Fótbolti

Ancelotti kominn í viðræður við AC Milan

Carlo Ancelotti verður væntanlega ekki lengi atvinnulaus en hann aðeins nokkrum dögum eftir að hann var látinn fara frá Real Madrid er þessi viðkunnanlegi Ítali kominn í viðræður við annað stórlið.

Fótbolti