Fótbolti

Rikki um Janmaat: „Heimskingi!“

Daryl Janmaat, varnarmaður Newcastle, gerði sig sekan um ótrúlega heimskuleg mistök í 2-0 tapi Newcastle gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag, en Janmaat fékk reisupassann í leiknum.

Enski boltinn

Dortmund byrjar af krafti

Borussia Dortmund byrjar af miklum krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í dag.

Fótbolti

Rúnar Már hetja Sundsvall

Íslendingaliðin í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu unnu góða sigra í deildinni í dag; Malmö vann Gefle og Sundsvall vann Örebro, en Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Sundsvall.

Fótbolti

Stórsigur hjá Guðbjörgu

Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Lilleström stefna hraðbyri að norska meistaratitlinum í knattspyrnu, en Lilleström valtaði yfir Amazon Grimstad í dag, 7-2.

Fótbolti

Naumur sigur Viðars og Sölva

Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen voru báðir í byrjunarliði Jiangsu Guoxin-Sainty sem vann 1-0 sigur á Shainghai Shenxin í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Fótbolti

Cole má yfirgefa Roma

Roma hefur tilkynnt enska bakverðinum, Ashley Cole, að hann megi yfirgefa félagið þrátt fyrir að hann eigi enn eftir ár af samningi sínum við félagið.

Fótbolti

Þessi tími hefur liðið ótrúlega hratt

Emil Hallfreðsson er að hefja sitt sjötta tímabil í ítölsku úrvalsdeildinni en hann mun að öllum líkindum leika sinn 100. leik í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur komið sér vel fyrir á Ítalíu og segir að það sé mikil pressa á leikmönnum fyrir ná

Fótbolti