Fótbolti Mourinho tapaði áfrýjuninni Jose Mourinho, stjóra Chelsea, tókst ekki að snúa við dómi enska knattspyrnusambandsins um að setja hann í eins leiks og bann og greiða 50 þúsund punda sekt. Enski boltinn 6.11.2015 08:45 Í mínum huga er ég alltaf sá besti Cristiano Ronaldo segist líta á sig sem besta knattspyrnumann heims og einn þann besta frá upphafi í ítarlegu viðtali. Fótbolti 6.11.2015 08:15 Lítur ekki á sig sem danskan meistara Midtjylland, lið Eyjólfs Héðinssonar, var danskur meistari á síðasta tímabili en íslenski miðjumaðurinn fékk ekki að taka þátt í því að vinna titilinn. Fótbolti 6.11.2015 07:00 Gremjan kemur líklega bara fram seinna Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir. Fótbolti 6.11.2015 06:30 Gott kvöld fyrir tvö Íslendingalið og ensku liðin í Evrópudeildinni | Fjögur lið komin áfram Þetta var gott kvöld fyrir ensku liðin sem og fyrir tvö Íslendingalið í Evrópudeildinni í fótbolta. Tottenham og Liverpool unnu bæði sína leiki og það gerðu líka lið landsliðsmannanna Birkis Bjarnasonar og Ragnars Sigurðssonar. Fótbolti 5.11.2015 22:15 Dembélé tryggði Tottenham sigur og efsta sætið í riðlinum Belginn Moussa Dembélé tryggði Tottenham 2-1 sigur á löndum hans í Anderlecht á White Hart Lane í kvöld þegar liðin mættust í fjórðu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 5.11.2015 22:00 Oliver gerði nýjan þriggja ára samning við Breiðablik Oliver Sigurjónsson verður áfram í herbúðum Breiðabliks í Pepsi-deildinni en hann skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við félagið í kvöld. Þetta kemur fram á twitter-síðu stuðningsmannavefs Breiðabliks. Íslenski boltinn 5.11.2015 20:12 Fyrsti sigur Liverpool í Evrópudeildinni Jordon Ibe tryggði Liverpool 1-0 sigur á Rubin Kazan þegar liðin mættust í Evrópudeildinni í Rússlandi í dag. Fótbolti 5.11.2015 19:45 Arnór reiknar með að fara frá Helsingborg Býst ekki við að verða valinn í íslenska landsliðið fyrir æfingaleikina í mánuðinum. Fótbolti 5.11.2015 16:08 Sakho slapp við ákæru Leikmaður West Ham var handtekinn fyrir líkamsárás í ágúst en slapp með viðvörun. Enski boltinn 5.11.2015 16:00 Ramsey farinn frá QPR Enska félagið QPR rak í gær stjórann sinn, Chris Ramsey, en hann er aðeins með liðið í 13. sæti í ensku B-deildinni. Enski boltinn 5.11.2015 15:30 Hjartaaðgerð bjargaði lífi Tony Adams Arsenal-goðsögnin Tony Adams var hætt komin á dögunum en læknar í Aserbaijan björguðu lífi hans. Enski boltinn 5.11.2015 15:00 „Ef Young er United-leikmaður þá er ég Kínverji“ Roy Keane tætti Ashley Young í sig eftir frammistöðu hans með Manchester United gegn CSKA Moskvu í Meistaradeildinni. Fótbolti 5.11.2015 14:45 Eyjólfur á heimleið: „Ég þarf að byrja upp á nýtt“ Íslensk félög fylgjast grannt með gangi mála hjá miðjumanninum. Fótbolti 5.11.2015 14:26 Guðjón: Ég veit hvað þarf til að vinna en fólk vill bara eitthvað notalegt Guðjón Þórðarson vill ólmur komast aftur í þjálfun en enginn þorir að fá hann til starfa. Íslenski boltinn 5.11.2015 13:15 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. Fótbolti 5.11.2015 12:45 Móðir Ronaldo vildi fara í fóstureyðingu Litlu mátti muna að einn besti knattspyrnumaður síðari tíma hefði aldrei fæðst. Fótbolti 5.11.2015 12:15 Mourinho hrærður yfir móttökum stuðningsmanna Nafn Jose Mourinho sungið í stúkunni á Stamford Bridge frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu í gær. Enski boltinn 5.11.2015 11:15 Palestína getur ekki lengur spilað á heimavelli Landslið Palestínu þarf að færa heimaleiki sína í undankeppni HM á hlutlausan völl. Fótbolti 5.11.2015 10:15 Segir í ævisögu Ronaldo að hann dreymi um að snúa aftur á Old Trafford Cristiano Ronaldo sagði við liðsfélaga sinn í fyrra að hann ætlar að verða leikmaður United á ný árið 2016. Enski boltinn 5.11.2015 09:45 Strákarnir falla um átta sæti en eru samt bestir á Norðurlöndum Karlalandsliðið í fótbolta er í 31. sæti á nýjum heimslista FIFA sem birtur var í morgun. Fótbolti 5.11.2015 09:29 Megum ekki æsa okkur yfir gagnrýninni Michael Carrick, miðjumaður Man. Utd, er ekki mikið að æsa sig yfir allri þeirri gagnrýni sem liðið hefur fengið í vetur. Enski boltinn 5.11.2015 09:15 Freyr kominn í fullt starf hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, tilkynnti í morgun að landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, væri kominn í fullt starf hjá sambandinu. Íslenski boltinn 5.11.2015 08:15 Verð bara að passa að láta þetta ekki stíga mér til höfuðs Glódís Perla Viggósdóttir hefur átt frábært ár. Þessi sterki varnarmaður er orðinn lykilmaður, bæði með félagsliði sínu í Svíþjóð sem og íslenska landsliðinu, þrátt fyrir að vera rétt að hefja atvinnumannsferilinn. Fótbolti 5.11.2015 06:00 Mourinho: Hvort sem það verður eftir fjögur ár, tíu ár eða fimmtán ár Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fagnaði langþráðum sigri í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni. Enski boltinn 4.11.2015 22:49 Alfreð og félagar í flottum málum | Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld Alfreð Finnbogason og félagar í gríska liðinu Olympiakos eru í mjög góðum málum í sínum riðli í Meistaradeildinni í fótbolta eftir endurkomusigur í kvöld. Fótbolti 4.11.2015 22:00 Neymar með tvö mörk í öruggum sigri Börsunga | Sjáið mörkin Barcelona er í frábærum málum í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir öruggan 3-0 heimasigur á BATE Borisov í 4. umferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 4.11.2015 22:00 Willian með frábært sigurmark fyrir Chelsea | Sjáið mörkin Brasilíumaðurinn Willian var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 sigur Chelsea á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 4.11.2015 21:45 Bæjarar fóru illa með menn Wenger í kvöld | Sjáið mörkin Bayern München fór langt með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar um leið og að koma Arsenal í enn verri stöðu þegar þýsku meistararnir unnu 5-1 sigur á lærisveinum Arsene Wenger í München í kvöld. Fótbolti 4.11.2015 21:30 Kolbeinn hetja Nantes á frönsku Ríveríunni Kolbeinn Sigþórsson opnaði markareikning sinn hjá franska liðinu Nantes í kvöld þegar hann tryggði liðinu 2-1 útisigur á Nice í frönsku deildinni. Sigur mark Kolbein kom tæpum tuttugu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 4.11.2015 19:24 « ‹ ›
Mourinho tapaði áfrýjuninni Jose Mourinho, stjóra Chelsea, tókst ekki að snúa við dómi enska knattspyrnusambandsins um að setja hann í eins leiks og bann og greiða 50 þúsund punda sekt. Enski boltinn 6.11.2015 08:45
Í mínum huga er ég alltaf sá besti Cristiano Ronaldo segist líta á sig sem besta knattspyrnumann heims og einn þann besta frá upphafi í ítarlegu viðtali. Fótbolti 6.11.2015 08:15
Lítur ekki á sig sem danskan meistara Midtjylland, lið Eyjólfs Héðinssonar, var danskur meistari á síðasta tímabili en íslenski miðjumaðurinn fékk ekki að taka þátt í því að vinna titilinn. Fótbolti 6.11.2015 07:00
Gremjan kemur líklega bara fram seinna Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir. Fótbolti 6.11.2015 06:30
Gott kvöld fyrir tvö Íslendingalið og ensku liðin í Evrópudeildinni | Fjögur lið komin áfram Þetta var gott kvöld fyrir ensku liðin sem og fyrir tvö Íslendingalið í Evrópudeildinni í fótbolta. Tottenham og Liverpool unnu bæði sína leiki og það gerðu líka lið landsliðsmannanna Birkis Bjarnasonar og Ragnars Sigurðssonar. Fótbolti 5.11.2015 22:15
Dembélé tryggði Tottenham sigur og efsta sætið í riðlinum Belginn Moussa Dembélé tryggði Tottenham 2-1 sigur á löndum hans í Anderlecht á White Hart Lane í kvöld þegar liðin mættust í fjórðu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 5.11.2015 22:00
Oliver gerði nýjan þriggja ára samning við Breiðablik Oliver Sigurjónsson verður áfram í herbúðum Breiðabliks í Pepsi-deildinni en hann skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við félagið í kvöld. Þetta kemur fram á twitter-síðu stuðningsmannavefs Breiðabliks. Íslenski boltinn 5.11.2015 20:12
Fyrsti sigur Liverpool í Evrópudeildinni Jordon Ibe tryggði Liverpool 1-0 sigur á Rubin Kazan þegar liðin mættust í Evrópudeildinni í Rússlandi í dag. Fótbolti 5.11.2015 19:45
Arnór reiknar með að fara frá Helsingborg Býst ekki við að verða valinn í íslenska landsliðið fyrir æfingaleikina í mánuðinum. Fótbolti 5.11.2015 16:08
Sakho slapp við ákæru Leikmaður West Ham var handtekinn fyrir líkamsárás í ágúst en slapp með viðvörun. Enski boltinn 5.11.2015 16:00
Ramsey farinn frá QPR Enska félagið QPR rak í gær stjórann sinn, Chris Ramsey, en hann er aðeins með liðið í 13. sæti í ensku B-deildinni. Enski boltinn 5.11.2015 15:30
Hjartaaðgerð bjargaði lífi Tony Adams Arsenal-goðsögnin Tony Adams var hætt komin á dögunum en læknar í Aserbaijan björguðu lífi hans. Enski boltinn 5.11.2015 15:00
„Ef Young er United-leikmaður þá er ég Kínverji“ Roy Keane tætti Ashley Young í sig eftir frammistöðu hans með Manchester United gegn CSKA Moskvu í Meistaradeildinni. Fótbolti 5.11.2015 14:45
Eyjólfur á heimleið: „Ég þarf að byrja upp á nýtt“ Íslensk félög fylgjast grannt með gangi mála hjá miðjumanninum. Fótbolti 5.11.2015 14:26
Guðjón: Ég veit hvað þarf til að vinna en fólk vill bara eitthvað notalegt Guðjón Þórðarson vill ólmur komast aftur í þjálfun en enginn þorir að fá hann til starfa. Íslenski boltinn 5.11.2015 13:15
Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. Fótbolti 5.11.2015 12:45
Móðir Ronaldo vildi fara í fóstureyðingu Litlu mátti muna að einn besti knattspyrnumaður síðari tíma hefði aldrei fæðst. Fótbolti 5.11.2015 12:15
Mourinho hrærður yfir móttökum stuðningsmanna Nafn Jose Mourinho sungið í stúkunni á Stamford Bridge frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu í gær. Enski boltinn 5.11.2015 11:15
Palestína getur ekki lengur spilað á heimavelli Landslið Palestínu þarf að færa heimaleiki sína í undankeppni HM á hlutlausan völl. Fótbolti 5.11.2015 10:15
Segir í ævisögu Ronaldo að hann dreymi um að snúa aftur á Old Trafford Cristiano Ronaldo sagði við liðsfélaga sinn í fyrra að hann ætlar að verða leikmaður United á ný árið 2016. Enski boltinn 5.11.2015 09:45
Strákarnir falla um átta sæti en eru samt bestir á Norðurlöndum Karlalandsliðið í fótbolta er í 31. sæti á nýjum heimslista FIFA sem birtur var í morgun. Fótbolti 5.11.2015 09:29
Megum ekki æsa okkur yfir gagnrýninni Michael Carrick, miðjumaður Man. Utd, er ekki mikið að æsa sig yfir allri þeirri gagnrýni sem liðið hefur fengið í vetur. Enski boltinn 5.11.2015 09:15
Freyr kominn í fullt starf hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, tilkynnti í morgun að landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, væri kominn í fullt starf hjá sambandinu. Íslenski boltinn 5.11.2015 08:15
Verð bara að passa að láta þetta ekki stíga mér til höfuðs Glódís Perla Viggósdóttir hefur átt frábært ár. Þessi sterki varnarmaður er orðinn lykilmaður, bæði með félagsliði sínu í Svíþjóð sem og íslenska landsliðinu, þrátt fyrir að vera rétt að hefja atvinnumannsferilinn. Fótbolti 5.11.2015 06:00
Mourinho: Hvort sem það verður eftir fjögur ár, tíu ár eða fimmtán ár Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fagnaði langþráðum sigri í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni. Enski boltinn 4.11.2015 22:49
Alfreð og félagar í flottum málum | Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld Alfreð Finnbogason og félagar í gríska liðinu Olympiakos eru í mjög góðum málum í sínum riðli í Meistaradeildinni í fótbolta eftir endurkomusigur í kvöld. Fótbolti 4.11.2015 22:00
Neymar með tvö mörk í öruggum sigri Börsunga | Sjáið mörkin Barcelona er í frábærum málum í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir öruggan 3-0 heimasigur á BATE Borisov í 4. umferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 4.11.2015 22:00
Willian með frábært sigurmark fyrir Chelsea | Sjáið mörkin Brasilíumaðurinn Willian var maðurinn á bak við mikilvægan 2-1 sigur Chelsea á úkraínska liðinu Dynamo Kiev í 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 4.11.2015 21:45
Bæjarar fóru illa með menn Wenger í kvöld | Sjáið mörkin Bayern München fór langt með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar um leið og að koma Arsenal í enn verri stöðu þegar þýsku meistararnir unnu 5-1 sigur á lærisveinum Arsene Wenger í München í kvöld. Fótbolti 4.11.2015 21:30
Kolbeinn hetja Nantes á frönsku Ríveríunni Kolbeinn Sigþórsson opnaði markareikning sinn hjá franska liðinu Nantes í kvöld þegar hann tryggði liðinu 2-1 útisigur á Nice í frönsku deildinni. Sigur mark Kolbein kom tæpum tuttugu mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 4.11.2015 19:24