Fótbolti

Vill spila fyrir Ísland sem Íslendingur

Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson vill ólmur komast í íslenska landsliðið í fótbolta. Hann spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni og vonast til að komast á EM með strákunum okkar í sumar.

Fótbolti

Vardy tæpur fyrir toppslaginn gegn City

Jamie Vardy, framherji Leicester og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, á þessari leiktíð, er tæpur fyrir hörkuleik Leicester gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudag.

Enski boltinn

Sturridge að verða klár á nýjan leik

Daniel Sturridge, framherji Liverpool, gæti byrjað að spila með liðinu á allra næstu dögum, en hann greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gær. Ekki eru margir leikfærir framherjar hjá Liverpool þessa daganna.

Enski boltinn

Merson býst við Chelsea sigri á Old Trafford

Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports fréttastofunar að hann reikni með sigri Chelsea á morgun. Chelsea mætir þá Manchester United í stórleik 20. umferðar.

Enski boltinn