Fótbolti

Mourinho tapaði áfrýjuninni

Jose Mourinho, stjóra Chelsea, tókst ekki að snúa við dómi enska knattspyrnusambandsins um að setja hann í eins leiks og bann og greiða 50 þúsund punda sekt.

Enski boltinn

Gremjan kemur líklega bara fram seinna

Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir.

Fótbolti

Kolbeinn hetja Nantes á frönsku Ríveríunni

Kolbeinn Sigþórsson opnaði markareikning sinn hjá franska liðinu Nantes í kvöld þegar hann tryggði liðinu 2-1 útisigur á Nice í frönsku deildinni. Sigur mark Kolbein kom tæpum tuttugu mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti