Fótbolti

Önnur lið sýna okkur meiri virðingu

Á miðvikudag mætir íslenska landsliðið því velska í öðrum æfingaleik sínum þetta árið. Strákarnir töpuðu fyrir Svíum, 2-0, í Abú Dabí í upphafi árs en aðeins leikmenn sem spila á Norðurlöndunum tóku þátt í leiknum.

Fótbolti

Vincent Tan útskýrir sólgleraugun og hanskana

Vincent Tan, hinn umdeildi malaíski eigandi Íslendingaliðsins Cardiff City, er í viðtali á BBC í dag sem er fyrsta viðtalið sem hann hefur síðan að hann rak knattspyrnustjórann Malky Mackay. Tan telur sig ekki fá alveg sanngjarna meðferð í breskum fjölmiðlum og segist ekki vera vondur maður.

Enski boltinn

Martraðartímabil Moyes

Meistarar Manchester United náðu nýjum lægðum á þriðjudagskvöldið þegar liðið tapaði í fyrsta sinn í sögunni fyrir grísku liði. Sex önnur stórlið gerðu þjálfarabreytingu síðasta sumar og allir gera það gott nema Skotinn sem virðist ekki kunna að stýra stó

Enski boltinn

Þrjár íslenskar konur dæma á La Manga

Konurnar eru líka að fá verkefni erlendis eins og íslensku karlkynsdómararnir og heimasíða Knattspyrnusambands Íslands segir frá því í dag að þrjár íslenskar konur séu á leiðinni til suður Spánar í byrjun mars.

Íslenski boltinn