Fótbolti

PSG á eftir Capello

Franska stórliðið PSG hefur samkvæmt fjömiðum ytra einsett sér að ráða Fabio Capello í starf knattspyrnustjóra.

Fótbolti

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó.-Fram 5-6

Framarar lögðu Víkinga að velli í vítaspyrnukeppni eftir frábærann háspennu-bikarleik í Ólafsvík í kvöld. Staðan eftir venjulegann leiktíma og framlengingu var 1-1 en eftir að hinn 19 ára gamli Alfreð Hjaltalín setti knöttinn framhjá í bráðabana fögnuðu sunnanmenn sigri.

Íslenski boltinn

Moyes byrjar í Wales

Í morgun var leikjadagskráin fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni gefin út. Meistarar Manchester Untied byrja á útileik gegn Swansea í Wales.

Enski boltinn

Þjálfari óskast hjá ÍA

Þórður Þórðarson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari ÍA í knattspyrnu en liðið hefur aðeins þrjú stig eftir sjö umferðir í Pepsi-deild karla. Stjórn knattspyrnudeildar ÍA leitar nú að arftaka. Pétur Pétursson hefur hafnað starfinu.

Íslenski boltinn

Hver tekur við liði ÍA?

Það er mikið spáð í það hver muni taka við liði ÍA fyrst Þórður Þórðarson er hættur. Skagamenn buðu Pétri Péturssyni starfið en hann afþakkaði það.

Íslenski boltinn