Fótbolti Lars Lagerbäck: Við spiluðum ekki illa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endaði landsleikjaárið með því að vinna 2-0 sigur á Andorra í vináttulandsleik í kvöld. Liðið vann fjóra af tíu leikjum sínum á árinu. Fótbolti 14.11.2012 20:43 Affelay ekki búinn að gefast upp á Barca Hollendingurinn Ibrahim Affelay ætlar sér að fara aftur til Barcelona að tímabilinu loknu og vinna sér sæti í liðinu. Fótbolti 14.11.2012 20:30 Messi og félögum tókst ekki að skora í Sádí-Arabíu Argentína og Sádí-Arabía gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik í Riyadh í kvöld en það dugði ekki argentínska liðinu að tefla fram þeim Lionel Messi og Sergio Agüero saman í fremstu línu. Sádí-Arabía tapaði 5-0 á móti Heims- og Evrópumeisturum Spánar í september síðastliðnum en náði miklu betri úrslitum í kvöld. Fótbolti 14.11.2012 19:12 Ísland vann 2-0 sigur á Andorra Ísland lauk fyrsta ári sínu undir stjórn Lars Lagerbäck með 2-0 sigri á Andorra í vináttulandsleik ytra. Fótbolti 14.11.2012 18:29 Níu breytingar á byrjunarliði Íslands | Leikurinn á netinu Lars Lagerbäck hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Andorra í vináttulandsleik ytra í kvöld. Fótbolti 14.11.2012 16:37 99 landsleikir Gerrard í myndum Steven Gerrard nær stórum áfanga í kvöld þegar hann leikur sinn 100. landsleik fyrir England. Hann er aðeins sjötti leikmaðurinn sem nær þeim áfanga. Fótbolti 14.11.2012 16:30 Ferillinn vonbrigði ef ég vinn ekki stórmót Hinn 31 árs gamli bakvörður Man. Utd og franska landsliðsins, Patrice Evra, segir að landsliðsferill sinn verði vonbrigði takist honum ekki að vinna stórmót með landsliðinu. Fótbolti 14.11.2012 15:45 Unnustinn réðst á Solo degi fyrir brúðkaupið Samband Hope Solo, markvarðar bandaríska landsliðsins, og Jerramy Stevens, fyrrum leikmanns Seattle í NFL-deildinni, virðist vera skrautlegt því leikmaðurinn var handtekinn fyrir að leggja hendur á Solo aðeins degi fyrir áætlaðan brúðkaupsdag þeirra. Fótbolti 14.11.2012 12:45 Scholz fer til Lokeren Daninn Alexander Scholz er á förum frá Stjörnunni til belgíska liðsins Lokeren eftir aðeins eitt ár í herbúðum Stjörnunnar. Íslenski boltinn 14.11.2012 11:12 Zlatan: Gerrard á að drífa sig frá Liverpool Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur skoðanir á flestu og hann hefur nú tjáð sig um Steven Gerrard. Zlatan segir að hann eigi að yfirgefa Liverpool. Fótbolti 14.11.2012 11:00 Hodgson gefur 31 árs nýliða tækifæri í kvöld Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur staðfest að þeir Raheem Sterling og Leon Osman verða báðir í byrjunarliði Englands gegn Svíþjóð í kvöld. Þetta verður fyrsti byrjunarliðsleikur beggja en mikill aldursmunur er á þeim. Fótbolti 14.11.2012 10:15 Gerrard segir landsliðsferlinn vera vonbrigði Steven Gerrard verður í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn sem nær því að spila 100 landsleiki fyrir England. Hann viðurkennir að landsliðsferillinn sé nokkur vonbrigði. Fótbolti 14.11.2012 09:30 Ég var ekki að ljúga neinu Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, neitar því að hafa logið til um samskiptin við Tryggva Guðmundsson. Stjórn Blika tók fram fyrir hendur þjálfarans og neitaði að gera Tryggva samningstilboð. Íslenski boltinn 14.11.2012 07:30 Tek tvö ár með trompi Framarar fengu flottan liðsstyrk í gær þegar hinn 37 ára gamli varnarmaður, Ólafur Örn Bjarnason, skrifaði undir samning við félagið. Hann kemur til liðsins frá Grindavík. Íslenski boltinn 14.11.2012 07:00 Ná strákarnir í sjaldgæfan sigur í dag? Íslenska karlalandsliðið verður í eldlínunni í Andorra þar sem liðið leikur lokaleik sinn á árinu 2012. Um er að ræða vináttulandsleik á móti þjóðinni í 203. sæti á heimslistanum og liði sem hefur ekki unnið í síðustu 57 leikjum sínum. Fótbolti 14.11.2012 06:00 Beindi byssu að andliti Messi Besti knattspyrnumaður heims, Argentínumaðurinn Lionel Messi, kom til Sádi Arabíu í gær. Á leið sinni af flugvellinum virtist hann óttast um eigið líf. Fótbolti 13.11.2012 23:30 Iniesta: Ég hata ekki Pepe Þeir Andres Iniesta hjá Barcelona og Pepe, varnarmaður Real Madrid, lentu í rifrildi í leik liðanna fyrr í vetur en Pepe er ekki óvanur því að standa í slíku. Fótbolti 13.11.2012 22:00 Þóra fagnaði verðlaununum hinum megin á hnettinum Þóra Björg Helgadóttir var í gærkvöldi valin besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar en hún átti frábært tímabil með silfurliði LdB FC Malmö sem var aðeins hársbreidd frá því að vinna sænska meistaratitilinn þriðja árið í röð. Fótbolti 13.11.2012 19:51 United njósnar grimmt um hinn nýja Nani Það er alveg ljóst að Man. Utd hefur afar mikinn áhuga á Jamie Rodriguez, leikmanni Porto, enda eru útsendarar félagsins búnir að horfa á hann sjö sinnum í vetur. Enski boltinn 13.11.2012 19:45 Pele var "bara" í aðgerð á mjöðm Brasilíumenn anda nú eflaust léttar eftir að í ljós kom að veikindi goðsagnarinnar Pele voru ekki alvarleg. Hann var lagður inn á sjúkrahús vegna þess að hann þurfti að gangast undir aðgerð á mjöðm. Fótbolti 13.11.2012 19:15 Cech: Þetta er þriggja hesta hlaup Tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, Petr Cech, segir að baráttan um enska meistaratitilinn sé þegar orðin þriggja hesta hlaup þó svo stutt sé liðið á tímabilið. Enski boltinn 13.11.2012 19:00 Pele fluttur á sjúkrahús Edison Arantes do Nascimento, betur þekktur undir gælunafni sínu Pele, var fluttur inn á sjúkrahús í dag en talsmaður sjúkrahússins í Sao Paulo gat ekki gefið brasilískum fjölmiðlum frekari upplýsingar af beiðni fjölskyldu Pele. Fótbolti 13.11.2012 18:03 Agger og Zlatan bestir í Danmörku og Svíþjóð Þeir Daniel Agger og Zlatan Ibrahimovic voru í gær útnefndir bestu leikmenn Danmerkur og Svíþjóðar á þessu ári. Fótbolti 13.11.2012 17:30 Berlusconi stendur með Allegri Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, þarf að standa í því nánast vikulega að svara spurningum um hvort hann ætli sér að reka Massimiliano Allegri, þjálfara félagsins. Fótbolti 13.11.2012 16:45 De Rossi dæmdur í þriggja leikja bann Ítalska félagið Roma verður að komast af án miðjumannsins Daniele de Rossi í næstu leikjum en hann var dædmur í þriggja leikja bann í dag fyrir að slá andstæðing. Fótbolti 13.11.2012 16:00 Sturridge: Gott að þjálfarinn hefur trú á mér Daniel Sturridge er ekkert að spila sérstaklega mikið fyrir Chelsea en það breytir ekki þeirri staðreynd að hann er nógu góður til þess að spila fyrir enska landsliðið. Fótbolti 13.11.2012 15:15 Platini vill gera miklar breytingar á lokakeppni EM árið 2020 Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu – UEFA, vill gera miklar breytingar á lokakeppni Evrópumóts landsliða í karlaflokki árið 2020. Samkvæmt frétt þýska dagblaðsins Bild ætlar Platini að leggja fram tillöguna 7. desember nk. Platini telur að í framtíðinni verði það of dýrt fyrir eina eða tvær þjóðir að taka að sér að vera gestgjafar á EM. Hann ætlar að leggja til að mótið árið 2020 fari fram á 12 stöðum í Evrópu. Fótbolti 13.11.2012 14:30 Rio ákveður framtíðina um jólin Það er enn óljóst hvað Rio Ferdinand gerir næsta sumar en þá rennur samningur hans við Man. Utd út. Svo gæti farið að Rio leggi skóna á hilluna. Enski boltinn 13.11.2012 13:45 Ólafur Örn búinn að semja við Fram Varnarmaðurinn síungi, Ólafur Örn Bjarnason, skrifaði í dag undir samning við Fram. Hann kemur til félagsins frá Grindavík. Íslenski boltinn 13.11.2012 13:21 Chelsea vill fá Falcao í janúar Chelsea ætlar sér að fá kólumbíska framherjann Radamel Falcao frá Atletico Madrid og helst strax í janúar. Fregnir herma að Chelsea sé þegar farið í viðræður við félagið. Ekki bara það heldur er sagt að Falcao sé þegar búinn að semja um kaup og kjör við enska félagið. Enski boltinn 13.11.2012 12:15 « ‹ ›
Lars Lagerbäck: Við spiluðum ekki illa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endaði landsleikjaárið með því að vinna 2-0 sigur á Andorra í vináttulandsleik í kvöld. Liðið vann fjóra af tíu leikjum sínum á árinu. Fótbolti 14.11.2012 20:43
Affelay ekki búinn að gefast upp á Barca Hollendingurinn Ibrahim Affelay ætlar sér að fara aftur til Barcelona að tímabilinu loknu og vinna sér sæti í liðinu. Fótbolti 14.11.2012 20:30
Messi og félögum tókst ekki að skora í Sádí-Arabíu Argentína og Sádí-Arabía gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik í Riyadh í kvöld en það dugði ekki argentínska liðinu að tefla fram þeim Lionel Messi og Sergio Agüero saman í fremstu línu. Sádí-Arabía tapaði 5-0 á móti Heims- og Evrópumeisturum Spánar í september síðastliðnum en náði miklu betri úrslitum í kvöld. Fótbolti 14.11.2012 19:12
Ísland vann 2-0 sigur á Andorra Ísland lauk fyrsta ári sínu undir stjórn Lars Lagerbäck með 2-0 sigri á Andorra í vináttulandsleik ytra. Fótbolti 14.11.2012 18:29
Níu breytingar á byrjunarliði Íslands | Leikurinn á netinu Lars Lagerbäck hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Andorra í vináttulandsleik ytra í kvöld. Fótbolti 14.11.2012 16:37
99 landsleikir Gerrard í myndum Steven Gerrard nær stórum áfanga í kvöld þegar hann leikur sinn 100. landsleik fyrir England. Hann er aðeins sjötti leikmaðurinn sem nær þeim áfanga. Fótbolti 14.11.2012 16:30
Ferillinn vonbrigði ef ég vinn ekki stórmót Hinn 31 árs gamli bakvörður Man. Utd og franska landsliðsins, Patrice Evra, segir að landsliðsferill sinn verði vonbrigði takist honum ekki að vinna stórmót með landsliðinu. Fótbolti 14.11.2012 15:45
Unnustinn réðst á Solo degi fyrir brúðkaupið Samband Hope Solo, markvarðar bandaríska landsliðsins, og Jerramy Stevens, fyrrum leikmanns Seattle í NFL-deildinni, virðist vera skrautlegt því leikmaðurinn var handtekinn fyrir að leggja hendur á Solo aðeins degi fyrir áætlaðan brúðkaupsdag þeirra. Fótbolti 14.11.2012 12:45
Scholz fer til Lokeren Daninn Alexander Scholz er á förum frá Stjörnunni til belgíska liðsins Lokeren eftir aðeins eitt ár í herbúðum Stjörnunnar. Íslenski boltinn 14.11.2012 11:12
Zlatan: Gerrard á að drífa sig frá Liverpool Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur skoðanir á flestu og hann hefur nú tjáð sig um Steven Gerrard. Zlatan segir að hann eigi að yfirgefa Liverpool. Fótbolti 14.11.2012 11:00
Hodgson gefur 31 árs nýliða tækifæri í kvöld Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur staðfest að þeir Raheem Sterling og Leon Osman verða báðir í byrjunarliði Englands gegn Svíþjóð í kvöld. Þetta verður fyrsti byrjunarliðsleikur beggja en mikill aldursmunur er á þeim. Fótbolti 14.11.2012 10:15
Gerrard segir landsliðsferlinn vera vonbrigði Steven Gerrard verður í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn sem nær því að spila 100 landsleiki fyrir England. Hann viðurkennir að landsliðsferillinn sé nokkur vonbrigði. Fótbolti 14.11.2012 09:30
Ég var ekki að ljúga neinu Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, neitar því að hafa logið til um samskiptin við Tryggva Guðmundsson. Stjórn Blika tók fram fyrir hendur þjálfarans og neitaði að gera Tryggva samningstilboð. Íslenski boltinn 14.11.2012 07:30
Tek tvö ár með trompi Framarar fengu flottan liðsstyrk í gær þegar hinn 37 ára gamli varnarmaður, Ólafur Örn Bjarnason, skrifaði undir samning við félagið. Hann kemur til liðsins frá Grindavík. Íslenski boltinn 14.11.2012 07:00
Ná strákarnir í sjaldgæfan sigur í dag? Íslenska karlalandsliðið verður í eldlínunni í Andorra þar sem liðið leikur lokaleik sinn á árinu 2012. Um er að ræða vináttulandsleik á móti þjóðinni í 203. sæti á heimslistanum og liði sem hefur ekki unnið í síðustu 57 leikjum sínum. Fótbolti 14.11.2012 06:00
Beindi byssu að andliti Messi Besti knattspyrnumaður heims, Argentínumaðurinn Lionel Messi, kom til Sádi Arabíu í gær. Á leið sinni af flugvellinum virtist hann óttast um eigið líf. Fótbolti 13.11.2012 23:30
Iniesta: Ég hata ekki Pepe Þeir Andres Iniesta hjá Barcelona og Pepe, varnarmaður Real Madrid, lentu í rifrildi í leik liðanna fyrr í vetur en Pepe er ekki óvanur því að standa í slíku. Fótbolti 13.11.2012 22:00
Þóra fagnaði verðlaununum hinum megin á hnettinum Þóra Björg Helgadóttir var í gærkvöldi valin besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar en hún átti frábært tímabil með silfurliði LdB FC Malmö sem var aðeins hársbreidd frá því að vinna sænska meistaratitilinn þriðja árið í röð. Fótbolti 13.11.2012 19:51
United njósnar grimmt um hinn nýja Nani Það er alveg ljóst að Man. Utd hefur afar mikinn áhuga á Jamie Rodriguez, leikmanni Porto, enda eru útsendarar félagsins búnir að horfa á hann sjö sinnum í vetur. Enski boltinn 13.11.2012 19:45
Pele var "bara" í aðgerð á mjöðm Brasilíumenn anda nú eflaust léttar eftir að í ljós kom að veikindi goðsagnarinnar Pele voru ekki alvarleg. Hann var lagður inn á sjúkrahús vegna þess að hann þurfti að gangast undir aðgerð á mjöðm. Fótbolti 13.11.2012 19:15
Cech: Þetta er þriggja hesta hlaup Tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, Petr Cech, segir að baráttan um enska meistaratitilinn sé þegar orðin þriggja hesta hlaup þó svo stutt sé liðið á tímabilið. Enski boltinn 13.11.2012 19:00
Pele fluttur á sjúkrahús Edison Arantes do Nascimento, betur þekktur undir gælunafni sínu Pele, var fluttur inn á sjúkrahús í dag en talsmaður sjúkrahússins í Sao Paulo gat ekki gefið brasilískum fjölmiðlum frekari upplýsingar af beiðni fjölskyldu Pele. Fótbolti 13.11.2012 18:03
Agger og Zlatan bestir í Danmörku og Svíþjóð Þeir Daniel Agger og Zlatan Ibrahimovic voru í gær útnefndir bestu leikmenn Danmerkur og Svíþjóðar á þessu ári. Fótbolti 13.11.2012 17:30
Berlusconi stendur með Allegri Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, þarf að standa í því nánast vikulega að svara spurningum um hvort hann ætli sér að reka Massimiliano Allegri, þjálfara félagsins. Fótbolti 13.11.2012 16:45
De Rossi dæmdur í þriggja leikja bann Ítalska félagið Roma verður að komast af án miðjumannsins Daniele de Rossi í næstu leikjum en hann var dædmur í þriggja leikja bann í dag fyrir að slá andstæðing. Fótbolti 13.11.2012 16:00
Sturridge: Gott að þjálfarinn hefur trú á mér Daniel Sturridge er ekkert að spila sérstaklega mikið fyrir Chelsea en það breytir ekki þeirri staðreynd að hann er nógu góður til þess að spila fyrir enska landsliðið. Fótbolti 13.11.2012 15:15
Platini vill gera miklar breytingar á lokakeppni EM árið 2020 Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu – UEFA, vill gera miklar breytingar á lokakeppni Evrópumóts landsliða í karlaflokki árið 2020. Samkvæmt frétt þýska dagblaðsins Bild ætlar Platini að leggja fram tillöguna 7. desember nk. Platini telur að í framtíðinni verði það of dýrt fyrir eina eða tvær þjóðir að taka að sér að vera gestgjafar á EM. Hann ætlar að leggja til að mótið árið 2020 fari fram á 12 stöðum í Evrópu. Fótbolti 13.11.2012 14:30
Rio ákveður framtíðina um jólin Það er enn óljóst hvað Rio Ferdinand gerir næsta sumar en þá rennur samningur hans við Man. Utd út. Svo gæti farið að Rio leggi skóna á hilluna. Enski boltinn 13.11.2012 13:45
Ólafur Örn búinn að semja við Fram Varnarmaðurinn síungi, Ólafur Örn Bjarnason, skrifaði í dag undir samning við Fram. Hann kemur til félagsins frá Grindavík. Íslenski boltinn 13.11.2012 13:21
Chelsea vill fá Falcao í janúar Chelsea ætlar sér að fá kólumbíska framherjann Radamel Falcao frá Atletico Madrid og helst strax í janúar. Fregnir herma að Chelsea sé þegar farið í viðræður við félagið. Ekki bara það heldur er sagt að Falcao sé þegar búinn að semja um kaup og kjör við enska félagið. Enski boltinn 13.11.2012 12:15