Fótbolti Erum víst að leggja okkur fram fyrir Van Gaal Michael Carrick, miðjumaður Man. Utd, er ekki ánægður með umfjöllun fjölmiðla um liðið og segir það vanvirðingu að halda öðru fram en að leikmenn séu ekki að reyna sitt besta fyrir stjórann, Louis van Gaal. Enski boltinn 28.12.2015 08:45 Landsleikjahæsti leikmaður í sögu El Salvador myrtur Alfredo Pacheco, fyrrum leikmaður NY Red Bulls og landsliðs El Salvador, var myrtur á bensínstöð í heimalandinu. Fótbolti 28.12.2015 08:15 Vill spila fyrir Ísland sem Íslendingur Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson vill ólmur komast í íslenska landsliðið í fótbolta. Hann spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni og vonast til að komast á EM með strákunum okkar í sumar. Fótbolti 28.12.2015 06:00 El Hadji Diouf: Hata Carragher og Gerrard hugsaði bara um að skora Fyrrum leikmaður Liverpool og fleiri félaga, El Hadji Diouf, vandar ekki fyrrum félögum sínum hjá Liverpool kveðjurnar í viðtali við insidefutbol vefsíðuna. Enski boltinn 27.12.2015 22:30 Vardy tæpur fyrir toppslaginn gegn City Jamie Vardy, framherji Leicester og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, á þessari leiktíð, er tæpur fyrir hörkuleik Leicester gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudag. Enski boltinn 27.12.2015 21:45 Sagði að ég spilaði eins og stelpa Umboðsmaður Romelu Lukaku lét framherjann heyra það þegar hann var að vorkenna sjálfum sér. Enski boltinn 27.12.2015 20:15 Stones: Cleverley á að vera í landsliðinu John Stones, miðvörður Everton og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að samherji hans hjá Everton, Tom Cleverley, ætti að fá kallið upp í enska landsliðið eftir góða frammistöðu undanfarið. Enski boltinn 27.12.2015 16:00 Van Gaal: Verðum að þora að spila okkar fótbolta Louis van Gaal, hollenski stjóri Manchester United, sem hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga og vikur segir að Manchester United verði að þora að spila sinn fótbolta gegn Chelsea á morgun. Enski boltinn 27.12.2015 14:15 Sturridge að verða klár á nýjan leik Daniel Sturridge, framherji Liverpool, gæti byrjað að spila með liðinu á allra næstu dögum, en hann greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gær. Ekki eru margir leikfærir framherjar hjá Liverpool þessa daganna. Enski boltinn 27.12.2015 12:45 Hiddink: Þessi leikur United og Chelsea sérstaklega stór Guus Hiddink, bráðabirgðarstjóri Chelsea út leiktíðina, segir að leikur Chelsea og Manchester United á morgun sé sérstaklega stór miðað við allt sem hefur gengið á hjá liðunum þessa leiktíðina. Enski boltinn 27.12.2015 12:30 Merson býst við Chelsea sigri á Old Trafford Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports fréttastofunar að hann reikni með sigri Chelsea á morgun. Chelsea mætir þá Manchester United í stórleik 20. umferðar. Enski boltinn 27.12.2015 08:00 Sjáðu mörkin og tilþrifin úr leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni Alls var 21 mark skorað í leikjunum tíu sem fóru fram í dag, annan í jólum, en heil umferð fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26.12.2015 23:30 Wenger: Spiluðum ekki vel en vorum einnig óheppnir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hans menn hafi ekki verið nægilega öflugir í dag, en hafi verið óheppnir með mörkin sem þeir fengu á sig. Enski boltinn 26.12.2015 22:30 Southampton skellti Arsenal og kom í veg fyrir að þeir færu á toppinn | Sjáðu mörkin Southampton skellti Arsenal í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigri gat Arsenal farið á toppinn, en allt annað var uppi á teningnum og lokatölur 4-0 sigur Dýrlinganna. Enski boltinn 26.12.2015 21:30 Cleverley tryggði Everton sigur nokkrum sekúndum fyrir leikslok | Sjáðu markið Tom Cleverley reyndist hetja Everton þegar hann skoraði sigurmark liðsins á ögurstundu gegn Newcastle í síðdegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni, en heil umferð fer fram á annan í jólum. Enski boltinn 26.12.2015 19:30 Eitt stig af sex mögulegum hjá Íslendingarliðunum Íslendingarliðin í ensku B-deildinni í knattspyrnu, Cardiff og Charlton, náðu ekki að vinna sína leiki í dag, en tíu leikir fóru fram í dag á öðrum degi jóla. Leik Blackburn og Middlesbrough var frestað vegna veðurs. Enski boltinn 26.12.2015 17:29 Fyrsti deildarsigur Swansea í tvo mánuði Swansea vann sinn fyrsta sigur í deildinni í tvo mánuði þegar liðið vann góðan 1-0 sigur á WBA á Liberty leikvanginum í Wales fyrr í dag. Enski boltinn 26.12.2015 17:00 Hiddink náði einungis í eitt stig gegn Watford | Sjáðu mörkin Guus Hiddink náði einungis einu stigi út úr sínum fyrsta leik með Chelsea, en hann stýrði liðinu í fyrsta skipti í dag eftir að hafa tekið við á dögunum. Chelsea gerði 2-2 jafntfefli við Watford. Enski boltinn 26.12.2015 17:00 Frábært gengi Tottenham heldur áfram Tottenham heldur áfram að gera flotta hluti í ensku úrvalsdeildinni, en eftir 3-0 sigur á Norwich í dag er Lundúnarliðið í fjórða sætinu, sex stigum frá toppnum. Enski boltinn 26.12.2015 17:00 Mikilvægur sigur Liverpool á toppliðinu | Sjáðu markið Liverpool vann mjög mikilvægan sigur á toppliði Leicester í ensku úvralsdeildinni í dag. Varamaðurinn Christian Benteke gerði eina mark leiksins. Enski boltinn 26.12.2015 16:45 City í engum vandræðum með Sunderland Manchester City átti í engum vandræðum með Sunderland á heimavelli. Eftir sigurinn er City einungis þremur stigum frá toppliði Leicester. Enski boltinn 26.12.2015 16:45 Klopp: Of margir leikir á hverju tímabili á Englandi Of margir leikir á hverju tímabili skemmir fyrir Englandi á stórmótum er mat stjóra Liverpool, Jurgen Klopp, en hann segir að það séu of margir keppnir á Englandi á ári hverju. Enski boltinn 26.12.2015 16:18 Van Gaal: Fjölmiðlar að skrifa og segja hluti sem eiga sér ekki stoð í raunveruleikanum Louis van Gaal, stjóri Manchester United, var brúnaþungur á brún eftir 2-0 tap United gegn Stoke í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Þetta var fjórða tap United í röð í öllum keppnum. Enski boltinn 26.12.2015 15:23 Negldi Stoke síðasta naglann í líkkistu Van Gaal? | Sjáðu mörkin Manchester United tapaði sínum þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni og fjórða leik í röð í öllum keppnum þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Stoke City á Britannia vellinum. Enski boltinn 26.12.2015 14:30 Arsenal sagt hafa krækt í samherja Birkis hjá Basel Daily Mail greinir frá því í morgun að Arsenal sá að ganga frá kaupum á Mohamed Elneny, miðjumanni svissnesku meistaranna í Basel. Elneny er þar samherji Birkis Bjarnasonar. Enski boltinn 26.12.2015 13:30 Silva: Aldrei kynnst eins mikilli ástríðu eins og á Englandi David Silva, leikmaður Manchester City, segir að ástríðan á Englandi sé eitthvað sem hann hafi aldrei kynnst áður. Uppáhaldsstoðsending Silva kom í 6-1 sigri Manchester City á grönnunum í United. Enski boltinn 26.12.2015 12:45 Klopp: Erum að vinna í að fylla skarð Gerrard Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að rauðklædda liðið í Bítaborginni sé enn að reyna fylla skarðið sem Steven Gerrad skildi eftir sig þegar hann yfirgaf Liverpool í sumar. Klopp útilokar ekki endurkomu Gerrard. Enski boltinn 26.12.2015 11:30 Hughes: Hugarfarið er ekki í lagi hjá leikmönnum Manchester United Knattspyrnustjóri Stoke skaut léttum skotum á félagið sem hann lék með um árabil fyrir leik liðanna í hádeginu í dag. Enski boltinn 26.12.2015 09:00 Stjörnur Arsenal sýndu á sér nýjar hliðar | Myndbönd Alexis Sanchez og Nacho Monreal slógust í lið með Petr Cech við að spila jólalag til styrktar góðs málefnis. Enski boltinn 25.12.2015 16:00 Klopp: Vetrarfrí myndi hjálpa enska landsliðinu Þýski knattspyrnustjórinn segir að það sé einfaldlega of mikið leikjaálag í Englandi yfir jólatímann sem geri það að verkum að leikmennirnir séu einfaldlega búnir á því þegar kemur að landsliðsverkefnum. Enski boltinn 25.12.2015 14:00 « ‹ ›
Erum víst að leggja okkur fram fyrir Van Gaal Michael Carrick, miðjumaður Man. Utd, er ekki ánægður með umfjöllun fjölmiðla um liðið og segir það vanvirðingu að halda öðru fram en að leikmenn séu ekki að reyna sitt besta fyrir stjórann, Louis van Gaal. Enski boltinn 28.12.2015 08:45
Landsleikjahæsti leikmaður í sögu El Salvador myrtur Alfredo Pacheco, fyrrum leikmaður NY Red Bulls og landsliðs El Salvador, var myrtur á bensínstöð í heimalandinu. Fótbolti 28.12.2015 08:15
Vill spila fyrir Ísland sem Íslendingur Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson vill ólmur komast í íslenska landsliðið í fótbolta. Hann spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni og vonast til að komast á EM með strákunum okkar í sumar. Fótbolti 28.12.2015 06:00
El Hadji Diouf: Hata Carragher og Gerrard hugsaði bara um að skora Fyrrum leikmaður Liverpool og fleiri félaga, El Hadji Diouf, vandar ekki fyrrum félögum sínum hjá Liverpool kveðjurnar í viðtali við insidefutbol vefsíðuna. Enski boltinn 27.12.2015 22:30
Vardy tæpur fyrir toppslaginn gegn City Jamie Vardy, framherji Leicester og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, á þessari leiktíð, er tæpur fyrir hörkuleik Leicester gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudag. Enski boltinn 27.12.2015 21:45
Sagði að ég spilaði eins og stelpa Umboðsmaður Romelu Lukaku lét framherjann heyra það þegar hann var að vorkenna sjálfum sér. Enski boltinn 27.12.2015 20:15
Stones: Cleverley á að vera í landsliðinu John Stones, miðvörður Everton og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að samherji hans hjá Everton, Tom Cleverley, ætti að fá kallið upp í enska landsliðið eftir góða frammistöðu undanfarið. Enski boltinn 27.12.2015 16:00
Van Gaal: Verðum að þora að spila okkar fótbolta Louis van Gaal, hollenski stjóri Manchester United, sem hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga og vikur segir að Manchester United verði að þora að spila sinn fótbolta gegn Chelsea á morgun. Enski boltinn 27.12.2015 14:15
Sturridge að verða klár á nýjan leik Daniel Sturridge, framherji Liverpool, gæti byrjað að spila með liðinu á allra næstu dögum, en hann greindi frá því á Twitter-síðu sinni í gær. Ekki eru margir leikfærir framherjar hjá Liverpool þessa daganna. Enski boltinn 27.12.2015 12:45
Hiddink: Þessi leikur United og Chelsea sérstaklega stór Guus Hiddink, bráðabirgðarstjóri Chelsea út leiktíðina, segir að leikur Chelsea og Manchester United á morgun sé sérstaklega stór miðað við allt sem hefur gengið á hjá liðunum þessa leiktíðina. Enski boltinn 27.12.2015 12:30
Merson býst við Chelsea sigri á Old Trafford Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports fréttastofunar að hann reikni með sigri Chelsea á morgun. Chelsea mætir þá Manchester United í stórleik 20. umferðar. Enski boltinn 27.12.2015 08:00
Sjáðu mörkin og tilþrifin úr leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni Alls var 21 mark skorað í leikjunum tíu sem fóru fram í dag, annan í jólum, en heil umferð fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26.12.2015 23:30
Wenger: Spiluðum ekki vel en vorum einnig óheppnir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hans menn hafi ekki verið nægilega öflugir í dag, en hafi verið óheppnir með mörkin sem þeir fengu á sig. Enski boltinn 26.12.2015 22:30
Southampton skellti Arsenal og kom í veg fyrir að þeir færu á toppinn | Sjáðu mörkin Southampton skellti Arsenal í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigri gat Arsenal farið á toppinn, en allt annað var uppi á teningnum og lokatölur 4-0 sigur Dýrlinganna. Enski boltinn 26.12.2015 21:30
Cleverley tryggði Everton sigur nokkrum sekúndum fyrir leikslok | Sjáðu markið Tom Cleverley reyndist hetja Everton þegar hann skoraði sigurmark liðsins á ögurstundu gegn Newcastle í síðdegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni, en heil umferð fer fram á annan í jólum. Enski boltinn 26.12.2015 19:30
Eitt stig af sex mögulegum hjá Íslendingarliðunum Íslendingarliðin í ensku B-deildinni í knattspyrnu, Cardiff og Charlton, náðu ekki að vinna sína leiki í dag, en tíu leikir fóru fram í dag á öðrum degi jóla. Leik Blackburn og Middlesbrough var frestað vegna veðurs. Enski boltinn 26.12.2015 17:29
Fyrsti deildarsigur Swansea í tvo mánuði Swansea vann sinn fyrsta sigur í deildinni í tvo mánuði þegar liðið vann góðan 1-0 sigur á WBA á Liberty leikvanginum í Wales fyrr í dag. Enski boltinn 26.12.2015 17:00
Hiddink náði einungis í eitt stig gegn Watford | Sjáðu mörkin Guus Hiddink náði einungis einu stigi út úr sínum fyrsta leik með Chelsea, en hann stýrði liðinu í fyrsta skipti í dag eftir að hafa tekið við á dögunum. Chelsea gerði 2-2 jafntfefli við Watford. Enski boltinn 26.12.2015 17:00
Frábært gengi Tottenham heldur áfram Tottenham heldur áfram að gera flotta hluti í ensku úrvalsdeildinni, en eftir 3-0 sigur á Norwich í dag er Lundúnarliðið í fjórða sætinu, sex stigum frá toppnum. Enski boltinn 26.12.2015 17:00
Mikilvægur sigur Liverpool á toppliðinu | Sjáðu markið Liverpool vann mjög mikilvægan sigur á toppliði Leicester í ensku úvralsdeildinni í dag. Varamaðurinn Christian Benteke gerði eina mark leiksins. Enski boltinn 26.12.2015 16:45
City í engum vandræðum með Sunderland Manchester City átti í engum vandræðum með Sunderland á heimavelli. Eftir sigurinn er City einungis þremur stigum frá toppliði Leicester. Enski boltinn 26.12.2015 16:45
Klopp: Of margir leikir á hverju tímabili á Englandi Of margir leikir á hverju tímabili skemmir fyrir Englandi á stórmótum er mat stjóra Liverpool, Jurgen Klopp, en hann segir að það séu of margir keppnir á Englandi á ári hverju. Enski boltinn 26.12.2015 16:18
Van Gaal: Fjölmiðlar að skrifa og segja hluti sem eiga sér ekki stoð í raunveruleikanum Louis van Gaal, stjóri Manchester United, var brúnaþungur á brún eftir 2-0 tap United gegn Stoke í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Þetta var fjórða tap United í röð í öllum keppnum. Enski boltinn 26.12.2015 15:23
Negldi Stoke síðasta naglann í líkkistu Van Gaal? | Sjáðu mörkin Manchester United tapaði sínum þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni og fjórða leik í röð í öllum keppnum þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Stoke City á Britannia vellinum. Enski boltinn 26.12.2015 14:30
Arsenal sagt hafa krækt í samherja Birkis hjá Basel Daily Mail greinir frá því í morgun að Arsenal sá að ganga frá kaupum á Mohamed Elneny, miðjumanni svissnesku meistaranna í Basel. Elneny er þar samherji Birkis Bjarnasonar. Enski boltinn 26.12.2015 13:30
Silva: Aldrei kynnst eins mikilli ástríðu eins og á Englandi David Silva, leikmaður Manchester City, segir að ástríðan á Englandi sé eitthvað sem hann hafi aldrei kynnst áður. Uppáhaldsstoðsending Silva kom í 6-1 sigri Manchester City á grönnunum í United. Enski boltinn 26.12.2015 12:45
Klopp: Erum að vinna í að fylla skarð Gerrard Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að rauðklædda liðið í Bítaborginni sé enn að reyna fylla skarðið sem Steven Gerrad skildi eftir sig þegar hann yfirgaf Liverpool í sumar. Klopp útilokar ekki endurkomu Gerrard. Enski boltinn 26.12.2015 11:30
Hughes: Hugarfarið er ekki í lagi hjá leikmönnum Manchester United Knattspyrnustjóri Stoke skaut léttum skotum á félagið sem hann lék með um árabil fyrir leik liðanna í hádeginu í dag. Enski boltinn 26.12.2015 09:00
Stjörnur Arsenal sýndu á sér nýjar hliðar | Myndbönd Alexis Sanchez og Nacho Monreal slógust í lið með Petr Cech við að spila jólalag til styrktar góðs málefnis. Enski boltinn 25.12.2015 16:00
Klopp: Vetrarfrí myndi hjálpa enska landsliðinu Þýski knattspyrnustjórinn segir að það sé einfaldlega of mikið leikjaálag í Englandi yfir jólatímann sem geri það að verkum að leikmennirnir séu einfaldlega búnir á því þegar kemur að landsliðsverkefnum. Enski boltinn 25.12.2015 14:00