Fótbolti Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. Fótbolti 24.11.2015 11:30 Meiðslin ekki alvarleg hjá Coutinho Brasilíumaðurinn öflugi gæti náð leik Liverpool og Swansea um helgina. Enski boltinn 24.11.2015 11:00 Telur að Ronaldo og Benitez fari báðir Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague telur að Florentino Perez muni hrista upp í hlutunum fyrir næsta tímabil hjá Real Madrid. Enski boltinn 24.11.2015 10:30 Mun flugþreyta hjálpa Chelsea í Lundúnaslagnum á sunnudaginn? Tottenham hefur verið á miklu skriði í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu og framundan er heimaleikur á móti nágrönunum í Chelsea á sunnudaginn. Enski boltinn 24.11.2015 09:45 Rooney á leið til Kína? The Sun slær því upp að Kínverjar ætli sér að lokka Wayne Rooney til sín. Enski boltinn 24.11.2015 08:35 „Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð Finnbogason og félagar í Olympiakos mæta Bayern München á hinum magnaða Allianz-leikvangi í München. Alfreð er ósáttur við hversu lítið hann hefur fengið að spila. Fótbolti 24.11.2015 06:00 Hazard: Ég byrjaði illa Eden Hazard hefur greint frá því að hann hefur fundað með Jose Mourinho um slæma frammistöðu sína á vellinum. Enski boltinn 23.11.2015 22:45 Defoe hetja Sunderland | Sjáðu skrautlegt sigurmark hans Scott Dann, miðvörður Crystal Palace, gerði sig sekan um slæm mistök sem færði Sunderland sigur á útivelli. Enski boltinn 23.11.2015 22:00 Ronaldo vill vera aðalmaðurinn og verður því að sætta sig við gagnrýnina Dani Alves hefur enga samúð með portúgölsku stjörnunni eftir niðurlæginguna í El Clásico. Fótbolti 23.11.2015 21:15 Van Gaal: PSV vann Manchester United Louis van Gaal minnir á hversu gott lið PSV Eindhoven er fyrir stórleikinn í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Fótbolti 23.11.2015 20:00 Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. Fótbolti 23.11.2015 18:56 Geir og félagar ekki búnir að ákveða hvern þeir styðja til forseta FIFA Formenn knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum hittu fjóra frambjóðendur í Kaupmannahöfn. Fótbolti 23.11.2015 18:15 Ingólfur skiptir í Fram Heldur um kyrrt í 1. deildinni eftir að hafa farið upp með Víkingi Ólafsvík í haust. Íslenski boltinn 23.11.2015 16:52 Ranieri: Hægt að tala um Batistuta og Jamie Vardy í sömu setningu Enski framherjinn jafnaði met Ruud van Nistelrooy í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 23.11.2015 16:45 Wenger: UEFA sættir sig við lyfjanotkun Knattspyrnustjóri Arsenal vil að Dinamo Zagreb verði vísað úr keppni þar sem leikmaður þess féll á lyfjaprófi Fótbolti 23.11.2015 16:00 Styttist í endurkomu Henderson Fyrirliði Liverpool er að jafna sig á fótbroti en vonast til að spila síðar í mánuðinum. Enski boltinn 23.11.2015 15:15 Depay þakkar Giggs fyrir hjálpina Segir að Ryan Giggs hafi átt stóran þátt í því að Memphis Depay komst aftur á beinu brautina með Manchester United. Enski boltinn 23.11.2015 14:00 Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. Fótbolti 23.11.2015 12:49 200 dagar í EM | Hér eru dagsetningarnar sem skipta máli Styttist óðum í fyrsta leik karlalandsliðs Íslands á stórmóti A-landsliða. Fótbolti 23.11.2015 12:30 Stuðningsmaður West Ham stunginn 35 ára karlmaður fluttur á sjúkrahús fyrir grannaslag West Ham og Tottenham í gær. Enski boltinn 23.11.2015 12:00 Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. Fótbolti 23.11.2015 11:30 Monk heldur starfinu í bili Stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar fær einhvern frest enn til að bjarga starfi sínu hjá Swansea. Enski boltinn 23.11.2015 11:00 Blatter nær dauða en lífi Hneig niður til jarðar við gröf foreldra sinna fyrr í mánuðinum. Fótbolti 23.11.2015 10:31 Ancelotti: Getum ekki látið eins og ekkert gerðist Stjóri PSG telur óumflýjanlegt að hryðjuverkin í París muni hafa áhrif á frammistöðu leikmanna liðsins. Fótbolti 23.11.2015 10:00 Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. Fótbolti 23.11.2015 09:33 Bale: Get orðið jafn góður og Ronaldo og Messi Gareth Bale hefur mikla trú á eigin getu. Fótbolti 23.11.2015 08:30 Lið Kristins byrjar vel | Skoraði eftir 10 sekúndur Columbus Crew vann fyrri úrslitaleikinn í Austurdeild MLS-deildarinnar. Fótbolti 23.11.2015 08:00 Enn lengist meiðslalistinn hjá Arsenal Francis Coquelin, leikmaður Arsenal, gæti verið frá keppni í fjóra mánuði eftir að hafa meiðst á hné í leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22.11.2015 23:15 Lallana: „Strákarnir vilja núna deyja fyrir hann og samherja sína á vellinum“ Adam Lallana, miðjumaður Liverpool, segir að Jurgen Klopp, nýráðinn stjóri liðsins hafi haft ótrúleg áhrif á leikmannahóp liðsins. Enski boltinn 22.11.2015 21:45 Fullkomið tímabil hjá Rosenborg | Hólmar og Matthías bikarmeistarar Rosenborg varð í dag norskur bikarmeistari eftir frábæran 2 – 0 sigur á Sarpsborg á Ullevaal vellinum í Osló. Fótbolti 22.11.2015 14:16 « ‹ ›
Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. Fótbolti 24.11.2015 11:30
Meiðslin ekki alvarleg hjá Coutinho Brasilíumaðurinn öflugi gæti náð leik Liverpool og Swansea um helgina. Enski boltinn 24.11.2015 11:00
Telur að Ronaldo og Benitez fari báðir Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague telur að Florentino Perez muni hrista upp í hlutunum fyrir næsta tímabil hjá Real Madrid. Enski boltinn 24.11.2015 10:30
Mun flugþreyta hjálpa Chelsea í Lundúnaslagnum á sunnudaginn? Tottenham hefur verið á miklu skriði í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu og framundan er heimaleikur á móti nágrönunum í Chelsea á sunnudaginn. Enski boltinn 24.11.2015 09:45
Rooney á leið til Kína? The Sun slær því upp að Kínverjar ætli sér að lokka Wayne Rooney til sín. Enski boltinn 24.11.2015 08:35
„Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð Finnbogason og félagar í Olympiakos mæta Bayern München á hinum magnaða Allianz-leikvangi í München. Alfreð er ósáttur við hversu lítið hann hefur fengið að spila. Fótbolti 24.11.2015 06:00
Hazard: Ég byrjaði illa Eden Hazard hefur greint frá því að hann hefur fundað með Jose Mourinho um slæma frammistöðu sína á vellinum. Enski boltinn 23.11.2015 22:45
Defoe hetja Sunderland | Sjáðu skrautlegt sigurmark hans Scott Dann, miðvörður Crystal Palace, gerði sig sekan um slæm mistök sem færði Sunderland sigur á útivelli. Enski boltinn 23.11.2015 22:00
Ronaldo vill vera aðalmaðurinn og verður því að sætta sig við gagnrýnina Dani Alves hefur enga samúð með portúgölsku stjörnunni eftir niðurlæginguna í El Clásico. Fótbolti 23.11.2015 21:15
Van Gaal: PSV vann Manchester United Louis van Gaal minnir á hversu gott lið PSV Eindhoven er fyrir stórleikinn í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Fótbolti 23.11.2015 20:00
Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. Fótbolti 23.11.2015 18:56
Geir og félagar ekki búnir að ákveða hvern þeir styðja til forseta FIFA Formenn knattspyrnusambandanna á Norðurlöndum hittu fjóra frambjóðendur í Kaupmannahöfn. Fótbolti 23.11.2015 18:15
Ingólfur skiptir í Fram Heldur um kyrrt í 1. deildinni eftir að hafa farið upp með Víkingi Ólafsvík í haust. Íslenski boltinn 23.11.2015 16:52
Ranieri: Hægt að tala um Batistuta og Jamie Vardy í sömu setningu Enski framherjinn jafnaði met Ruud van Nistelrooy í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 23.11.2015 16:45
Wenger: UEFA sættir sig við lyfjanotkun Knattspyrnustjóri Arsenal vil að Dinamo Zagreb verði vísað úr keppni þar sem leikmaður þess féll á lyfjaprófi Fótbolti 23.11.2015 16:00
Styttist í endurkomu Henderson Fyrirliði Liverpool er að jafna sig á fótbroti en vonast til að spila síðar í mánuðinum. Enski boltinn 23.11.2015 15:15
Depay þakkar Giggs fyrir hjálpina Segir að Ryan Giggs hafi átt stóran þátt í því að Memphis Depay komst aftur á beinu brautina með Manchester United. Enski boltinn 23.11.2015 14:00
Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. Fótbolti 23.11.2015 12:49
200 dagar í EM | Hér eru dagsetningarnar sem skipta máli Styttist óðum í fyrsta leik karlalandsliðs Íslands á stórmóti A-landsliða. Fótbolti 23.11.2015 12:30
Stuðningsmaður West Ham stunginn 35 ára karlmaður fluttur á sjúkrahús fyrir grannaslag West Ham og Tottenham í gær. Enski boltinn 23.11.2015 12:00
Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. Fótbolti 23.11.2015 11:30
Monk heldur starfinu í bili Stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar fær einhvern frest enn til að bjarga starfi sínu hjá Swansea. Enski boltinn 23.11.2015 11:00
Blatter nær dauða en lífi Hneig niður til jarðar við gröf foreldra sinna fyrr í mánuðinum. Fótbolti 23.11.2015 10:31
Ancelotti: Getum ekki látið eins og ekkert gerðist Stjóri PSG telur óumflýjanlegt að hryðjuverkin í París muni hafa áhrif á frammistöðu leikmanna liðsins. Fótbolti 23.11.2015 10:00
Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. Fótbolti 23.11.2015 09:33
Bale: Get orðið jafn góður og Ronaldo og Messi Gareth Bale hefur mikla trú á eigin getu. Fótbolti 23.11.2015 08:30
Lið Kristins byrjar vel | Skoraði eftir 10 sekúndur Columbus Crew vann fyrri úrslitaleikinn í Austurdeild MLS-deildarinnar. Fótbolti 23.11.2015 08:00
Enn lengist meiðslalistinn hjá Arsenal Francis Coquelin, leikmaður Arsenal, gæti verið frá keppni í fjóra mánuði eftir að hafa meiðst á hné í leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22.11.2015 23:15
Lallana: „Strákarnir vilja núna deyja fyrir hann og samherja sína á vellinum“ Adam Lallana, miðjumaður Liverpool, segir að Jurgen Klopp, nýráðinn stjóri liðsins hafi haft ótrúleg áhrif á leikmannahóp liðsins. Enski boltinn 22.11.2015 21:45
Fullkomið tímabil hjá Rosenborg | Hólmar og Matthías bikarmeistarar Rosenborg varð í dag norskur bikarmeistari eftir frábæran 2 – 0 sigur á Sarpsborg á Ullevaal vellinum í Osló. Fótbolti 22.11.2015 14:16