Fótbolti

Emil Hallfreðsson fór meiddur af velli

Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Verona í leik gegn Genoa í ítalska boltanum í dag. Emil byrjaði leikinn á miðri miðjunni en fór meiddur af velli eftir tæplega hálftíma leik.

Fótbolti

Ronaldo með sína fjórðu þrennu á tímabilinu

Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk fyrir Real Madrid í 5-1 sigri á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í gær og hefur þar með náð átta marka forskoti á Lionel Messi í baráttunni um markakóngstitilinn á Spáni.

Fótbolti

Messi meiddist í sigri Barcelona

Þrátt fyrir að Lionel Messi hafi farið meiddur af velli sigruðu Barcelona botnlið Real Betis örugglega 4-1 á útivelli. Messi fór meiddur af velli um miðbik fyrri hálfleiks en það kom ekki að sök.

Fótbolti

Sela-körfubolti hjá Messi á æfingu

Körfuboltaboltastjörnurnar Kobe Bryant og Lebron James hafa báðir heimsótt Lionel Messi á æfingar hjá Barcelona en það virðist þó ekki vera ástæðan fyrir því að það er karfa á æfingavellinum hjá Börsungum.

Fótbolti

Þurfa að taka dúkinn aftur af Laugardalsvellinum

Það er spáð slæmu veðri í nótt og á morgun og því hefur verið ákveðið að taka hitadúkinn af Laugardalsvellinum til öryggis svo að hann fjúki ekki burt og skemmist. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands.

Fótbolti

Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum

Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann.

Fótbolti

Aron Einar: Öxlin er í lagi

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór meiddur af velli í 0-2 tapi Cardiff City á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Enski boltinn

Zlatan í Meistaradeildargírnum í frönsku deildinni

Sænski landsliðsframherjinn Zlatan Ibrahimović skoraði öll þrjú mörk Paris Saint-Germain í 3-1 sigri á Nice í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. PSG er með fimm stiga forskot á toppnum eftir þennan góða heimasigur en Lille á leik inni seinna í kvöld.

Fótbolti

Mourinho: Þetta var víti

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var hársbreidd frá því að tapa sínum fyrsta deildarleik á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Enski boltinn

Bayern með nýtt met - 37 leikir í röð án taps

Bayern München setti nýtt met í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-0 heimasigur á Augsburg í 12. umferð deildarinnar en auk þess náðu Bæjarar fjögurra stiga forskoti á toppnum því á sama tíma tapaði Dortmund sínum leik.

Fótbolti

Cristiano Ronaldo með þrennu í stórsigri Real

Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt þegar Real Madrid vann 5-1 stórsigur á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Real er í þremur stigum á eftir toppliði Barcelona sem á leik inni á morgun.

Fótbolti