Fótbolti

Fjórða tap Lokeren í röð

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Lokeren sem laut í gras fyrir OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-2, OH Leuven í vil.

Fótbolti

Þungarokk á fóninn á Anfield

Liverpool spilar í dag sinn fyrsta leik undir stjórn Þjóðverjans Jürgens Klopp, "venjulega mannsins“ sem á að bjarga Liverpool frá meðalmennskunni og koma liðinu aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar.

Enski boltinn