Fótbolti Bæjarar settu magnað sendingamet á móti Arsenal í gær Bayern München liðið hans Pep Guardiola er farið að líkjast mikið liði Barcelona þegar það var upp á sitt besta hvað varðar það að vera mikið með boltann og senda ótrúlegan fjölda sendinga í leikjum sínum. Fótbolti 20.2.2014 11:45 Stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin Fimmtudagurinn 20. febrúar er stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin en þau þurfa þá að skila fjárhagsgögnum í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 20.2.2014 10:45 Mertesacker: Við getum ennþá komist áfram Per Mertesacker, þýski miðvörðurinn hjá Arsenal, er ekki búinn að gefa upp alla von um að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap á heimavelli í gær í fyrri leiknum á móti Bayern München. Enski boltinn 20.2.2014 09:00 Wenger talaði við Robben eftir leikinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki alltof sáttur með Arjen Robben hjá Bayern München eftir fyrri leik Arsenal og Bayern í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 20.2.2014 08:30 Wenger: Verðum að sætta okkur við reglurnar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 19.2.2014 22:51 Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.2.2014 22:40 Tvö vítaklúður á Emirates | Myndband Þeir Mesut Özil og David Alaba brenndu af vítaspyrnum í fyrri hálfleik Arsenal og Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.2.2014 20:41 Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.2.2014 18:06 Mikilvægt útivallarmark Diego Costa tryggði sigurinn | Myndband Atletico Madrid er með 1-0 forystu í rimmu liðsins gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19.2.2014 18:03 Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. Íslenski boltinn 19.2.2014 15:16 Færðu Evrópudeildarleik frá Úkraínu til Kýpur Úkraínska liðið Dynamo Kiev og spænska liðið Valencia áttu að mætast á morgun í Kænugarði í Úkraínu í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en UEFA hefur nú þurft að færa leikinn til annars lands. Fótbolti 19.2.2014 15:00 Fletcher snýr aftur í skoska landsliðið Darren Fletcher spilar væntanlega sinn fyrsta landsleik í tvö ár í næsta mánuði. Enski boltinn 19.2.2014 14:15 Wilshere: Markalaust jafntefli fín niðurstaða Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, leggur áheyrslu á að liðið haldi hreinu gegn Bayern München í kvöld. Fótbolti 19.2.2014 13:30 Negredo: Barcelona olli okkur engum sérstökum vandræðum Álvaro Negredo, leikmaður Manchester City, segir liðið hafa verið í fínum málum gegn Barcelona þar til Spánverjarnir skoruðu fyrsta markið. Fótbolti 19.2.2014 12:45 Guardiola ber mikla virðingu fyrir Wenger Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 19.2.2014 11:30 Juande Ramos: Leikmenn Tottenham átu McDonalds eftir æfingar Spánverjinn Juande Ramos er þjálfari úkraínska liðsins Dnipro Dnipropetrovsk sem Tottenham mætir í Evrópudeildinni annað kvöld. Enski boltinn 19.2.2014 10:45 Meulensteen endanlega rekinn frá Fulham Þremenningarnir Rene Meulesteen, Ray Wilkins og Alan Curbishley verða ekki í þjálfaraliði Felix Magath. Enski boltinn 19.2.2014 09:24 Laudrup rekinn með tölvupósti Michael Laudrup, fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, segir í viðtali við BBC að hann hafi verið rekinn í tölvupósti þegar hann missti stjórastöðu sína á dögunum. Enski boltinn 19.2.2014 07:38 Pellegrini skellir skuldinni á dómarann Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 18.2.2014 23:22 Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. Fótbolti 18.2.2014 22:19 Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. Fótbolti 18.2.2014 22:13 Ómar missir af tímabilinu í sumar Markvörðurinn Ómar Jóhannsson spilar ekki með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar vegna erfiðra axlarmeiðsla sem hafa verið að há honum. Íslenski boltinn 18.2.2014 18:08 Mata gefur ekki upp vonina Juan Mata, leikmaður Manchester United, telur að liðið geti enn náð Meistaradeildarsæti þó það sé orðið ansi tæpt. Enski boltinn 18.2.2014 17:45 Mist komin aftur til Vals Mist Edvardsdóttir er genginn aftur í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en frá þessu er greint á vef félagsins. Íslenski boltinn 18.2.2014 16:44 Víkingar semja við ungan Skota Víkingar úr Reykjavík hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18.2.2014 16:07 Bæjarar búast við mikilli hörku frá Arsenal-mönnum Leikmenn Bayern München búa sig undir harðan leik á móti Arsenal á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 18.2.2014 14:45 Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.2.2014 14:08 Zlatan fór illa með Þjóðverjana Zlatan Ibrahimovic og félagar í PSG eru svo gott sem komnir áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 18.2.2014 14:07 Alfreð fyrir ofan Agüero, Lewandowski og Zlatan Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, er í fimmta sæti í baráttunni um gullskó Evrópu. Fótbolti 18.2.2014 14:00 Mourinho: City mætir versta Barcelona-liðinu í mörg ár Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að Manchester City eigi möguleika á því að slá út Barcelona en liðið mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.2.2014 12:30 « ‹ ›
Bæjarar settu magnað sendingamet á móti Arsenal í gær Bayern München liðið hans Pep Guardiola er farið að líkjast mikið liði Barcelona þegar það var upp á sitt besta hvað varðar það að vera mikið með boltann og senda ótrúlegan fjölda sendinga í leikjum sínum. Fótbolti 20.2.2014 11:45
Stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin Fimmtudagurinn 20. febrúar er stór dagur fyrir íslensku fótboltafélögin en þau þurfa þá að skila fjárhagsgögnum í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2014. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 20.2.2014 10:45
Mertesacker: Við getum ennþá komist áfram Per Mertesacker, þýski miðvörðurinn hjá Arsenal, er ekki búinn að gefa upp alla von um að komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap á heimavelli í gær í fyrri leiknum á móti Bayern München. Enski boltinn 20.2.2014 09:00
Wenger talaði við Robben eftir leikinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki alltof sáttur með Arjen Robben hjá Bayern München eftir fyrri leik Arsenal og Bayern í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 20.2.2014 08:30
Wenger: Verðum að sætta okkur við reglurnar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 19.2.2014 22:51
Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.2.2014 22:40
Tvö vítaklúður á Emirates | Myndband Þeir Mesut Özil og David Alaba brenndu af vítaspyrnum í fyrri hálfleik Arsenal og Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.2.2014 20:41
Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 19.2.2014 18:06
Mikilvægt útivallarmark Diego Costa tryggði sigurinn | Myndband Atletico Madrid er með 1-0 forystu í rimmu liðsins gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19.2.2014 18:03
Farid Zato æfir með KR Tógomaðurinn Farid Zato kemur til landsins í dag og æfir með Íslandsmeisturum KR í eina viku. Íslenski boltinn 19.2.2014 15:16
Færðu Evrópudeildarleik frá Úkraínu til Kýpur Úkraínska liðið Dynamo Kiev og spænska liðið Valencia áttu að mætast á morgun í Kænugarði í Úkraínu í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en UEFA hefur nú þurft að færa leikinn til annars lands. Fótbolti 19.2.2014 15:00
Fletcher snýr aftur í skoska landsliðið Darren Fletcher spilar væntanlega sinn fyrsta landsleik í tvö ár í næsta mánuði. Enski boltinn 19.2.2014 14:15
Wilshere: Markalaust jafntefli fín niðurstaða Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, leggur áheyrslu á að liðið haldi hreinu gegn Bayern München í kvöld. Fótbolti 19.2.2014 13:30
Negredo: Barcelona olli okkur engum sérstökum vandræðum Álvaro Negredo, leikmaður Manchester City, segir liðið hafa verið í fínum málum gegn Barcelona þar til Spánverjarnir skoruðu fyrsta markið. Fótbolti 19.2.2014 12:45
Guardiola ber mikla virðingu fyrir Wenger Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 19.2.2014 11:30
Juande Ramos: Leikmenn Tottenham átu McDonalds eftir æfingar Spánverjinn Juande Ramos er þjálfari úkraínska liðsins Dnipro Dnipropetrovsk sem Tottenham mætir í Evrópudeildinni annað kvöld. Enski boltinn 19.2.2014 10:45
Meulensteen endanlega rekinn frá Fulham Þremenningarnir Rene Meulesteen, Ray Wilkins og Alan Curbishley verða ekki í þjálfaraliði Felix Magath. Enski boltinn 19.2.2014 09:24
Laudrup rekinn með tölvupósti Michael Laudrup, fyrrum knattspyrnustjóri Swansea, segir í viðtali við BBC að hann hafi verið rekinn í tölvupósti þegar hann missti stjórastöðu sína á dögunum. Enski boltinn 19.2.2014 07:38
Pellegrini skellir skuldinni á dómarann Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 18.2.2014 23:22
Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. Fótbolti 18.2.2014 22:19
Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. Fótbolti 18.2.2014 22:13
Ómar missir af tímabilinu í sumar Markvörðurinn Ómar Jóhannsson spilar ekki með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar vegna erfiðra axlarmeiðsla sem hafa verið að há honum. Íslenski boltinn 18.2.2014 18:08
Mata gefur ekki upp vonina Juan Mata, leikmaður Manchester United, telur að liðið geti enn náð Meistaradeildarsæti þó það sé orðið ansi tæpt. Enski boltinn 18.2.2014 17:45
Mist komin aftur til Vals Mist Edvardsdóttir er genginn aftur í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en frá þessu er greint á vef félagsins. Íslenski boltinn 18.2.2014 16:44
Víkingar semja við ungan Skota Víkingar úr Reykjavík hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18.2.2014 16:07
Bæjarar búast við mikilli hörku frá Arsenal-mönnum Leikmenn Bayern München búa sig undir harðan leik á móti Arsenal á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 18.2.2014 14:45
Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.2.2014 14:08
Zlatan fór illa með Þjóðverjana Zlatan Ibrahimovic og félagar í PSG eru svo gott sem komnir áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 18.2.2014 14:07
Alfreð fyrir ofan Agüero, Lewandowski og Zlatan Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, er í fimmta sæti í baráttunni um gullskó Evrópu. Fótbolti 18.2.2014 14:00
Mourinho: City mætir versta Barcelona-liðinu í mörg ár Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að Manchester City eigi möguleika á því að slá út Barcelona en liðið mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.2.2014 12:30