Fótbolti Barcelona mun aldrei selja Messi Josep Maria Bartomeu, nýr forseti Barcelona, sagði í útvarpsviðtali að félagið muni aldrei selja Argentínumanninn Lionel Messi og á dagskránni sé að framlengja núverandi samning við leikmanninn. Fótbolti 27.1.2014 22:45 Stuðningsmenn Liverpool berjast gegn háu miðaverði hjá Arsenal Stuðningsmenn Liverpool hafa miklar áhyggjur af dýrum miðum á bikarleik Arsenal og Liverpool sem fer fram á Emirates-leikvanginum í London. Liðin drógust saman í átta liða úrslitum keppninnar og nú hafa meðlimir Spirit of Shankly skorað á forráðamenn Arsenal að hækka ekki miðaverðið á leikinn. Enski boltinn 27.1.2014 22:02 Brendan Rodgers ekki bjartsýnn á að fá nýja leikmenn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki bjartsýnn á að geta styrkt leikmannahópinn áður en glugginn lokar um mánaðarmótin. Rodgers var spurður út í leikmannamál Liverpool-liðsins á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton á morgun. Enski boltinn 27.1.2014 21:45 Kristín Erna spilar áfram í Eyjum Kristín Erna Sigurlásdóttir skrifaði um helgina undir nýjan tveggja ára samning við Pepsi-deildar lið ÍBV en þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV. Íslenski boltinn 27.1.2014 20:27 Wenger mun framlengja samning sinn við Arsenal Ivan Gazidis, framkvæmdarstjóri Arsenal, sagði í dag að Arsene Wenger verði áfram knattspyrnustjóri liðsins næstu árin. Enski boltinn 27.1.2014 20:00 Xavi: Ég fer ekki frá Barcelona Spánverjinn Xavi Hernandez segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé mögulega á leið til Bandaríkjanna eða Katar. Enski boltinn 27.1.2014 17:30 Mata: Rooney einn sá besti í heimi Juan Mata sat í fyrsta sinn fyrir svörum blaðamanna í dag sem leikmaður Manchester United. Hann lofaði mjög Wayne Rooney. Enski boltinn 27.1.2014 16:45 Sextán ára Húsvíkingur til Stabæk Ásgeir Sigurgeirsson mun á næstu dögum skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Stabæk. Fótbolti 27.1.2014 16:00 Rúnar Alex samdi við Nordsjælland Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR og U-21 landsliðs Íslands, er genginn til liðs við Nordsjælland í Danmörku. Fótbolti 27.1.2014 15:36 Arsenal gerir risasamning við Puma Arsenal gerði í dag einn stærsta samning við íþróttavöruframleiðanda sem enskt knattspyrnufélag hefur gert frá upphafi. Enski boltinn 27.1.2014 15:15 Fabio og Jones til Cardiff Ole Gunnar Solskjær, stjóri Cardiff, staðfesti á blaðamannafundi í dag að tveir nýjir leikmenn væru á leið til félagsins. Enski boltinn 27.1.2014 14:39 Mata verður númer átta hjá United Manchester United hefur staðfest að Spánverjinn Juan Mata muni klæðast treyju númer átta hjá félaginu. Enski boltinn 27.1.2014 13:36 Aron: Við þurfum sigur á Old Trafford Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff City, segir að enska úrvalsdeildin sé í forgangi hjá liðinu. Enski boltinn 27.1.2014 13:10 Essien kominn til Mílanó AC Milan og Chelsea staðfestu í dag kaup fyrrnefnda félagsins á miðjumanninum Michael Essien. Enski boltinn 27.1.2014 12:08 Annar titill kominn hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. Fótbolti 27.1.2014 10:00 Baines skrifaði undir nýjan samning Svo virðist sem að Leighton Baines verði um kyrrt í herbúðum Everton en hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í dag. Enski boltinn 27.1.2014 09:33 Fjármagna kaup á Cavani með sölu á Lukaku Chelsea ætlar að selja belgíska framherjann Romelu Lukaku næsta sumar til að fjármagna kaup á öðrum framherja Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain. Enski boltinn 26.1.2014 23:15 Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Malaga 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 26.1.2014 17:58 Stórleikir í 16 liða úrslitum | Arsenal mætir Liverpool Það verða sannkallaðir stórleikir í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta því Manchester City mætir Chelsea og Arsenal tekur á móti Liverpool í næstu umferð. Enski boltinn 26.1.2014 17:46 Ótrúlegt klúður hjá Darren Bent | Myndband Enski framherjinn Darren Bent fór heldur betur illa að ráði sínu í 1-1 jafntefli Fulham gegn Sheffield United í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 26.1.2014 16:40 Blaszczykowski með slitið krossband KantmaðurinnJakub Blaszczykowski hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann sé með slitið krossband en hann meiddist á hægra hné í 2-2 jafntefli gegn Ausburg í gær. Fótbolti 26.1.2014 16:30 Stórkostlegt mark Oscar í bikarnum | Myndband Stuðningsmenn Chelsea eru löngu hættir að hugsa um brotthvarf Spánverjans Juan Mata eftir nýjasta útspil Brasilíumannsins Oscar í bikarnum gegn Stoke í dag. Enski boltinn 26.1.2014 16:17 Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax Ajax marði 1-0 sigur á Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem náði tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar með sigrinum. Fótbolti 26.1.2014 15:47 Blanc kennir vellinum um töpuð stig Laurent Blanc þjálfari franska stórliðsins Paris Saint-Germain var allt annað en sáttur við grasið á Stade du Roudourou vellinum í gær þegar PSG náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Guingamp á útivelli. Fótbolti 26.1.2014 14:30 Alfreð og Emil skoruðu báðir í 3-1 tapi Mörk frá íslenskum landsliðsmönnum dugðu skammt í ítalska og hollenska fótboltanum í dag. Fótbolti 26.1.2014 13:48 Chelsea áfram í bikarnum Chelsea er komið í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Stoke á heimavelli í dag. Yfirburðir Chelsea voru miklir í leiknum hefði getað verið mun öruggari. Enski boltinn 26.1.2014 12:23 Jafntefli niðurstaðan í drullusvaðinu Sheffield United og Fulham þurfa að eigast aftur við í 4. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli á Bramall Lane í dag. Enski boltinn 26.1.2014 12:20 Moyes reiknar ekki með frekari kaupum í janúar David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United reiknar ekki með að félagið kaupi fleiri leikmenn í janúar eftir að liðið gekk frá kaupunum á Juan Mata frá Chelsea í gær fyrir metfé. Enski boltinn 26.1.2014 11:00 „Ég veit að verðmiðinn er hár“ Spánverjinn Juan Mata skrifaði í kvöld undir samning við Englandsmeistara Manchester United. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en kaupverðið er 37,1 milljón punda. Enski boltinn 25.1.2014 23:00 Agüero kom sínum mönnum til bjargar Stórlið Manchester City lenti í miklu basli í fjórðu umferð enska bikarsins gegn Watford. Sergio Agüero skoraði þrennu á hálftíma og skaut liðinu í fimmtu umferðina. Enski boltinn 25.1.2014 16:36 « ‹ ›
Barcelona mun aldrei selja Messi Josep Maria Bartomeu, nýr forseti Barcelona, sagði í útvarpsviðtali að félagið muni aldrei selja Argentínumanninn Lionel Messi og á dagskránni sé að framlengja núverandi samning við leikmanninn. Fótbolti 27.1.2014 22:45
Stuðningsmenn Liverpool berjast gegn háu miðaverði hjá Arsenal Stuðningsmenn Liverpool hafa miklar áhyggjur af dýrum miðum á bikarleik Arsenal og Liverpool sem fer fram á Emirates-leikvanginum í London. Liðin drógust saman í átta liða úrslitum keppninnar og nú hafa meðlimir Spirit of Shankly skorað á forráðamenn Arsenal að hækka ekki miðaverðið á leikinn. Enski boltinn 27.1.2014 22:02
Brendan Rodgers ekki bjartsýnn á að fá nýja leikmenn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki bjartsýnn á að geta styrkt leikmannahópinn áður en glugginn lokar um mánaðarmótin. Rodgers var spurður út í leikmannamál Liverpool-liðsins á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Everton á morgun. Enski boltinn 27.1.2014 21:45
Kristín Erna spilar áfram í Eyjum Kristín Erna Sigurlásdóttir skrifaði um helgina undir nýjan tveggja ára samning við Pepsi-deildar lið ÍBV en þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV. Íslenski boltinn 27.1.2014 20:27
Wenger mun framlengja samning sinn við Arsenal Ivan Gazidis, framkvæmdarstjóri Arsenal, sagði í dag að Arsene Wenger verði áfram knattspyrnustjóri liðsins næstu árin. Enski boltinn 27.1.2014 20:00
Xavi: Ég fer ekki frá Barcelona Spánverjinn Xavi Hernandez segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé mögulega á leið til Bandaríkjanna eða Katar. Enski boltinn 27.1.2014 17:30
Mata: Rooney einn sá besti í heimi Juan Mata sat í fyrsta sinn fyrir svörum blaðamanna í dag sem leikmaður Manchester United. Hann lofaði mjög Wayne Rooney. Enski boltinn 27.1.2014 16:45
Sextán ára Húsvíkingur til Stabæk Ásgeir Sigurgeirsson mun á næstu dögum skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Stabæk. Fótbolti 27.1.2014 16:00
Rúnar Alex samdi við Nordsjælland Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR og U-21 landsliðs Íslands, er genginn til liðs við Nordsjælland í Danmörku. Fótbolti 27.1.2014 15:36
Arsenal gerir risasamning við Puma Arsenal gerði í dag einn stærsta samning við íþróttavöruframleiðanda sem enskt knattspyrnufélag hefur gert frá upphafi. Enski boltinn 27.1.2014 15:15
Fabio og Jones til Cardiff Ole Gunnar Solskjær, stjóri Cardiff, staðfesti á blaðamannafundi í dag að tveir nýjir leikmenn væru á leið til félagsins. Enski boltinn 27.1.2014 14:39
Mata verður númer átta hjá United Manchester United hefur staðfest að Spánverjinn Juan Mata muni klæðast treyju númer átta hjá félaginu. Enski boltinn 27.1.2014 13:36
Aron: Við þurfum sigur á Old Trafford Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff City, segir að enska úrvalsdeildin sé í forgangi hjá liðinu. Enski boltinn 27.1.2014 13:10
Essien kominn til Mílanó AC Milan og Chelsea staðfestu í dag kaup fyrrnefnda félagsins á miðjumanninum Michael Essien. Enski boltinn 27.1.2014 12:08
Annar titill kominn hjá Guðbjörgu Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. Fótbolti 27.1.2014 10:00
Baines skrifaði undir nýjan samning Svo virðist sem að Leighton Baines verði um kyrrt í herbúðum Everton en hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning í dag. Enski boltinn 27.1.2014 09:33
Fjármagna kaup á Cavani með sölu á Lukaku Chelsea ætlar að selja belgíska framherjann Romelu Lukaku næsta sumar til að fjármagna kaup á öðrum framherja Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain. Enski boltinn 26.1.2014 23:15
Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Malaga 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 26.1.2014 17:58
Stórleikir í 16 liða úrslitum | Arsenal mætir Liverpool Það verða sannkallaðir stórleikir í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta því Manchester City mætir Chelsea og Arsenal tekur á móti Liverpool í næstu umferð. Enski boltinn 26.1.2014 17:46
Ótrúlegt klúður hjá Darren Bent | Myndband Enski framherjinn Darren Bent fór heldur betur illa að ráði sínu í 1-1 jafntefli Fulham gegn Sheffield United í fjórðu umferð enska bikarsins í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 26.1.2014 16:40
Blaszczykowski með slitið krossband KantmaðurinnJakub Blaszczykowski hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann sé með slitið krossband en hann meiddist á hægra hné í 2-2 jafntefli gegn Ausburg í gær. Fótbolti 26.1.2014 16:30
Stórkostlegt mark Oscar í bikarnum | Myndband Stuðningsmenn Chelsea eru löngu hættir að hugsa um brotthvarf Spánverjans Juan Mata eftir nýjasta útspil Brasilíumannsins Oscar í bikarnum gegn Stoke í dag. Enski boltinn 26.1.2014 16:17
Kolbeinn byrjaði í sigri Ajax Ajax marði 1-0 sigur á Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem náði tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar með sigrinum. Fótbolti 26.1.2014 15:47
Blanc kennir vellinum um töpuð stig Laurent Blanc þjálfari franska stórliðsins Paris Saint-Germain var allt annað en sáttur við grasið á Stade du Roudourou vellinum í gær þegar PSG náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Guingamp á útivelli. Fótbolti 26.1.2014 14:30
Alfreð og Emil skoruðu báðir í 3-1 tapi Mörk frá íslenskum landsliðsmönnum dugðu skammt í ítalska og hollenska fótboltanum í dag. Fótbolti 26.1.2014 13:48
Chelsea áfram í bikarnum Chelsea er komið í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Stoke á heimavelli í dag. Yfirburðir Chelsea voru miklir í leiknum hefði getað verið mun öruggari. Enski boltinn 26.1.2014 12:23
Jafntefli niðurstaðan í drullusvaðinu Sheffield United og Fulham þurfa að eigast aftur við í 4. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli á Bramall Lane í dag. Enski boltinn 26.1.2014 12:20
Moyes reiknar ekki með frekari kaupum í janúar David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United reiknar ekki með að félagið kaupi fleiri leikmenn í janúar eftir að liðið gekk frá kaupunum á Juan Mata frá Chelsea í gær fyrir metfé. Enski boltinn 26.1.2014 11:00
„Ég veit að verðmiðinn er hár“ Spánverjinn Juan Mata skrifaði í kvöld undir samning við Englandsmeistara Manchester United. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en kaupverðið er 37,1 milljón punda. Enski boltinn 25.1.2014 23:00
Agüero kom sínum mönnum til bjargar Stórlið Manchester City lenti í miklu basli í fjórðu umferð enska bikarsins gegn Watford. Sergio Agüero skoraði þrennu á hálftíma og skaut liðinu í fimmtu umferðina. Enski boltinn 25.1.2014 16:36