Fótbolti Higuain tryggði Napoli sigur Adel Taarabt skoraði í sínum fyrsta leik með AC Milan á Ítalíu en það dugði skammt í leik liðsins gegn Napoli í kvöld. Fótbolti 8.2.2014 22:13 Jón Arnór fór ekki í úrslitin Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænsku konungsbikarkeppninnar með sigri á CAI Zaragoza í undanúsrlitum í dag, 98-66. Enski boltinn 8.2.2014 22:01 Aron Einar ekki í hóp hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Cardiff sem mætti Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.2.2014 19:03 Enn einn sigurinn hjá Bayern Bayern München vann sinn tólfta sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni er liðið vann Nürnberg á útivelli í dag, 2-0. Fótbolti 8.2.2014 17:42 Rodgers: Sterling besti kantmaður landsins Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, lofaði mjög Raheem Sterling sem skoraði tvö marka liðsins í 5-1 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.2.2014 15:31 Wenger: Við vorum lélegir í dag Arsene Wenger var stuttorður á blaðamannafundi eftir 5-1 tap Arsenal gegn Liverpool á Anfield í dag. Enski boltinn 8.2.2014 15:22 Sturridge: Ætlum að halda rónni Daniel Sturridge var hógvær í sjónvarpsviðtali eftir 5-1 sigur Liverpool á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.2.2014 14:49 Leikmaður Shakhtar lést í umferðarslysi Brasilíumaðurinn Maicon Pereira de Oliveira lést í umferðarslysi í Úkraínu í morgun en hann var leikmaður Shakhtar Donetsk þar í landi. Fótbolti 8.2.2014 13:26 Mistök Aranzubia reyndust dýrkeypt Atletico Madrid tapaði afar dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá fyrir Almeria, 2-0. Úrslitin þýða að Real Madrid er komið á topp deildarinnar. Fótbolti 8.2.2014 08:20 Benzema með tvö í sigri Real Real Madrid komst upp fyrir Barcelona, um stundarsakir að minnsta kosti, er liðið vann 4-2 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.2.2014 07:50 City fékk bara eitt stig í Norwich Manchester City mistókst að endurheimta efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Norwich á útivelli. Enski boltinn 8.2.2014 07:47 Hazard með þrennu og Chelsea á toppinn Eden Hazard skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Með sigrinum komst Chelsea á topp deildarinnar. Enski boltinn 8.2.2014 07:45 Auðvelt hjá Swansea í baráttunni um Wales Swansea vann góðan 3-0 sigur á Cardiff í slag velsku liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Enski boltinn 8.2.2014 07:42 Liverpool fór illa með toppliðið Liverpool gerði út af við Arsenal með því að skora fjögur mörk á fyrstu 20 mínútum í leik liðanna í dag en honum lauk með 5-1 sigri heimamanna á Anfield. Enski boltinn 8.2.2014 07:40 Crystal Palace fjarlægist fallsvæðið | Úrslit dagsins Crystal Palace, Hull og West Ham unnu mikilvæga sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Enski boltinn 8.2.2014 07:39 Wenger: Ekkert lið er ósigrandi Fyrsti leikur helgarinnar í enska boltanum er af stærri gerðinni. Þá tekur Liverpool á móti toppliði Arsenal í sannkölluðum stórslag. Enski boltinn 8.2.2014 06:45 Wicks á leiðinni til Svíþjóðar Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks, sem varði mark Þórs frá Akureyri síðasta sumar, verður ekki áfram á Íslandi því hann er búinn að finna sér nýtt félag. Íslenski boltinn 7.2.2014 20:54 Moyes hefur engar áhyggjur af framlagi Vidic David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að tilkynningin um brotthvarf Nemanja Vidic frá liðinu í sumar komi sér ekki illa fyrir Englandsmeistarana á þessum tímapunkti. Enski boltinn 7.2.2014 19:00 Messi vonast til að toppa á réttum tíma Lionel Messi er sannfærður um að hann verði kominn í sitt allra besta form undir lok leiktíðar og vonast til að toppa á réttum tíma enda HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 7.2.2014 18:30 Blikar skelltu toppliði dönsku deildarinnar Breiðablik heldur áfram að gera það gott í Atlantic Cup í Portúgal. Í dag vann liðið flottan 2-1 sigur á Midtjylland frá Danmörku. Íslenski boltinn 7.2.2014 17:59 Eliasson samdi við Þrótt Knattspyrnulið Þróttar sem leikur í 1. deild karla hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Matt Eliasson um að leika með liðinu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 7.2.2014 16:00 Ronaldo sleppur ekki við leikbannið Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sleppur ekki við þriggja leikja bann sem hann var úrskurðaður í eftir brottrekstur í leik liðsins gegn Bilbao á sunnudaginn. Fótbolti 7.2.2014 15:48 Þjálfari Kolbeins vill stýra Tottenham eða Liverpool Frank de Boer, þjálfari hollenska meistaraliðsins Ajax sem Kolbeinn Sigþórsson leikur með, er opinn fyrir því að stýra Tottenham eða Liverpool í framtíðinni en bæði félög hafa reynt að fá hann til starfa. Enski boltinn 7.2.2014 14:30 Aron missir af leiknum helgina Aron Jóhannsson verður ekki með AZ Alkmaar þegar liðið mætir Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 7.2.2014 13:56 West Ham fyrir áfrýjunardómstól West Ham hefur ekki gefist upp í baráttunni við þriggja leikja bannið sem Andy Carroll, leikmaður liðsins, fékk á dögunum. Enski boltinn 7.2.2014 11:05 Vill vera þekktur sem Gonzalo Balbi en ekki mágur Suárez Gonzalo Balbi, nýjasti leikmaður Íslandsmeistara KR í Pepsi-deild karla í fótbolta, vill ekki vera þekktur fyrir að vera mágur Luis Suárez, leikmanns Liverpool. Íslenski boltinn 7.2.2014 11:03 Pellegrini bestur annan mánuðinn í röð Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, var útnefndur stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni annan mánuðinn í röð. Enski boltinn 7.2.2014 10:27 HK spilar heimaleiki sína Kórnum í sumar Knattspyrnulið HK, sem leikur í 1. deild á komandi sumri, mun spila alla sína heimaleiki innandyra í knattspyrnuhöllinni Kórnum. Íslenski boltinn 7.2.2014 10:04 Vidic staðfestir brottför frá United "Það kemur ekki til greina að vera áfram á Englandi þar sem eina félagið sem ég væri til í að spila með hér er Manchester United.“ Enski boltinn 7.2.2014 00:20 Newcastle tók ársmiðann af fatlaðri ömmu Það er talsverð reiði út í stjórnarmenn Newcastle eftir að félagið hirti ársmiða af 65 ára gamalli, fatlaðri ömmu sem hafði átt ársmiða í 13 ár. Hún missti aðeins af einum leik á þessum tíma og það reyndist dýrkeypt. Enski boltinn 6.2.2014 23:15 « ‹ ›
Higuain tryggði Napoli sigur Adel Taarabt skoraði í sínum fyrsta leik með AC Milan á Ítalíu en það dugði skammt í leik liðsins gegn Napoli í kvöld. Fótbolti 8.2.2014 22:13
Jón Arnór fór ekki í úrslitin Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænsku konungsbikarkeppninnar með sigri á CAI Zaragoza í undanúsrlitum í dag, 98-66. Enski boltinn 8.2.2014 22:01
Aron Einar ekki í hóp hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Cardiff sem mætti Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.2.2014 19:03
Enn einn sigurinn hjá Bayern Bayern München vann sinn tólfta sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni er liðið vann Nürnberg á útivelli í dag, 2-0. Fótbolti 8.2.2014 17:42
Rodgers: Sterling besti kantmaður landsins Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, lofaði mjög Raheem Sterling sem skoraði tvö marka liðsins í 5-1 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.2.2014 15:31
Wenger: Við vorum lélegir í dag Arsene Wenger var stuttorður á blaðamannafundi eftir 5-1 tap Arsenal gegn Liverpool á Anfield í dag. Enski boltinn 8.2.2014 15:22
Sturridge: Ætlum að halda rónni Daniel Sturridge var hógvær í sjónvarpsviðtali eftir 5-1 sigur Liverpool á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.2.2014 14:49
Leikmaður Shakhtar lést í umferðarslysi Brasilíumaðurinn Maicon Pereira de Oliveira lést í umferðarslysi í Úkraínu í morgun en hann var leikmaður Shakhtar Donetsk þar í landi. Fótbolti 8.2.2014 13:26
Mistök Aranzubia reyndust dýrkeypt Atletico Madrid tapaði afar dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá fyrir Almeria, 2-0. Úrslitin þýða að Real Madrid er komið á topp deildarinnar. Fótbolti 8.2.2014 08:20
Benzema með tvö í sigri Real Real Madrid komst upp fyrir Barcelona, um stundarsakir að minnsta kosti, er liðið vann 4-2 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.2.2014 07:50
City fékk bara eitt stig í Norwich Manchester City mistókst að endurheimta efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Norwich á útivelli. Enski boltinn 8.2.2014 07:47
Hazard með þrennu og Chelsea á toppinn Eden Hazard skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Með sigrinum komst Chelsea á topp deildarinnar. Enski boltinn 8.2.2014 07:45
Auðvelt hjá Swansea í baráttunni um Wales Swansea vann góðan 3-0 sigur á Cardiff í slag velsku liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Enski boltinn 8.2.2014 07:42
Liverpool fór illa með toppliðið Liverpool gerði út af við Arsenal með því að skora fjögur mörk á fyrstu 20 mínútum í leik liðanna í dag en honum lauk með 5-1 sigri heimamanna á Anfield. Enski boltinn 8.2.2014 07:40
Crystal Palace fjarlægist fallsvæðið | Úrslit dagsins Crystal Palace, Hull og West Ham unnu mikilvæga sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Enski boltinn 8.2.2014 07:39
Wenger: Ekkert lið er ósigrandi Fyrsti leikur helgarinnar í enska boltanum er af stærri gerðinni. Þá tekur Liverpool á móti toppliði Arsenal í sannkölluðum stórslag. Enski boltinn 8.2.2014 06:45
Wicks á leiðinni til Svíþjóðar Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks, sem varði mark Þórs frá Akureyri síðasta sumar, verður ekki áfram á Íslandi því hann er búinn að finna sér nýtt félag. Íslenski boltinn 7.2.2014 20:54
Moyes hefur engar áhyggjur af framlagi Vidic David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að tilkynningin um brotthvarf Nemanja Vidic frá liðinu í sumar komi sér ekki illa fyrir Englandsmeistarana á þessum tímapunkti. Enski boltinn 7.2.2014 19:00
Messi vonast til að toppa á réttum tíma Lionel Messi er sannfærður um að hann verði kominn í sitt allra besta form undir lok leiktíðar og vonast til að toppa á réttum tíma enda HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 7.2.2014 18:30
Blikar skelltu toppliði dönsku deildarinnar Breiðablik heldur áfram að gera það gott í Atlantic Cup í Portúgal. Í dag vann liðið flottan 2-1 sigur á Midtjylland frá Danmörku. Íslenski boltinn 7.2.2014 17:59
Eliasson samdi við Þrótt Knattspyrnulið Þróttar sem leikur í 1. deild karla hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Matt Eliasson um að leika með liðinu næstu tvö árin. Íslenski boltinn 7.2.2014 16:00
Ronaldo sleppur ekki við leikbannið Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sleppur ekki við þriggja leikja bann sem hann var úrskurðaður í eftir brottrekstur í leik liðsins gegn Bilbao á sunnudaginn. Fótbolti 7.2.2014 15:48
Þjálfari Kolbeins vill stýra Tottenham eða Liverpool Frank de Boer, þjálfari hollenska meistaraliðsins Ajax sem Kolbeinn Sigþórsson leikur með, er opinn fyrir því að stýra Tottenham eða Liverpool í framtíðinni en bæði félög hafa reynt að fá hann til starfa. Enski boltinn 7.2.2014 14:30
Aron missir af leiknum helgina Aron Jóhannsson verður ekki með AZ Alkmaar þegar liðið mætir Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 7.2.2014 13:56
West Ham fyrir áfrýjunardómstól West Ham hefur ekki gefist upp í baráttunni við þriggja leikja bannið sem Andy Carroll, leikmaður liðsins, fékk á dögunum. Enski boltinn 7.2.2014 11:05
Vill vera þekktur sem Gonzalo Balbi en ekki mágur Suárez Gonzalo Balbi, nýjasti leikmaður Íslandsmeistara KR í Pepsi-deild karla í fótbolta, vill ekki vera þekktur fyrir að vera mágur Luis Suárez, leikmanns Liverpool. Íslenski boltinn 7.2.2014 11:03
Pellegrini bestur annan mánuðinn í röð Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, var útnefndur stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni annan mánuðinn í röð. Enski boltinn 7.2.2014 10:27
HK spilar heimaleiki sína Kórnum í sumar Knattspyrnulið HK, sem leikur í 1. deild á komandi sumri, mun spila alla sína heimaleiki innandyra í knattspyrnuhöllinni Kórnum. Íslenski boltinn 7.2.2014 10:04
Vidic staðfestir brottför frá United "Það kemur ekki til greina að vera áfram á Englandi þar sem eina félagið sem ég væri til í að spila með hér er Manchester United.“ Enski boltinn 7.2.2014 00:20
Newcastle tók ársmiðann af fatlaðri ömmu Það er talsverð reiði út í stjórnarmenn Newcastle eftir að félagið hirti ársmiða af 65 ára gamalli, fatlaðri ömmu sem hafði átt ársmiða í 13 ár. Hún missti aðeins af einum leik á þessum tíma og það reyndist dýrkeypt. Enski boltinn 6.2.2014 23:15