Fótbolti

Podolski til Tyrklands

Lukas Podolski er genginn í raðir Galatasaray frá Tyrklandi, en hann hefur leikið með Arsenal undanfarin ár. Þetta staðfesti tyrkneska félagið á Twitter-síðu sinni.

Enski boltinn

Viðar Örn hetja Jiangsu

Viðar Örn Kjartansson reyndist hetja Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Sainty vann 1-0 útisigur á Guizhou Renhe.

Fótbolti

Perú vann brons í Síle

Perú hirti þriðja sætið í Suður-Ameríkukeppninni með 2-0 sigri á Paragvæ í leik liðanna í Síle í nótt. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik.

Fótbolti

Landkönnuðurinn Eiður Smári

Eiður Smári Guðjohnsen er á leið til kínverska úrvalsdeildarfélagsins Shijiazhuang Ever Bright og mun spila með liðinu út þetta tímabil. Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi er þar með að fara að spila í áttunda landinu á litríkum ferli

Fótbolti

Kveður Wambach með HM-titli?

Bandaríkin og Japan mætast í úrslitaleik HM í Kanada á sunnudagskvöldið. Þessi sömu lið mættust einnig í úrslitaleiknum fyrir fjórum árum, þar sem Japan hafði betur í vítaspyrnukeppni. Leikurinn hefst klukkan 23.00.

Fótbolti

Mörkin hans Tryggva | Myndband

Lokaþáttur knattspyrnuþáttanna Goðsagnir efstu deildar var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þar var fjallað um Tryggva Guðmundsson, markahæsta leikmann í sögu efstu deildar á Íslandi.

Íslenski boltinn