Fótbolti

Strákarnir mættir í sólina til Abú Dabí - myndir

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú statt í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem liðið er í æfingabúðum og mun svo leika vináttuleik við Svía á þriðjudaginn. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Fótbolti

Barcelona náði aðeins stigi gegn Levante

Barcelona náði aðeins jafntefli gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Barcelona situr eitt á toppi deildarinnar eftir leikinn en geta misst Atletico Madrid fram úr sér þegar þeir taka á móti Sevilla í kvöld.

Fótbolti

Enn skorar Alfreð í Hollandi

Alfreð Finnbogason skoraði enn eitt markið fyrir Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gerði þá 2-2 jafntefli gegn Roda á heimavelli.

Fótbolti

Real Madrid fór á kostum

Real Madrid vann sannfærandi 5-0 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. Þar með jafna liðið toppliðin Atletico Madrid og Barcelona að stigum.

Fótbolti