Fótbolti Fram í átta liða úrslit eftir sigur fyrir vestan Ósvald Jarl Traustason skoraði tvö mörk fyrir 1. deildar lið Fram sem var ekki langt frá því að missa niður 3-0 forskot. Íslenski boltinn 8.6.2016 20:19 Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. Fótbolti 8.6.2016 17:45 Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. Fótbolti 8.6.2016 15:00 Slóvenski dómarinn gaf Hörpu þrennuna í gær Íslenski landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir fékk þrjú mörk skráð á sig í gær þegar íslenska kvennalandsliðið vann 8-0 sigur á Makedóníu á Laugardalsvellinum en leikurinn var í undankeppni EM 2017. Fótbolti 8.6.2016 14:45 Það voru að berast skilaboð frá Tólfunni Sveitin hvetur íslenska stuðningsmenn til að mæta í svokölluð FanZone á leikdögum af öryggissjónarmiðum. Fótbolti 8.6.2016 14:30 Arftaki Contes fundinn Ítalska knattspyrnusambandið er búið að finna manninn sem á að taka við ítalska landsliðinu af Antonio Conte sem er sem kunnugt er á leið til Chelsea eftir EM í Frakklandi. Fótbolti 8.6.2016 13:45 Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. Fótbolti 8.6.2016 13:00 Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 8.6.2016 10:00 Manchester United kaupir Fílabeinsstrending á 30 milljónir punda Jose Mourinho, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að kaupa sinn fyrsta leikmann eftir að hann tók við á Old Trafford. Sá er 22 ára varnarmaður frá Villarreal. Enski boltinn 8.6.2016 09:30 Við höfum séð myndirnar af svölu strákunum okkar en hér er myndbandið Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu mættu til Annecy í Frakklandi í gær þangað sem liðið flaug beint frá Keflavík. Fótbolti 8.6.2016 08:40 Lars vann sextíu prósent leikjanna á Laugardalsvellinum Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið og það var ógleymanleg stund þegar hann var hylltur á vellinum af leikmönnum íslenska liðsins, starfsmönnum KSÍ og að sjálfsögðu öllum áhorfendunum sem mættu til að kveðja þennan frábæra þjálfara. Fótbolti 8.6.2016 08:30 Meiddist á fyrstu æfingunni í Frakklandi og missir af EM Hver er mesta martröð fótboltamannsins? Ein af þeim verstu hlýtur að vera að meiðast illa rétt fyrir stórmót og það er sú skelfilega staðreynd sem þýski varnarmaðurinn Antonio Rüdiger þarf að horfast í augu við núna. Fótbolti 8.6.2016 07:30 Snilldartaktar James Rodriguez komu Kólumbíumönnum áfram Bandaríkin og Kólumbía unnu bæði leiki sína í Ameríkubikarnum í nótt og eru bæði í fínum málum eftir tvær umferðir í A-riðlin þessarar sérstöku hundrað ára afmælisútgáfu Copa América. Fótbolti 8.6.2016 07:01 Stelpurnar vilja klára þetta með fullu húsi Ísland rúllaði yfir Makedóníu í undankeppni EM 2017 í gær og er svo gott sem komið í lokakeppnina, þriðja skiptið í röð. Fótbolti 8.6.2016 06:00 Harpa Þorsteins: Erum með einstakt lið Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk gegn Makedóníu og er orðin markahæsti leikmaður undankeppninnar. Fótbolti 7.6.2016 22:43 Elín Metta: „Erum að verða sterkari og sterkari“ Elín Metta Jensen átti frábæra innkomu í byrjunarlið íslenska landsliðsins gegn Makedóníu. Fótbolti 7.6.2016 22:20 Freyr: Fyllum völlinn 20. september Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er svo gott sem komið á EM 2017 eftir 8-0 stórsigur á Makedóníu á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 7.6.2016 22:20 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 8-0 | Ísland hænuskrefi frá EM eftir markasúpu í Laugardalnum Stelpurnar okkur eru nú hænuskrefi frá því að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi eftir stærsta sigur íslenska landsliðsins í undankeppnini til þessa. Fótbolti 7.6.2016 22:15 Hallbera: „Við ætluðum að stúta þeim“ Hallbera Gísladóttir var afar kát í leikslok eftir öruggan sigur á Makedóníu. Fótbolti 7.6.2016 22:05 Íslendingur dæmdi fyrsta tapleik Evrópumeistaranna í rúmt ár Spánn mætir á EM í Frakklandi eftir tapleik í síðasta vináttuleiknum fyrir mótið. Fótbolti 7.6.2016 20:45 Bailly búinn í læknisskoðun hjá United Fílabeinsstrendingurinn færist nær því að verða fyrstu kaup José Mourinho hjá Manchester United. Enski boltinn 7.6.2016 19:47 Freyr gerir fimm breytingar á liðinu sem burstaði Skota Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Makedóníu í undankeppni EM í kvöld. Fótbolti 7.6.2016 18:18 Evrópa fær hjálp við að bera fram íslensku nöfnin: "Cow-ree Our-na-son“ Svona á að bera fram nöfn leikmannanna á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 7.6.2016 17:45 Skosku stelpurnar sluppu með skrekkinn í Minsk Skoska kvennalandsliðið komst aftur í toppsæti íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017 eftir nauman 1-0 útisigur á Hvíta-Rússland í Minsk í dag. Fótbolti 7.6.2016 17:03 Stelpurnar komast ekki á EM með sigri í kvöld Kvennalandsliðið verður í frábærri stöðu í riðlinum en farseðilinn verður ekki 100 prósent tryggður þrátt fyrir sigur. Fótbolti 7.6.2016 17:02 Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. Fótbolti 7.6.2016 15:59 Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. Fótbolti 7.6.2016 14:49 Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. Fótbolti 7.6.2016 14:11 Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. Fótbolti 7.6.2016 13:45 Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. Fótbolti 7.6.2016 11:59 « ‹ ›
Fram í átta liða úrslit eftir sigur fyrir vestan Ósvald Jarl Traustason skoraði tvö mörk fyrir 1. deildar lið Fram sem var ekki langt frá því að missa niður 3-0 forskot. Íslenski boltinn 8.6.2016 20:19
Komdu í þyrluferð með Alfreð Finnbogasyni Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason kynnir Ísland fyrir Evrópu úr lofti í skemmtilegu innslagi. Fótbolti 8.6.2016 17:45
Sjáðu þegar Heimir truflaði Lars: I'm taking over! Stórskemmtileg uppákoma átti sér stað í viðtali við Lars Lagerbäck eftir landsleikinn gegn Liechtenstein. Fótbolti 8.6.2016 15:00
Slóvenski dómarinn gaf Hörpu þrennuna í gær Íslenski landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir fékk þrjú mörk skráð á sig í gær þegar íslenska kvennalandsliðið vann 8-0 sigur á Makedóníu á Laugardalsvellinum en leikurinn var í undankeppni EM 2017. Fótbolti 8.6.2016 14:45
Það voru að berast skilaboð frá Tólfunni Sveitin hvetur íslenska stuðningsmenn til að mæta í svokölluð FanZone á leikdögum af öryggissjónarmiðum. Fótbolti 8.6.2016 14:30
Arftaki Contes fundinn Ítalska knattspyrnusambandið er búið að finna manninn sem á að taka við ítalska landsliðinu af Antonio Conte sem er sem kunnugt er á leið til Chelsea eftir EM í Frakklandi. Fótbolti 8.6.2016 13:45
Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. Fótbolti 8.6.2016 13:00
Fleiri leikmenn á EM spila í Liechtenstein en í Pepsi-deildinni Pepsi-deild karla á engan leikmann á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi þrátt fyrir að þar verði 23 íslenskir leikmenn að spila undir merkjum íslenska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 8.6.2016 10:00
Manchester United kaupir Fílabeinsstrending á 30 milljónir punda Jose Mourinho, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að kaupa sinn fyrsta leikmann eftir að hann tók við á Old Trafford. Sá er 22 ára varnarmaður frá Villarreal. Enski boltinn 8.6.2016 09:30
Við höfum séð myndirnar af svölu strákunum okkar en hér er myndbandið Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu mættu til Annecy í Frakklandi í gær þangað sem liðið flaug beint frá Keflavík. Fótbolti 8.6.2016 08:40
Lars vann sextíu prósent leikjanna á Laugardalsvellinum Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið og það var ógleymanleg stund þegar hann var hylltur á vellinum af leikmönnum íslenska liðsins, starfsmönnum KSÍ og að sjálfsögðu öllum áhorfendunum sem mættu til að kveðja þennan frábæra þjálfara. Fótbolti 8.6.2016 08:30
Meiddist á fyrstu æfingunni í Frakklandi og missir af EM Hver er mesta martröð fótboltamannsins? Ein af þeim verstu hlýtur að vera að meiðast illa rétt fyrir stórmót og það er sú skelfilega staðreynd sem þýski varnarmaðurinn Antonio Rüdiger þarf að horfast í augu við núna. Fótbolti 8.6.2016 07:30
Snilldartaktar James Rodriguez komu Kólumbíumönnum áfram Bandaríkin og Kólumbía unnu bæði leiki sína í Ameríkubikarnum í nótt og eru bæði í fínum málum eftir tvær umferðir í A-riðlin þessarar sérstöku hundrað ára afmælisútgáfu Copa América. Fótbolti 8.6.2016 07:01
Stelpurnar vilja klára þetta með fullu húsi Ísland rúllaði yfir Makedóníu í undankeppni EM 2017 í gær og er svo gott sem komið í lokakeppnina, þriðja skiptið í röð. Fótbolti 8.6.2016 06:00
Harpa Þorsteins: Erum með einstakt lið Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk gegn Makedóníu og er orðin markahæsti leikmaður undankeppninnar. Fótbolti 7.6.2016 22:43
Elín Metta: „Erum að verða sterkari og sterkari“ Elín Metta Jensen átti frábæra innkomu í byrjunarlið íslenska landsliðsins gegn Makedóníu. Fótbolti 7.6.2016 22:20
Freyr: Fyllum völlinn 20. september Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er svo gott sem komið á EM 2017 eftir 8-0 stórsigur á Makedóníu á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 7.6.2016 22:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 8-0 | Ísland hænuskrefi frá EM eftir markasúpu í Laugardalnum Stelpurnar okkur eru nú hænuskrefi frá því að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi eftir stærsta sigur íslenska landsliðsins í undankeppnini til þessa. Fótbolti 7.6.2016 22:15
Hallbera: „Við ætluðum að stúta þeim“ Hallbera Gísladóttir var afar kát í leikslok eftir öruggan sigur á Makedóníu. Fótbolti 7.6.2016 22:05
Íslendingur dæmdi fyrsta tapleik Evrópumeistaranna í rúmt ár Spánn mætir á EM í Frakklandi eftir tapleik í síðasta vináttuleiknum fyrir mótið. Fótbolti 7.6.2016 20:45
Bailly búinn í læknisskoðun hjá United Fílabeinsstrendingurinn færist nær því að verða fyrstu kaup José Mourinho hjá Manchester United. Enski boltinn 7.6.2016 19:47
Freyr gerir fimm breytingar á liðinu sem burstaði Skota Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Makedóníu í undankeppni EM í kvöld. Fótbolti 7.6.2016 18:18
Evrópa fær hjálp við að bera fram íslensku nöfnin: "Cow-ree Our-na-son“ Svona á að bera fram nöfn leikmannanna á Evrópumótinu í fótbolta. Fótbolti 7.6.2016 17:45
Skosku stelpurnar sluppu með skrekkinn í Minsk Skoska kvennalandsliðið komst aftur í toppsæti íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017 eftir nauman 1-0 útisigur á Hvíta-Rússland í Minsk í dag. Fótbolti 7.6.2016 17:03
Stelpurnar komast ekki á EM með sigri í kvöld Kvennalandsliðið verður í frábærri stöðu í riðlinum en farseðilinn verður ekki 100 prósent tryggður þrátt fyrir sigur. Fótbolti 7.6.2016 17:02
Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. Fótbolti 7.6.2016 15:59
Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. Fótbolti 7.6.2016 14:49
Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. Fótbolti 7.6.2016 14:11
Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. Fótbolti 7.6.2016 13:45
Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. Fótbolti 7.6.2016 11:59