Fótbolti

Blaszczykowski með slitið krossband

KantmaðurinnJakub Blaszczykowski hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann sé með slitið krossband en hann meiddist á hægra hné í 2-2 jafntefli gegn Ausburg í gær.

Fótbolti

Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax

Ajax marði 1-0 sigur á Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem náði tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar með sigrinum.

Fótbolti

Blanc kennir vellinum um töpuð stig

Laurent Blanc þjálfari franska stórliðsins Paris Saint-Germain var allt annað en sáttur við grasið á Stade du Roudourou vellinum í gær þegar PSG náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Guingamp á útivelli.

Fótbolti

Chelsea áfram í bikarnum

Chelsea er komið í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Stoke á heimavelli í dag. Yfirburðir Chelsea voru miklir í leiknum hefði getað verið mun öruggari.

Enski boltinn