Fótbolti

Lykilmaður Íslands er Lagerbäck

„Við höfum verið meðvitaðir um mögulegar veðuraðstæður frá fyrsta degi. Íslensku strákarnir eru líklega vanari sviptivindum og kulda. Það er samt engin afsökun fyrir okkur,“ segir Dario Srna, fyrirliði Króata.

Fótbolti

Ljóst hver spilar í stöðu hægri bakvarðar

Stærsti leikur karlalandsliðs Íslands fer fram í kvöld þegar Króatar mæta á Laugardalsvöllinn. Þjálfarateymið hefur ákveðið byrjunarliðið en það verður tilkynnt leikmönnum liðsins síðar í dag.

Fótbolti

Írar vilja gera Ísland að sýslu í landinu

Írarnir sem ákváðu að styðja íslenska landsliðið gegn Króötum hafa vakið athygli víða um heim fyrir uppátæki sitt. Hugmyndin fæddist yfir bjórglasi hjá Eion Conlon og brasilískum samstarfsmanni hans.

Fótbolti

Króatar tapa ekki umspilsleikjum

Karlalandslið Króata hefur í þrígang tekið þátt í umspilsleikjum fyrir stórmót. Í öll þrjú skiptin hafa þeir haft sigur og aðeins einu sinni stóðu leikar tæpt.

Fótbolti

Lagerbäck búinn að ákveða byrjunarliðið

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, hélt sinn síðasta blaðamannafund fyrir leikinn gegn Króötum í dag. Með honum á fundinum voru Heimir Hallgrímsson aðstoðarþjálfari og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði.

Fótbolti