Fótbolti Vialli: Ítölsku félögin væru búin að reka Moyes þrisvar sinnum Það hefur gengið hjá ýmsu hjá David Moyes á hans fyrsta tímabili sem knattspyrnustjóri Manchester United en það var ekkert grín fyrir hann að taka við af Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 1.3.2014 12:30 Mourinho vill að Fulham haldi sér í deildinni Jose Mourinho og lærisveinar hans í Chelsea eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og mæta í dag neðsta liðinu í deildinni þegar þeir heimsækja nágranna sína í Fulham. Enski boltinn 1.3.2014 11:45 Önnur lið sýna okkur meiri virðingu Á miðvikudag mætir íslenska landsliðið því velska í öðrum æfingaleik sínum þetta árið. Strákarnir töpuðu fyrir Svíum, 2-0, í Abú Dabí í upphafi árs en aðeins leikmenn sem spila á Norðurlöndunum tóku þátt í leiknum. Fótbolti 1.3.2014 07:00 Góður dagur fyrir Chelsea, Newcastle, Stoke og Everton - úrslitin í enska Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan þrjú og stærstu fréttirnar eru að Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppnum þökk sé tapi Arsenal á móti Stoke. Enski boltinn 1.3.2014 00:01 Alfreð tryggði Heerenveen sigur Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var enn eina ferðina hetja Heerenveen í kvöld er hann tryggði liðinu sigur á útivelli gegn Heracles. Fótbolti 28.2.2014 20:50 Jóhann kominn heim í faðm KA-manna KA-menn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar Jóhann Helgason skrifaði undir samning við 1. deildarfélagið. Íslenski boltinn 28.2.2014 19:42 Liðsfélagi Birkis óvænt valinn í þýska landsliðið Shkodran Mustafi, 21 árs gamall varnarmaður hjá ítalska félaginu Sampdoria, var valinn í landsliðshóp Þjóðverja fyrir vináttulandsleik á móti Síle á miðvikudaginn Fótbolti 28.2.2014 17:30 Pellegrini í tveggja leikja bann Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, missir af næstu leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 28.2.2014 17:00 Svíi ver mark Keflavíkur í sumar Keflavík hefur gengið frá samningum við reyndan sænskan markvörð, Jonas Sandqvist, um að spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 28.2.2014 15:54 Aníta og Kristinn Þór fara á HM Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði. Enski boltinn 28.2.2014 15:20 Gott fyrir Ragnar að fara í sterkari deild Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, var ánægður með að Ragnar Sigurðsson hafi tekið stökkið yfir til Rússlands. Fótbolti 28.2.2014 15:15 Vincent Tan útskýrir sólgleraugun og hanskana Vincent Tan, hinn umdeildi malaíski eigandi Íslendingaliðsins Cardiff City, er í viðtali á BBC í dag sem er fyrsta viðtalið sem hann hefur síðan að hann rak knattspyrnustjórann Malky Mackay. Tan telur sig ekki fá alveg sanngjarna meðferð í breskum fjölmiðlum og segist ekki vera vondur maður. Enski boltinn 28.2.2014 14:30 Vilja tvo æfingaleiki til viðbótar Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck segja vináttulandsleiki mikilvægari nú með breyttu fyrirkomulagi á undankeppni stórmóta. Fótbolti 28.2.2014 13:00 Stóri Sam: Moyes þarf 200 milljónir til að koma United aftur á toppinn Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham United, er á því að kollegi sinn hjá Manchester United, David Moyes, þurfi að fá að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn ætli hann að koma United-liðinu aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 28.2.2014 12:15 Hægt að verða ársmiðahafi hjá íslenska landsliðinu í fótbolta Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða upp á nýung í miðasölu sinni fyrir komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik á móti Wales í næstu viku. Íslenski boltinn 28.2.2014 11:31 KSÍ ætlar að leigja flugvél fyrir karlalandsliðið Knattspyrnusamband Íslands ætlar að auka við umgjörð í kringum A-landslið karla í fótbolta í komandi undankeppni EM og meðal annars að taka flugvél á leigu þegar liðið spilar tvo leiki á stuttum tíma. Íslenski boltinn 28.2.2014 11:14 Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. Íslenski boltinn 28.2.2014 10:45 Reina snýr ekki aftur til Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, reiknar ekki með því að Pepe Reina markvörður spili fleiri leiki með félaginu. Enski boltinn 28.2.2014 10:30 Van Persie baðst afsökunar Robin van Persie mun hafa beðið liðsfélaga sína hjá Manchester United afsökunar á ummælum sem hann lét falla í vikunni. Enski boltinn 28.2.2014 09:46 Martraðartímabil Moyes Meistarar Manchester United náðu nýjum lægðum á þriðjudagskvöldið þegar liðið tapaði í fyrsta sinn í sögunni fyrir grísku liði. Sex önnur stórlið gerðu þjálfarabreytingu síðasta sumar og allir gera það gott nema Skotinn sem virðist ekki kunna að stýra stó Enski boltinn 28.2.2014 08:30 Ian Rush og John Barnes spila saman á ný á Anfield Liverpool ætlar að minnast fórnarlamba Hillsborough-slyssins með sérstökum ágóðaleik á Anfield en í apríl verða 25 ár liðin síðan að 96 stuðningsmenn félagsins krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 27.2.2014 18:00 Fimm leikja bann fyrir umdeilt fagn Frakkinn Nicolas Anelka, leikmaður WBA, var í dag dæmdur í fimm leikja bann og einnig var hann sektaður um rúmar 15 milljónir króna fyrir óviðeigandi fagn. Enski boltinn 27.2.2014 17:29 Ragnar kvaddur um helgina Ragnar Sigurðsson verður heiðursgestur á leik FC Kaupmannahafnar og Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 27.2.2014 17:00 Fannar verður aðalmarkvörður hjá KA Þó svo Srdjan Rajkovic hafi verið fenginn til KA þá ætla KA-menn engu að síður að tefla hinum unga, Fannari Hafsteinssyni, fram sem aðalmarkverði í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2014 16:22 Þrjár íslenskar konur dæma á La Manga Konurnar eru líka að fá verkefni erlendis eins og íslensku karlkynsdómararnir og heimasíða Knattspyrnusambands Íslands segir frá því í dag að þrjár íslenskar konur séu á leiðinni til suður Spánar í byrjun mars. Íslenski boltinn 27.2.2014 16:00 AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. Fótbolti 27.2.2014 15:22 Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. Fótbolti 27.2.2014 15:15 Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 27.2.2014 15:14 Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Fótbolti 27.2.2014 15:11 Sannaði að hann er besti leikmaður heims Benedikt Howedes, varnarmaður Schalke, lofaði Cristiano Ronaldo mjög eftir 6-1 sigur Real Madrid í Þýskalandi í gær. Fótbolti 27.2.2014 14:30 « ‹ ›
Vialli: Ítölsku félögin væru búin að reka Moyes þrisvar sinnum Það hefur gengið hjá ýmsu hjá David Moyes á hans fyrsta tímabili sem knattspyrnustjóri Manchester United en það var ekkert grín fyrir hann að taka við af Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 1.3.2014 12:30
Mourinho vill að Fulham haldi sér í deildinni Jose Mourinho og lærisveinar hans í Chelsea eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og mæta í dag neðsta liðinu í deildinni þegar þeir heimsækja nágranna sína í Fulham. Enski boltinn 1.3.2014 11:45
Önnur lið sýna okkur meiri virðingu Á miðvikudag mætir íslenska landsliðið því velska í öðrum æfingaleik sínum þetta árið. Strákarnir töpuðu fyrir Svíum, 2-0, í Abú Dabí í upphafi árs en aðeins leikmenn sem spila á Norðurlöndunum tóku þátt í leiknum. Fótbolti 1.3.2014 07:00
Góður dagur fyrir Chelsea, Newcastle, Stoke og Everton - úrslitin í enska Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan þrjú og stærstu fréttirnar eru að Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppnum þökk sé tapi Arsenal á móti Stoke. Enski boltinn 1.3.2014 00:01
Alfreð tryggði Heerenveen sigur Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var enn eina ferðina hetja Heerenveen í kvöld er hann tryggði liðinu sigur á útivelli gegn Heracles. Fótbolti 28.2.2014 20:50
Jóhann kominn heim í faðm KA-manna KA-menn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar Jóhann Helgason skrifaði undir samning við 1. deildarfélagið. Íslenski boltinn 28.2.2014 19:42
Liðsfélagi Birkis óvænt valinn í þýska landsliðið Shkodran Mustafi, 21 árs gamall varnarmaður hjá ítalska félaginu Sampdoria, var valinn í landsliðshóp Þjóðverja fyrir vináttulandsleik á móti Síle á miðvikudaginn Fótbolti 28.2.2014 17:30
Pellegrini í tveggja leikja bann Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, missir af næstu leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 28.2.2014 17:00
Svíi ver mark Keflavíkur í sumar Keflavík hefur gengið frá samningum við reyndan sænskan markvörð, Jonas Sandqvist, um að spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 28.2.2014 15:54
Aníta og Kristinn Þór fara á HM Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði. Enski boltinn 28.2.2014 15:20
Gott fyrir Ragnar að fara í sterkari deild Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, var ánægður með að Ragnar Sigurðsson hafi tekið stökkið yfir til Rússlands. Fótbolti 28.2.2014 15:15
Vincent Tan útskýrir sólgleraugun og hanskana Vincent Tan, hinn umdeildi malaíski eigandi Íslendingaliðsins Cardiff City, er í viðtali á BBC í dag sem er fyrsta viðtalið sem hann hefur síðan að hann rak knattspyrnustjórann Malky Mackay. Tan telur sig ekki fá alveg sanngjarna meðferð í breskum fjölmiðlum og segist ekki vera vondur maður. Enski boltinn 28.2.2014 14:30
Vilja tvo æfingaleiki til viðbótar Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck segja vináttulandsleiki mikilvægari nú með breyttu fyrirkomulagi á undankeppni stórmóta. Fótbolti 28.2.2014 13:00
Stóri Sam: Moyes þarf 200 milljónir til að koma United aftur á toppinn Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham United, er á því að kollegi sinn hjá Manchester United, David Moyes, þurfi að fá að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn ætli hann að koma United-liðinu aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 28.2.2014 12:15
Hægt að verða ársmiðahafi hjá íslenska landsliðinu í fótbolta Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða upp á nýung í miðasölu sinni fyrir komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik á móti Wales í næstu viku. Íslenski boltinn 28.2.2014 11:31
KSÍ ætlar að leigja flugvél fyrir karlalandsliðið Knattspyrnusamband Íslands ætlar að auka við umgjörð í kringum A-landslið karla í fótbolta í komandi undankeppni EM og meðal annars að taka flugvél á leigu þegar liðið spilar tvo leiki á stuttum tíma. Íslenski boltinn 28.2.2014 11:14
Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. Íslenski boltinn 28.2.2014 10:45
Reina snýr ekki aftur til Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, reiknar ekki með því að Pepe Reina markvörður spili fleiri leiki með félaginu. Enski boltinn 28.2.2014 10:30
Van Persie baðst afsökunar Robin van Persie mun hafa beðið liðsfélaga sína hjá Manchester United afsökunar á ummælum sem hann lét falla í vikunni. Enski boltinn 28.2.2014 09:46
Martraðartímabil Moyes Meistarar Manchester United náðu nýjum lægðum á þriðjudagskvöldið þegar liðið tapaði í fyrsta sinn í sögunni fyrir grísku liði. Sex önnur stórlið gerðu þjálfarabreytingu síðasta sumar og allir gera það gott nema Skotinn sem virðist ekki kunna að stýra stó Enski boltinn 28.2.2014 08:30
Ian Rush og John Barnes spila saman á ný á Anfield Liverpool ætlar að minnast fórnarlamba Hillsborough-slyssins með sérstökum ágóðaleik á Anfield en í apríl verða 25 ár liðin síðan að 96 stuðningsmenn félagsins krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 27.2.2014 18:00
Fimm leikja bann fyrir umdeilt fagn Frakkinn Nicolas Anelka, leikmaður WBA, var í dag dæmdur í fimm leikja bann og einnig var hann sektaður um rúmar 15 milljónir króna fyrir óviðeigandi fagn. Enski boltinn 27.2.2014 17:29
Ragnar kvaddur um helgina Ragnar Sigurðsson verður heiðursgestur á leik FC Kaupmannahafnar og Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 27.2.2014 17:00
Fannar verður aðalmarkvörður hjá KA Þó svo Srdjan Rajkovic hafi verið fenginn til KA þá ætla KA-menn engu að síður að tefla hinum unga, Fannari Hafsteinssyni, fram sem aðalmarkverði í sumar. Íslenski boltinn 27.2.2014 16:22
Þrjár íslenskar konur dæma á La Manga Konurnar eru líka að fá verkefni erlendis eins og íslensku karlkynsdómararnir og heimasíða Knattspyrnusambands Íslands segir frá því í dag að þrjár íslenskar konur séu á leiðinni til suður Spánar í byrjun mars. Íslenski boltinn 27.2.2014 16:00
AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. Fótbolti 27.2.2014 15:22
Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. Fótbolti 27.2.2014 15:15
Ajax úr leik | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikjahrinu kvöldsins í Evrópudeild UEFA. Þetta voru síðari leikir liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 27.2.2014 15:14
Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Fótbolti 27.2.2014 15:11
Sannaði að hann er besti leikmaður heims Benedikt Howedes, varnarmaður Schalke, lofaði Cristiano Ronaldo mjög eftir 6-1 sigur Real Madrid í Þýskalandi í gær. Fótbolti 27.2.2014 14:30