Fótbolti Emil Hallfreðsson fór meiddur af velli Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Verona í leik gegn Genoa í ítalska boltanum í dag. Emil byrjaði leikinn á miðri miðjunni en fór meiddur af velli eftir tæplega hálftíma leik. Fótbolti 10.11.2013 12:48 Vonast eftir eigin gullkynslóð Arsene Wenger vonar að ungir leikmenn Arsenal geti náð að leika eftir árangur gullárgangs Manchester United. Enski boltinn 10.11.2013 12:30 Reina náði samkomulagi við Barcelona síðasta sumar Miguel Reina, fyrrverandi markmaður Barcelona og faðir Pepe Reina hefur opinberað að sonur sinn hafi komst að samkomulagi um að ganga til liðs við Barcelona síðasta sumar. Fótbolti 10.11.2013 12:00 Tim Krul hetja Newcastle á White Hart Lane Tim Krul var maður leiksins í 1-0 sigri Newcastle á Tottenham á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni í dag. Krul átti margar stórbrotnar markvörslur frá leikmönnum Tottenham. Enski boltinn 10.11.2013 11:30 Sjáið laugardagsmörkin og umdeilda vítið hjá Chelsea Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú er hægt að sjá allt það merkilegasta sem gerðist í leikjunum inn á sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 10.11.2013 11:15 Dúkurinn enn á sínum stað - náðu að festa hann betur Laugardalsvöllurinn þarf ekki að glíma við lægðina óvarinn því dúkurinn sem var hugsanlega á leiðinni af vellinum mun nú áfram verja grasið fyrir veðri og vindum. Fótbolti 10.11.2013 10:20 Ronaldo með sína fjórðu þrennu á tímabilinu Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk fyrir Real Madrid í 5-1 sigri á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í gær og hefur þar með náð átta marka forskoti á Lionel Messi í baráttunni um markakóngstitilinn á Spáni. Fótbolti 10.11.2013 10:00 Mike Myers var boðið í veislu á Anfield í gær Gamanleikarinn Mike Myers, þekktur fyrir hlutverk sín í myndum eins og Wayne's World og Austin Powers, var meðal áhorfenda á leik Liverpool og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.11.2013 09:00 Stór dagur í enska boltanum Ellefta umferð ensku úrvalsdeildarinnar klárast í dag með fjórum leikjum og stórleikurinn er án vafa leikur Manchester United og Arsenal á Old Trafford. Enski boltinn 10.11.2013 08:00 Tvö sjálfsmörk í fyrsta jafntefli Atletico á tímabilinu Atletico Madrid gerði fyrsta jafntefli sitt á tímabilinu þegar þeir mættu Villareal á Camp El Madrigal í Villareal í kvöld. Atletico náði forskotinu snemma leiks en Villareal jafnaði verðskuldað í seinni hálfleik. Fótbolti 10.11.2013 00:01 Slæmt útivallar gengi Manchester City heldur áfram Sunderland vann 1-0 seiglusigur á Manchester City á Stadium of Light í dag. Þetta er annar sigur Sunderland í síðustu þremur leikjum og virðast vera að taka við sér eftir að hafa aðeins fengið eitt stig úr fyrstu sjö leikjunum. Enski boltinn 10.11.2013 00:01 Messi meiddist í sigri Barcelona Þrátt fyrir að Lionel Messi hafi farið meiddur af velli sigruðu Barcelona botnlið Real Betis örugglega 4-1 á útivelli. Messi fór meiddur af velli um miðbik fyrri hálfleiks en það kom ekki að sök. Fótbolti 10.11.2013 00:01 Sela-körfubolti hjá Messi á æfingu Körfuboltaboltastjörnurnar Kobe Bryant og Lebron James hafa báðir heimsótt Lionel Messi á æfingar hjá Barcelona en það virðist þó ekki vera ástæðan fyrir því að það er karfa á æfingavellinum hjá Börsungum. Fótbolti 9.11.2013 23:30 Þurfa að taka dúkinn aftur af Laugardalsvellinum Það er spáð slæmu veðri í nótt og á morgun og því hefur verið ákveðið að taka hitadúkinn af Laugardalsvellinum til öryggis svo að hann fjúki ekki burt og skemmist. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 9.11.2013 23:27 Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. Fótbolti 9.11.2013 22:45 Giggs: Manchester United er ekki litla liðið í þessum leik Ryan Giggs, spilandi aðstoðarþjálfari Manchester United og sigursælasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, er ekki á því að United sé litla liðið í stórleiknum á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 9.11.2013 22:15 Kona dæmdi í ensku bikarkeppninni í fyrsta sinn Amy Fearn endurskrifaði í dag 142 ára sögu ensku bikarkeppninnar þegar hún dæmdi leik Corby og Dover í fyrstu umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.11.2013 21:00 Aron Einar: Öxlin er í lagi Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór meiddur af velli í 0-2 tapi Cardiff City á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.11.2013 19:19 Zlatan í Meistaradeildargírnum í frönsku deildinni Sænski landsliðsframherjinn Zlatan Ibrahimović skoraði öll þrjú mörk Paris Saint-Germain í 3-1 sigri á Nice í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. PSG er með fimm stiga forskot á toppnum eftir þennan góða heimasigur en Lille á leik inni seinna í kvöld. Fótbolti 9.11.2013 18:52 Mourinho: Þetta var víti Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var hársbreidd frá því að tapa sínum fyrsta deildarleik á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.11.2013 18:30 Kári Árna og félagar áfram í enska bikarnum Kári Árnason spilaði allan leikinn þegar Rotherham United sló Bradford City út úr ensku bikarkeppninni í dag en bæði liðin spila í ensku C-deildinni. Rotherham United var á heimavelli og vann leikinn 3-0. Enski boltinn 9.11.2013 18:06 Svekkjandi fyrir Söru og Þóru - Malmö tapaði á víti í lokin Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir urðu að sætta sig við 1-2 tap í dag þegar LdB Malmö mætti þýska liðinu Wolfsburg í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 9.11.2013 17:39 Norwich skoraði þrjú mörk í seinni hálfleik Norwich fagnaði langþráðum sigri í kvöld þegar liðið vann 3-1 heimasigur á West Ham í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var fyrsti deildarsigur Norwich-liðsins síðan í lok september. Enski boltinn 9.11.2013 17:00 Bayern með nýtt met - 37 leikir í röð án taps Bayern München setti nýtt met í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-0 heimasigur á Augsburg í 12. umferð deildarinnar en auk þess náðu Bæjarar fjögurra stiga forskoti á toppnum því á sama tíma tapaði Dortmund sínum leik. Fótbolti 9.11.2013 16:33 Southampton upp í þriðja sætið - úrslit dagsins í enska boltanum Southampton ætlar ekki að gefa neitt eftir í ensku úrvalsdeildinni því liðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. Southampton komst upp í þriðja sætið með þessum sigri þar sem að Chelsea tapaði stigum á heimavelli á móti WBA. Enski boltinn 9.11.2013 14:45 Cristiano Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt þegar Real Madrid vann 5-1 stórsigur á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Real er í þremur stigum á eftir toppliði Barcelona sem á leik inni á morgun. Fótbolti 9.11.2013 14:30 Chelsea jafnaði úr umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma Afar umdeild vítaspyrna í uppbótartíma kom í veg fyrir að West Bromwich Albion yrði fyrsta liðið til að vinna Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í tíð Jose Mourinho. Enski boltinn 9.11.2013 14:30 Liverpool fór illa með Fulham - Suárez með tvö mörk Liverpool var í stórsókn frá fyrstu mínútu á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og vann á endanum mjög sannfarandi 4-0 sigur í leik liðanna á Anfield. Enski boltinn 9.11.2013 14:30 Aron Einar og félagar töpuðu á Villa Park Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City þurftu að sætta sig við 2-0 tap á móti Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.11.2013 14:30 Garner spilar sitt tíunda sumar í Eyjum og gott betur Matt Garner, vinstri bakvörður ÍBV, mun spila áfram í Vestmannaeyjum en þessi 29 ára Englendingur er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning eins og fram kemur á vefsíðu Eyjafrétta. Íslenski boltinn 9.11.2013 14:26 « ‹ ›
Emil Hallfreðsson fór meiddur af velli Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Verona í leik gegn Genoa í ítalska boltanum í dag. Emil byrjaði leikinn á miðri miðjunni en fór meiddur af velli eftir tæplega hálftíma leik. Fótbolti 10.11.2013 12:48
Vonast eftir eigin gullkynslóð Arsene Wenger vonar að ungir leikmenn Arsenal geti náð að leika eftir árangur gullárgangs Manchester United. Enski boltinn 10.11.2013 12:30
Reina náði samkomulagi við Barcelona síðasta sumar Miguel Reina, fyrrverandi markmaður Barcelona og faðir Pepe Reina hefur opinberað að sonur sinn hafi komst að samkomulagi um að ganga til liðs við Barcelona síðasta sumar. Fótbolti 10.11.2013 12:00
Tim Krul hetja Newcastle á White Hart Lane Tim Krul var maður leiksins í 1-0 sigri Newcastle á Tottenham á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni í dag. Krul átti margar stórbrotnar markvörslur frá leikmönnum Tottenham. Enski boltinn 10.11.2013 11:30
Sjáið laugardagsmörkin og umdeilda vítið hjá Chelsea Sex leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú er hægt að sjá allt það merkilegasta sem gerðist í leikjunum inn á sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 10.11.2013 11:15
Dúkurinn enn á sínum stað - náðu að festa hann betur Laugardalsvöllurinn þarf ekki að glíma við lægðina óvarinn því dúkurinn sem var hugsanlega á leiðinni af vellinum mun nú áfram verja grasið fyrir veðri og vindum. Fótbolti 10.11.2013 10:20
Ronaldo með sína fjórðu þrennu á tímabilinu Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk fyrir Real Madrid í 5-1 sigri á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í gær og hefur þar með náð átta marka forskoti á Lionel Messi í baráttunni um markakóngstitilinn á Spáni. Fótbolti 10.11.2013 10:00
Mike Myers var boðið í veislu á Anfield í gær Gamanleikarinn Mike Myers, þekktur fyrir hlutverk sín í myndum eins og Wayne's World og Austin Powers, var meðal áhorfenda á leik Liverpool og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.11.2013 09:00
Stór dagur í enska boltanum Ellefta umferð ensku úrvalsdeildarinnar klárast í dag með fjórum leikjum og stórleikurinn er án vafa leikur Manchester United og Arsenal á Old Trafford. Enski boltinn 10.11.2013 08:00
Tvö sjálfsmörk í fyrsta jafntefli Atletico á tímabilinu Atletico Madrid gerði fyrsta jafntefli sitt á tímabilinu þegar þeir mættu Villareal á Camp El Madrigal í Villareal í kvöld. Atletico náði forskotinu snemma leiks en Villareal jafnaði verðskuldað í seinni hálfleik. Fótbolti 10.11.2013 00:01
Slæmt útivallar gengi Manchester City heldur áfram Sunderland vann 1-0 seiglusigur á Manchester City á Stadium of Light í dag. Þetta er annar sigur Sunderland í síðustu þremur leikjum og virðast vera að taka við sér eftir að hafa aðeins fengið eitt stig úr fyrstu sjö leikjunum. Enski boltinn 10.11.2013 00:01
Messi meiddist í sigri Barcelona Þrátt fyrir að Lionel Messi hafi farið meiddur af velli sigruðu Barcelona botnlið Real Betis örugglega 4-1 á útivelli. Messi fór meiddur af velli um miðbik fyrri hálfleiks en það kom ekki að sök. Fótbolti 10.11.2013 00:01
Sela-körfubolti hjá Messi á æfingu Körfuboltaboltastjörnurnar Kobe Bryant og Lebron James hafa báðir heimsótt Lionel Messi á æfingar hjá Barcelona en það virðist þó ekki vera ástæðan fyrir því að það er karfa á æfingavellinum hjá Börsungum. Fótbolti 9.11.2013 23:30
Þurfa að taka dúkinn aftur af Laugardalsvellinum Það er spáð slæmu veðri í nótt og á morgun og því hefur verið ákveðið að taka hitadúkinn af Laugardalsvellinum til öryggis svo að hann fjúki ekki burt og skemmist. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 9.11.2013 23:27
Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. Fótbolti 9.11.2013 22:45
Giggs: Manchester United er ekki litla liðið í þessum leik Ryan Giggs, spilandi aðstoðarþjálfari Manchester United og sigursælasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, er ekki á því að United sé litla liðið í stórleiknum á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 9.11.2013 22:15
Kona dæmdi í ensku bikarkeppninni í fyrsta sinn Amy Fearn endurskrifaði í dag 142 ára sögu ensku bikarkeppninnar þegar hún dæmdi leik Corby og Dover í fyrstu umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.11.2013 21:00
Aron Einar: Öxlin er í lagi Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór meiddur af velli í 0-2 tapi Cardiff City á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.11.2013 19:19
Zlatan í Meistaradeildargírnum í frönsku deildinni Sænski landsliðsframherjinn Zlatan Ibrahimović skoraði öll þrjú mörk Paris Saint-Germain í 3-1 sigri á Nice í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. PSG er með fimm stiga forskot á toppnum eftir þennan góða heimasigur en Lille á leik inni seinna í kvöld. Fótbolti 9.11.2013 18:52
Mourinho: Þetta var víti Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var hársbreidd frá því að tapa sínum fyrsta deildarleik á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.11.2013 18:30
Kári Árna og félagar áfram í enska bikarnum Kári Árnason spilaði allan leikinn þegar Rotherham United sló Bradford City út úr ensku bikarkeppninni í dag en bæði liðin spila í ensku C-deildinni. Rotherham United var á heimavelli og vann leikinn 3-0. Enski boltinn 9.11.2013 18:06
Svekkjandi fyrir Söru og Þóru - Malmö tapaði á víti í lokin Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir urðu að sætta sig við 1-2 tap í dag þegar LdB Malmö mætti þýska liðinu Wolfsburg í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 9.11.2013 17:39
Norwich skoraði þrjú mörk í seinni hálfleik Norwich fagnaði langþráðum sigri í kvöld þegar liðið vann 3-1 heimasigur á West Ham í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var fyrsti deildarsigur Norwich-liðsins síðan í lok september. Enski boltinn 9.11.2013 17:00
Bayern með nýtt met - 37 leikir í röð án taps Bayern München setti nýtt met í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-0 heimasigur á Augsburg í 12. umferð deildarinnar en auk þess náðu Bæjarar fjögurra stiga forskoti á toppnum því á sama tíma tapaði Dortmund sínum leik. Fótbolti 9.11.2013 16:33
Southampton upp í þriðja sætið - úrslit dagsins í enska boltanum Southampton ætlar ekki að gefa neitt eftir í ensku úrvalsdeildinni því liðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Hull í ensku úrvalsdeildinni í dag. Southampton komst upp í þriðja sætið með þessum sigri þar sem að Chelsea tapaði stigum á heimavelli á móti WBA. Enski boltinn 9.11.2013 14:45
Cristiano Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt þegar Real Madrid vann 5-1 stórsigur á Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Real er í þremur stigum á eftir toppliði Barcelona sem á leik inni á morgun. Fótbolti 9.11.2013 14:30
Chelsea jafnaði úr umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma Afar umdeild vítaspyrna í uppbótartíma kom í veg fyrir að West Bromwich Albion yrði fyrsta liðið til að vinna Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í tíð Jose Mourinho. Enski boltinn 9.11.2013 14:30
Liverpool fór illa með Fulham - Suárez með tvö mörk Liverpool var í stórsókn frá fyrstu mínútu á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og vann á endanum mjög sannfarandi 4-0 sigur í leik liðanna á Anfield. Enski boltinn 9.11.2013 14:30
Aron Einar og félagar töpuðu á Villa Park Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City þurftu að sætta sig við 2-0 tap á móti Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 9.11.2013 14:30
Garner spilar sitt tíunda sumar í Eyjum og gott betur Matt Garner, vinstri bakvörður ÍBV, mun spila áfram í Vestmannaeyjum en þessi 29 ára Englendingur er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning eins og fram kemur á vefsíðu Eyjafrétta. Íslenski boltinn 9.11.2013 14:26