Fótbolti Beckham gefur enn kost á sér í landsliðið David Beckham segist reiðubúinn til að spila með enska landsliðinu á ný enda hefur hann aldrei formlega gefið út að hann væri hættur að gefa kost á sér. Fótbolti 2.4.2013 19:45 James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti "Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 2.4.2013 19:06 Pálmi og Kristján í sigurliðum í kvöld Íslendingaliðin Lilleström og Hönefoss unnu sína fyrstu leiki í norsku úrvalsdeildinni í vetur í kvöld. Fótbolti 2.4.2013 18:28 James orðinn leikmaður ÍBV Enski markvörðurinn David James skrifaði í dag undir samning við Pepsi-deildarlið ÍBV. Það gerði hann í höfuðstöðvum Vífilfells sem framleiðir Coke. Íslenski boltinn 2.4.2013 18:10 Höfum aldrei talað við Rooney Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Wayne Rooney sé á leið til félagsins í sumar. Enski boltinn 2.4.2013 17:30 PSG jafnaði í blálokin Blaise Matuidi skoraði gríðarlega mikilvægt mark fyrir PSG í kvöld á lokasekúndum leiksins gegn Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það mark setur meiri í seinni leik liðanna sem fram fer á Spáni. Lokatölur í kvöld 2-2. Fótbolti 2.4.2013 16:27 Buffon í bullinu gegn Bayern | Myndband af marki Alaba Bayern München er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 heimasigur á Juventus í kvöld. Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, vill líklega gleyma leiknum sem fyrst. Fótbolti 2.4.2013 16:25 Ótrúleg markvarsla Cech | Myndband Petr Cech, markvörður Chelsea, var stoltur og ánægður með markvörslu sína gegn Manchester United í bikarleik liðanna um helgina. Enski boltinn 2.4.2013 16:00 James skrifar undir hjá ÍBV í dag Markvörðurinn David James staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann myndi skrifa undir samning við ÍBV áður en dagurinn er allur. Íslenski boltinn 2.4.2013 15:15 Zidane heillaður af Bale Zinedine Zidane segir að sá leikmaður sem hafi heillað hann hvað mest á tímabilinu spili ekki í Meistaradeild Evrópu - heldur Evrópudeildinni. Enski boltinn 2.4.2013 14:30 PSG vill halda Beckham Forráðamenn franska liðsins PSG eru ánægðir með David Beckham og hafa áhuga á því að halda honum á næsta tímabili. Fótbolti 2.4.2013 12:15 Nasri óánægður með ummæli Mancini Samir Nasri hefur lýst vonbrigðum sínum með ummæli Roberto Mancinni, knattspyrnustjóra Manchester City, sem sagðist stundum vilja kýla Nasri. Enski boltinn 2.4.2013 10:45 Zlatan: Barcelona með besta lið sögunnar Zlatan Ibrahimovic, leikmaður PSG, segir að Barcelona sé með óviðjafnanlegt lið en þau mætast einmitt í fjórðungsúrslitum Meistardeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2.4.2013 10:22 Öll tilþrif páskahelgarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Þar má sjá öll mörk leikjanna sem og helstu tilþrifin. Enski boltinn 2.4.2013 10:02 Samba kominn með upp í kok af launatali Stuðningsmenn QPR voru margir óánægðir með frammistöðu Chris Samba þegar að liðið tapaði fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær, 3-2. Enski boltinn 2.4.2013 09:40 Gerviáhorfendur í ítalska boltanum Ítalska knattspyrnuliðið Triestina leikur í seríu C-deildinni á Ítalíu en eigandi félagsins er nokkuð uppátækjasamur. Fótbolti 1.4.2013 23:30 Paolo Di Canio: Ég er enginn fasisti Enska knattspyrnuliðið Sunderland og nýráðinn knattspyrnustjóri liðsins Paolo Di Canio hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu vegna ráðningar Ítalans. Martin O´Neil var á dögunum rekinn frá félaginu og því var Di Canio ráðinn í hans stað. David Miliband, stjórnarformaður Sunderland, sagði sig strax úr stjórn félagsins vegna ráðningarinnar en ástæðan mun hafa verið pólitísk skoðun Di Canio sem sagðist vera fasisti á sínum tíma. Enski boltinn 1.4.2013 22:00 Ashley Cole frá keppni næstu tvær vikurnar Ashley Cole, varnarmaður Chelsea, verður frá keppni næstu tvær vikurnar eftir að hann tognaði aftan í læri gegn Manchester United í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 1.4.2013 21:30 Coutinho: Fæ frjálst hlutverk hér hjá Liverpool Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool, hefur heldur betur slegið í gegn hjá félaginu í vetur og sýnt fína spretti. Enski boltinn 1.4.2013 21:30 Vilanova stýrir liði Barcelona á morgun Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld. Fótbolti 1.4.2013 21:25 Warnock rekinn frá Leeds Neil Warnock var í kvöld rekinn sem knattspyrnustjóri Leeds eftir að liðið hafði tapað, 2-1, fyrir Derby í ensku B-deildinni. Enski boltinn 1.4.2013 21:17 Mancini: Stundum langar mig að kýla Nasri Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, viðurkenndi í enskum fjölmiðlum að óstöðuleiki Samir Nasri, leikmanns Manchester City, gæti gert hann brjálaðan. Enski boltinn 1.4.2013 20:30 Carragher: Gerrard mun framlengja við Liverpool Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, telur að liðsfélagi sinn Steven Gerrard eigi eftir að skrifa undir nýjan samning við félagið og enda ferilinn hjá Liverpool. Enski boltinn 1.4.2013 19:45 Forseti PSG: Ancelotti verður áfram stjóri félagsins Forseti PSG hefur nú gefið það út að Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri PSG, verði áfram við stjórnvölinn hjá liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 1.4.2013 19:00 Jón Daði skoraði í tapi gegn Íslendingaliðinu Sarpsborg Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Viking, skoraði eina mark liðsins í 2-1 tapi gegn Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.4.2013 18:12 Messan: Gylfi fékk SMS frá Villas-Boas eftir Slóveníuleikinn Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sunnudagsmessunni á Páskadag og hann talaði þar við Guðmund og Hjörvar Hafliðason um Gylfa Þór Sigurðsson og stöðu hans hjá Tottenham. Enski boltinn 1.4.2013 18:06 Alfreð hefur skorað 5 af 11 mörkum Heerenveen í sigurgöngunni Alfreð Finnbogason skoraði eitt og lagði upp annað þegar Heerenveen vann sinn fimmta deildarleik í röð í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Bæði mörk leiksins komu á síðustu fimm mínútum leiksins. Fótbolti 1.4.2013 17:45 Fulham vann góðan sigur á QPR Fulham vann fínan sigur, 3-2, á QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Dimitar Berbatov átti fínan leik fyrir heimamenn og skoraði tvö mörk. Enski boltinn 1.4.2013 17:40 Guðjón Baldvinsson skoraði mark fyrir Halmstad í jafnteflisleik Guðjón Baldvinsson gerði eina mark Halmstad í 1-1 jafntefli liðsins gegn Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.4.2013 17:07 FC København tapaði fyrir Silkeborg FC København tapaði fyrir Silkeborg, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.4.2013 16:57 « ‹ ›
Beckham gefur enn kost á sér í landsliðið David Beckham segist reiðubúinn til að spila með enska landsliðinu á ný enda hefur hann aldrei formlega gefið út að hann væri hættur að gefa kost á sér. Fótbolti 2.4.2013 19:45
James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti "Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 2.4.2013 19:06
Pálmi og Kristján í sigurliðum í kvöld Íslendingaliðin Lilleström og Hönefoss unnu sína fyrstu leiki í norsku úrvalsdeildinni í vetur í kvöld. Fótbolti 2.4.2013 18:28
James orðinn leikmaður ÍBV Enski markvörðurinn David James skrifaði í dag undir samning við Pepsi-deildarlið ÍBV. Það gerði hann í höfuðstöðvum Vífilfells sem framleiðir Coke. Íslenski boltinn 2.4.2013 18:10
Höfum aldrei talað við Rooney Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Wayne Rooney sé á leið til félagsins í sumar. Enski boltinn 2.4.2013 17:30
PSG jafnaði í blálokin Blaise Matuidi skoraði gríðarlega mikilvægt mark fyrir PSG í kvöld á lokasekúndum leiksins gegn Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það mark setur meiri í seinni leik liðanna sem fram fer á Spáni. Lokatölur í kvöld 2-2. Fótbolti 2.4.2013 16:27
Buffon í bullinu gegn Bayern | Myndband af marki Alaba Bayern München er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 heimasigur á Juventus í kvöld. Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, vill líklega gleyma leiknum sem fyrst. Fótbolti 2.4.2013 16:25
Ótrúleg markvarsla Cech | Myndband Petr Cech, markvörður Chelsea, var stoltur og ánægður með markvörslu sína gegn Manchester United í bikarleik liðanna um helgina. Enski boltinn 2.4.2013 16:00
James skrifar undir hjá ÍBV í dag Markvörðurinn David James staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann myndi skrifa undir samning við ÍBV áður en dagurinn er allur. Íslenski boltinn 2.4.2013 15:15
Zidane heillaður af Bale Zinedine Zidane segir að sá leikmaður sem hafi heillað hann hvað mest á tímabilinu spili ekki í Meistaradeild Evrópu - heldur Evrópudeildinni. Enski boltinn 2.4.2013 14:30
PSG vill halda Beckham Forráðamenn franska liðsins PSG eru ánægðir með David Beckham og hafa áhuga á því að halda honum á næsta tímabili. Fótbolti 2.4.2013 12:15
Nasri óánægður með ummæli Mancini Samir Nasri hefur lýst vonbrigðum sínum með ummæli Roberto Mancinni, knattspyrnustjóra Manchester City, sem sagðist stundum vilja kýla Nasri. Enski boltinn 2.4.2013 10:45
Zlatan: Barcelona með besta lið sögunnar Zlatan Ibrahimovic, leikmaður PSG, segir að Barcelona sé með óviðjafnanlegt lið en þau mætast einmitt í fjórðungsúrslitum Meistardeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2.4.2013 10:22
Öll tilþrif páskahelgarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Þar má sjá öll mörk leikjanna sem og helstu tilþrifin. Enski boltinn 2.4.2013 10:02
Samba kominn með upp í kok af launatali Stuðningsmenn QPR voru margir óánægðir með frammistöðu Chris Samba þegar að liðið tapaði fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær, 3-2. Enski boltinn 2.4.2013 09:40
Gerviáhorfendur í ítalska boltanum Ítalska knattspyrnuliðið Triestina leikur í seríu C-deildinni á Ítalíu en eigandi félagsins er nokkuð uppátækjasamur. Fótbolti 1.4.2013 23:30
Paolo Di Canio: Ég er enginn fasisti Enska knattspyrnuliðið Sunderland og nýráðinn knattspyrnustjóri liðsins Paolo Di Canio hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu vegna ráðningar Ítalans. Martin O´Neil var á dögunum rekinn frá félaginu og því var Di Canio ráðinn í hans stað. David Miliband, stjórnarformaður Sunderland, sagði sig strax úr stjórn félagsins vegna ráðningarinnar en ástæðan mun hafa verið pólitísk skoðun Di Canio sem sagðist vera fasisti á sínum tíma. Enski boltinn 1.4.2013 22:00
Ashley Cole frá keppni næstu tvær vikurnar Ashley Cole, varnarmaður Chelsea, verður frá keppni næstu tvær vikurnar eftir að hann tognaði aftan í læri gegn Manchester United í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 1.4.2013 21:30
Coutinho: Fæ frjálst hlutverk hér hjá Liverpool Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool, hefur heldur betur slegið í gegn hjá félaginu í vetur og sýnt fína spretti. Enski boltinn 1.4.2013 21:30
Vilanova stýrir liði Barcelona á morgun Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld. Fótbolti 1.4.2013 21:25
Warnock rekinn frá Leeds Neil Warnock var í kvöld rekinn sem knattspyrnustjóri Leeds eftir að liðið hafði tapað, 2-1, fyrir Derby í ensku B-deildinni. Enski boltinn 1.4.2013 21:17
Mancini: Stundum langar mig að kýla Nasri Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, viðurkenndi í enskum fjölmiðlum að óstöðuleiki Samir Nasri, leikmanns Manchester City, gæti gert hann brjálaðan. Enski boltinn 1.4.2013 20:30
Carragher: Gerrard mun framlengja við Liverpool Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, telur að liðsfélagi sinn Steven Gerrard eigi eftir að skrifa undir nýjan samning við félagið og enda ferilinn hjá Liverpool. Enski boltinn 1.4.2013 19:45
Forseti PSG: Ancelotti verður áfram stjóri félagsins Forseti PSG hefur nú gefið það út að Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri PSG, verði áfram við stjórnvölinn hjá liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 1.4.2013 19:00
Jón Daði skoraði í tapi gegn Íslendingaliðinu Sarpsborg Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Viking, skoraði eina mark liðsins í 2-1 tapi gegn Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.4.2013 18:12
Messan: Gylfi fékk SMS frá Villas-Boas eftir Slóveníuleikinn Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sunnudagsmessunni á Páskadag og hann talaði þar við Guðmund og Hjörvar Hafliðason um Gylfa Þór Sigurðsson og stöðu hans hjá Tottenham. Enski boltinn 1.4.2013 18:06
Alfreð hefur skorað 5 af 11 mörkum Heerenveen í sigurgöngunni Alfreð Finnbogason skoraði eitt og lagði upp annað þegar Heerenveen vann sinn fimmta deildarleik í röð í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Bæði mörk leiksins komu á síðustu fimm mínútum leiksins. Fótbolti 1.4.2013 17:45
Fulham vann góðan sigur á QPR Fulham vann fínan sigur, 3-2, á QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Dimitar Berbatov átti fínan leik fyrir heimamenn og skoraði tvö mörk. Enski boltinn 1.4.2013 17:40
Guðjón Baldvinsson skoraði mark fyrir Halmstad í jafnteflisleik Guðjón Baldvinsson gerði eina mark Halmstad í 1-1 jafntefli liðsins gegn Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.4.2013 17:07
FC København tapaði fyrir Silkeborg FC København tapaði fyrir Silkeborg, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.4.2013 16:57