Fótbolti

Vill ráða Gumma Ben til CBS

Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki.

Fótbolti