Fótbolti Geir: Eins og að skora sjálfsmark fyrir leik "Við erum að reyna að tefla fram okkar sterkasta knattspyrnuliði á eftir. Aron Einar er hluti af því liði,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, við Vísi nú síðdegis. Fótbolti 12.10.2012 16:25 Pardew heldur örugglega ekki með Senegal á morgun Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United, gæti misst báða aðalmarkaskorara sína í janúar takist landsliði Senegal að tryggja sér sæti í lokaúrslitum Afríkukeppninnar. Senegal mætir Fílabeinsströndinni um helgina í leik sem ræður til um hvort liðið verður með í Afríkukeppninni og Pardew heldur örugglega ekki með Senegal í þessum leik. Enski boltinn 12.10.2012 16:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - undankeppni HM á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í undankeppni HM 2014 í dag og í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 12.10.2012 15:49 Hvað sagði Aron um albönsku þjóðina? Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét alla í viðtali við Fótbolta.net í gær. Fótbolti 12.10.2012 15:40 Afsökunarbeiðni Arons Einars Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann harmar ummæli sín um albönsku þjóðina. Fótbolti 12.10.2012 15:10 Rússar byrja vel undir stjórn Capello - unnu Portúgali Rússar halda áfram góðri byrjun sinni í undankeppni HM undir stjórn Ítalans Fabio Capello en rússneska liðið vann 1-0 sigur á Portúgal á Luzhniki leikvanginum í Moskvu í dag. Fótbolti 12.10.2012 14:45 Löw: Wenger strax búinn að gera Podolski að betri leikmanni Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, er ánægður með þróun mála hjá Lukas Podolski sem kom til Arsenal frá Köln í sumar. Löw segir að Podolski sé strax búinn að bæta sig sem leikmann eftir aðeins nokkra mánuði hjá Arsene Wenger. Fótbolti 12.10.2012 14:30 Rooney og Welbeck með tvö gegn San Maríno | England í toppsætið Englendingar tylltu sér í efsta sæti H-riðils í undankeppni HM 2014 er liðið lagði San Marínó 5-0 á þéttsettnum Wembley-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 12.10.2012 14:11 Doninger dæmdur fyrir líkamsárás Knattspyrnumaðurinn Mark Doninger, sem lék með Stjörnunni og ÍA, hefur fengið sinn annan dóm fyrir líkamsárás á Íslandi. Að þessu sinni fyrir að hafa í tvígang beitt fyrrverandi kærustu sína ofbeldi. Íslenski boltinn 12.10.2012 13:45 Umfjöllun: Albanía - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið Ísland vann sögulegan sigur, 1-2, á Albaníu við fáranlegar aðstæður í Tírana í kvöld. Þetta var fyrsti sigur íslenska liðsins á Balkanskaganum. Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Íslandi sigurinn með algjöru gullmarki. Seinka varð seinni hálfleik vegna þrumuveðurs og völlurinn var á floti allan leikinn. Fótbolti 12.10.2012 13:22 Aron Einar biðst afsökunar Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur beðist auðmjúklega afsökunar á óviðeigandi ummælum sem hann lét falla um Albana á vefsíðunni fótbolti.net. Fótbolti 12.10.2012 13:15 Framlínusveit Liverpool orðin þunnskipuð Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur ekki úr miklu að velja þegar kemur að sóknarmönnum liðsins því eftir að Fabio Borini meiddist á æfingu með 21 árs landsliði Ítala þá er Luis Suarez eini þekkti framherji liðsins. Enski boltinn 12.10.2012 11:45 Úttekt hjá VG: Langfæst mörk innan íslenska landsliðshópsins Norska blaðið VG hefur gert úttekt á því hversu mörg landsliðsmörk leikmenn liðanna í riðli Noregs (og Íslands) hafa skorað á sínum landsliðsferli. Blaðið fer yfir landsliðshópa þjóðanna fyrir leikina í undankeppni HM í kvöld og þar má sjá að leikmenn í íslenska landsliðshópnum hafa skorað langfæst mörk. Fótbolti 12.10.2012 11:15 Frá Barcelona til Barnet Hollendingurinn Edgar Davids er búinn að taka skóna af hillunni en þessi 39 ára gamli leikmaður ætlar að vera spilandi þjálfari hjá enska d-deildarliðinu Barnet það sem eftir lifir þessa tímabils. Liðið þarf á liðstyrk að halda enda í hættu að falla úr ensku deildarkeppninni. Enski boltinn 12.10.2012 10:30 Rooney: Steven Gerrard hefur haft mikil áhrif á mig Wayne Rooney lofar því að hafa stjórn á skapi sínu inn á vellinum en í kvöld verður hann í fyrsta sinn fyrirliði enska landsliðsins í alvörulandsleik. Englendingar taka þá á móti San Marinó á Wembley og er leikurinn í beinni í Stöð 2 Sport. Enski boltinn 12.10.2012 09:00 Aron Einar: Við viljum kvitta fyrir Kýpurleikinn Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir að það sé gott að fá leik gegn Albaníu skömmu eftir tapið gegn Kýpur svo þeir geti hætt að grenja út af honum. Strákarnir búast við átakaleik á erfiðum útivelli en segjast vera klárir í slaginn gegn sterkum Fótbolti 12.10.2012 08:00 Ísland hefur aldrei náð í stig á Balkanskaganum Íslenska fótboltalandsliðið getur náð í sögulegt stig og eða sigur í Albaníu í kvöld. Ísland hefur tapað öllum sjö alvöruleikjum sínum á Balkanskaganum. Fótbolti 12.10.2012 07:00 Ísland og Noregur hjálpast að í undankeppni HM 2014 Nils Johan Semb, fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs, og Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, bera saman bækur sínar á milli leikja í undankeppni HM 2014. Fótbolti 12.10.2012 06:00 Stærsti fáni fótboltasögunnar | myndband Stuðningsmenn River Plate taka fótboltann alvarlega. Reyndar mjög alvarlega og þeir settu magnað heimsmet á dögunum. Fótbolti 11.10.2012 23:30 Aguero með leynda kappaksturshæfileika Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Man. City gæti átt feril í kappakstri ef hann vill eftir að hafa sýnt ótrúlega takta í Formúlu 1 hermi. Enski boltinn 11.10.2012 22:45 Borini fótbrotnaði á landsliðsæfingu Fabio Borini, sóknarmaður hjá Liverpool, meiddist á æfingu ítalska U-21 landsliðsins nú í vikunni og verður frá næstu vikurnar af þeim sökum. Enski boltinn 11.10.2012 22:17 Leikmenn Swansea með leynifundi vegna Laudrup Þó svo það hafi gengið ágætlega innan vallar hjá Swansea í vetur þá er ekki allt með kyrrum kjörum utan vallar. Hópur leikmanna er nefnilega sagður vera mjög ósáttur við stjórann, Michael Laudrup. Enski boltinn 11.10.2012 22:00 Brassarnir skoruðu sex gegn Írak Þó svo að Kaka hafi lítið fengið að spila með Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni var hann engu að síður á skotskónum með brasilíska landsliðinu í kvöld. Fótbolti 11.10.2012 20:31 Capello: Var að vona að Ronaldo væri meira meiddur Fabio Capello, þjálfari Rússa, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Rússa og Portúgala að hann hefði vonast eftir því að Cristiano Ronaldo væri meira meiddur en raunin er. Fótbolti 11.10.2012 18:15 Agger með Liverpool-húðflúr á hnúunum Danski landsliðsfyrirliðinn Daniel Agger hefur lýst yfir tryggð við Liverpool með táknrænum hætti. Það er ekki nóg með að hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við félagið á dögunum þá fékk hann sér einnig Liverpool-húðflúr á hnúana. Enski boltinn 11.10.2012 17:45 Ingólfur búinn að semja við Val Valsmenn fengu liðsstyrk í dag þegar Ingólfur Sigurðsson skrifaði enn eina ferðina undir samning við Valsmenn. Íslenski boltinn 11.10.2012 16:45 Samningar leikmanna Kristianstad renna út fyrir síðasta leik Það gæti komið upp neyðarástand hjá Íslendingaliðinu Kristianstad í sænska kvennafótboltanum því forráðamenn félagsins verða að ganga frá nýjum samningum við leikmenn sína fyrir lokaleik tímabilsins. Fótbolti 11.10.2012 16:45 Zlatan Ibrahimovic: Ég hef ekki toppað ennþá Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, telur að hann geti orðið enn betri leikmaður í framtíðinni en kappinn er orðinn 31 árs gamall. Zlatan er í Þórshöfn þar sem að Svíar mæta Færeyingum í undankeppni HM á morgun. Fótbolti 11.10.2012 14:30 Mata í sjokki yfir að hafa misst landsliðssætið Juan Mata, miðjumaður Chelsea, er ekki í nýjasta spænska landsliðshópnum og leynir því ekkert að það hafi verið áfall fyrir sig að fá þessar fréttir. Fótbolti 11.10.2012 13:15 Síðasta tækifærið til að vinna Albani á Qemal Stafa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Albönum í undankeppni HM á morgun og fer leikurinn fram á Qemal Stafa leikvanginum í Tírana. Þetta verður í þriðja sinn sem íslenska landsliðið spilar á vellinum en fyrstu tveir leikirnir töpuðust. Þetta verður næst síðasti leikurinn á þessum leikvangi því það kemur fram á heimasíðu KSÍ að völlurinn verður rifinn eftir leik Albaníu og Slóveníu á þriðjudag í næstu viku og nýr leikvangur byggður á sama stað. Fótbolti 11.10.2012 12:45 « ‹ ›
Geir: Eins og að skora sjálfsmark fyrir leik "Við erum að reyna að tefla fram okkar sterkasta knattspyrnuliði á eftir. Aron Einar er hluti af því liði,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, við Vísi nú síðdegis. Fótbolti 12.10.2012 16:25
Pardew heldur örugglega ekki með Senegal á morgun Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United, gæti misst báða aðalmarkaskorara sína í janúar takist landsliði Senegal að tryggja sér sæti í lokaúrslitum Afríkukeppninnar. Senegal mætir Fílabeinsströndinni um helgina í leik sem ræður til um hvort liðið verður með í Afríkukeppninni og Pardew heldur örugglega ekki með Senegal í þessum leik. Enski boltinn 12.10.2012 16:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - undankeppni HM á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í undankeppni HM 2014 í dag og í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 12.10.2012 15:49
Hvað sagði Aron um albönsku þjóðina? Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét alla í viðtali við Fótbolta.net í gær. Fótbolti 12.10.2012 15:40
Afsökunarbeiðni Arons Einars Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann harmar ummæli sín um albönsku þjóðina. Fótbolti 12.10.2012 15:10
Rússar byrja vel undir stjórn Capello - unnu Portúgali Rússar halda áfram góðri byrjun sinni í undankeppni HM undir stjórn Ítalans Fabio Capello en rússneska liðið vann 1-0 sigur á Portúgal á Luzhniki leikvanginum í Moskvu í dag. Fótbolti 12.10.2012 14:45
Löw: Wenger strax búinn að gera Podolski að betri leikmanni Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, er ánægður með þróun mála hjá Lukas Podolski sem kom til Arsenal frá Köln í sumar. Löw segir að Podolski sé strax búinn að bæta sig sem leikmann eftir aðeins nokkra mánuði hjá Arsene Wenger. Fótbolti 12.10.2012 14:30
Rooney og Welbeck með tvö gegn San Maríno | England í toppsætið Englendingar tylltu sér í efsta sæti H-riðils í undankeppni HM 2014 er liðið lagði San Marínó 5-0 á þéttsettnum Wembley-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 12.10.2012 14:11
Doninger dæmdur fyrir líkamsárás Knattspyrnumaðurinn Mark Doninger, sem lék með Stjörnunni og ÍA, hefur fengið sinn annan dóm fyrir líkamsárás á Íslandi. Að þessu sinni fyrir að hafa í tvígang beitt fyrrverandi kærustu sína ofbeldi. Íslenski boltinn 12.10.2012 13:45
Umfjöllun: Albanía - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið Ísland vann sögulegan sigur, 1-2, á Albaníu við fáranlegar aðstæður í Tírana í kvöld. Þetta var fyrsti sigur íslenska liðsins á Balkanskaganum. Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Íslandi sigurinn með algjöru gullmarki. Seinka varð seinni hálfleik vegna þrumuveðurs og völlurinn var á floti allan leikinn. Fótbolti 12.10.2012 13:22
Aron Einar biðst afsökunar Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur beðist auðmjúklega afsökunar á óviðeigandi ummælum sem hann lét falla um Albana á vefsíðunni fótbolti.net. Fótbolti 12.10.2012 13:15
Framlínusveit Liverpool orðin þunnskipuð Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur ekki úr miklu að velja þegar kemur að sóknarmönnum liðsins því eftir að Fabio Borini meiddist á æfingu með 21 árs landsliði Ítala þá er Luis Suarez eini þekkti framherji liðsins. Enski boltinn 12.10.2012 11:45
Úttekt hjá VG: Langfæst mörk innan íslenska landsliðshópsins Norska blaðið VG hefur gert úttekt á því hversu mörg landsliðsmörk leikmenn liðanna í riðli Noregs (og Íslands) hafa skorað á sínum landsliðsferli. Blaðið fer yfir landsliðshópa þjóðanna fyrir leikina í undankeppni HM í kvöld og þar má sjá að leikmenn í íslenska landsliðshópnum hafa skorað langfæst mörk. Fótbolti 12.10.2012 11:15
Frá Barcelona til Barnet Hollendingurinn Edgar Davids er búinn að taka skóna af hillunni en þessi 39 ára gamli leikmaður ætlar að vera spilandi þjálfari hjá enska d-deildarliðinu Barnet það sem eftir lifir þessa tímabils. Liðið þarf á liðstyrk að halda enda í hættu að falla úr ensku deildarkeppninni. Enski boltinn 12.10.2012 10:30
Rooney: Steven Gerrard hefur haft mikil áhrif á mig Wayne Rooney lofar því að hafa stjórn á skapi sínu inn á vellinum en í kvöld verður hann í fyrsta sinn fyrirliði enska landsliðsins í alvörulandsleik. Englendingar taka þá á móti San Marinó á Wembley og er leikurinn í beinni í Stöð 2 Sport. Enski boltinn 12.10.2012 09:00
Aron Einar: Við viljum kvitta fyrir Kýpurleikinn Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir að það sé gott að fá leik gegn Albaníu skömmu eftir tapið gegn Kýpur svo þeir geti hætt að grenja út af honum. Strákarnir búast við átakaleik á erfiðum útivelli en segjast vera klárir í slaginn gegn sterkum Fótbolti 12.10.2012 08:00
Ísland hefur aldrei náð í stig á Balkanskaganum Íslenska fótboltalandsliðið getur náð í sögulegt stig og eða sigur í Albaníu í kvöld. Ísland hefur tapað öllum sjö alvöruleikjum sínum á Balkanskaganum. Fótbolti 12.10.2012 07:00
Ísland og Noregur hjálpast að í undankeppni HM 2014 Nils Johan Semb, fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs, og Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, bera saman bækur sínar á milli leikja í undankeppni HM 2014. Fótbolti 12.10.2012 06:00
Stærsti fáni fótboltasögunnar | myndband Stuðningsmenn River Plate taka fótboltann alvarlega. Reyndar mjög alvarlega og þeir settu magnað heimsmet á dögunum. Fótbolti 11.10.2012 23:30
Aguero með leynda kappaksturshæfileika Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Man. City gæti átt feril í kappakstri ef hann vill eftir að hafa sýnt ótrúlega takta í Formúlu 1 hermi. Enski boltinn 11.10.2012 22:45
Borini fótbrotnaði á landsliðsæfingu Fabio Borini, sóknarmaður hjá Liverpool, meiddist á æfingu ítalska U-21 landsliðsins nú í vikunni og verður frá næstu vikurnar af þeim sökum. Enski boltinn 11.10.2012 22:17
Leikmenn Swansea með leynifundi vegna Laudrup Þó svo það hafi gengið ágætlega innan vallar hjá Swansea í vetur þá er ekki allt með kyrrum kjörum utan vallar. Hópur leikmanna er nefnilega sagður vera mjög ósáttur við stjórann, Michael Laudrup. Enski boltinn 11.10.2012 22:00
Brassarnir skoruðu sex gegn Írak Þó svo að Kaka hafi lítið fengið að spila með Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni var hann engu að síður á skotskónum með brasilíska landsliðinu í kvöld. Fótbolti 11.10.2012 20:31
Capello: Var að vona að Ronaldo væri meira meiddur Fabio Capello, þjálfari Rússa, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Rússa og Portúgala að hann hefði vonast eftir því að Cristiano Ronaldo væri meira meiddur en raunin er. Fótbolti 11.10.2012 18:15
Agger með Liverpool-húðflúr á hnúunum Danski landsliðsfyrirliðinn Daniel Agger hefur lýst yfir tryggð við Liverpool með táknrænum hætti. Það er ekki nóg með að hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við félagið á dögunum þá fékk hann sér einnig Liverpool-húðflúr á hnúana. Enski boltinn 11.10.2012 17:45
Ingólfur búinn að semja við Val Valsmenn fengu liðsstyrk í dag þegar Ingólfur Sigurðsson skrifaði enn eina ferðina undir samning við Valsmenn. Íslenski boltinn 11.10.2012 16:45
Samningar leikmanna Kristianstad renna út fyrir síðasta leik Það gæti komið upp neyðarástand hjá Íslendingaliðinu Kristianstad í sænska kvennafótboltanum því forráðamenn félagsins verða að ganga frá nýjum samningum við leikmenn sína fyrir lokaleik tímabilsins. Fótbolti 11.10.2012 16:45
Zlatan Ibrahimovic: Ég hef ekki toppað ennþá Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, telur að hann geti orðið enn betri leikmaður í framtíðinni en kappinn er orðinn 31 árs gamall. Zlatan er í Þórshöfn þar sem að Svíar mæta Færeyingum í undankeppni HM á morgun. Fótbolti 11.10.2012 14:30
Mata í sjokki yfir að hafa misst landsliðssætið Juan Mata, miðjumaður Chelsea, er ekki í nýjasta spænska landsliðshópnum og leynir því ekkert að það hafi verið áfall fyrir sig að fá þessar fréttir. Fótbolti 11.10.2012 13:15
Síðasta tækifærið til að vinna Albani á Qemal Stafa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Albönum í undankeppni HM á morgun og fer leikurinn fram á Qemal Stafa leikvanginum í Tírana. Þetta verður í þriðja sinn sem íslenska landsliðið spilar á vellinum en fyrstu tveir leikirnir töpuðust. Þetta verður næst síðasti leikurinn á þessum leikvangi því það kemur fram á heimasíðu KSÍ að völlurinn verður rifinn eftir leik Albaníu og Slóveníu á þriðjudag í næstu viku og nýr leikvangur byggður á sama stað. Fótbolti 11.10.2012 12:45