Fótbolti

Mistök Aranzubia reyndust dýrkeypt

Atletico Madrid tapaði afar dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá fyrir Almeria, 2-0. Úrslitin þýða að Real Madrid er komið á topp deildarinnar.

Fótbolti

Newcastle tók ársmiðann af fatlaðri ömmu

Það er talsverð reiði út í stjórnarmenn Newcastle eftir að félagið hirti ársmiða af 65 ára gamalli, fatlaðri ömmu sem hafði átt ársmiða í 13 ár. Hún missti aðeins af einum leik á þessum tíma og það reyndist dýrkeypt.

Enski boltinn