Fótbolti Hermann: Óttast ekki neitt og gefst aldrei upp Hermann Hreiðarsson segist ekki óttast um framtíð sína í starfi en liðið er neðst í deildinni. Íslenski boltinn 24.6.2016 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Gary Martin slökkti í sjóðheitum Ólsurum Gary Martin skoraði tvö mörk í góðum sigri Víkingi R. á móti Víkingi Ó. Íslenski boltinn 24.6.2016 21:30 Frábær karaktersigur KR-kvenna í kvöld | Úrslitin í kvennafótboltanum KR-konur hoppuðu upp úr fallsæti Pepsi-deildar kvenna og fögnuðu sigri í fyrsta sinn í sumar þegar liðið vann mikinn karaktersigur á Selfossi á KR-vellinum í kvöld. KR vann leikinn 4-3 en það leit ekki út fyrir KR-sigur skömmu fyrir leikslok. Íslenski boltinn 24.6.2016 21:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-0 | FH heldur toppsætinu en Fylkir enn án sigurs FH liðið var mun meira með boltann í leiknum. Íslenski boltinn 24.6.2016 21:00 Ásmundur kominn með Framara í toppbaráttuna Framarar unnu endurkomusigur á Leikni Reykjavík í Inkasso-deildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurinn skilar Framliðinu upp í fjórða sæti deildarinnar með tólf stig. Íslenski boltinn 24.6.2016 20:24 „Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 24.6.2016 20:15 Fyrstu mörkin, fyrstu stigin og fyrsti sigurinn hjá Eyjakonum í Eyjum í sumar Eyjakonur fögnuðu sigri á Hásteinsvellinum í fyrsta sinn í sumar þegar ÍBV-liðið vann 2-0 sigur á botnliði ÍA í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 24.6.2016 20:11 Hannes montar sig aðeins og má það líka | Myndband Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hefur staðið sig frábærlega á Evrópumótinu í Frakklandi og verið lykilmaður á bak við það að íslenska liðið er komið í sextán liða úrslit keppninnar. Fótbolti 24.6.2016 19:58 Lagerbäck: Eiður kom með sterk skilaboð á liðsfundi Það hafa allir í íslenska landsliðshópnum tröllatrú á því að Ísland geti lagt England að velli í 16-liða úrslitum EM á mánudag. Fótbolti 24.6.2016 19:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2016 18:45 Ítarlega fjallað um stöðu KR í Pepsi-mörkunum í kvöld Pepsi-mörkin eru aftur á dagskrá í kvöld eftir nokkra vikna frí vegna Evrópumótsins í fótbolta. Í kvöld verður fjallað um áttundu umferð Pepsi-deildarinnar sem lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 24.6.2016 17:55 Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. Fótbolti 24.6.2016 17:00 Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. Fótbolti 24.6.2016 16:30 Sala á treyju Íslands aukist um 1800 prósent Öskubuskuævintýri Íslands á EM hefur áhrif víða og strákarnir hafa unnið hug og hjarta Evrópubúa með frammistöðu sinni. Fótbolti 24.6.2016 16:00 Enn meiri öryggisgæsla í kringum strákana eftir að þeir komust áfram Allt verður stærra og meira á Evrópumótinu því lengra sem liðin komast. Fótbolti 24.6.2016 15:30 Vardy líkaði ekki leikstíll Arsenal Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hafnaði enski landsliðsframherjinn Jamie Vardy tilboði frá Arsenal þar sem honum fannst fótboltinn hjá félaginu ekki henta sér. Enski boltinn 24.6.2016 15:00 Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. Fótbolti 24.6.2016 14:15 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. Fótbolti 24.6.2016 13:45 Roy Hodgson fyrstur til að velja Birki Bjarnason Landsliðsþjálfari Englands þjálfaði íslenska landsliðsmanninn hjá Viking í Noregi fyrir ellefu árum. Fótbolti 24.6.2016 13:15 Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. Fótbolti 24.6.2016 12:45 Rooney: Við viljum vinna EM Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. Fótbolti 24.6.2016 12:30 Blikastúlkur fara til Wales Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu nú í hádeginu. Íslenski boltinn 24.6.2016 12:12 Kári í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian. Fótbolti 24.6.2016 12:00 Kvennalandsliðið það sextánda besta í heiminum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 16. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Fótbolti 24.6.2016 11:45 Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. Fótbolti 24.6.2016 11:15 Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. Fótbolti 24.6.2016 11:00 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í Annecy Lars Lagerbäck svaraði spurningum blaðamanna ásamt Theodór Elmari Bjarnasyni og Arnóri Ingva Traustasyni. Fótbolti 24.6.2016 09:30 Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. Fótbolti 24.6.2016 09:29 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. Fótbolti 24.6.2016 09:22 Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. Fótbolti 24.6.2016 09:21 « ‹ ›
Hermann: Óttast ekki neitt og gefst aldrei upp Hermann Hreiðarsson segist ekki óttast um framtíð sína í starfi en liðið er neðst í deildinni. Íslenski boltinn 24.6.2016 21:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Gary Martin slökkti í sjóðheitum Ólsurum Gary Martin skoraði tvö mörk í góðum sigri Víkingi R. á móti Víkingi Ó. Íslenski boltinn 24.6.2016 21:30
Frábær karaktersigur KR-kvenna í kvöld | Úrslitin í kvennafótboltanum KR-konur hoppuðu upp úr fallsæti Pepsi-deildar kvenna og fögnuðu sigri í fyrsta sinn í sumar þegar liðið vann mikinn karaktersigur á Selfossi á KR-vellinum í kvöld. KR vann leikinn 4-3 en það leit ekki út fyrir KR-sigur skömmu fyrir leikslok. Íslenski boltinn 24.6.2016 21:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-0 | FH heldur toppsætinu en Fylkir enn án sigurs FH liðið var mun meira með boltann í leiknum. Íslenski boltinn 24.6.2016 21:00
Ásmundur kominn með Framara í toppbaráttuna Framarar unnu endurkomusigur á Leikni Reykjavík í Inkasso-deildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurinn skilar Framliðinu upp í fjórða sæti deildarinnar með tólf stig. Íslenski boltinn 24.6.2016 20:24
„Ég er orðinn stjörnublaðamaðurinn sem fjallar um Ísland“ Robert Laul hefur fjallað um Lars Lagerbäck í fimmtán ár og segir að hann sé eins og ný manneskja sem landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 24.6.2016 20:15
Fyrstu mörkin, fyrstu stigin og fyrsti sigurinn hjá Eyjakonum í Eyjum í sumar Eyjakonur fögnuðu sigri á Hásteinsvellinum í fyrsta sinn í sumar þegar ÍBV-liðið vann 2-0 sigur á botnliði ÍA í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 24.6.2016 20:11
Hannes montar sig aðeins og má það líka | Myndband Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hefur staðið sig frábærlega á Evrópumótinu í Frakklandi og verið lykilmaður á bak við það að íslenska liðið er komið í sextán liða úrslit keppninnar. Fótbolti 24.6.2016 19:58
Lagerbäck: Eiður kom með sterk skilaboð á liðsfundi Það hafa allir í íslenska landsliðshópnum tröllatrú á því að Ísland geti lagt England að velli í 16-liða úrslitum EM á mánudag. Fótbolti 24.6.2016 19:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2016 18:45
Ítarlega fjallað um stöðu KR í Pepsi-mörkunum í kvöld Pepsi-mörkin eru aftur á dagskrá í kvöld eftir nokkra vikna frí vegna Evrópumótsins í fótbolta. Í kvöld verður fjallað um áttundu umferð Pepsi-deildarinnar sem lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 24.6.2016 17:55
Gylfi segist vera betri kylfingur en Harry Kane Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum gamla félaga hjá Tottenham Hotspur, Harry Kane, þegar Ísland og England eigast við í Nice í 16-liða úrslitum EM 2016 á mánudaginn. Fótbolti 24.6.2016 17:00
Elmar: Ætlum að ná enn lengra Íslensku leikmennirnir eru staðráðnir í að vinna England í Nice á mánudagskvöldið. Fótbolti 24.6.2016 16:30
Sala á treyju Íslands aukist um 1800 prósent Öskubuskuævintýri Íslands á EM hefur áhrif víða og strákarnir hafa unnið hug og hjarta Evrópubúa með frammistöðu sinni. Fótbolti 24.6.2016 16:00
Enn meiri öryggisgæsla í kringum strákana eftir að þeir komust áfram Allt verður stærra og meira á Evrópumótinu því lengra sem liðin komast. Fótbolti 24.6.2016 15:30
Vardy líkaði ekki leikstíll Arsenal Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hafnaði enski landsliðsframherjinn Jamie Vardy tilboði frá Arsenal þar sem honum fannst fótboltinn hjá félaginu ekki henta sér. Enski boltinn 24.6.2016 15:00
Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. Fótbolti 24.6.2016 14:15
Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. Fótbolti 24.6.2016 13:45
Roy Hodgson fyrstur til að velja Birki Bjarnason Landsliðsþjálfari Englands þjálfaði íslenska landsliðsmanninn hjá Viking í Noregi fyrir ellefu árum. Fótbolti 24.6.2016 13:15
Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. Fótbolti 24.6.2016 12:45
Rooney: Við viljum vinna EM Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, hefur mikla trú á enska landsliðinu á EM og segir að liðið geti gert ótrúlega hluti. Fótbolti 24.6.2016 12:30
Blikastúlkur fara til Wales Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu nú í hádeginu. Íslenski boltinn 24.6.2016 12:12
Kári í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er í úrvalsliði riðlakeppninnar hjá the Guardian. Fótbolti 24.6.2016 12:00
Kvennalandsliðið það sextánda besta í heiminum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 16. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í dag. Fótbolti 24.6.2016 11:45
Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. Fótbolti 24.6.2016 11:15
Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi "Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. Fótbolti 24.6.2016 11:00
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í Annecy Lars Lagerbäck svaraði spurningum blaðamanna ásamt Theodór Elmari Bjarnasyni og Arnóri Ingva Traustasyni. Fótbolti 24.6.2016 09:30
Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. Fótbolti 24.6.2016 09:29
Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. Fótbolti 24.6.2016 09:22
Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. Fótbolti 24.6.2016 09:21
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti