Fótbolti „Augað“ vekur lukku í Svíþjóð Ögmundur Kristinsson er kominn með sérstakt viðurnefni í Svíþjóð þar sem hann hefur haldið hreinu í þremur leikjum í röð. Fótbolti 7.10.2015 22:45 Klúður ársins | Myndband Farið var yfir verstu klúður Pepsi-deildarinnar 2015 í uppgjörsþætti Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 7.10.2015 22:32 Ásgerður: Sýndum það í kvöld að við erum með betra liðið Fyrirliði Stjörnunnar var hundsvekkt með 1-3 tap gegn rússneska félaginu Zvezda í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en hún segist fara til Rússlands til að sigra. Fótbolti 7.10.2015 22:15 Andrés áfram í Árbænum Andrés Már Jóhannesson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við Fylki. Íslenski boltinn 7.10.2015 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Zvezda 2005 1-3 | Rússarnir unnu Stjörnustríðið í Garðabænum Rússneska félagið Zvezda vann 3-1 sigur á Stjörnunni í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en Stjörnukonur voru einfaldlega óheppnar að tapa leiknum eftir að hafa fengið færin til að jafna leikinn í seinni hálfleik. Fótbolti 7.10.2015 22:00 Katrín lék allan leikinn í tapi Liverpool Katrín Ómarsdóttir lék allan leikinn fyrir Liverpool sem tapaði 1-0 fyrir ítalska liðinu Brescia á útivelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 7.10.2015 20:51 Guðbjörg hélt hreinu í sigri Lilleström Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt marki sínu hreinu þegar Lilleström bar 1-0 sigurorð af Zürich í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 7.10.2015 19:10 Gunnlaugur: Menn höfðu ýmislegt að sanna í ár Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, gerði upp tímabilið 2015 í Akraborginni í dag. Íslenski boltinn 7.10.2015 18:22 Emil: Við viljum ekki gefa forseta Chievo pening Stuðningsmenn Hellas Verona létu varla sjá sig á borgarslagnum gegn Chievo um síðustu helgi þar sem Emil Hallfreðsson var í byrjunarliðinu. Fótbolti 7.10.2015 17:30 Blatter settur í 90 daga bann Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur verið settur í 90 daga bann af siðanefnd FIFA, samkvæmt Klaus Stoehlker, fyrrverandi ráðgjafa og vinar Blatters. Fótbolti 7.10.2015 17:16 Harpa: Komið gott af rússneskum liðum Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir segir að Stjörnukonur séu reynslunni ríkari frá því í fyrra en annað árið í röð mæta Garðbæinga rússneska liðinu Zvezda 2005 í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.10.2015 17:00 Rosengård í góðum málum í Meistaradeildinni Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Rosengård eru í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn finnska liðinu PK-35 í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.10.2015 16:23 Ásgerður: Þurfum að taka fast á henni Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, segir að Garðbæingar séu betur í stakk búnir til að mæta rússneska liðinu Zvezda 2005 í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en í fyrra. Fótbolti 7.10.2015 15:00 Ólafur Ingi: Þeir þykjast bíða eftir mér í Istanbul Fékk olnbogaskot í andlitið frá Mario Gomez og komst svo í mikla ónáð hjá blóðheitum stuðningsmönnum Besiktas. Fótbolti 7.10.2015 14:30 Gylfi um Fabianski: Gagnrýndum hann ekkert því hann hefur bjargað okkur svo oft Lukasz Fabianski kostaði Swansea tvö stig um helgina gegn Tottenham. Enski boltinn 7.10.2015 14:00 Freyr stefnir að föstu starfi hjá KSÍ | Tveggja ára pása frá félagsliðum Landsliðsþjálfari kvenna tekur að öllum líkindum ekki við öðru starfi hjá félagsliði hér heima næstu tvö árin. Fótbolti 7.10.2015 13:53 Guðmunda Brynja og Svava Rós í landsliðshópinn Tvær breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikina gegn Makedóníu og Slóveníu. Fótbolti 7.10.2015 13:35 Mér leið eins og ljóni í búri Mamadou Sakho er ekki ánægður með meðferðina sem hann fékk hjá Brendan Rodgers hjá Liverpool. Enski boltinn 7.10.2015 13:30 Aron Einar: Komst á EM með Íslandi og spilaði svo með U21 árs liði Cardiff Fyrirliði karlalandsliðsins í fótbolta nýtur lífsins í botn með íslenska landsliðinu en hann fær sama og ekkert að spila með félagsliði sínu. Fótbolti 7.10.2015 12:18 Gylfi Þór: Ekki hægt að setjast á rassinn og hætta að vinna fyrir liðið Miðjumaðurinn hefur ekki farið jafn vel af stað með Swansea og í fyrra en er alltaf í byrjunarliðinu hjá Garry Monk. Fótbolti 7.10.2015 12:00 Cleverley og fjölskyldu ógnað af innbrotsþjófum Réðust inn á heimili knattspyrnumanns með hafnaboltakylfum og stálu bílum og skartgripum. Enski boltinn 7.10.2015 11:00 Móðir Diouf lést í Mekka Talið er að meira en þúsund hafi látist eftir að hafa troðisst undir fyrir utan Mekka í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 7.10.2015 10:30 Vill að Klopp hætti við að taka við Liverpool og bíði eftir starfinu hjá Bayern Fyrrverandi framherji Bayern München segir Klopp að hvíla sig fram á næsta sumar og mæta svo á Allianz. Fótbolti 7.10.2015 09:45 Rússneskur dómarasextett í Dalnum á laugardaginn Rússneskir dómarar munu dæma leik Íslands og Lettlands á Laugardalsvellinum á laugardaginn en þetta er síðasti heimaleikur íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2016. Fótbolti 7.10.2015 09:15 Leikmenn brenna út á tveimur árum hjá Mourinho Fabio Capello hefur ekki mikið álit á þjálfarafræðum Jose Mourinho. Enski boltinn 7.10.2015 08:45 Arnar ósáttur við bannið: Léleg vinnubrögð Segist hafa farið yfir strikið en að hann verðskuldi ekki tveggja leikja bann. Íslenski boltinn 7.10.2015 08:15 Müller með Alzheimer-sjúkdóminn Einn mesti markakóngur sögunnar glímir við erfið veikindi að sögn Bayern München. Fótbolti 7.10.2015 07:45 Von á Klopp á morgun Liverpool langt á veg komið í viðræðum við Jürgen Klopp. Enski boltinn 7.10.2015 07:15 Býr enn á hóteli Kolbeinn Sigþórsson hefur enn ekki fundið netmöskvana í Frakklandi en er þó þegar kominn með rautt spjald. Honum líður vel í Nantes þrátt fyrir að búa enn á hótelherbergi með unga fjölskyldu sína. Fótbolti 7.10.2015 06:30 Vonast til þess að fá þjálfarastöðu hjá Barcelona einn daginn Spænski miðjumaðurinn Xavi er þessa dagana að afla sér þjálfararéttinda á meðan hann spilar með Al Sadd en hann segir drauminn að snúa aftur til Barcelona sem þjálfari. Fótbolti 6.10.2015 23:30 « ‹ ›
„Augað“ vekur lukku í Svíþjóð Ögmundur Kristinsson er kominn með sérstakt viðurnefni í Svíþjóð þar sem hann hefur haldið hreinu í þremur leikjum í röð. Fótbolti 7.10.2015 22:45
Klúður ársins | Myndband Farið var yfir verstu klúður Pepsi-deildarinnar 2015 í uppgjörsþætti Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 7.10.2015 22:32
Ásgerður: Sýndum það í kvöld að við erum með betra liðið Fyrirliði Stjörnunnar var hundsvekkt með 1-3 tap gegn rússneska félaginu Zvezda í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en hún segist fara til Rússlands til að sigra. Fótbolti 7.10.2015 22:15
Andrés áfram í Árbænum Andrés Már Jóhannesson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við Fylki. Íslenski boltinn 7.10.2015 22:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Zvezda 2005 1-3 | Rússarnir unnu Stjörnustríðið í Garðabænum Rússneska félagið Zvezda vann 3-1 sigur á Stjörnunni í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld en Stjörnukonur voru einfaldlega óheppnar að tapa leiknum eftir að hafa fengið færin til að jafna leikinn í seinni hálfleik. Fótbolti 7.10.2015 22:00
Katrín lék allan leikinn í tapi Liverpool Katrín Ómarsdóttir lék allan leikinn fyrir Liverpool sem tapaði 1-0 fyrir ítalska liðinu Brescia á útivelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 7.10.2015 20:51
Guðbjörg hélt hreinu í sigri Lilleström Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt marki sínu hreinu þegar Lilleström bar 1-0 sigurorð af Zürich í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 7.10.2015 19:10
Gunnlaugur: Menn höfðu ýmislegt að sanna í ár Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, gerði upp tímabilið 2015 í Akraborginni í dag. Íslenski boltinn 7.10.2015 18:22
Emil: Við viljum ekki gefa forseta Chievo pening Stuðningsmenn Hellas Verona létu varla sjá sig á borgarslagnum gegn Chievo um síðustu helgi þar sem Emil Hallfreðsson var í byrjunarliðinu. Fótbolti 7.10.2015 17:30
Blatter settur í 90 daga bann Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur verið settur í 90 daga bann af siðanefnd FIFA, samkvæmt Klaus Stoehlker, fyrrverandi ráðgjafa og vinar Blatters. Fótbolti 7.10.2015 17:16
Harpa: Komið gott af rússneskum liðum Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir segir að Stjörnukonur séu reynslunni ríkari frá því í fyrra en annað árið í röð mæta Garðbæinga rússneska liðinu Zvezda 2005 í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.10.2015 17:00
Rosengård í góðum málum í Meistaradeildinni Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Rosengård eru í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn finnska liðinu PK-35 í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.10.2015 16:23
Ásgerður: Þurfum að taka fast á henni Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, segir að Garðbæingar séu betur í stakk búnir til að mæta rússneska liðinu Zvezda 2005 í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en í fyrra. Fótbolti 7.10.2015 15:00
Ólafur Ingi: Þeir þykjast bíða eftir mér í Istanbul Fékk olnbogaskot í andlitið frá Mario Gomez og komst svo í mikla ónáð hjá blóðheitum stuðningsmönnum Besiktas. Fótbolti 7.10.2015 14:30
Gylfi um Fabianski: Gagnrýndum hann ekkert því hann hefur bjargað okkur svo oft Lukasz Fabianski kostaði Swansea tvö stig um helgina gegn Tottenham. Enski boltinn 7.10.2015 14:00
Freyr stefnir að föstu starfi hjá KSÍ | Tveggja ára pása frá félagsliðum Landsliðsþjálfari kvenna tekur að öllum líkindum ekki við öðru starfi hjá félagsliði hér heima næstu tvö árin. Fótbolti 7.10.2015 13:53
Guðmunda Brynja og Svava Rós í landsliðshópinn Tvær breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikina gegn Makedóníu og Slóveníu. Fótbolti 7.10.2015 13:35
Mér leið eins og ljóni í búri Mamadou Sakho er ekki ánægður með meðferðina sem hann fékk hjá Brendan Rodgers hjá Liverpool. Enski boltinn 7.10.2015 13:30
Aron Einar: Komst á EM með Íslandi og spilaði svo með U21 árs liði Cardiff Fyrirliði karlalandsliðsins í fótbolta nýtur lífsins í botn með íslenska landsliðinu en hann fær sama og ekkert að spila með félagsliði sínu. Fótbolti 7.10.2015 12:18
Gylfi Þór: Ekki hægt að setjast á rassinn og hætta að vinna fyrir liðið Miðjumaðurinn hefur ekki farið jafn vel af stað með Swansea og í fyrra en er alltaf í byrjunarliðinu hjá Garry Monk. Fótbolti 7.10.2015 12:00
Cleverley og fjölskyldu ógnað af innbrotsþjófum Réðust inn á heimili knattspyrnumanns með hafnaboltakylfum og stálu bílum og skartgripum. Enski boltinn 7.10.2015 11:00
Móðir Diouf lést í Mekka Talið er að meira en þúsund hafi látist eftir að hafa troðisst undir fyrir utan Mekka í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 7.10.2015 10:30
Vill að Klopp hætti við að taka við Liverpool og bíði eftir starfinu hjá Bayern Fyrrverandi framherji Bayern München segir Klopp að hvíla sig fram á næsta sumar og mæta svo á Allianz. Fótbolti 7.10.2015 09:45
Rússneskur dómarasextett í Dalnum á laugardaginn Rússneskir dómarar munu dæma leik Íslands og Lettlands á Laugardalsvellinum á laugardaginn en þetta er síðasti heimaleikur íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2016. Fótbolti 7.10.2015 09:15
Leikmenn brenna út á tveimur árum hjá Mourinho Fabio Capello hefur ekki mikið álit á þjálfarafræðum Jose Mourinho. Enski boltinn 7.10.2015 08:45
Arnar ósáttur við bannið: Léleg vinnubrögð Segist hafa farið yfir strikið en að hann verðskuldi ekki tveggja leikja bann. Íslenski boltinn 7.10.2015 08:15
Müller með Alzheimer-sjúkdóminn Einn mesti markakóngur sögunnar glímir við erfið veikindi að sögn Bayern München. Fótbolti 7.10.2015 07:45
Von á Klopp á morgun Liverpool langt á veg komið í viðræðum við Jürgen Klopp. Enski boltinn 7.10.2015 07:15
Býr enn á hóteli Kolbeinn Sigþórsson hefur enn ekki fundið netmöskvana í Frakklandi en er þó þegar kominn með rautt spjald. Honum líður vel í Nantes þrátt fyrir að búa enn á hótelherbergi með unga fjölskyldu sína. Fótbolti 7.10.2015 06:30
Vonast til þess að fá þjálfarastöðu hjá Barcelona einn daginn Spænski miðjumaðurinn Xavi er þessa dagana að afla sér þjálfararéttinda á meðan hann spilar með Al Sadd en hann segir drauminn að snúa aftur til Barcelona sem þjálfari. Fótbolti 6.10.2015 23:30