Fótbolti

Pellegrini tapaði líka fyrsta leiknum

Sólarhring eftir að David Moyes tapaði fyrsta leik sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United varð nýráðinn stjóri nágrannanna í Manchester City, Manuel Pellerini, að játa sig sigraðann í Suður-Afríku.

Enski boltinn

Noregur í toppsætið

Solveig Guldbrandsen reyndist hetja Noregs í 1-0 sigri á Hollendingum í B-riðli Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu í Svíþjóð í dag.

Fótbolti

Annike Krahn hlakkar til að mæta Margréti Láru

Annike Krahn fær væntanlega það hlutverk að gæta Margrétar Láru Viðarsdóttur þegar Ísland og Þýskaland mætast í kvöld í öðrum leik liðanna á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Bæði lið gerðu jafntefli í fyrsta leik.

Fótbolti

Guðbjörg: Þær hafa aldrei rúllað yfir okkur

Guðbjörg Gunnarsdóttir stóð sig vel í markinu í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í Svíþjóð þegar liðið náði jafntefli á móti Noregi. Það er afar líklegt að hún haldi sæti sínu á móti Þýskalandi í kvöld þótt að Þóra Björg Helgadóttir sé öll að koma til í endurhæfingu sinni eftir tognun aftan í læri.

Fótbolti

Sjáðu glæsimark Gumma

Bolvíkingurinn Guðmundur Kristjánsson skoraði stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu í 3-3 jafntefli Start gegn Brann í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.

Fótbolti

Glódís Perla: Veit ekki hvort ég fæ að byrja

Glódís Perla Viggósdóttir spilaði síðasta hálftímann í jafntefli á móti Noregi í fyrsta leik íslenska liðsins á EM í Svíþjóð. Það var fyrsti leikur hennar á stórmóti en hún er nýorðin 18 ára gömul.

Fótbolti

Spurð út í tíma sinn í Þýskalandi

Margrét Lára Viðarsdóttir var fulltrúi leikmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í kvöld en þá var farið yfir leik Íslands og Þýskalands sem fer fram í Vaxjö á morgun.

Fótbolti