Fótbolti Velgengni landsliðsins hruninu að þakka Íslensk knattspyrnulið þurftu þá að losa sig við dýra erlenda leikmenn og nota uppalda leikmenn í staðinn. Fótbolti 15.11.2013 10:26 Þetta myndband kemur þér í gírinn fyrir leikinn "Þetta tók okkur tvær vikur, það fór mikil vinna í þetta,“ segir Anton Sigurbjörnsson, sem ásamt félaga sínum, gerði skemmtilegt myndband í tengslum við landsleik Íslands og Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 10:23 "Höfum verið að vinna í aðstæðum sem enginn annar þekkir“ „Aðstæður hér eru nokkurn veginn eins og að við séum að vinna á gamaldags ritvél á meðan aðrir fá að nota nýjar PC eða MAC tölvu,“ sagði Kristinn Jóhannsson, vallarstarfsmaður Laugardalsvallarins, í samtali við ESPN. Fótbolti 15.11.2013 10:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland – Króatía 0-0 | Hetjuleg barátta strákanna okkar Tíu Íslendingar náðu markalausu jafntefli gegn Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu 2014. Ísland var einum leikmanni færra í 40 mínútur. Fótbolti 15.11.2013 09:45 Króatíska liðið hefur verið í mikilli lægð Króatískur íþróttafréttamaður telur að liðið eigi að fara áfram úr einvíginu en það verði ekki auðvelt. Fótbolti 15.11.2013 09:30 Rigningarskúr eða slydduél á Laugardalsvelli Veðurfræðingur spáir ágætu í kvöld en vonar að strákarnir séu ekki að treysta á veðrið sem 12. mann. Fótbolti 15.11.2013 09:17 Búið að semja sambalag fyrir íslenska landsliðið Einhverjir Íslendingar virðast vera komnir hálfa leið á HM í Brasilíu en íslenska landsliðið er aðeins tveim leikjum frá því að komast á sjálft heimsmeistaramótið. Fótbolti 15.11.2013 08:25 Lykilmaður Íslands er Lagerbäck „Við höfum verið meðvitaðir um mögulegar veðuraðstæður frá fyrsta degi. Íslensku strákarnir eru líklega vanari sviptivindum og kulda. Það er samt engin afsökun fyrir okkur,“ segir Dario Srna, fyrirliði Króata. Fótbolti 15.11.2013 07:00 Nokkur hundruð sæti verða auð á Laugardalsvelli í kvöld Króatískir stuðningsmenn verða um helmingi færri á Laugardalsvelli í kvöld en reiknað var með. Fótbolti 15.11.2013 06:30 Þjálfari Króata: Mitt eina hlutverk að vekja leikmennina Þjálfari Króata telur mikinn kost að fá síðari leikinn gegn Íslandi á heimavelli. Hans hlutverk sé aðeins að vekja sína leikmenn sem kunni vel að spila fótbolta. Fótbolti 15.11.2013 06:30 Ljóst hver spilar í stöðu hægri bakvarðar Stærsti leikur karlalandsliðs Íslands fer fram í kvöld þegar Króatar mæta á Laugardalsvöllinn. Þjálfarateymið hefur ákveðið byrjunarliðið en það verður tilkynnt leikmönnum liðsins síðar í dag. Fótbolti 15.11.2013 06:00 Suker sparkaði starfsmönnum ríkissjónvarpsins úr flugvélinni Ríkissjónvarp Króatíu birti á dögunum heimildarmynd um spillinguna í króatískum fótbolta. Sú mynd fór ekki vel í formann króatíska knattspyrnusambandsins, Davor Suker. Fótbolti 14.11.2013 23:00 Vetrarblíða í Laugardalnum annað kvöld "Allar áætlanir okkar hafa gengið upp þrátt fyrir mikinn vind og leiðindi,“ segir Jóhann Gunnar Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli. Fótbolti 14.11.2013 22:45 Aron Einar nýtti útivistarleyfið og kíkti á handboltaleik Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fylgdist með sínum mönnum í liði Akureyrar sem töpuðu á dramatískan hátt gegn Frömurum í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. Fótbolti 14.11.2013 21:43 Kovac: Allur heimurinn veit hver Mandzukic er Niko Kovac, þjálfari Króata, var spurður út í ummæli Ragnars Sigurðssonar, miðvarðar íslenska landsliðsins, um eina skærustu stjörnu króatíska liðsins. Fótbolti 14.11.2013 18:25 Jóhannes Karl á förum frá ÍA Knattspyrnudeild ÍA hefur ákveðið að leyfa Jóhannesi Karli Guðjónssyni að ræða við önnur félög og er orðið ljóst að leikmaðurinn er á förum frá ÍA. Íslenski boltinn 14.11.2013 17:18 Defoe vill ekki fara frá Spurs Framherjinn Jermain Defoe er ekki sáttur við sína stöðu hjá Tottenham en þrátt fyrir það hefur hann ekki áhuga á því að yfirgefa félagið. Enski boltinn 14.11.2013 16:30 Modric gaf áritanir á svellinu í Kópavogi | Myndir Króatíska landsliðið í knattspyrnu æfði á Kópavogsvelli í hádeginu í dag. Leikmennirnir voru vel búnir enda veður oft verið betra. Fótbolti 14.11.2013 16:17 Strákarnir árituðu plaköt fyrir krakkana | Myndir Strákarnir í knattspyrnulandsliðinu glöddu unga stuðningsmenn liðsins í Kórnum í gær. Þá árituðu þeir plaköt fyrir líklega hátt í 400 krakka sem mættu á svæðið til þess að hitta landsliðsstrákana. Fótbolti 14.11.2013 15:45 Þóra fékk á sig klaufalegt mark en Sara skoraði | Myndband Íslendingaliðið Ldb Malmö er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 tap gegn Wolfsburg sem vann rimmuna 5-2 samanlagt. Fótbolti 14.11.2013 15:00 Aðeins Ari og Gylfi kæmust í króatíska liðið | Birkir veiki hlekkurinn Eins og gefur að skilja fjalla króatískir fjölmiðlar mikið um leikinn gegn Íslandi á morgun. Þar má finna ýmislegt áhugavert. Fótbolti 14.11.2013 13:03 Sportspjallið: Guðni og Rúnar ræða Króatíuleikinn Þeir eiga að baki 183 A-landsleiki samanlagt og vita um hvað þeir eru að tala. Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson ræða landsleik Íslands og Króatíu við Kolbein Tuma Daðason í Sportspjallinu þessa vikuna. Fótbolti 14.11.2013 11:57 Írar vilja gera Ísland að sýslu í landinu Írarnir sem ákváðu að styðja íslenska landsliðið gegn Króötum hafa vakið athygli víða um heim fyrir uppátæki sitt. Hugmyndin fæddist yfir bjórglasi hjá Eion Conlon og brasilískum samstarfsmanni hans. Fótbolti 14.11.2013 11:25 Króatar tapa ekki umspilsleikjum Karlalandslið Króata hefur í þrígang tekið þátt í umspilsleikjum fyrir stórmót. Í öll þrjú skiptin hafa þeir haft sigur og aðeins einu sinni stóðu leikar tæpt. Fótbolti 14.11.2013 11:00 Ekkert æft á Laugardalsvelli í dag Venju samkvæmt æfa lið á keppnisvelli daginn fyrir leik en sú verður ekki raunin fyrir leik Íslands og Króatíu. Fótbolti 14.11.2013 10:39 Guðni Bergs: Við látum alltaf í okkur heyra á landsleikjum Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson segjast láta vel í sér heyra á landsleikjum í heiðursstúkunni á Laugardalsvelli. Fótbolti 14.11.2013 10:00 Lagerbäck búinn að ákveða byrjunarliðið Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, hélt sinn síðasta blaðamannafund fyrir leikinn gegn Króötum í dag. Með honum á fundinum voru Heimir Hallgrímsson aðstoðarþjálfari og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. Fótbolti 14.11.2013 09:59 Lampard verður fyrirliði enska landsliðsins Það verður enginn Steven Gerrard í enska landsliðinu gegn Síle annað kvöld. Þar af leiðandi þarf að finna nýjan fyrirliða á liðið. Fótbolti 14.11.2013 09:30 Rúnar Kristins: Hallgrímur á að spila hægri bakvörðinn Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson eru ekki fullkomlega sammála um það hver sé best til þess fallinn að fylla í skarð Birkis Más Sævarssonar í stöðu hægri bakvarðar gegn Króötum. Fótbolti 14.11.2013 09:00 „Ég reyni að vera almennileg manneskja og liðsmaður“ Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkvörður segir að íslenska landsliðið hafi fulla ástæðu til þess að mæta kokhraust til leiksins gegn Króatíu. Ari Freyr Skúlason segir að Króatarnir eigi að bera virðingu fyrir Íslandi en ekki öfugt. Fótbolti 14.11.2013 07:30 « ‹ ›
Velgengni landsliðsins hruninu að þakka Íslensk knattspyrnulið þurftu þá að losa sig við dýra erlenda leikmenn og nota uppalda leikmenn í staðinn. Fótbolti 15.11.2013 10:26
Þetta myndband kemur þér í gírinn fyrir leikinn "Þetta tók okkur tvær vikur, það fór mikil vinna í þetta,“ segir Anton Sigurbjörnsson, sem ásamt félaga sínum, gerði skemmtilegt myndband í tengslum við landsleik Íslands og Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 10:23
"Höfum verið að vinna í aðstæðum sem enginn annar þekkir“ „Aðstæður hér eru nokkurn veginn eins og að við séum að vinna á gamaldags ritvél á meðan aðrir fá að nota nýjar PC eða MAC tölvu,“ sagði Kristinn Jóhannsson, vallarstarfsmaður Laugardalsvallarins, í samtali við ESPN. Fótbolti 15.11.2013 10:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Ísland – Króatía 0-0 | Hetjuleg barátta strákanna okkar Tíu Íslendingar náðu markalausu jafntefli gegn Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu 2014. Ísland var einum leikmanni færra í 40 mínútur. Fótbolti 15.11.2013 09:45
Króatíska liðið hefur verið í mikilli lægð Króatískur íþróttafréttamaður telur að liðið eigi að fara áfram úr einvíginu en það verði ekki auðvelt. Fótbolti 15.11.2013 09:30
Rigningarskúr eða slydduél á Laugardalsvelli Veðurfræðingur spáir ágætu í kvöld en vonar að strákarnir séu ekki að treysta á veðrið sem 12. mann. Fótbolti 15.11.2013 09:17
Búið að semja sambalag fyrir íslenska landsliðið Einhverjir Íslendingar virðast vera komnir hálfa leið á HM í Brasilíu en íslenska landsliðið er aðeins tveim leikjum frá því að komast á sjálft heimsmeistaramótið. Fótbolti 15.11.2013 08:25
Lykilmaður Íslands er Lagerbäck „Við höfum verið meðvitaðir um mögulegar veðuraðstæður frá fyrsta degi. Íslensku strákarnir eru líklega vanari sviptivindum og kulda. Það er samt engin afsökun fyrir okkur,“ segir Dario Srna, fyrirliði Króata. Fótbolti 15.11.2013 07:00
Nokkur hundruð sæti verða auð á Laugardalsvelli í kvöld Króatískir stuðningsmenn verða um helmingi færri á Laugardalsvelli í kvöld en reiknað var með. Fótbolti 15.11.2013 06:30
Þjálfari Króata: Mitt eina hlutverk að vekja leikmennina Þjálfari Króata telur mikinn kost að fá síðari leikinn gegn Íslandi á heimavelli. Hans hlutverk sé aðeins að vekja sína leikmenn sem kunni vel að spila fótbolta. Fótbolti 15.11.2013 06:30
Ljóst hver spilar í stöðu hægri bakvarðar Stærsti leikur karlalandsliðs Íslands fer fram í kvöld þegar Króatar mæta á Laugardalsvöllinn. Þjálfarateymið hefur ákveðið byrjunarliðið en það verður tilkynnt leikmönnum liðsins síðar í dag. Fótbolti 15.11.2013 06:00
Suker sparkaði starfsmönnum ríkissjónvarpsins úr flugvélinni Ríkissjónvarp Króatíu birti á dögunum heimildarmynd um spillinguna í króatískum fótbolta. Sú mynd fór ekki vel í formann króatíska knattspyrnusambandsins, Davor Suker. Fótbolti 14.11.2013 23:00
Vetrarblíða í Laugardalnum annað kvöld "Allar áætlanir okkar hafa gengið upp þrátt fyrir mikinn vind og leiðindi,“ segir Jóhann Gunnar Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli. Fótbolti 14.11.2013 22:45
Aron Einar nýtti útivistarleyfið og kíkti á handboltaleik Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fylgdist með sínum mönnum í liði Akureyrar sem töpuðu á dramatískan hátt gegn Frömurum í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. Fótbolti 14.11.2013 21:43
Kovac: Allur heimurinn veit hver Mandzukic er Niko Kovac, þjálfari Króata, var spurður út í ummæli Ragnars Sigurðssonar, miðvarðar íslenska landsliðsins, um eina skærustu stjörnu króatíska liðsins. Fótbolti 14.11.2013 18:25
Jóhannes Karl á förum frá ÍA Knattspyrnudeild ÍA hefur ákveðið að leyfa Jóhannesi Karli Guðjónssyni að ræða við önnur félög og er orðið ljóst að leikmaðurinn er á förum frá ÍA. Íslenski boltinn 14.11.2013 17:18
Defoe vill ekki fara frá Spurs Framherjinn Jermain Defoe er ekki sáttur við sína stöðu hjá Tottenham en þrátt fyrir það hefur hann ekki áhuga á því að yfirgefa félagið. Enski boltinn 14.11.2013 16:30
Modric gaf áritanir á svellinu í Kópavogi | Myndir Króatíska landsliðið í knattspyrnu æfði á Kópavogsvelli í hádeginu í dag. Leikmennirnir voru vel búnir enda veður oft verið betra. Fótbolti 14.11.2013 16:17
Strákarnir árituðu plaköt fyrir krakkana | Myndir Strákarnir í knattspyrnulandsliðinu glöddu unga stuðningsmenn liðsins í Kórnum í gær. Þá árituðu þeir plaköt fyrir líklega hátt í 400 krakka sem mættu á svæðið til þess að hitta landsliðsstrákana. Fótbolti 14.11.2013 15:45
Þóra fékk á sig klaufalegt mark en Sara skoraði | Myndband Íslendingaliðið Ldb Malmö er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 tap gegn Wolfsburg sem vann rimmuna 5-2 samanlagt. Fótbolti 14.11.2013 15:00
Aðeins Ari og Gylfi kæmust í króatíska liðið | Birkir veiki hlekkurinn Eins og gefur að skilja fjalla króatískir fjölmiðlar mikið um leikinn gegn Íslandi á morgun. Þar má finna ýmislegt áhugavert. Fótbolti 14.11.2013 13:03
Sportspjallið: Guðni og Rúnar ræða Króatíuleikinn Þeir eiga að baki 183 A-landsleiki samanlagt og vita um hvað þeir eru að tala. Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson ræða landsleik Íslands og Króatíu við Kolbein Tuma Daðason í Sportspjallinu þessa vikuna. Fótbolti 14.11.2013 11:57
Írar vilja gera Ísland að sýslu í landinu Írarnir sem ákváðu að styðja íslenska landsliðið gegn Króötum hafa vakið athygli víða um heim fyrir uppátæki sitt. Hugmyndin fæddist yfir bjórglasi hjá Eion Conlon og brasilískum samstarfsmanni hans. Fótbolti 14.11.2013 11:25
Króatar tapa ekki umspilsleikjum Karlalandslið Króata hefur í þrígang tekið þátt í umspilsleikjum fyrir stórmót. Í öll þrjú skiptin hafa þeir haft sigur og aðeins einu sinni stóðu leikar tæpt. Fótbolti 14.11.2013 11:00
Ekkert æft á Laugardalsvelli í dag Venju samkvæmt æfa lið á keppnisvelli daginn fyrir leik en sú verður ekki raunin fyrir leik Íslands og Króatíu. Fótbolti 14.11.2013 10:39
Guðni Bergs: Við látum alltaf í okkur heyra á landsleikjum Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson segjast láta vel í sér heyra á landsleikjum í heiðursstúkunni á Laugardalsvelli. Fótbolti 14.11.2013 10:00
Lagerbäck búinn að ákveða byrjunarliðið Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, hélt sinn síðasta blaðamannafund fyrir leikinn gegn Króötum í dag. Með honum á fundinum voru Heimir Hallgrímsson aðstoðarþjálfari og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. Fótbolti 14.11.2013 09:59
Lampard verður fyrirliði enska landsliðsins Það verður enginn Steven Gerrard í enska landsliðinu gegn Síle annað kvöld. Þar af leiðandi þarf að finna nýjan fyrirliða á liðið. Fótbolti 14.11.2013 09:30
Rúnar Kristins: Hallgrímur á að spila hægri bakvörðinn Guðni Bergsson og Rúnar Kristinsson eru ekki fullkomlega sammála um það hver sé best til þess fallinn að fylla í skarð Birkis Más Sævarssonar í stöðu hægri bakvarðar gegn Króötum. Fótbolti 14.11.2013 09:00
„Ég reyni að vera almennileg manneskja og liðsmaður“ Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkvörður segir að íslenska landsliðið hafi fulla ástæðu til þess að mæta kokhraust til leiksins gegn Króatíu. Ari Freyr Skúlason segir að Króatarnir eigi að bera virðingu fyrir Íslandi en ekki öfugt. Fótbolti 14.11.2013 07:30