Fótbolti Ótrúlegt sjálfsmark Srdjan Rajkovic Þórsarar töpuðu 3-1 á heimavelli gegn ÍBV í 11. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Óhætt er að segja að mörkin hafi verið afar ódýrari gerðinni. Íslenski boltinn 14.7.2013 20:59 Pellegrini tapaði líka fyrsta leiknum Sólarhring eftir að David Moyes tapaði fyrsta leik sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United varð nýráðinn stjóri nágrannanna í Manchester City, Manuel Pellerini, að játa sig sigraðann í Suður-Afríku. Enski boltinn 14.7.2013 19:15 Noregur í toppsætið Solveig Guldbrandsen reyndist hetja Noregs í 1-0 sigri á Hollendingum í B-riðli Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu í Svíþjóð í dag. Fótbolti 14.7.2013 17:50 Glódís Perla og Harpa inn í byrjunarliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerði tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Þýskalandi í Vaxjö í kvöld. Fótbolti 14.7.2013 17:30 AIK í annað sætið með sigri á botnliðinu AIK lyfti sér upp í annað sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með því að skella botnliðinu Syrianska 2-1 á útivelli í dag. Helgi Valur Daníelsson lék allan leikinn að vanda fyrir AIK. Fótbolti 14.7.2013 17:18 Hólmfríður: Verða fljótt pirraðar ef við tökum fast á þeim Hólmfríður Magnúsdóttir dreymir um að ná vinna Evróðumeistara Þýskalands þegar þjóðirnar mætast í kvöld í Vaxjö í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Hólmfríður verður væntanlega í stóru hlutverki á vinstri kanti íslenska landsliðsins. Fótbolti 14.7.2013 17:00 Annike Krahn hlakkar til að mæta Margréti Láru Annike Krahn fær væntanlega það hlutverk að gæta Margrétar Láru Viðarsdóttur þegar Ísland og Þýskaland mætast í kvöld í öðrum leik liðanna á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Bæði lið gerðu jafntefli í fyrsta leik. Fótbolti 14.7.2013 16:15 Arsenal gjörsigraði fyrsta æfingaleikinn Arsenal sigraði knattspyrnulið frá Indónesíu 7-0 í dag þegar enska úrvalsdeildarfélagið lék sinn fyrsta æfingaleik í sumar. Staðan í hálfleik var 1-0. Enski boltinn 14.7.2013 16:05 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 14.7.2013 15:58 Stelpurnar okkar þurfa að passa sig á þessari númer þrettán Célia Okoyino da Mbabi spilar sem fremsti leikmaður í þýska landsliðinu sem mætir því íslenska í kvöld á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Mbabi er 25 ára gömul og nýgengin til liðs við þýska stórliðið 1. FFC Frankfurt. Fótbolti 14.7.2013 15:15 Norrköping nældi í stig á ögurstundu Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn fyrir Norrköping sem gerði 2-2 jafntefli við Gefle á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.7.2013 14:51 Guðbjörg: Þær hafa aldrei rúllað yfir okkur Guðbjörg Gunnarsdóttir stóð sig vel í markinu í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í Svíþjóð þegar liðið náði jafntefli á móti Noregi. Það er afar líklegt að hún haldi sæti sínu á móti Þýskalandi í kvöld þótt að Þóra Björg Helgadóttir sé öll að koma til í endurhæfingu sinni eftir tognun aftan í læri. Fótbolti 14.7.2013 14:45 Moyes fær pening til að eyða David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United segist vera klár með fé til að kaupa bestu leikmenn sem völ er á nú í sumar. Enski boltinn 14.7.2013 14:30 Rakel: Búin að spila allar stöður á vellinum, meira að segja í marki Rakel Hönnudóttir var í byrjunarliði íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Noregi og spilaði allar 90 mínúturnar í sögulegum leik. Rakel er ein af leikmönnum liðsins sem spilar heima á Íslandi en hún er hjá Breiðabliki. Fótbolti 14.7.2013 14:00 Sjáðu glæsimark Gumma Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson skoraði stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu í 3-3 jafntefli Start gegn Brann í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 14.7.2013 13:01 Hólmfríður ætlar að nýta sér reynsluleysi bakvarða þýska liðsins Hólmfríður Magnúsdóttir átti flottan leik þegar íslenska kvennalandsliðið náði jafntefli við Noreg í fyrsta leik sínum á EM í Svíþjóð. Hólmfríður ógnaði mikið á vinstri vængnum, spilaði fyrir liðið og vann mikla varnarvinnu. Nú bíða Þjóðverjar íslenska liðsins í kvöld. Fótbolti 14.7.2013 12:30 Glódís Perla: Veit ekki hvort ég fæ að byrja Glódís Perla Viggósdóttir spilaði síðasta hálftímann í jafntefli á móti Noregi í fyrsta leik íslenska liðsins á EM í Svíþjóð. Það var fyrsti leikur hennar á stórmóti en hún er nýorðin 18 ára gömul. Fótbolti 14.7.2013 11:45 "Þetta er náttúrulega algjör þvæla" Brynjar Jóhannesson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Fram, segir ekkert hæft í því að að Valsmenn hafi lagt fram tilboð í Hólmbert Aron Friðjónsson og Kristin Inga Halldórsson. Íslenski boltinn 14.7.2013 11:00 Skoruðum síðast hjá Þýskalandi fyrir fall járntjaldsins Óhætt er að segja að lítil ástæða sé til bjartsýni þegar íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Þjóðverjum. Í það minnsta sé litið til sögunnar. Fótbolti 14.7.2013 09:00 Guðbjörg berst fyrir sínum markmannshönskum Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, hefur þurft að berjast fyrir því að ná að nota sína hanska í leikjunum á EM í Svíþjóð. Fótbolti 14.7.2013 07:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-2 Breiðablik sigraði Keflavík 2-1 í Keflavík í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Markalaust var eftir tíðinda lítinn fyrri hálfleik en seinni hálfleikur var allt annar. Íslenski boltinn 14.7.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Þýskaland 0-3 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-3 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í Vaxjö í kvöld í öðrum leik liðsins á EM í Svíþjóð. Þetta var langt og erfitt kvöld fyrir íslensku stelpurnar en markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sá til þess að þýsku mörkin urðu aðeins þrjú. Fótbolti 14.7.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - KR 2-1 | Myndasyrpa úr Laugardal Fram varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra KR í sumar. Fram vann viðureign liðanna 2-1 á Laugardalsvelli. Er þetta fyrsti sigur Fram á KR á heimavelli í fjögur ár. Íslenski boltinn 14.7.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - ÍBV 1-3 | Sjálfsmörk réðu úrslitum ÍBV gerði góða ferð norður á Akureyri þar sem liðið vann Þór 3-1 í Pepsí deild karla í fótbolta. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 14.7.2013 00:01 Peppmyndband Sigga Ragga "Hér er syrpan sem ég sýndi kvennalandsliðinu í kvöld fyrir landsleikinn gegn Þýskalandi á morgun. Áfram Ísland!“ Fótbolti 13.7.2013 23:04 Flottasta mark sumarsins? Elvar Páll Sigurðsson tryggði Tindastóli óvæntan 2-1 sigur á Haukum í 10. umferð 1. deildar karla í knatttspyrnu í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.7.2013 23:00 Frá boltasæki til landsliðskonu Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir birti skemmtilega mynd á Instagram síðu sinni í dag. Fótbolti 13.7.2013 22:15 Vilja bæta við 12.500 sætum Forráðamenn Manchester City hafa í hyggju að stækka Etihad-leikvang félagsins um allt að 26 prósent. Enski boltinn 13.7.2013 21:30 Spurð út í tíma sinn í Þýskalandi Margrét Lára Viðarsdóttir var fulltrúi leikmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í kvöld en þá var farið yfir leik Íslands og Þýskalands sem fer fram í Vaxjö á morgun. Fótbolti 13.7.2013 21:00 Öll fjölskylda Glódísar mætt til Vaxjö Glódís Perla Viggósdóttir er aðeins 18 ára gömul en þegar komin með hlutverk í íslenska kvennalandsliðinu. Fótbolti 13.7.2013 20:30 « ‹ ›
Ótrúlegt sjálfsmark Srdjan Rajkovic Þórsarar töpuðu 3-1 á heimavelli gegn ÍBV í 11. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Óhætt er að segja að mörkin hafi verið afar ódýrari gerðinni. Íslenski boltinn 14.7.2013 20:59
Pellegrini tapaði líka fyrsta leiknum Sólarhring eftir að David Moyes tapaði fyrsta leik sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United varð nýráðinn stjóri nágrannanna í Manchester City, Manuel Pellerini, að játa sig sigraðann í Suður-Afríku. Enski boltinn 14.7.2013 19:15
Noregur í toppsætið Solveig Guldbrandsen reyndist hetja Noregs í 1-0 sigri á Hollendingum í B-riðli Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu í Svíþjóð í dag. Fótbolti 14.7.2013 17:50
Glódís Perla og Harpa inn í byrjunarliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerði tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Þýskalandi í Vaxjö í kvöld. Fótbolti 14.7.2013 17:30
AIK í annað sætið með sigri á botnliðinu AIK lyfti sér upp í annað sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með því að skella botnliðinu Syrianska 2-1 á útivelli í dag. Helgi Valur Daníelsson lék allan leikinn að vanda fyrir AIK. Fótbolti 14.7.2013 17:18
Hólmfríður: Verða fljótt pirraðar ef við tökum fast á þeim Hólmfríður Magnúsdóttir dreymir um að ná vinna Evróðumeistara Þýskalands þegar þjóðirnar mætast í kvöld í Vaxjö í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Hólmfríður verður væntanlega í stóru hlutverki á vinstri kanti íslenska landsliðsins. Fótbolti 14.7.2013 17:00
Annike Krahn hlakkar til að mæta Margréti Láru Annike Krahn fær væntanlega það hlutverk að gæta Margrétar Láru Viðarsdóttur þegar Ísland og Þýskaland mætast í kvöld í öðrum leik liðanna á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Bæði lið gerðu jafntefli í fyrsta leik. Fótbolti 14.7.2013 16:15
Arsenal gjörsigraði fyrsta æfingaleikinn Arsenal sigraði knattspyrnulið frá Indónesíu 7-0 í dag þegar enska úrvalsdeildarfélagið lék sinn fyrsta æfingaleik í sumar. Staðan í hálfleik var 1-0. Enski boltinn 14.7.2013 16:05
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 14.7.2013 15:58
Stelpurnar okkar þurfa að passa sig á þessari númer þrettán Célia Okoyino da Mbabi spilar sem fremsti leikmaður í þýska landsliðinu sem mætir því íslenska í kvöld á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Mbabi er 25 ára gömul og nýgengin til liðs við þýska stórliðið 1. FFC Frankfurt. Fótbolti 14.7.2013 15:15
Norrköping nældi í stig á ögurstundu Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn fyrir Norrköping sem gerði 2-2 jafntefli við Gefle á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.7.2013 14:51
Guðbjörg: Þær hafa aldrei rúllað yfir okkur Guðbjörg Gunnarsdóttir stóð sig vel í markinu í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í Svíþjóð þegar liðið náði jafntefli á móti Noregi. Það er afar líklegt að hún haldi sæti sínu á móti Þýskalandi í kvöld þótt að Þóra Björg Helgadóttir sé öll að koma til í endurhæfingu sinni eftir tognun aftan í læri. Fótbolti 14.7.2013 14:45
Moyes fær pening til að eyða David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United segist vera klár með fé til að kaupa bestu leikmenn sem völ er á nú í sumar. Enski boltinn 14.7.2013 14:30
Rakel: Búin að spila allar stöður á vellinum, meira að segja í marki Rakel Hönnudóttir var í byrjunarliði íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Noregi og spilaði allar 90 mínúturnar í sögulegum leik. Rakel er ein af leikmönnum liðsins sem spilar heima á Íslandi en hún er hjá Breiðabliki. Fótbolti 14.7.2013 14:00
Sjáðu glæsimark Gumma Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson skoraði stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu í 3-3 jafntefli Start gegn Brann í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 14.7.2013 13:01
Hólmfríður ætlar að nýta sér reynsluleysi bakvarða þýska liðsins Hólmfríður Magnúsdóttir átti flottan leik þegar íslenska kvennalandsliðið náði jafntefli við Noreg í fyrsta leik sínum á EM í Svíþjóð. Hólmfríður ógnaði mikið á vinstri vængnum, spilaði fyrir liðið og vann mikla varnarvinnu. Nú bíða Þjóðverjar íslenska liðsins í kvöld. Fótbolti 14.7.2013 12:30
Glódís Perla: Veit ekki hvort ég fæ að byrja Glódís Perla Viggósdóttir spilaði síðasta hálftímann í jafntefli á móti Noregi í fyrsta leik íslenska liðsins á EM í Svíþjóð. Það var fyrsti leikur hennar á stórmóti en hún er nýorðin 18 ára gömul. Fótbolti 14.7.2013 11:45
"Þetta er náttúrulega algjör þvæla" Brynjar Jóhannesson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Fram, segir ekkert hæft í því að að Valsmenn hafi lagt fram tilboð í Hólmbert Aron Friðjónsson og Kristin Inga Halldórsson. Íslenski boltinn 14.7.2013 11:00
Skoruðum síðast hjá Þýskalandi fyrir fall járntjaldsins Óhætt er að segja að lítil ástæða sé til bjartsýni þegar íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Þjóðverjum. Í það minnsta sé litið til sögunnar. Fótbolti 14.7.2013 09:00
Guðbjörg berst fyrir sínum markmannshönskum Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, hefur þurft að berjast fyrir því að ná að nota sína hanska í leikjunum á EM í Svíþjóð. Fótbolti 14.7.2013 07:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-2 Breiðablik sigraði Keflavík 2-1 í Keflavík í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. Markalaust var eftir tíðinda lítinn fyrri hálfleik en seinni hálfleikur var allt annar. Íslenski boltinn 14.7.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland - Þýskaland 0-3 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-3 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í Vaxjö í kvöld í öðrum leik liðsins á EM í Svíþjóð. Þetta var langt og erfitt kvöld fyrir íslensku stelpurnar en markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sá til þess að þýsku mörkin urðu aðeins þrjú. Fótbolti 14.7.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - KR 2-1 | Myndasyrpa úr Laugardal Fram varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra KR í sumar. Fram vann viðureign liðanna 2-1 á Laugardalsvelli. Er þetta fyrsti sigur Fram á KR á heimavelli í fjögur ár. Íslenski boltinn 14.7.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - ÍBV 1-3 | Sjálfsmörk réðu úrslitum ÍBV gerði góða ferð norður á Akureyri þar sem liðið vann Þór 3-1 í Pepsí deild karla í fótbolta. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 14.7.2013 00:01
Peppmyndband Sigga Ragga "Hér er syrpan sem ég sýndi kvennalandsliðinu í kvöld fyrir landsleikinn gegn Þýskalandi á morgun. Áfram Ísland!“ Fótbolti 13.7.2013 23:04
Flottasta mark sumarsins? Elvar Páll Sigurðsson tryggði Tindastóli óvæntan 2-1 sigur á Haukum í 10. umferð 1. deildar karla í knatttspyrnu í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.7.2013 23:00
Frá boltasæki til landsliðskonu Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir birti skemmtilega mynd á Instagram síðu sinni í dag. Fótbolti 13.7.2013 22:15
Vilja bæta við 12.500 sætum Forráðamenn Manchester City hafa í hyggju að stækka Etihad-leikvang félagsins um allt að 26 prósent. Enski boltinn 13.7.2013 21:30
Spurð út í tíma sinn í Þýskalandi Margrét Lára Viðarsdóttir var fulltrúi leikmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í kvöld en þá var farið yfir leik Íslands og Þýskalands sem fer fram í Vaxjö á morgun. Fótbolti 13.7.2013 21:00
Öll fjölskylda Glódísar mætt til Vaxjö Glódís Perla Viggósdóttir er aðeins 18 ára gömul en þegar komin með hlutverk í íslenska kvennalandsliðinu. Fótbolti 13.7.2013 20:30