Fótbolti

Sjáið blaðamannafundinn hjá Jose Mourinho

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er kominn aftur í ensku úrvalsdeildina og hann var sjálfum sér líkur þegar hann mætti á blaðamannafund fyrir fyrsta leik Chelsea-liðsins sem er á móti nýliðum Hull City á morgun.

Enski boltinn

Toppliðin öll með nýja stjóra

Enska úrvalsdeildin hefst í dag og sjaldan hafa verið fleiri spurningarmerki á lofti en einmitt nú. Nýir stjórar og ósáttar stjörnur settu mikinn svip á sumarið og margir bíða spenntir eftir að fótboltaveislan byrji.

Enski boltinn

Stjörnumenn í dauðafæri

Fram og Stjarnan eigast við í úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í dag en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. Framarar hafa tapað fjórum bikarúrslitaleikjum í röð en Stjarnan hefur aldrei unnið titil í meistaraflokki karla í knattspyrnu.

Íslenski boltinn

Vill færa sig yfir í karlaboltann

Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í gær að Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefði ákveðið að hætta sem þjálfari A-landsliðs kvenna. Sigurður er eini þjálfarinn í sögu Íslands sem hefur farið með A-landslið á stórmót og það afrekaði hann í tvígang, árið 2009 og 2013.

Íslenski boltinn

Eina stöðin í Evrópu með alla leiki

"Þetta verður algjör veisla. Við erum að fara að sýna alla 380 leikina í ensku úrvalsdeildinni. Við erum eina stöðin í Evrópu sem gerir það og við erum mjög stoltir af því,“ segir Hjörvar Hafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sport, en hans menn eru klárir í bátana fyrir enska boltann sem hefst í dag.

Enski boltinn

Vidic: Hópurinn er nógu sterkur

Man. Utd hefur ekkert gengið á leikmannamarkaðnum í sumar en fyrirliði liðsins, Nemanja Vidic, segir að liðið sé þrátt fyrir það nógu sterkt til þess að verja titilinn.

Enski boltinn

Nýliðarnir eyddu 50 milljónum punda í sumar

Cardiff City, Crystal Palace og Hull City eru nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefst á morgun. Cardiff City vann b-deildina og Hull City komst einnig beint upp en Crystal Palace fór í gegnum umspilið eftir að hafa endaði í fimmta sæti deildarinnar.

Enski boltinn

Brjálaður út í boltastrákana

Dunga, fyrrum fyrirliði heimsmeistara Brasilíu og núverandi þjálfari Internacional, var allt annað en sáttur út í boltastrákana eftir 3-3 jafntefli liðsins á móti Botafogo í brasilísku deildinni.

Fótbolti

Suarez fékk að æfa með aðalliði Liverpool í morgun

Luis Suarez fékk að æfa á ný með aðalliði Liverpool í morgun en honum var skipað að æfa einn eftir að hafa barist fyrir því að vera seldur til Arsenal. Liverpool ætlar ekki selja Úrúgvæmanninn og bæði eigandi og knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers gáfu það út.

Enski boltinn

Atla finnst KR ekki nota Emil rétt

Emil Atlason hefur farið á kostum með íslenska U-21 árs landslinu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer árið 2015 í Tékklandi. Leikmaðurinn hefur skorað sex af þeim átta mörkum sem liðið hefur gert í fyrstu þremur leikjum riðilsins. Ísland er með fullt hús stiga í efsta sæti riðilsins.

Íslenski boltinn

Harpa er óstöðvandi

Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna á þriðjudagskvöldið með því að vinna 3-1 sigur á FH í Kaplakrika. Líkt og oft áður í sumar var það Harpa Þorsteinsdóttir sem gerði útslagið í leik Garðabæjarliðsins en bæði hún og Stjörnuliðið eru stungin af í baráttunni um gull sumarsins.

Íslenski boltinn