Fótbolti Gylfi langlaunahæstur | 42 milljónir á mánuði Í hópi 200 launahæstu knattspyrnumanna heims samkvæmt Frjálsri verslun. Enski boltinn 26.2.2016 21:53 Sverrir Ingi sá rautt í tapleik Gent jafnaði Club Brugge á toppi belgísku deildarinnar með 3-1 sigri á Lokeren í kvöld. Fótbolti 26.2.2016 21:31 Elmar skoraði í dramatískum Íslendingaslag OB og AGF skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik dönsku úrvalsdeildarinnar eftir vetrarfrí. Fótbolti 26.2.2016 20:54 James Rodríguez gæti verið á förum frá Real Madrid Svo gæti farið að Real Madrid myndi selja Kólumbíumanninn James Rodríguez til að fjármagna leikmannakaup í framtíðinni. Fótbolti 26.2.2016 20:30 Selfyssingar eiga besta vallarstjóra landsins Þórdís R. Hansen Smáradóttir, vallarstjóri á Selfossvelli, var á dögunum valin knattspyrnuvallarstjóri ársins á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi. Fótbolti 26.2.2016 18:00 Geir: Var farinn að óttast um framhaldið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er himinlifandi með nýjan forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 26.2.2016 17:55 Guti: Neymar á skilið Óskarinn fyrir leikaraskap Fyrrverandi leikmaður Real Madrid er ekki hrifinn af Brasilíumanninum í liði Barcelona. Fótbolti 26.2.2016 17:30 Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. Fótbolti 26.2.2016 17:17 Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. Fótbolti 26.2.2016 17:00 Birkir handarbrotinn og missir líklega af leikjunum á móti Sevilla Íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera klár fyrir landsleikina í lok mars. Fótbolti 26.2.2016 15:31 Klopp vildi mæta Man Utd Jürgen Klopp varð að ósk sinni þegar Liverpool og Manchester United drógust saman í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. Enski boltinn 26.2.2016 15:30 Carragher svarar Diouf: Ég skoraði fleiri mörk en þú El-Hadji Diouf virðist vera mjög í nöp við fyrrum samherja sína hjá Liverpool, Steven Gerrard og Jamie Carragher. Enski boltinn 26.2.2016 14:00 Gylfa finnst þessi bók góð og þessi bikar ljótur | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur byrjað árið vel með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni og góð frammistaða kallar á meiri umfjöllun og meiri áhuga á okkar manni. Enski boltinn 26.2.2016 13:30 Arsenal-menn uxa-lausir næstu vikurnar Alex Oxlade-Chamberlain er meiddur á hné og verður ekki með Arsenal-liðinu á næstunni en þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Arsene Wenger á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 26.2.2016 13:00 Liverpool fær miklu meiri hvíld en United fyrir seinni leikinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og mætast í fyrsta sinn í Evrópukeppni. Enski boltinn 26.2.2016 12:39 Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. Fótbolti 26.2.2016 12:15 Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. Enski boltinn 26.2.2016 12:00 138 verður líklega töfratalan hjá nýjum forseta FIFA Það kemur í ljós í dag hver verður eftirmaður Sepps Blatters sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 26.2.2016 10:15 Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. Fótbolti 26.2.2016 09:15 Van Gaal: Rashford spilaði stórkostlega Hollendingurinn var ánægður með frumraun Marcus Rashford. Enski boltinn 26.2.2016 08:43 Pochettino: Getum barist á báðum vígstöðvum Tottenham komst í gær áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á Fiorentina á White Hart Lane. Enski boltinn 26.2.2016 08:13 Gylfi: Hann er nokkuð slæmur, er það ekki? Stórskemmtilegt "Instagram-viðtal“ við Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 25.2.2016 23:05 Eyþór Helgi bjargaði stigi fyrir Fram Valur og Fram skildu jöfn, 2-2, í Reykjavíkurslag í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 25.2.2016 22:49 Birkir átti þátt í dramatísku sigurmarki Basel | Úrslit kvöldsins Birkir Bjarnason og félagar í Basel komust áfram eftir dramatískar mínútur í kvöld. Fótbolti 25.2.2016 22:00 United áfram eftir að hafa lent undir gegn Midtjylland | Sjáðu mörkin Manchester United skoraði fimm mörk gegn danska liðinu í kvöld og komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 25.2.2016 21:45 Valur Reykjavíkurmeistari eftir sigur á Fylki | Myndir Margrét Lára Viðarsdóttir tryggði Val fyrsta titilinn á tímabilinu. Íslenski boltinn 25.2.2016 21:11 Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markið Liverpool gerði nóg til að komast í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með sigri á Augsburg í kvöld. Fótbolti 25.2.2016 19:45 Swansea of háð Gylfa og Ayew Alan Curtis, þjálfari Swansea, vill að fleiri leikmenn skori mörk fyrir félagið en bara Gylfi Þór Sigurðsson og Andre Ayew. Enski boltinn 25.2.2016 18:00 Kærasta Johnson sendi stúlkunni skilaboð Adam Johnson og Stacey Flounders eru ekki lengur par. Flounders bar vitni í réttarhöldunum gegn Johnson í dag. Fótbolti 25.2.2016 16:45 Ronaldo: Pressan hjá Real er mikil en ég er mjög ánægður Cristiano Ronaldo er ánægður hjá Real Madrid vill vera áfram hjá spænska stórliðinu þrátt fyrir orðróma um annað. Enski boltinn 25.2.2016 16:00 « ‹ ›
Gylfi langlaunahæstur | 42 milljónir á mánuði Í hópi 200 launahæstu knattspyrnumanna heims samkvæmt Frjálsri verslun. Enski boltinn 26.2.2016 21:53
Sverrir Ingi sá rautt í tapleik Gent jafnaði Club Brugge á toppi belgísku deildarinnar með 3-1 sigri á Lokeren í kvöld. Fótbolti 26.2.2016 21:31
Elmar skoraði í dramatískum Íslendingaslag OB og AGF skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik dönsku úrvalsdeildarinnar eftir vetrarfrí. Fótbolti 26.2.2016 20:54
James Rodríguez gæti verið á förum frá Real Madrid Svo gæti farið að Real Madrid myndi selja Kólumbíumanninn James Rodríguez til að fjármagna leikmannakaup í framtíðinni. Fótbolti 26.2.2016 20:30
Selfyssingar eiga besta vallarstjóra landsins Þórdís R. Hansen Smáradóttir, vallarstjóri á Selfossvelli, var á dögunum valin knattspyrnuvallarstjóri ársins á aðalfundi Samtaka Íþrótta- og Golfvallastarfsmanna á Íslandi. Fótbolti 26.2.2016 18:00
Geir: Var farinn að óttast um framhaldið Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er himinlifandi með nýjan forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 26.2.2016 17:55
Guti: Neymar á skilið Óskarinn fyrir leikaraskap Fyrrverandi leikmaður Real Madrid er ekki hrifinn af Brasilíumanninum í liði Barcelona. Fótbolti 26.2.2016 17:30
Infantino: Setjum knattspyrnuna í forgrunn Nýkjörinn forseti Alþjóðaknattpsyrnusambandsins var hrærður eftir að hann var kjörinn í dag. Fótbolti 26.2.2016 17:17
Infantino kjörinn forseti FIFA Gianni Infantino hafði betur gegn Sjeik Salman, forseta knattspyrnusambands Asíu, í annarri umferð kjörsins. Fótbolti 26.2.2016 17:00
Birkir handarbrotinn og missir líklega af leikjunum á móti Sevilla Íslenski landsliðsmaðurinn ætti að vera klár fyrir landsleikina í lok mars. Fótbolti 26.2.2016 15:31
Klopp vildi mæta Man Utd Jürgen Klopp varð að ósk sinni þegar Liverpool og Manchester United drógust saman í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. Enski boltinn 26.2.2016 15:30
Carragher svarar Diouf: Ég skoraði fleiri mörk en þú El-Hadji Diouf virðist vera mjög í nöp við fyrrum samherja sína hjá Liverpool, Steven Gerrard og Jamie Carragher. Enski boltinn 26.2.2016 14:00
Gylfa finnst þessi bók góð og þessi bikar ljótur | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur byrjað árið vel með Swansea City í ensku úrvalsdeildinni og góð frammistaða kallar á meiri umfjöllun og meiri áhuga á okkar manni. Enski boltinn 26.2.2016 13:30
Arsenal-menn uxa-lausir næstu vikurnar Alex Oxlade-Chamberlain er meiddur á hné og verður ekki með Arsenal-liðinu á næstunni en þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Arsene Wenger á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 26.2.2016 13:00
Liverpool fær miklu meiri hvíld en United fyrir seinni leikinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og mætast í fyrsta sinn í Evrópukeppni. Enski boltinn 26.2.2016 12:39
Liverpool og Manchester United mætast í Evrópudeildinni | Sjáið allan dráttinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í hádeginu í dag. Fótbolti 26.2.2016 12:15
Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. Enski boltinn 26.2.2016 12:00
138 verður líklega töfratalan hjá nýjum forseta FIFA Það kemur í ljós í dag hver verður eftirmaður Sepps Blatters sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 26.2.2016 10:15
Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. Fótbolti 26.2.2016 09:15
Van Gaal: Rashford spilaði stórkostlega Hollendingurinn var ánægður með frumraun Marcus Rashford. Enski boltinn 26.2.2016 08:43
Pochettino: Getum barist á báðum vígstöðvum Tottenham komst í gær áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á Fiorentina á White Hart Lane. Enski boltinn 26.2.2016 08:13
Gylfi: Hann er nokkuð slæmur, er það ekki? Stórskemmtilegt "Instagram-viðtal“ við Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 25.2.2016 23:05
Eyþór Helgi bjargaði stigi fyrir Fram Valur og Fram skildu jöfn, 2-2, í Reykjavíkurslag í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 25.2.2016 22:49
Birkir átti þátt í dramatísku sigurmarki Basel | Úrslit kvöldsins Birkir Bjarnason og félagar í Basel komust áfram eftir dramatískar mínútur í kvöld. Fótbolti 25.2.2016 22:00
United áfram eftir að hafa lent undir gegn Midtjylland | Sjáðu mörkin Manchester United skoraði fimm mörk gegn danska liðinu í kvöld og komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 25.2.2016 21:45
Valur Reykjavíkurmeistari eftir sigur á Fylki | Myndir Margrét Lára Viðarsdóttir tryggði Val fyrsta titilinn á tímabilinu. Íslenski boltinn 25.2.2016 21:11
Vítaspyrnumark Milner dugði og Liverpool komst áfram | Sjáðu markið Liverpool gerði nóg til að komast í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA með sigri á Augsburg í kvöld. Fótbolti 25.2.2016 19:45
Swansea of háð Gylfa og Ayew Alan Curtis, þjálfari Swansea, vill að fleiri leikmenn skori mörk fyrir félagið en bara Gylfi Þór Sigurðsson og Andre Ayew. Enski boltinn 25.2.2016 18:00
Kærasta Johnson sendi stúlkunni skilaboð Adam Johnson og Stacey Flounders eru ekki lengur par. Flounders bar vitni í réttarhöldunum gegn Johnson í dag. Fótbolti 25.2.2016 16:45
Ronaldo: Pressan hjá Real er mikil en ég er mjög ánægður Cristiano Ronaldo er ánægður hjá Real Madrid vill vera áfram hjá spænska stórliðinu þrátt fyrir orðróma um annað. Enski boltinn 25.2.2016 16:00