Fótbolti 92-árgangurinn fjölmennur á æfingum United Paul Scholes var mættur á æfingasvæði Manchester United í morgun til að leggja sitt af mörkum. Enski boltinn 23.4.2014 11:30 Úrslitaleiknum frestað vegna handboltaleiks Mótastjórn KSÍ ákvað í gær að færa úrslitaleik FH og Breiðabliks í deildabikarkeppninni aftur um einn dag. Íslenski boltinn 23.4.2014 10:45 Barcelona fær að kaupa leikmenn í sumar Katalóníurisinn áfrýjaði úrskurði FIFA og þar sem ekki verður hægt að taka mál þess fyrir í tæka tíð tekur félagaskiptabannið ekki í sumar. Fótbolti 23.4.2014 09:51 Moyes vildi fá meiri tíma til að byggja upp lið á Old Trafford Skotinn reyndi að fá leikmenn síðasta sumar sem ekki komust í fréttirnar en lítið gekk að lokka bestu leikmenn álfunnar á Old Trafford eftir brotthvarf Sir Alex Fergusons. Enski boltinn 23.4.2014 09:15 Sanchez sagður á leið til Juventus Ítalskir fjölmiðlar fullyrtu í gær að Sílemaðurinn Alexis Sanchez væri aftur á leið til Ítalíu. Fótbolti 23.4.2014 08:56 Ferguson tekur þátt í stjóraleitinni Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson muni aðstoða Manchester United í leitinni að nýjum knattspyrnustjóra. Enski boltinn 23.4.2014 08:15 Erfitt fyrir þjálfara að gera framtíðaráætlanir Ólafur Kristjánsson er á leið til danska úrvalsdeildarfélagsins FC Nordsjælland í sumar. Ráðning hans var tilkynnt í gær og tekur gildi þann 1. júlí. Ólafur mun stýra Breiðabliki í fyrstu sex leikjum Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 23.4.2014 07:45 Ayre lofar að opna budduna Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, hefur lofað því að félagið muni styrkja leikmannahópinn í sumar. Enski boltinn 23.4.2014 07:15 Spá FBL og Vísis: Fylkir hafnar í 11. sæti Ef marka má spá Fréttablaðsins og Vísis fyrir Pepsi-deildina í knattspyrnu 2014 þá lýkur fimmtán ára samfelldri veru Fylkis í úrvalsdeildinni í haust. Íslenski boltinn 23.4.2014 06:30 Meta-Moyes kveður Old Trafford Manchester United tilkynnti snemma í gær það sem virtist vera orðið nokkuð augljóst á mánudaginn: David Moyes hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins eftir tæpt ár í starfi en hann tók formlega við 1. júní á síðasta ári. Enski boltinn 23.4.2014 06:00 Meistaramörkin: Leikur Atletico og Chelsea krufinn Atletico Madrid og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 22.4.2014 22:38 Messan: Er Roy Keane rétti maðurinn fyrir Man. Utd? David Moyes stýrði liði Man. Utd í síðasta skipti á sínum gamla heimavelli, Goodison Park. Enski boltinn 22.4.2014 22:30 Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. Enski boltinn 22.4.2014 22:23 Cech spilar ekki meira | Lítur illa út með Terry Chelsea varð fyrir miklu áfalli í kvöld er markvörður þeirra, Petr Cech, meiddist illa á öxl. Hann mun ekki spila meira á tímabilinu og tímabilinu gæti einnig verið lokið hjá John Terry. Fótbolti 22.4.2014 21:58 Messan: Getur Aron ekki verið innkastari? Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur ekki fengið mörg tækifæri með liði sínu Cardiff síðan Ole Gunnar Solskjær tók við liðinu. Enski boltinn 22.4.2014 19:45 Borðinn gæti endað á safni "Sá útvaldi“ stendur á frægum borða sem hefur prýtt stúku Old Trafford, leikvang Manchester United. Enski boltinn 22.4.2014 16:45 Mourinho: Real er mitt lið á Spáni Jose Mourinho segist vera stuðningsmaður Real Madrid þrátt fyrir slæman viðskilnað við félagið síðastliðið vor. Fótbolti 22.4.2014 16:00 Ancelotti vorkennir Moyes Carlo Ancelotti segir að það hafi komið sér á óvart að Manchester United hafi ákveðið að reka David Moyes. Enski boltinn 22.4.2014 14:30 Steindautt jafntefli hjá Atletico og Chelsea Það er allt galopið fyrir seinni leik Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Spáni í kvöld. Fótbolti 22.4.2014 14:12 Gerði útslagið að komast ekki í Meistaradeildina Manchester United gat ekkert annað gert en rekið David Moyes þegar litið er á viðskiptahlið félagsins segir fyrrverandi framkvæmdastjóri Liverpool en það verður ekki í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 22.4.2014 13:45 Guðmundur: Vont fyrir Blika að missa Ólaf Guðmundur Benediktsson segist hafa lært heilmikið af því að starfa með Ólafi Kristjánssyni síðustu ár. Íslenski boltinn 22.4.2014 13:15 Steinþór tók flikk-flakk innkast á Þingvöllum | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson fór til Viking í Stavanger til að vera hluti af liði en það segir hann vera það mikilvægasta í boltanum. Fótbolti 22.4.2014 12:15 Filipe: Erum komnir þetta langt án ofurstjörnu Atlético Madríd mætir Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld en liðið er einnig í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Fótbolti 22.4.2014 11:00 Ár liðið frá síðasta titli United Manchester United rak David Moyes úr starfi knattspyrnustjóra í dag, sléttu ári eftir að liðið tryggði sér sinn 20. Englandsmeistaratitil frá upphafi. Enski boltinn 22.4.2014 10:26 Ólafur: Tökum upp táraklútana síðar Ólafur Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Breiðabliks, segir að hann hafi vitað af áhuga Nordsjælland í nokkurn tíma. Enski boltinn 22.4.2014 09:58 Giggs tekur við þar til nýr stjóri verður ráðinn Manchester United hefur tilkynnt að Ryan Giggs muni taka tímabundið við stjórn liðsins eftir að David Moyes var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. Enski boltinn 22.4.2014 09:20 Ólafur: Einbeiti mér nú að Blikum Ólafur Kristjánsson segir í viðtali sem birtist á heimasíðu Nordsjælland að hann hlakki til að takast á við nýjar áskoranir. Enski boltinn 22.4.2014 09:15 Guðmundur tekur við Breiðabliki Guðmundur Benediktsson mun stýra liði Breiðabliks í Pepsi-deild karla sumar þar sem að Ólafur Kristjánsson er hættur störfum hjá félaginu. Íslenski boltinn 22.4.2014 08:43 Klopp fer hvergi Forráðamenn þýska liðsins Dortmund fulllyrða að Jürgen Klopp muni ekki fara frá félaginu til að taka við stjórn Manchester United. Enski boltinn 22.4.2014 08:35 Brottrekstur Moyes staðfestur Manchester United hefur staðfest að félagið hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. Enski boltinn 22.4.2014 07:34 « ‹ ›
92-árgangurinn fjölmennur á æfingum United Paul Scholes var mættur á æfingasvæði Manchester United í morgun til að leggja sitt af mörkum. Enski boltinn 23.4.2014 11:30
Úrslitaleiknum frestað vegna handboltaleiks Mótastjórn KSÍ ákvað í gær að færa úrslitaleik FH og Breiðabliks í deildabikarkeppninni aftur um einn dag. Íslenski boltinn 23.4.2014 10:45
Barcelona fær að kaupa leikmenn í sumar Katalóníurisinn áfrýjaði úrskurði FIFA og þar sem ekki verður hægt að taka mál þess fyrir í tæka tíð tekur félagaskiptabannið ekki í sumar. Fótbolti 23.4.2014 09:51
Moyes vildi fá meiri tíma til að byggja upp lið á Old Trafford Skotinn reyndi að fá leikmenn síðasta sumar sem ekki komust í fréttirnar en lítið gekk að lokka bestu leikmenn álfunnar á Old Trafford eftir brotthvarf Sir Alex Fergusons. Enski boltinn 23.4.2014 09:15
Sanchez sagður á leið til Juventus Ítalskir fjölmiðlar fullyrtu í gær að Sílemaðurinn Alexis Sanchez væri aftur á leið til Ítalíu. Fótbolti 23.4.2014 08:56
Ferguson tekur þátt í stjóraleitinni Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson muni aðstoða Manchester United í leitinni að nýjum knattspyrnustjóra. Enski boltinn 23.4.2014 08:15
Erfitt fyrir þjálfara að gera framtíðaráætlanir Ólafur Kristjánsson er á leið til danska úrvalsdeildarfélagsins FC Nordsjælland í sumar. Ráðning hans var tilkynnt í gær og tekur gildi þann 1. júlí. Ólafur mun stýra Breiðabliki í fyrstu sex leikjum Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 23.4.2014 07:45
Ayre lofar að opna budduna Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, hefur lofað því að félagið muni styrkja leikmannahópinn í sumar. Enski boltinn 23.4.2014 07:15
Spá FBL og Vísis: Fylkir hafnar í 11. sæti Ef marka má spá Fréttablaðsins og Vísis fyrir Pepsi-deildina í knattspyrnu 2014 þá lýkur fimmtán ára samfelldri veru Fylkis í úrvalsdeildinni í haust. Íslenski boltinn 23.4.2014 06:30
Meta-Moyes kveður Old Trafford Manchester United tilkynnti snemma í gær það sem virtist vera orðið nokkuð augljóst á mánudaginn: David Moyes hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins eftir tæpt ár í starfi en hann tók formlega við 1. júní á síðasta ári. Enski boltinn 23.4.2014 06:00
Meistaramörkin: Leikur Atletico og Chelsea krufinn Atletico Madrid og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 22.4.2014 22:38
Messan: Er Roy Keane rétti maðurinn fyrir Man. Utd? David Moyes stýrði liði Man. Utd í síðasta skipti á sínum gamla heimavelli, Goodison Park. Enski boltinn 22.4.2014 22:30
Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. Enski boltinn 22.4.2014 22:23
Cech spilar ekki meira | Lítur illa út með Terry Chelsea varð fyrir miklu áfalli í kvöld er markvörður þeirra, Petr Cech, meiddist illa á öxl. Hann mun ekki spila meira á tímabilinu og tímabilinu gæti einnig verið lokið hjá John Terry. Fótbolti 22.4.2014 21:58
Messan: Getur Aron ekki verið innkastari? Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur ekki fengið mörg tækifæri með liði sínu Cardiff síðan Ole Gunnar Solskjær tók við liðinu. Enski boltinn 22.4.2014 19:45
Borðinn gæti endað á safni "Sá útvaldi“ stendur á frægum borða sem hefur prýtt stúku Old Trafford, leikvang Manchester United. Enski boltinn 22.4.2014 16:45
Mourinho: Real er mitt lið á Spáni Jose Mourinho segist vera stuðningsmaður Real Madrid þrátt fyrir slæman viðskilnað við félagið síðastliðið vor. Fótbolti 22.4.2014 16:00
Ancelotti vorkennir Moyes Carlo Ancelotti segir að það hafi komið sér á óvart að Manchester United hafi ákveðið að reka David Moyes. Enski boltinn 22.4.2014 14:30
Steindautt jafntefli hjá Atletico og Chelsea Það er allt galopið fyrir seinni leik Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Spáni í kvöld. Fótbolti 22.4.2014 14:12
Gerði útslagið að komast ekki í Meistaradeildina Manchester United gat ekkert annað gert en rekið David Moyes þegar litið er á viðskiptahlið félagsins segir fyrrverandi framkvæmdastjóri Liverpool en það verður ekki í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 22.4.2014 13:45
Guðmundur: Vont fyrir Blika að missa Ólaf Guðmundur Benediktsson segist hafa lært heilmikið af því að starfa með Ólafi Kristjánssyni síðustu ár. Íslenski boltinn 22.4.2014 13:15
Steinþór tók flikk-flakk innkast á Þingvöllum | Myndband Steinþór Freyr Þorsteinsson fór til Viking í Stavanger til að vera hluti af liði en það segir hann vera það mikilvægasta í boltanum. Fótbolti 22.4.2014 12:15
Filipe: Erum komnir þetta langt án ofurstjörnu Atlético Madríd mætir Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld en liðið er einnig í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Fótbolti 22.4.2014 11:00
Ár liðið frá síðasta titli United Manchester United rak David Moyes úr starfi knattspyrnustjóra í dag, sléttu ári eftir að liðið tryggði sér sinn 20. Englandsmeistaratitil frá upphafi. Enski boltinn 22.4.2014 10:26
Ólafur: Tökum upp táraklútana síðar Ólafur Kristjánsson, fráfarandi þjálfari Breiðabliks, segir að hann hafi vitað af áhuga Nordsjælland í nokkurn tíma. Enski boltinn 22.4.2014 09:58
Giggs tekur við þar til nýr stjóri verður ráðinn Manchester United hefur tilkynnt að Ryan Giggs muni taka tímabundið við stjórn liðsins eftir að David Moyes var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. Enski boltinn 22.4.2014 09:20
Ólafur: Einbeiti mér nú að Blikum Ólafur Kristjánsson segir í viðtali sem birtist á heimasíðu Nordsjælland að hann hlakki til að takast á við nýjar áskoranir. Enski boltinn 22.4.2014 09:15
Guðmundur tekur við Breiðabliki Guðmundur Benediktsson mun stýra liði Breiðabliks í Pepsi-deild karla sumar þar sem að Ólafur Kristjánsson er hættur störfum hjá félaginu. Íslenski boltinn 22.4.2014 08:43
Klopp fer hvergi Forráðamenn þýska liðsins Dortmund fulllyrða að Jürgen Klopp muni ekki fara frá félaginu til að taka við stjórn Manchester United. Enski boltinn 22.4.2014 08:35
Brottrekstur Moyes staðfestur Manchester United hefur staðfest að félagið hafi sagt knattspyrnustjóranum David Moyes upp störfum. Enski boltinn 22.4.2014 07:34