Fótbolti Inter og Palermo skildu jöfn Þrír leikur fóru fram í ítölsu seríu A-deildinni í dag en Empoli vann góðan 2 - 0 sigur á Genoa. Fótbolti 24.10.2015 20:18 Jóhann Berg stjóralaus Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Charlton eru stjóralausir eftir daginn í dag en félagið hefur rekið Guy Luzon. Enski boltinn 24.10.2015 18:36 Bayern Munchen heldur áfram að labba yfir andstæðingana Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Bayern Munchen heldur áfram uppteknum hætti og vann liðið auðveldan sigur á Köln, 4-0. Fótbolti 24.10.2015 16:43 Sjáðu stórbrotið mark Gylfa Þórs beint úr aukaspyrnu Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark beint úr aukaspyrnu fyrir Swansea í dag í leik gegn Aston Villa. Enski boltinn 24.10.2015 15:35 Marklínutæknin sannaði gildi sitt: Spurning um millimetra Það voru margir með ákveðnar efasemdir varðandi marklínutæknina þegar hún var fyrst tekin í notkun í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.10.2015 15:06 Watford með flottan sigur á Stoke | Jamie Vardy getur ekki hætt að skora Þremur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en þar ber helst að nefna frábæran sigur Watford á Stoke City. Enski boltinn 24.10.2015 13:45 Mikilvægur sigur Swansea á Aston Villa | Gylfi steig upp Gylfi Þór Sigurðsson og félagar unnu frábæran sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 2-1 fyrir Swansea eftir að liðið hafði lent undir. Enski boltinn 24.10.2015 13:30 West Ham vann Chelsea | Mourinho sá rautt West Ham United vann magnaðan sigur á Chelsea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 24.10.2015 13:30 Kampavínið gæti komið Lewandowski í vandræði Stjörnuframherjinn Robert Lewandowski kemur við sögu í skýrslu lögreglunnar í Póllandi þar sem hann drakk kampavín á miðjum knattspyrnuvelli. Fótbolti 24.10.2015 11:30 Galatasaray gefst ekki upp á Kolbeini Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði ekki með Nantes í gærkvöldi þegar liðið sótti þrjú stig til Caen en hann glímir við meiðsli í lífbeini. Fótbolti 24.10.2015 11:00 „Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. Fótbolti 24.10.2015 09:00 Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. Enski boltinn 24.10.2015 07:00 Arsenal á toppinn eftir sigur á Everton Arsenal skellti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir flottan, 2-1, sigur á Everton á Emirates-vellinum í London. Enski boltinn 24.10.2015 00:01 Ronaldo skoraði í sigurleik Real Madrid Real Madrid vann fínan sigur á Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 24.10.2015 00:01 Dempsey selur fleiri treyjur en Gerrard Það þarf enginn af efast um hver sé kóngurinn í MLS-deildinni. Það er Clint Dempsey en hann slær erlendum stórstjörnum við í treyjusölu í Bandaríkjunum. Fótbolti 23.10.2015 23:00 Pellegrini: Ég var ekki að refsa Kompany Segist velja besta liðið hverju sinni og að eitt gangi yfir alla leikmenn. Enski boltinn 23.10.2015 22:30 Mikilvægt jöfnunarmark hjá Start Guðmundur Kristjánsson og félagar í Start gerðu jafntefli á heimavelli á móti Mjöndalen í fallbaráttuslag í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 23.10.2015 19:09 Kolbeinn meiddur en Nantes vann án hans Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði ekki með Nantes í kvöld þegar liðið sótti þrjú stig til Caen. Fótbolti 23.10.2015 18:22 Messi ekki einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims Lionel Messi er besti knattspyrnumaður heims en þrátt fyrir það er hann ekki lengur einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims. Fótbolti 23.10.2015 16:15 Champagne reynir aftur við forsetakjörið Fyrrum ráðgjafi Sepp Blatter, Jerome Champagne, ætlar að bjóða sig fram í forsetakjöri FIFA. Fótbolti 23.10.2015 14:45 Þið fáið engar fyndnar fyrirsagnir frá mér Það reynir á Portúgalann Jose Mourinho, stjóra Chelsea, þessa dagana enda hefur gefið á bátinn hjá Chelsea í vetur. Enski boltinn 23.10.2015 14:00 Wenger: Myndi gráta ef það væri enginn jólabolti Arsene Wenger ósammála Louis van Gaal sem segir að leikjaálagið í ensku úrvalsdeildinni sé grimmt. Enski boltinn 23.10.2015 12:45 Sló í gegn með Swansea fyrir þremur árum en er nú á leiðinni í 4. deildina á Spáni Spænski markahrókurinn Michu hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið Enski boltinn 23.10.2015 11:30 Costa: Það er sparkað í mig en ég er engin grenjuskjóða Spænski framherjinn ósáttur við leikbannið sem hann var úrskurðaður í eftir leikinn gegn Arsenal. Enski boltinn 23.10.2015 11:00 Geir: Það gilda lög og reglur í knattspyrnunni Formaður KSÍ ásakaður um atlögu gegn tjáningarfrelsinu með skýrslu sinni eftir leik Manchester City í Meistaradeildinni. Fótbolti 23.10.2015 10:30 Hilmar Árni genginn í raðir Stjörnunnar Besti leikmaður Leiknis í Pepsi-deildinni í sumar færir sig yfir í Garðabæinn. Íslenski boltinn 23.10.2015 10:17 Arsenal varð ekki Englandsmeistari en er samt besta liðið á Englandi Ekkert lið hefur safnað fleiri stigum að meðaltali í leik á árinu 2015 en Arsenal. Enski boltinn 23.10.2015 09:00 Klopp: Ekki sáttur við innflutningsgjöfina mína Þjóðverjinn enn án sigurs sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir jafntefli gegn Rubin Kazan í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 23.10.2015 08:30 Segir Geir gera atlögu að tjáningarfrelsinu Enskur blaðamaður urðar yfir Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, fyrir að klaga stuðningsmenn Manchester City til UEFA. Fótbolti 23.10.2015 08:00 Van Gaal: Enska landsliðið vinnur ekki neitt því það er ekki vetrarfrí Knattspyrnustjóri Manchester United ósáttur við leikjadagskrána í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.10.2015 07:30 « ‹ ›
Inter og Palermo skildu jöfn Þrír leikur fóru fram í ítölsu seríu A-deildinni í dag en Empoli vann góðan 2 - 0 sigur á Genoa. Fótbolti 24.10.2015 20:18
Jóhann Berg stjóralaus Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Charlton eru stjóralausir eftir daginn í dag en félagið hefur rekið Guy Luzon. Enski boltinn 24.10.2015 18:36
Bayern Munchen heldur áfram að labba yfir andstæðingana Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Bayern Munchen heldur áfram uppteknum hætti og vann liðið auðveldan sigur á Köln, 4-0. Fótbolti 24.10.2015 16:43
Sjáðu stórbrotið mark Gylfa Þórs beint úr aukaspyrnu Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark beint úr aukaspyrnu fyrir Swansea í dag í leik gegn Aston Villa. Enski boltinn 24.10.2015 15:35
Marklínutæknin sannaði gildi sitt: Spurning um millimetra Það voru margir með ákveðnar efasemdir varðandi marklínutæknina þegar hún var fyrst tekin í notkun í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.10.2015 15:06
Watford með flottan sigur á Stoke | Jamie Vardy getur ekki hætt að skora Þremur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en þar ber helst að nefna frábæran sigur Watford á Stoke City. Enski boltinn 24.10.2015 13:45
Mikilvægur sigur Swansea á Aston Villa | Gylfi steig upp Gylfi Þór Sigurðsson og félagar unnu frábæran sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 2-1 fyrir Swansea eftir að liðið hafði lent undir. Enski boltinn 24.10.2015 13:30
West Ham vann Chelsea | Mourinho sá rautt West Ham United vann magnaðan sigur á Chelsea, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 24.10.2015 13:30
Kampavínið gæti komið Lewandowski í vandræði Stjörnuframherjinn Robert Lewandowski kemur við sögu í skýrslu lögreglunnar í Póllandi þar sem hann drakk kampavín á miðjum knattspyrnuvelli. Fótbolti 24.10.2015 11:30
Galatasaray gefst ekki upp á Kolbeini Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði ekki með Nantes í gærkvöldi þegar liðið sótti þrjú stig til Caen en hann glímir við meiðsli í lífbeini. Fótbolti 24.10.2015 11:00
„Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. Fótbolti 24.10.2015 09:00
Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. Enski boltinn 24.10.2015 07:00
Arsenal á toppinn eftir sigur á Everton Arsenal skellti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir flottan, 2-1, sigur á Everton á Emirates-vellinum í London. Enski boltinn 24.10.2015 00:01
Ronaldo skoraði í sigurleik Real Madrid Real Madrid vann fínan sigur á Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 24.10.2015 00:01
Dempsey selur fleiri treyjur en Gerrard Það þarf enginn af efast um hver sé kóngurinn í MLS-deildinni. Það er Clint Dempsey en hann slær erlendum stórstjörnum við í treyjusölu í Bandaríkjunum. Fótbolti 23.10.2015 23:00
Pellegrini: Ég var ekki að refsa Kompany Segist velja besta liðið hverju sinni og að eitt gangi yfir alla leikmenn. Enski boltinn 23.10.2015 22:30
Mikilvægt jöfnunarmark hjá Start Guðmundur Kristjánsson og félagar í Start gerðu jafntefli á heimavelli á móti Mjöndalen í fallbaráttuslag í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 23.10.2015 19:09
Kolbeinn meiddur en Nantes vann án hans Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði ekki með Nantes í kvöld þegar liðið sótti þrjú stig til Caen. Fótbolti 23.10.2015 18:22
Messi ekki einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims Lionel Messi er besti knattspyrnumaður heims en þrátt fyrir það er hann ekki lengur einn af tíu verðmætustu íþróttamönnum heims. Fótbolti 23.10.2015 16:15
Champagne reynir aftur við forsetakjörið Fyrrum ráðgjafi Sepp Blatter, Jerome Champagne, ætlar að bjóða sig fram í forsetakjöri FIFA. Fótbolti 23.10.2015 14:45
Þið fáið engar fyndnar fyrirsagnir frá mér Það reynir á Portúgalann Jose Mourinho, stjóra Chelsea, þessa dagana enda hefur gefið á bátinn hjá Chelsea í vetur. Enski boltinn 23.10.2015 14:00
Wenger: Myndi gráta ef það væri enginn jólabolti Arsene Wenger ósammála Louis van Gaal sem segir að leikjaálagið í ensku úrvalsdeildinni sé grimmt. Enski boltinn 23.10.2015 12:45
Sló í gegn með Swansea fyrir þremur árum en er nú á leiðinni í 4. deildina á Spáni Spænski markahrókurinn Michu hefur átt erfitt uppdráttar undanfarið Enski boltinn 23.10.2015 11:30
Costa: Það er sparkað í mig en ég er engin grenjuskjóða Spænski framherjinn ósáttur við leikbannið sem hann var úrskurðaður í eftir leikinn gegn Arsenal. Enski boltinn 23.10.2015 11:00
Geir: Það gilda lög og reglur í knattspyrnunni Formaður KSÍ ásakaður um atlögu gegn tjáningarfrelsinu með skýrslu sinni eftir leik Manchester City í Meistaradeildinni. Fótbolti 23.10.2015 10:30
Hilmar Árni genginn í raðir Stjörnunnar Besti leikmaður Leiknis í Pepsi-deildinni í sumar færir sig yfir í Garðabæinn. Íslenski boltinn 23.10.2015 10:17
Arsenal varð ekki Englandsmeistari en er samt besta liðið á Englandi Ekkert lið hefur safnað fleiri stigum að meðaltali í leik á árinu 2015 en Arsenal. Enski boltinn 23.10.2015 09:00
Klopp: Ekki sáttur við innflutningsgjöfina mína Þjóðverjinn enn án sigurs sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir jafntefli gegn Rubin Kazan í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 23.10.2015 08:30
Segir Geir gera atlögu að tjáningarfrelsinu Enskur blaðamaður urðar yfir Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, fyrir að klaga stuðningsmenn Manchester City til UEFA. Fótbolti 23.10.2015 08:00
Van Gaal: Enska landsliðið vinnur ekki neitt því það er ekki vetrarfrí Knattspyrnustjóri Manchester United ósáttur við leikjadagskrána í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.10.2015 07:30