Fótbolti

Kólumbía vann opnunarleikinn

Kólumbía bar sigurorð af Bandaríkjunum með tveimur mörkum gegn engu í opnunarleik Copa América 2016 í nótt. Leikið var í Santa Clara í Kaliforníu.

Fótbolti

Eitt met í höfn og annað í sjónmáli

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la

Fótbolti