Fótbolti

Arends og Insa sendir heim

Keflavík er búið að senda hollenska markvörðinn Richard Arends og spænska miðvörðinn Kiko Insa aftur til síns heima. Þá hefur Indriði Áki Þorláksson einnig yfirgefið Keflavík.

Íslenski boltinn

Filipe Luis kominn aftur til Atletico Madrid

Brasilíski bakvörðurinn er kominn aftur til Atletico Madrid eftir misheppnaða dvöl hjá Englandsmeisturunum í Chelsea. Þrátt fyrir að verða enskur meistari sem og deildarbikarmeistari lék Luis lítið í bláu treyjunni.

Fótbolti