Fótbolti Tottenham vann baráttuna um London Tottenham vann í dag Arsenal, 2-1, í nágrannaslagnum í London en leikurinn fór fram á White Hart Lane, heimavelli Tottenham. Enski boltinn 3.3.2013 00:01 Van Basten: Alfreð gerði gæfumuninn Marco van Basten, þjálfari Heerenveen, var að vonum hæstánægður með Alfreð Finnbogason í kvöld en hann tryggði liðinu þá sætan sigur á NAC með tveimur mörkum undir lokin. Fótbolti 2.3.2013 21:48 AC Milan komst í þriðja sætið AC Milan komst í kvöld upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Liðið lagði þá Lazio, 3-0, og hafði um leið sætaskipti við liðið frá Róm. Fótbolti 2.3.2013 21:42 Kolbeinn lék í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson og félagar í hollenska félaginu Ajax halda áfram að elta topplið PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.3.2013 21:36 Alfreð kom Heerenveen til bjargar Alfreð Finnbogason var hetja Heerenveen enn eina ferðina í kvöld er hann skoraði tvö mörk á síðustu átta mínútum leiksins gegn NAC Breda og tryggði Heerenveen 1-2 sigur. Fótbolti 2.3.2013 19:38 Óvænt tap hjá PSG PSG er með þriggja stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Stade de Reims í dag. Fótbolti 2.3.2013 17:59 Tap hjá SönderjyskE Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru báðir í byrjunarliði SönderjyskE í dag er það tapaði, 1-0, gegn Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.3.2013 17:53 Aron Einar skoraði í tapleik Mark Arons Einars Gunnarssonar gegn Middlesbrough dugði ekki til því Cardiff City varð aldrei þessu vant að sætta sig við tap, 2-1. Enski boltinn 2.3.2013 17:04 Sterkt jafntefli hjá Hólmari og félögum Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í þýska B-deildarliðinu Bochum nældu sér í mikilvægt stig í dag. Fótbolti 2.3.2013 13:54 Betri þjónusta í Boltavaktinni Boltavakt Vísis er nú með betri og ítarlegri leiklýsingar frá knattspyrnuleikjum víða um Evrópu. Fótbolti 2.3.2013 13:15 Man. Utd að ganga frá nýjum samningi við Rio Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er á fullu að ganga frá samningum við eldri leikmenn liðsins þessa dagana. Hann vonast nú til þess að Rio Ferdinand skrifi fljótlega undir nýjan samning. Enski boltinn 2.3.2013 12:30 Kristján leggur skóna á hilluna Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, hætti mjög óvænt hjá félaginu í gær. Honum var tjáð að hans þjónustu væri ekki óskað lengur. Íslenski boltinn 2.3.2013 11:58 Leikmenn QPR sagðir hafa brotið agareglur í Dubai Harry Redknapp, stjóri QPR, neitar fréttum af agaleysi í sínu liði en Daily Mirror heldur því fram að þrír leikmanna liðsins hafi dottið rækilega í það í æfingaferðalagi liðsins til Dubai í síðasta mánuði. Enski boltinn 2.3.2013 11:45 Þrenna frá Kagawa og Man. Utd að stinga af Forskot Man. Utd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er aftur orðið fimmtán stig. Man. Utd vann heimasigur gegn Norwich í dag án þess að hafa mikið fyrir því. Enski boltinn 2.3.2013 00:01 Suarez með sýningu Liverpool komst upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan sigur, 0-4, á Wigan. Leikurinn var búinn í hálfleik. Enski boltinn 2.3.2013 00:01 Real Madrid með tak á Barcelona Real Madrid vann sinn annan sigur á Barcelona á innan við viku er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Ramos með sigurmarkið í 2-1 sigri Real. Real er engu að síður enn í þriðja sæti deildarinnar og er heilum 13 stigum á eftir toppliði Barcelona. Fótbolti 2.3.2013 00:01 Ferguson hrósaði Kagawa Leikmenn Man. Utd voru ekki á fullu gasi í dag en unnu samt 4-0 sigur á Norwich og eru komnir með 15 stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik. Enski boltinn 2.3.2013 00:01 Benitez ánægður með stuðningsmennina Rafa Benitez, stjóri Chelsea, kallaði eftir því fyrir leikinn gegn WBA að fólk skildi standa saman hjá Chelsea. Það virkaði ekki alveg því stuðningsmenn félagsins héldu áfram að mótmæla veru hans hjá félaginu. Enski boltinn 2.3.2013 00:01 Jafntefli í toppslagnum á Ítalíu Juventus er áfram með sex stiga forskot á Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir að tvö efstu lið deildarinnar gerðu 1-1 jafntefli í Napólíborg í kvöld. Fótbolti 1.3.2013 21:43 Björn Bergmann fór illa með dauðafærin Lærisveinar Gianfranco Zola í Watford náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni í ensku b-deildinni í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Wolves. Watford var búið að vinna þrjá leiki í röð en Úlfarnir tryggðu sér stig með því að skora jöfnunarmark í uppbótartíma. Enski boltinn 1.3.2013 21:40 Ribery: Við viljum vinna þrennuna Gengi Bayern München hefur verið frábært í vetur. Liðið er að rúlla upp þýsku deildinni, er komið í undanúrslit bikarkeppninnar og er með annan fótinn í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1.3.2013 18:15 Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, hættur hjá félaginu Kristján Hauksson, fyrirliði Pepsi-deildar liðs Fram í fótbolta, mun ekki spila með liðinu í sumar en þetta kom fyrst fram á mbl.is í dag. Íslenski boltinn 1.3.2013 18:12 Juventus vill kaupa Sanchez Sílemaðurinn Alexis Sanchez hefur ekki tekist að slá í gegn hjá Barcelona og svo gæti farið að hann verði seldur frá félaginu í sumar. Fótbolti 1.3.2013 17:30 Man. Utd verður á heimavelli næstu vikurnar Heima er best segir máltækið og undir það tekur Wayne Rooney, framherji Man. Utd. Hann vonast til þess að liðið geti nýtt sér í botn að spila næstu fjóra leiki sína á heimavelli. Enski boltinn 1.3.2013 16:45 Zola útilokar ekki að taka við Chelsea Enskir fjölmiðlar velta upp ýmsum nöfnum þessa dagana sem gæti tekið við Chelsea-liðinu af Rafa Benitez í sumar og jafnvel fyrr. Virðast fyrrum leikmenn liðsins koma þar sterklega til greina. Enski boltinn 1.3.2013 16:15 Xavi missir af El Clásico á morgun Xavi, miðjumaður Barcelona, verður ekki með liðinu á móti Real Madrid á morgun en liðin spila þá seinni deildarleik sinn í vetur aðeins nokkrum dögum eftir að Real Madrid sló Barca út úr spænska Konungsbikarnum. Fótbolti 1.3.2013 15:45 Balotelli spilar ekki um helgina Framherjinn Mario Balotelli verður ekki með liði sínu, AC Milan, um helgina er liðið spilar gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.3.2013 14:30 Di Canio íhugar að fara í mál við Swindon Ítalinn skapheiti Paolo di Canio sagði upp hjá enska liðinu Swindon Town. Hann íhugar nú alvarlega að fara í mál við félagið. Enski boltinn 1.3.2013 13:45 Bale spáir lítið í samanburðinum við Messi og Ronaldo Velski vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham segist vera upp með sér yfir því að vera líkt við Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Hann segist þó ekki reyna að laga sinn leik að þeirra stíl. Enski boltinn 1.3.2013 13:00 Rodgers óttast ekki að missa Suarez Það er mikið rætt þessa dagana hvort Liverpool muni takast að halda framherjanum Luis Suarez hjá félaginu. Hann hefur verið frábær í vetur og einhver stór félög munu eflaust reyna að kroppa í hann. Enski boltinn 1.3.2013 10:45 « ‹ ›
Tottenham vann baráttuna um London Tottenham vann í dag Arsenal, 2-1, í nágrannaslagnum í London en leikurinn fór fram á White Hart Lane, heimavelli Tottenham. Enski boltinn 3.3.2013 00:01
Van Basten: Alfreð gerði gæfumuninn Marco van Basten, þjálfari Heerenveen, var að vonum hæstánægður með Alfreð Finnbogason í kvöld en hann tryggði liðinu þá sætan sigur á NAC með tveimur mörkum undir lokin. Fótbolti 2.3.2013 21:48
AC Milan komst í þriðja sætið AC Milan komst í kvöld upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Liðið lagði þá Lazio, 3-0, og hafði um leið sætaskipti við liðið frá Róm. Fótbolti 2.3.2013 21:42
Kolbeinn lék í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson og félagar í hollenska félaginu Ajax halda áfram að elta topplið PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.3.2013 21:36
Alfreð kom Heerenveen til bjargar Alfreð Finnbogason var hetja Heerenveen enn eina ferðina í kvöld er hann skoraði tvö mörk á síðustu átta mínútum leiksins gegn NAC Breda og tryggði Heerenveen 1-2 sigur. Fótbolti 2.3.2013 19:38
Óvænt tap hjá PSG PSG er með þriggja stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Stade de Reims í dag. Fótbolti 2.3.2013 17:59
Tap hjá SönderjyskE Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru báðir í byrjunarliði SönderjyskE í dag er það tapaði, 1-0, gegn Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.3.2013 17:53
Aron Einar skoraði í tapleik Mark Arons Einars Gunnarssonar gegn Middlesbrough dugði ekki til því Cardiff City varð aldrei þessu vant að sætta sig við tap, 2-1. Enski boltinn 2.3.2013 17:04
Sterkt jafntefli hjá Hólmari og félögum Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í þýska B-deildarliðinu Bochum nældu sér í mikilvægt stig í dag. Fótbolti 2.3.2013 13:54
Betri þjónusta í Boltavaktinni Boltavakt Vísis er nú með betri og ítarlegri leiklýsingar frá knattspyrnuleikjum víða um Evrópu. Fótbolti 2.3.2013 13:15
Man. Utd að ganga frá nýjum samningi við Rio Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er á fullu að ganga frá samningum við eldri leikmenn liðsins þessa dagana. Hann vonast nú til þess að Rio Ferdinand skrifi fljótlega undir nýjan samning. Enski boltinn 2.3.2013 12:30
Kristján leggur skóna á hilluna Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, hætti mjög óvænt hjá félaginu í gær. Honum var tjáð að hans þjónustu væri ekki óskað lengur. Íslenski boltinn 2.3.2013 11:58
Leikmenn QPR sagðir hafa brotið agareglur í Dubai Harry Redknapp, stjóri QPR, neitar fréttum af agaleysi í sínu liði en Daily Mirror heldur því fram að þrír leikmanna liðsins hafi dottið rækilega í það í æfingaferðalagi liðsins til Dubai í síðasta mánuði. Enski boltinn 2.3.2013 11:45
Þrenna frá Kagawa og Man. Utd að stinga af Forskot Man. Utd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er aftur orðið fimmtán stig. Man. Utd vann heimasigur gegn Norwich í dag án þess að hafa mikið fyrir því. Enski boltinn 2.3.2013 00:01
Suarez með sýningu Liverpool komst upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan sigur, 0-4, á Wigan. Leikurinn var búinn í hálfleik. Enski boltinn 2.3.2013 00:01
Real Madrid með tak á Barcelona Real Madrid vann sinn annan sigur á Barcelona á innan við viku er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Ramos með sigurmarkið í 2-1 sigri Real. Real er engu að síður enn í þriðja sæti deildarinnar og er heilum 13 stigum á eftir toppliði Barcelona. Fótbolti 2.3.2013 00:01
Ferguson hrósaði Kagawa Leikmenn Man. Utd voru ekki á fullu gasi í dag en unnu samt 4-0 sigur á Norwich og eru komnir með 15 stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik. Enski boltinn 2.3.2013 00:01
Benitez ánægður með stuðningsmennina Rafa Benitez, stjóri Chelsea, kallaði eftir því fyrir leikinn gegn WBA að fólk skildi standa saman hjá Chelsea. Það virkaði ekki alveg því stuðningsmenn félagsins héldu áfram að mótmæla veru hans hjá félaginu. Enski boltinn 2.3.2013 00:01
Jafntefli í toppslagnum á Ítalíu Juventus er áfram með sex stiga forskot á Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir að tvö efstu lið deildarinnar gerðu 1-1 jafntefli í Napólíborg í kvöld. Fótbolti 1.3.2013 21:43
Björn Bergmann fór illa með dauðafærin Lærisveinar Gianfranco Zola í Watford náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni í ensku b-deildinni í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Wolves. Watford var búið að vinna þrjá leiki í röð en Úlfarnir tryggðu sér stig með því að skora jöfnunarmark í uppbótartíma. Enski boltinn 1.3.2013 21:40
Ribery: Við viljum vinna þrennuna Gengi Bayern München hefur verið frábært í vetur. Liðið er að rúlla upp þýsku deildinni, er komið í undanúrslit bikarkeppninnar og er með annan fótinn í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1.3.2013 18:15
Kristján Hauksson, fyrirliði Fram, hættur hjá félaginu Kristján Hauksson, fyrirliði Pepsi-deildar liðs Fram í fótbolta, mun ekki spila með liðinu í sumar en þetta kom fyrst fram á mbl.is í dag. Íslenski boltinn 1.3.2013 18:12
Juventus vill kaupa Sanchez Sílemaðurinn Alexis Sanchez hefur ekki tekist að slá í gegn hjá Barcelona og svo gæti farið að hann verði seldur frá félaginu í sumar. Fótbolti 1.3.2013 17:30
Man. Utd verður á heimavelli næstu vikurnar Heima er best segir máltækið og undir það tekur Wayne Rooney, framherji Man. Utd. Hann vonast til þess að liðið geti nýtt sér í botn að spila næstu fjóra leiki sína á heimavelli. Enski boltinn 1.3.2013 16:45
Zola útilokar ekki að taka við Chelsea Enskir fjölmiðlar velta upp ýmsum nöfnum þessa dagana sem gæti tekið við Chelsea-liðinu af Rafa Benitez í sumar og jafnvel fyrr. Virðast fyrrum leikmenn liðsins koma þar sterklega til greina. Enski boltinn 1.3.2013 16:15
Xavi missir af El Clásico á morgun Xavi, miðjumaður Barcelona, verður ekki með liðinu á móti Real Madrid á morgun en liðin spila þá seinni deildarleik sinn í vetur aðeins nokkrum dögum eftir að Real Madrid sló Barca út úr spænska Konungsbikarnum. Fótbolti 1.3.2013 15:45
Balotelli spilar ekki um helgina Framherjinn Mario Balotelli verður ekki með liði sínu, AC Milan, um helgina er liðið spilar gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.3.2013 14:30
Di Canio íhugar að fara í mál við Swindon Ítalinn skapheiti Paolo di Canio sagði upp hjá enska liðinu Swindon Town. Hann íhugar nú alvarlega að fara í mál við félagið. Enski boltinn 1.3.2013 13:45
Bale spáir lítið í samanburðinum við Messi og Ronaldo Velski vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham segist vera upp með sér yfir því að vera líkt við Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Hann segist þó ekki reyna að laga sinn leik að þeirra stíl. Enski boltinn 1.3.2013 13:00
Rodgers óttast ekki að missa Suarez Það er mikið rætt þessa dagana hvort Liverpool muni takast að halda framherjanum Luis Suarez hjá félaginu. Hann hefur verið frábær í vetur og einhver stór félög munu eflaust reyna að kroppa í hann. Enski boltinn 1.3.2013 10:45