Fótbolti

Van Basten: Alfreð gerði gæfumuninn

Marco van Basten, þjálfari Heerenveen, var að vonum hæstánægður með Alfreð Finnbogason í kvöld en hann tryggði liðinu þá sætan sigur á NAC með tveimur mörkum undir lokin.

Fótbolti

Alfreð kom Heerenveen til bjargar

Alfreð Finnbogason var hetja Heerenveen enn eina ferðina í kvöld er hann skoraði tvö mörk á síðustu átta mínútum leiksins gegn NAC Breda og tryggði Heerenveen 1-2 sigur.

Fótbolti

Óvænt tap hjá PSG

PSG er með þriggja stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Stade de Reims í dag.

Fótbolti

Tap hjá SönderjyskE

Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru báðir í byrjunarliði SönderjyskE í dag er það tapaði, 1-0, gegn Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti

Suarez með sýningu

Liverpool komst upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan sigur, 0-4, á Wigan. Leikurinn var búinn í hálfleik.

Enski boltinn

Real Madrid með tak á Barcelona

Real Madrid vann sinn annan sigur á Barcelona á innan við viku er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Ramos með sigurmarkið í 2-1 sigri Real. Real er engu að síður enn í þriðja sæti deildarinnar og er heilum 13 stigum á eftir toppliði Barcelona.

Fótbolti

Ferguson hrósaði Kagawa

Leikmenn Man. Utd voru ekki á fullu gasi í dag en unnu samt 4-0 sigur á Norwich og eru komnir með 15 stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik.

Enski boltinn

Benitez ánægður með stuðningsmennina

Rafa Benitez, stjóri Chelsea, kallaði eftir því fyrir leikinn gegn WBA að fólk skildi standa saman hjá Chelsea. Það virkaði ekki alveg því stuðningsmenn félagsins héldu áfram að mótmæla veru hans hjá félaginu.

Enski boltinn

Jafntefli í toppslagnum á Ítalíu

Juventus er áfram með sex stiga forskot á Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir að tvö efstu lið deildarinnar gerðu 1-1 jafntefli í Napólíborg í kvöld.

Fótbolti

Björn Bergmann fór illa með dauðafærin

Lærisveinar Gianfranco Zola í Watford náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni í ensku b-deildinni í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Wolves. Watford var búið að vinna þrjá leiki í röð en Úlfarnir tryggðu sér stig með því að skora jöfnunarmark í uppbótartíma.

Enski boltinn

Ribery: Við viljum vinna þrennuna

Gengi Bayern München hefur verið frábært í vetur. Liðið er að rúlla upp þýsku deildinni, er komið í undanúrslit bikarkeppninnar og er með annan fótinn í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti

Juventus vill kaupa Sanchez

Sílemaðurinn Alexis Sanchez hefur ekki tekist að slá í gegn hjá Barcelona og svo gæti farið að hann verði seldur frá félaginu í sumar.

Fótbolti

Xavi missir af El Clásico á morgun

Xavi, miðjumaður Barcelona, verður ekki með liðinu á móti Real Madrid á morgun en liðin spila þá seinni deildarleik sinn í vetur aðeins nokkrum dögum eftir að Real Madrid sló Barca út úr spænska Konungsbikarnum.

Fótbolti

Rodgers óttast ekki að missa Suarez

Það er mikið rætt þessa dagana hvort Liverpool muni takast að halda framherjanum Luis Suarez hjá félaginu. Hann hefur verið frábær í vetur og einhver stór félög munu eflaust reyna að kroppa í hann.

Enski boltinn