:00
Villas-Boas: Við vorum ekki beittir í fyrri hálfleiknum Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, getur ekki leynt vonbrigðum sínum með byrjunina á tímabilinu en Tottenham hefur aðeins náð í tvö stig í fyrstu þremur umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham í 1-1 jafntefli á móti Norwich í dag en íslenski landsliðsmaðurinn náði sér engan veginn á strik. Enski boltinn 1.9.2012 20:30
Mancini: Við getum ekki verið að fá á okkur mark í hverjum leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, veit að hann þarf að laga ýmislegt í leik liðsins þrátt fyrir 3-1 sigur á Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn dugar þó meisturunum upp í 2. til 4. sæti deildarinnar. Enski boltinn 1.9.2012 18:58
Pescara fékk á sig þrjú mörk manni færri í fyrsta leik Birkis Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason fékk sitt fyrsta tækifæri með Pescara í dag þegar hann var í byrjunarliði liðsins í 3-0 tapi á útivelli á móti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni. Pescara missti mann af velli eftir aðeins 28 mínútur og fékk á sig þrjú mörk manni færri. Fótbolti 1.9.2012 18:43
Laudrup: Allt á móti okkur í byrjun en við náðum samt í stig Michael Laudrup, stjóra Swansea, tókst ekki að stýra liði sínu til sigurs í þriðja leiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni en var engu að síður sáttur með sína leikmenn eftir 2-2 jafntefli á móti Sunderland í dag. Sunderland komst tvisvar yfir en Swansea jafnaði í bæði skiptin. Enski boltinn 1.9.2012 17:30
Mikilvægur sigur í fallbaráttunni hjá Eddu og félögum í Örebro Íslendingaliðin KIF Örebro DFF og Djurgården gekk misvel í mikilvægum leikjum sínum í fallbaráttu sænsku kvennadeildarinnar í fótbolta í dag. Örebro vann mikilvægan útisigur á Umeå en á sama tíma tapaði botnlið Djurgården enn einum leiknum. Fótbolti 1.9.2012 17:01
Charlie Adam: Brendan Rodgers er topp stjóri Charlie Adam er orðinn leikmaður Stoke eftir að Liverpool seldi hann til félagsins fyrir fjórar milljónir punda á lokadegi félagsskiptagluggans. Enski boltinn 1.9.2012 16:45
Steve Clarke: Ég er farinn að hljóma eins og bilaður plötuspilari Steve Clarke, stjóri West Bromwich Albion, er að byrja frábærlega í sínu fyrsta starfi sem aðalstjóri í ensku úrvalsdeildinni en Clarke stýrði sínu liði til 2-0 sigurs á Everton í dag. West Brom er í 3. sæti sæti deildarinnar en liðið hefur unnið heimasigra á Liverpool og Everton og gert jafntefli á útivelli á móti Tottenham. Enski boltinn 1.9.2012 16:34
Ólafsvíkur-Víkingar með Pepsi-deildar sætið í sjónmáli - Höttur vann Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Ólafsvíkur-Víkingum mikilvægan sigur í 1. deild karla í dag þegar hann skoraði sigurmarkið á móti BÍ/Bolungarvík tólf mínútum fyrir leikslok en leikið var á Ísafirði. Íslenski boltinn 1.9.2012 16:15
Dzeko og Tévez lögðu upp mark fyrir hvorn annan í sigri á QPR Edin Dzeko og Carlos Tévez tryggðu Manchester City í 3-1 heimasigur á Queens Park Rangers í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City var með mikla yfirburði lengstum í þessum leik en nýtti aðeins eitt færi í fyrri hálfleik sem gaf QPR færi á að jafna leikinn í þeim seinni. Enski boltinn 1.9.2012 16:00
Þórsarar komnir upp í Pepsi-deildina á ný Þórsarar frá Akureyri endurheimtu sæti sitt í Pepsi-deild karla í fótbolta í dag eftir 3-1 sigur á Víkingum í Fossvoginum í 19. umferð 1. deild karla í dag. Þetta var áttundi deildarsigur Þórsliðsins í röð og liðið er nú með xx stiga forskot á liðið í þriðja sæti þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 1.9.2012 15:51
Aron með sex mörk í tveimur leikjum - skoraði tvö og meiddist í sigri AGF Aron Jóhannsson er áfram skotskónum með AGF í dönsku úrvalsdeildinni en þessi fyrrum Fjölnismaður og leikmaður í 21 árs landsliði Íslands skoraði tvö mörk í 4-0 útisigri AGF á Silkeborg í dag aðeins fimm dögum eftir að hann skoraði fernu í útisigri á Horsens. Hann spilaði þó bara í 52 mínútur vegna þess að hann fór útaf vegna meiðsla. Fótbolti 1.9.2012 14:45
West Brom stoppaði Everton og Michu skorar enn - úrslitin í enska í dag Swansea City og Everton töpuðu bæði sínum fyrstu stigum í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en Spánverjinn Miguel Michu heldur þó áfram að skora fyrir Swansea og skoraði jöfnunarmark liðsins í dag. Enski boltinn 1.9.2012 13:45
Dembélé skoraði en Tottenham missti aftur af sigri í lokin Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik og var tekinn af velli eftir 57 mínútur þegar Tottenham gerði 1-1 jafntefli við Norwich á heimavelli sínum í 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.9.2012 13:30
Owen eins og Eiður Smári - má enn finna sér félag Michael Owen fann sér ekki félag áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gær en hann er þó ekki búinn að afskrifa það að spila í ensku úrvalsdeildinni fram að áramótum. Owen er með lausan samning og getur því samið við lið hvenær sem er. Enski boltinn 1.9.2012 13:00
Ferguson: Rooney var ekki í formi Wayne Rooney var ekki í byrjunarliði Manchester United um síðustu helgi og strax fóru sögusagnir af stað um að hann væri á förum frá félaginu. Rooney hefur sagt allt slíkt tal vera tóma þvælu en kappinn verður frá næstu vikur eftir að hafa fengið slæman skurð á lærið í leiknum við Fulham. Enski boltinn 1.9.2012 12:30