Fótbolti Grátlegt jafntefli Lilleström Lilleström og Haugesund gerðu 3-3 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Haugesund jafnaði metin í uppbótartíma. Fótbolti 4.7.2015 17:55 Spánn Evrópumeistari U17 kvenna Spánn er Evrópumeistari U17 kvenna, en Spánn vann Sviss 5-2 í úrslitaleiknum sem fram fór á Vodafone-vellinum fyrr í dag. Fótbolti 4.7.2015 17:44 Iniesta vill vinna alla sex titlana á næstu leiktíð Andrés Iniesta, miðjumaður Barcelona, segir að Barcelona vilji vinna alla sex titlana sem í boði eru á næstu leiktíð. Barcelona vann þrennuna á síðustu leiktíð, en Iniesta vill gera enn betur á næstu leiktíð. Fótbolti 4.7.2015 17:30 NEC og Sandes hafa náð samkomulagi | Hannes á leið til Hollands Hannes Þór Halldórsson er á leið til NEC Nijmegen, en þetta staðfesti Hannes í samtali við Fótbolta.net nú rétt í þessu. Fótbolti 4.7.2015 15:58 Örebro ekki unnið í síðustu fjórum leikjum Það gengur illa hjá Íslendingarliðinu Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en í dag tapaði Örebro 2-0 fyrir Djurgården á útivelli. Enski boltinn 4.7.2015 15:53 Fjarðabyggð færist nær toppsætunum Fjarðabyggð skaust nær toppsætunum tveimur í fyrstu deild karla með 3-0 sigri á BÍ/Bolungarvík í Fjarðabyggðarhöllinni í dag. Íslenski boltinn 4.7.2015 15:46 Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 4.7.2015 15:20 Podolski til Tyrklands Lukas Podolski er genginn í raðir Galatasaray frá Tyrklandi, en hann hefur leikið með Arsenal undanfarin ár. Þetta staðfesti tyrkneska félagið á Twitter-síðu sinni. Enski boltinn 4.7.2015 14:15 Viðar Örn hetja Jiangsu Viðar Örn Kjartansson reyndist hetja Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Sainty vann 1-0 útisigur á Guizhou Renhe. Fótbolti 4.7.2015 13:25 Pastore: Hlutverk mitt er að hjálpa Messi og Di Maria Javier Pastore, miðjumaður Argentínu, segir að hlutverk hans í argentínska landsliðinu sé að hjálpa Messi og Di Maria að gera góða hluti fram á við. Liðið spilar til úrslita í úrslitaleik Suður-Ameríku keppninnar í kvöld. Fótbolti 4.7.2015 12:30 Redknapp: Falcao verður aðallega á bekknum Jamie Redknapp, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports og fyrrum leikmaður liða á borð við Liverpool, segir að Radamel Falcao, nýjasti liðsmaður Chelsea, muni sitja mestmegnis á bekknum á næsta tímabili. Enski boltinn 4.7.2015 12:00 Skoraði ótrúlegt sjálfsmark í undanúrslitum HM: Gat ekki andað eftir leikinn Laura Bassett, landsliðskona Englands í knattspyrnu, segist ekki hafa getað andað eftir að hún skoraði lygilegt sjálfsmark í undanúrslitaleik Englands og Japan á heimsmeistaramóti kvenna í Kanada á dögunum. Enski boltinn 4.7.2015 11:30 Perú vann brons í Síle Perú hirti þriðja sætið í Suður-Ameríkukeppninni með 2-0 sigri á Paragvæ í leik liðanna í Síle í nótt. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik. Fótbolti 4.7.2015 11:24 Eiður Smári ekki búinn að skrifa undir í Kína Fer í læknisskoðun á morgun og semur á mánudag ef allt gengur að óskum. Fótbolti 4.7.2015 11:11 Sjáðu aukaspyrnumark Lennon í Finnlandi Steven Lennon reyndist hetja FH gegn SJK frá Finnlandi í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar, en Skotinn skoraði eina markið í 1-0 sigri FH. Íslenski boltinn 4.7.2015 11:00 Landkönnuðurinn Eiður Smári Eiður Smári Guðjohnsen er á leið til kínverska úrvalsdeildarfélagsins Shijiazhuang Ever Bright og mun spila með liðinu út þetta tímabil. Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi er þar með að fara að spila í áttunda landinu á litríkum ferli Fótbolti 4.7.2015 10:00 Komast KR-ingar í undanúrslitin áttunda árið í röð? KR mætir FH á morgun í risaleik átta liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 4.7.2015 08:00 Kveður Wambach með HM-titli? Bandaríkin og Japan mætast í úrslitaleik HM í Kanada á sunnudagskvöldið. Þessi sömu lið mættust einnig í úrslitaleiknum fyrir fjórum árum, þar sem Japan hafði betur í vítaspyrnukeppni. Leikurinn hefst klukkan 23.00. Fótbolti 4.7.2015 06:00 Fyrrverandi vonarstjarna Liverpool skorar lygilegt mark Á að vera hægt að skora mark með hægri fæti frá þessum stað í fótboltaleik? Fótbolti 3.7.2015 23:30 Aron byrjar á bekknum á generalprufu bandaríska landsliðsins í kvöld Bandaríska landsliðið í fótbolta spilar í nótt síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Gullbikarinn þegar liðið mætir landsliði Gvatemala í Nashville í Tennessee-fylki. Fótbolti 3.7.2015 22:24 Mörkin hans Tryggva | Myndband Lokaþáttur knattspyrnuþáttanna Goðsagnir efstu deildar var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þar var fjallað um Tryggva Guðmundsson, markahæsta leikmann í sögu efstu deildar á Íslandi. Íslenski boltinn 3.7.2015 21:45 Úrvalslið HM að mati fyrrverandi landsliðsfyrirliða Bandaríkjanna Í tilefni þess að HM er að renna sitt skeið valdi Julie Foudy, fyrrverandi fyrir bandaríska landsliðsins, úrvalslið mótsinsfyrir ESPN. Fótbolti 3.7.2015 20:30 Kolbeinn: Flott að vera kominn í lið þar sem ég fæ traust Íslenski landsliðsframherjinn í viðtali um vistaskiptin frá Ajax til Nantes í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2015 19:30 Milan stórhuga fyrir næsta tímabil AC Milan er stórhuga fyrir næsta tímabil en liðið hefur fest kaup á tveimur framherjum. Fótbolti 3.7.2015 18:15 Neymar óhlýðnaðist þjálfaraliði Brasilíu Fyrrverandi heimsmeistari með brasilíska landsliðinu sér ekki eftir því að gera Neymar að fyrirliða þrátt fyrir fjögurra leikja bannið. Fótbolti 3.7.2015 17:45 Sky búið að velja sína leiki í fyrstu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City verða í beinni á Sky Sports í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og að sjálfsögðu einnig í beinni á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 3.7.2015 17:07 Gerrard hafnaði spennandi tilboðum frá evrópskum liðum Steven Gerrard var formlega kynntur í dag sem nýr leikmaður bandaríska félagsins Los Angeles Galaxy og var við það tækfæri í viðtali hjá sjónvarpstöð félagsins. Enski boltinn 3.7.2015 16:29 KR í fínum málum eftir jafntefli á Írlandi | Myndaveisla Sjáðu myndirnar frá 1-1 jafntefli bikarmeistaranna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gegn Cork frá Írlandi. Fótbolti 3.7.2015 15:00 Tryggvi Guðmundsson - Sagan mín er lokaþáttur Goðsagna | Sjáðu stikluna Í lokaþætti Goðsagna efstu deildar á Stöð 2 Sport í kvöld segir markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi sögu sína. Fótbolti 3.7.2015 13:30 Falcao fær annað tækifæri á Englandi Chelsea og Monaco hafa komist að samkomulagi um að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao verði lánaður til Englandsmeistaranna á næsta tímabili. Enski boltinn 3.7.2015 13:01 « ‹ ›
Grátlegt jafntefli Lilleström Lilleström og Haugesund gerðu 3-3 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Haugesund jafnaði metin í uppbótartíma. Fótbolti 4.7.2015 17:55
Spánn Evrópumeistari U17 kvenna Spánn er Evrópumeistari U17 kvenna, en Spánn vann Sviss 5-2 í úrslitaleiknum sem fram fór á Vodafone-vellinum fyrr í dag. Fótbolti 4.7.2015 17:44
Iniesta vill vinna alla sex titlana á næstu leiktíð Andrés Iniesta, miðjumaður Barcelona, segir að Barcelona vilji vinna alla sex titlana sem í boði eru á næstu leiktíð. Barcelona vann þrennuna á síðustu leiktíð, en Iniesta vill gera enn betur á næstu leiktíð. Fótbolti 4.7.2015 17:30
NEC og Sandes hafa náð samkomulagi | Hannes á leið til Hollands Hannes Þór Halldórsson er á leið til NEC Nijmegen, en þetta staðfesti Hannes í samtali við Fótbolta.net nú rétt í þessu. Fótbolti 4.7.2015 15:58
Örebro ekki unnið í síðustu fjórum leikjum Það gengur illa hjá Íslendingarliðinu Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en í dag tapaði Örebro 2-0 fyrir Djurgården á útivelli. Enski boltinn 4.7.2015 15:53
Fjarðabyggð færist nær toppsætunum Fjarðabyggð skaust nær toppsætunum tveimur í fyrstu deild karla með 3-0 sigri á BÍ/Bolungarvík í Fjarðabyggðarhöllinni í dag. Íslenski boltinn 4.7.2015 15:46
Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 4.7.2015 15:20
Podolski til Tyrklands Lukas Podolski er genginn í raðir Galatasaray frá Tyrklandi, en hann hefur leikið með Arsenal undanfarin ár. Þetta staðfesti tyrkneska félagið á Twitter-síðu sinni. Enski boltinn 4.7.2015 14:15
Viðar Örn hetja Jiangsu Viðar Örn Kjartansson reyndist hetja Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Sainty vann 1-0 útisigur á Guizhou Renhe. Fótbolti 4.7.2015 13:25
Pastore: Hlutverk mitt er að hjálpa Messi og Di Maria Javier Pastore, miðjumaður Argentínu, segir að hlutverk hans í argentínska landsliðinu sé að hjálpa Messi og Di Maria að gera góða hluti fram á við. Liðið spilar til úrslita í úrslitaleik Suður-Ameríku keppninnar í kvöld. Fótbolti 4.7.2015 12:30
Redknapp: Falcao verður aðallega á bekknum Jamie Redknapp, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports og fyrrum leikmaður liða á borð við Liverpool, segir að Radamel Falcao, nýjasti liðsmaður Chelsea, muni sitja mestmegnis á bekknum á næsta tímabili. Enski boltinn 4.7.2015 12:00
Skoraði ótrúlegt sjálfsmark í undanúrslitum HM: Gat ekki andað eftir leikinn Laura Bassett, landsliðskona Englands í knattspyrnu, segist ekki hafa getað andað eftir að hún skoraði lygilegt sjálfsmark í undanúrslitaleik Englands og Japan á heimsmeistaramóti kvenna í Kanada á dögunum. Enski boltinn 4.7.2015 11:30
Perú vann brons í Síle Perú hirti þriðja sætið í Suður-Ameríkukeppninni með 2-0 sigri á Paragvæ í leik liðanna í Síle í nótt. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik. Fótbolti 4.7.2015 11:24
Eiður Smári ekki búinn að skrifa undir í Kína Fer í læknisskoðun á morgun og semur á mánudag ef allt gengur að óskum. Fótbolti 4.7.2015 11:11
Sjáðu aukaspyrnumark Lennon í Finnlandi Steven Lennon reyndist hetja FH gegn SJK frá Finnlandi í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar, en Skotinn skoraði eina markið í 1-0 sigri FH. Íslenski boltinn 4.7.2015 11:00
Landkönnuðurinn Eiður Smári Eiður Smári Guðjohnsen er á leið til kínverska úrvalsdeildarfélagsins Shijiazhuang Ever Bright og mun spila með liðinu út þetta tímabil. Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi er þar með að fara að spila í áttunda landinu á litríkum ferli Fótbolti 4.7.2015 10:00
Komast KR-ingar í undanúrslitin áttunda árið í röð? KR mætir FH á morgun í risaleik átta liða úrslita Borgunarbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 4.7.2015 08:00
Kveður Wambach með HM-titli? Bandaríkin og Japan mætast í úrslitaleik HM í Kanada á sunnudagskvöldið. Þessi sömu lið mættust einnig í úrslitaleiknum fyrir fjórum árum, þar sem Japan hafði betur í vítaspyrnukeppni. Leikurinn hefst klukkan 23.00. Fótbolti 4.7.2015 06:00
Fyrrverandi vonarstjarna Liverpool skorar lygilegt mark Á að vera hægt að skora mark með hægri fæti frá þessum stað í fótboltaleik? Fótbolti 3.7.2015 23:30
Aron byrjar á bekknum á generalprufu bandaríska landsliðsins í kvöld Bandaríska landsliðið í fótbolta spilar í nótt síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Gullbikarinn þegar liðið mætir landsliði Gvatemala í Nashville í Tennessee-fylki. Fótbolti 3.7.2015 22:24
Mörkin hans Tryggva | Myndband Lokaþáttur knattspyrnuþáttanna Goðsagnir efstu deildar var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þar var fjallað um Tryggva Guðmundsson, markahæsta leikmann í sögu efstu deildar á Íslandi. Íslenski boltinn 3.7.2015 21:45
Úrvalslið HM að mati fyrrverandi landsliðsfyrirliða Bandaríkjanna Í tilefni þess að HM er að renna sitt skeið valdi Julie Foudy, fyrrverandi fyrir bandaríska landsliðsins, úrvalslið mótsinsfyrir ESPN. Fótbolti 3.7.2015 20:30
Kolbeinn: Flott að vera kominn í lið þar sem ég fæ traust Íslenski landsliðsframherjinn í viðtali um vistaskiptin frá Ajax til Nantes í Frakklandi. Fótbolti 3.7.2015 19:30
Milan stórhuga fyrir næsta tímabil AC Milan er stórhuga fyrir næsta tímabil en liðið hefur fest kaup á tveimur framherjum. Fótbolti 3.7.2015 18:15
Neymar óhlýðnaðist þjálfaraliði Brasilíu Fyrrverandi heimsmeistari með brasilíska landsliðinu sér ekki eftir því að gera Neymar að fyrirliða þrátt fyrir fjögurra leikja bannið. Fótbolti 3.7.2015 17:45
Sky búið að velja sína leiki í fyrstu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City verða í beinni á Sky Sports í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og að sjálfsögðu einnig í beinni á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 3.7.2015 17:07
Gerrard hafnaði spennandi tilboðum frá evrópskum liðum Steven Gerrard var formlega kynntur í dag sem nýr leikmaður bandaríska félagsins Los Angeles Galaxy og var við það tækfæri í viðtali hjá sjónvarpstöð félagsins. Enski boltinn 3.7.2015 16:29
KR í fínum málum eftir jafntefli á Írlandi | Myndaveisla Sjáðu myndirnar frá 1-1 jafntefli bikarmeistaranna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gegn Cork frá Írlandi. Fótbolti 3.7.2015 15:00
Tryggvi Guðmundsson - Sagan mín er lokaþáttur Goðsagna | Sjáðu stikluna Í lokaþætti Goðsagna efstu deildar á Stöð 2 Sport í kvöld segir markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi sögu sína. Fótbolti 3.7.2015 13:30
Falcao fær annað tækifæri á Englandi Chelsea og Monaco hafa komist að samkomulagi um að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao verði lánaður til Englandsmeistaranna á næsta tímabili. Enski boltinn 3.7.2015 13:01