Fótbolti

Vilja kynna De Gea til leiks á þriðjudag

Forráðamenn Real Madrid virðast greinilega bjartsýnir á það að David De Gea komi til liðsins frá Manchester United fyrir lok félagaskiptagluggann en undirbúningur fyrir leikmannakynningu De Gea er nú þegar hafinn.

Enski boltinn

Harpa: Þetta er ágætis hefð

"Þetta gerist ekki sætara. Sigrar eru eiginlega alltaf sætari þegar maður lendir undir og er búinn að vera í basli og nær að snúa blaðinu við,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir hetja Stjörnunnar í dag í bikarúrslitunum.

Íslenski boltinn