Fótbolti Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. Íslenski boltinn 31.12.2015 12:04 Ragnar: Dreymir um að spila með Liverpool Miðvörðurinn öflugi vill róa á önnur mið. Fótbolti 31.12.2015 11:00 Messi á skotskónum í 500. leiknum Barcelona endurheimti toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með öruggum 4-0 sigri á Real Betis á Nývangi í kvöldi. Fótbolti 30.12.2015 21:45 Benteke aftur hetja Liverpool | Sjáðu markið Liverpool lyfti sér upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 sigri á Sunderland í kvöld. Þetta var síðasti leikur ársins í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.12.2015 21:30 Arsenal fékk flest stig á árinu 2015 Arsenal komst í fyrrakvöld á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Bournemouth á Emirates-leikvanginum í London. Enski boltinn 30.12.2015 17:45 Ronaldo með tvö þegar Real Madrid fór á toppinn Cristiano Ronaldo var í aðalhlutverki þegar Real Madrid tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-1 sigri á Real Sociedad á heimavelli í dag. Fótbolti 30.12.2015 16:45 Barcelona gæti opnað veskið í janúar Félagaskiptabanni Barcelona lýkur 1. janúar og mun hið ógnarsterka lið þá styrkjast enn frekar. Fótbolti 30.12.2015 16:15 Ward vill fá markvarðarstöðuna hjá Liverpool Hinn 22 ára gamli markvörður Danny Ward snýr aftur í herbúðir Liverpool eftir áramót og gæti fengið tækifæri í markinu. Enski boltinn 30.12.2015 15:45 Shaqiri: Stoke á að stefna á topp fjögur Xherdan Shaqiri segir að enska úrvalsdeildin sé óútreiknanleg og að Stoke eigi að stefna eins hátt og mögulegt er. Enski boltinn 30.12.2015 15:15 Fær Harry Redknapp starf í Slóveníu? Harry Redknapp er líklegur til að verða næsti þjálfari slóvenska liðsins Olimpija Ljubljana samkvæmt frétt hjá Guardian. Fótbolti 30.12.2015 14:51 Íslensku strákarnir mæta Grikkjum á heimavelli Alfreðs í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun spila vináttulandsleik við Grikkland 29. mars næstkomandi og mun leikurinn fara fram á heimavelli landsliðsmannsins Alfreðs Finnbogasonar. Fótbolti 30.12.2015 14:08 Biðin eftir nýjum stjóra ekki að trufla Gylfa og félaga Jack Cork, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea City, segir að það trufli ekki leikmenn liðsins að velska félagið sé ekki enn búið að finna eftirmann Garry Monk. Enski boltinn 30.12.2015 13:15 Tölfræðin segir að City sé bara meðallið án Kompany Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, var upp í stúku í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli á móti Leicester City í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 30.12.2015 12:15 Stemningin betri eftir að Mourinho fór John Obi Mikel segir að andrúmsloftið hjá Chelsea hafi batnað eftir að Jose Mourinho hvarf á braut. Enski boltinn 30.12.2015 11:45 Rúnar Alex frá í allt að tíu vikur Meiddur í ökkla og missir því af landsleikjaverkefnunum í janúar. Íslenski boltinn 30.12.2015 11:15 Alfreð nú orðaður við Augsburg Gæti farið frá Grikklandi strax í janúar ef marka má fréttir grískra miðla. Fótbolti 30.12.2015 10:56 Kröfur eða kjaftæði | Elísabet heldur fyrirlestur um þjálfun fótboltakvenna fyrir KSÍ Elísabet Gunnarsdóttir, margfaldur meistaraþjálfari hér heima á Íslandi og þjálfari í sænsku úrvalsdeildinni í sjö ár, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á námskeiði KSÍ um líkamlega þjálfun kvenkyns leikmanna. Íslenski boltinn 30.12.2015 10:45 Platini í nýju klandri Var viðstaddur verðlaunaafhendingu í Dúbaí þrátt fyrir langt bann. Fótbolti 30.12.2015 10:15 Cole sagður vera á leið til LA Galaxy Tími Ashley Cole á Ítalíu virðist vera á enda og Bandaríkin bíða handan við hornið. Fótbolti 30.12.2015 09:15 Það er herferð í gangi gegn mér Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid, hefur ákveðið að stökkva á fjölmiðla og kenna þeim um neikvæðnina í kringum Real Madrid þessa dagana. Fótbolti 30.12.2015 08:45 Það er enginn öruggur hjá Man. Utd Einn besti leikmaður Man. Utd í vetur, Chris Smalling, segir að leikmenn liðsins séu að spila upp á framtíð sína hjá félaginu. Enski boltinn 30.12.2015 07:45 Tyrkneska sambandið þarf að greiða samkynhneigðum dómara bætur Tyrkneskur dómstóll hefur dæmt knattspyrnusamband landsins til að greiða knattspyrnudómarabætur vegna ólögmætrar uppsagnar. Fótbolti 29.12.2015 23:00 Kompany frá í 3-4 vikur Manuel Pellegrini verður enn lengur án vanrarmannsins sterka. Enski boltinn 29.12.2015 22:29 Ranieri: Við erum kjallarinn - önnur lið eru glæsivillur Ítalinn Claudio Raniero segir að afrek Leicester sé kraftaverki líkast. Enski boltinn 29.12.2015 22:17 Aron Einar skoraði í jafntefli Skoraði sitt annað mark á tímabilinu er Cardiff gerði jafntefli við Nottingham Forest. Enski boltinn 29.12.2015 21:53 Leicester komst ekki aftur á toppinn Gerði markalaust jafntefli við Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 29.12.2015 21:30 Þjálfari Ólafs Inga rekinn eftir einn leik: Lét okkur spila 2-4-4 Ólafur Ingi Skúlason hefur aldrei komist í kynni við annan eins þjálfara á ferlinum. Fótbolti 29.12.2015 19:52 Stjarnan krækti í Ævar Inga Kemur frá KA og gerði þriggja ára samning við Garðbæinga. Íslenski boltinn 29.12.2015 19:10 Pep er líklega besti þjálfari heims Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er mjög spenntur fyrir því að fá Pep Guardiola í enska boltann. Enski boltinn 29.12.2015 18:30 Naismith á leið til Norwich Everton hefur samþykkt að selja skoska landsliðsmanninn sem hefur fengið lítið að spila. Enski boltinn 29.12.2015 17:54 « ‹ ›
Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. Íslenski boltinn 31.12.2015 12:04
Ragnar: Dreymir um að spila með Liverpool Miðvörðurinn öflugi vill róa á önnur mið. Fótbolti 31.12.2015 11:00
Messi á skotskónum í 500. leiknum Barcelona endurheimti toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með öruggum 4-0 sigri á Real Betis á Nývangi í kvöldi. Fótbolti 30.12.2015 21:45
Benteke aftur hetja Liverpool | Sjáðu markið Liverpool lyfti sér upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 sigri á Sunderland í kvöld. Þetta var síðasti leikur ársins í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.12.2015 21:30
Arsenal fékk flest stig á árinu 2015 Arsenal komst í fyrrakvöld á toppinn í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Bournemouth á Emirates-leikvanginum í London. Enski boltinn 30.12.2015 17:45
Ronaldo með tvö þegar Real Madrid fór á toppinn Cristiano Ronaldo var í aðalhlutverki þegar Real Madrid tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-1 sigri á Real Sociedad á heimavelli í dag. Fótbolti 30.12.2015 16:45
Barcelona gæti opnað veskið í janúar Félagaskiptabanni Barcelona lýkur 1. janúar og mun hið ógnarsterka lið þá styrkjast enn frekar. Fótbolti 30.12.2015 16:15
Ward vill fá markvarðarstöðuna hjá Liverpool Hinn 22 ára gamli markvörður Danny Ward snýr aftur í herbúðir Liverpool eftir áramót og gæti fengið tækifæri í markinu. Enski boltinn 30.12.2015 15:45
Shaqiri: Stoke á að stefna á topp fjögur Xherdan Shaqiri segir að enska úrvalsdeildin sé óútreiknanleg og að Stoke eigi að stefna eins hátt og mögulegt er. Enski boltinn 30.12.2015 15:15
Fær Harry Redknapp starf í Slóveníu? Harry Redknapp er líklegur til að verða næsti þjálfari slóvenska liðsins Olimpija Ljubljana samkvæmt frétt hjá Guardian. Fótbolti 30.12.2015 14:51
Íslensku strákarnir mæta Grikkjum á heimavelli Alfreðs í mars Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun spila vináttulandsleik við Grikkland 29. mars næstkomandi og mun leikurinn fara fram á heimavelli landsliðsmannsins Alfreðs Finnbogasonar. Fótbolti 30.12.2015 14:08
Biðin eftir nýjum stjóra ekki að trufla Gylfa og félaga Jack Cork, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea City, segir að það trufli ekki leikmenn liðsins að velska félagið sé ekki enn búið að finna eftirmann Garry Monk. Enski boltinn 30.12.2015 13:15
Tölfræðin segir að City sé bara meðallið án Kompany Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, var upp í stúku í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli á móti Leicester City í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 30.12.2015 12:15
Stemningin betri eftir að Mourinho fór John Obi Mikel segir að andrúmsloftið hjá Chelsea hafi batnað eftir að Jose Mourinho hvarf á braut. Enski boltinn 30.12.2015 11:45
Rúnar Alex frá í allt að tíu vikur Meiddur í ökkla og missir því af landsleikjaverkefnunum í janúar. Íslenski boltinn 30.12.2015 11:15
Alfreð nú orðaður við Augsburg Gæti farið frá Grikklandi strax í janúar ef marka má fréttir grískra miðla. Fótbolti 30.12.2015 10:56
Kröfur eða kjaftæði | Elísabet heldur fyrirlestur um þjálfun fótboltakvenna fyrir KSÍ Elísabet Gunnarsdóttir, margfaldur meistaraþjálfari hér heima á Íslandi og þjálfari í sænsku úrvalsdeildinni í sjö ár, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á námskeiði KSÍ um líkamlega þjálfun kvenkyns leikmanna. Íslenski boltinn 30.12.2015 10:45
Platini í nýju klandri Var viðstaddur verðlaunaafhendingu í Dúbaí þrátt fyrir langt bann. Fótbolti 30.12.2015 10:15
Cole sagður vera á leið til LA Galaxy Tími Ashley Cole á Ítalíu virðist vera á enda og Bandaríkin bíða handan við hornið. Fótbolti 30.12.2015 09:15
Það er herferð í gangi gegn mér Rafa Benitez, þjálfari Real Madrid, hefur ákveðið að stökkva á fjölmiðla og kenna þeim um neikvæðnina í kringum Real Madrid þessa dagana. Fótbolti 30.12.2015 08:45
Það er enginn öruggur hjá Man. Utd Einn besti leikmaður Man. Utd í vetur, Chris Smalling, segir að leikmenn liðsins séu að spila upp á framtíð sína hjá félaginu. Enski boltinn 30.12.2015 07:45
Tyrkneska sambandið þarf að greiða samkynhneigðum dómara bætur Tyrkneskur dómstóll hefur dæmt knattspyrnusamband landsins til að greiða knattspyrnudómarabætur vegna ólögmætrar uppsagnar. Fótbolti 29.12.2015 23:00
Kompany frá í 3-4 vikur Manuel Pellegrini verður enn lengur án vanrarmannsins sterka. Enski boltinn 29.12.2015 22:29
Ranieri: Við erum kjallarinn - önnur lið eru glæsivillur Ítalinn Claudio Raniero segir að afrek Leicester sé kraftaverki líkast. Enski boltinn 29.12.2015 22:17
Aron Einar skoraði í jafntefli Skoraði sitt annað mark á tímabilinu er Cardiff gerði jafntefli við Nottingham Forest. Enski boltinn 29.12.2015 21:53
Leicester komst ekki aftur á toppinn Gerði markalaust jafntefli við Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 29.12.2015 21:30
Þjálfari Ólafs Inga rekinn eftir einn leik: Lét okkur spila 2-4-4 Ólafur Ingi Skúlason hefur aldrei komist í kynni við annan eins þjálfara á ferlinum. Fótbolti 29.12.2015 19:52
Stjarnan krækti í Ævar Inga Kemur frá KA og gerði þriggja ára samning við Garðbæinga. Íslenski boltinn 29.12.2015 19:10
Pep er líklega besti þjálfari heims Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er mjög spenntur fyrir því að fá Pep Guardiola í enska boltann. Enski boltinn 29.12.2015 18:30
Naismith á leið til Norwich Everton hefur samþykkt að selja skoska landsliðsmanninn sem hefur fengið lítið að spila. Enski boltinn 29.12.2015 17:54