Fótbolti

Einn sem stendur undir millinafni

Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Man­chester United í grannaslagnum gegn City á morgun.

Enski boltinn