Fótbolti Mourinho hrósaði Luke Shaw eftir fyrsta leikinn Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði viðhorfi Luke Shaw eftir fyrsta æfingarleik sumarsins hjá Manchester United en hann greindi frá því að bakvörðurinn hefði eytt sumarfríinu á æfingarsvæði Manchester United í endurhæfingu. Enski boltinn 17.7.2016 11:30 Þýsku meistararnir með augastað á Koscielny Carlo Ancelotti hefur áhuga á að bæta við sig varnarmanni eftir að hafa horft á eftir Medhi Benatia til Juventus en Bæjarar eru orðaðir við miðvörð Arsenal, Laurent Koscielny í breskum miðlum í dag. Enski boltinn 17.7.2016 11:00 Framherji West Ham neitar að mæta í æfingarferð liðsins Diafra Sakho tilkynnti forráðamönnum West Ham í gær að hann myndi ekki mæta í æfingarbúðir liðsins fyrr en framtíð hans hjá félaginu yrði leyst. Enski boltinn 17.7.2016 08:00 MLS-lið kynnti nýjustu leikmenn liðsins með Pokemon-myndbandi | Myndband Vancouver Whitecaps fór nýjar leiðir til að tilkynna nýjustu leikmenn liðsins en félagið nýtti sér vinsældir Pokemon GO og kynnti leikmenn til liðsins með myndbandi úr leiknum. Fótbolti 16.7.2016 23:30 Van Gaal kemur til greina sem næsti þjálfari belgíska landsliðsins Hollenski knattspyrnustjórinn er einn af þeim sem belgíska knattspyrnusambandið er að skoða sem næsta þjálfara belgíska landsliðsins. Fótbolti 16.7.2016 22:15 Mahrez hafnar nýjum samning og vill yfirgefa Leicester Alsírski kantmaðurinn Riyad Mahrez hefur tilkynnt forráðamönnum Leicester að hann muni hafna nýjum samningi hjá félaginu og að hann vilji yfirgefa félagið aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa hampað enska titlinum með liðinu. Enski boltinn 16.7.2016 21:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-1 | Sjáðu mörkin úr Eyjum Taplausa hrina FH lengdist og ÍBV batt enda á þriggja leikja taphrinu. Íslenski boltinn 16.7.2016 19:30 Tap í fyrsta leik Chelsea undir stjórn Conte Stjóratíð Antonio Conte sem knattspyrnuþjálfari Chelsea byrjaði ekki vel en liðið þurfti að sætta sig við óvænt 0-2 tap gegn Rapid Vín í æfingarleik í dag. Enski boltinn 16.7.2016 19:15 Landsliðsþjálfarinn kíkti á tennur fyrirliðans Davíð Þór Viðarsson segir að FH verði að halda boltanum betur innan síns liðs. Fótbolti 16.7.2016 18:50 Atli Guðnason fór í sjúkrabíl af Hásteinsvelli Sóknarmaðurinn magnaði fór í sjúkrabíl af Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum rétt í þessu en hann virtist lenda illa eftir tæklingu Jóns Ingasonar á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 16.7.2016 18:14 Sex Íslendingar komu við sögu í jafntefli Rosenborg og Alesund Norsku meistararnir þurftu að sætta sig við jafntefli á útivelli í dag gegn Alesund en eftir rautt spjald á 78. mínútu náðu Alesund að nýta sér liðsmuninn og stela stigi á lokamínútunum. Fótbolti 16.7.2016 18:08 KA vann baráttuna um Akureyri | Markalaust í Keflavík Elfar Árni Aðalsteinsson var hetja KA-manna í 1-0 sigri á Þór í nágrannaslagnum á Akureyri í dag en Elfar Árni skoraði eina mark leiksins í upphafi seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 16.7.2016 17:58 Grindvíkingar unnu öruggan sigur á Fram | Úrslit dagsins Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í dag en Framarar halda áfram að síga niður töfluna hægt og bítandi. Íslenski boltinn 16.7.2016 16:19 Jón Guðni og félagar töpuðu dýrmætum stigum á heimavelli Norrköping gerði enn eitt jafnteflið í dag en eftir að hafa náð forskotinu tvisvar þurfti liðið að sætta sig við svekkjandi jafntefli gegn Östersunds á heimavelli í sænsku deildinni í dag. Fótbolti 16.7.2016 16:04 Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik. Enski boltinn 16.7.2016 14:23 Chelsea staðfestir kaupin á Kante Chelsea gekk í dag frá kaupunum á franska miðjumanninum N'Golo Kante frá Leicester en Chelsea greiðir rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir franska landsliðsmanninn. Enski boltinn 16.7.2016 14:15 Maðurinn sem tæklaði Neymar af HM kominn til Watford Watford bætti við sig varnarmanni í dag er kólumbíski bakvörðurinn Juan Camilo Zuniga skrifaði undir eins árs lánssamning en Zuniga er hvað þekktastur fyrir að hafa sent Neymar heim af HM í Brasilíu árið 2014. Enski boltinn 16.7.2016 12:45 Nýliðar Middlesbrough styrkja sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni Forráðamenn Middlesbrough vinna hörðum höndum þessa dagana að styrkja liðið fyrir ensku úrvalsdeildina en liðið samdi við spænskan bakvörð í gær og er í viðræðum við Neven Subotic og Alvaro Negredo. Enski boltinn 16.7.2016 12:00 Franski skriðdrekinn að yfirgefa Leicester N'Golo Kante hefur tilkynnt forráðamönnum Leicester að hann muni yfirgefa félagið til að ganga til liðs við Chelsea í sumar en franski landsliðsmaðurinn verður önnur kaup sumarins hjá Chelsea. Enski boltinn 16.7.2016 11:00 Horfir á fótbolta þegar aðrir hitta vini og vandamenn Starf knattspyrnuþjálfarans hefur bitnað á félagslífi Lars Lagerbäck alla tíð. Fótbolti 16.7.2016 10:00 Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla Fótbolti 16.7.2016 08:00 Sagan var líka skrifuð hér heima á Íslandi í júnímánuði Heimir Guðjónsson er nú orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í efstu deild karla í fótbolta á Íslandi en hann sló met Ásgeirs Elíassonar á dögunum. Ásgeir átti metið í aldarfjórðung. Íslenski boltinn 16.7.2016 06:00 Klopp: Getum tekið Ísland okkur til fyrirmyndar Jürgen Klopp segir að Liverpool geti tekið lið eins og Ísland sér til fyrirmyndar. Enski boltinn 15.7.2016 23:21 Juventus fær varnarmann frá Bayern Marokkóski varnarmaðurinn Mehdi Benatia er genginn til liðs við Juventus frá Bayern München. Fótbolti 15.7.2016 22:30 Liðið í 2. sæti heimslistans rekur þjálfarann Marc Wilmots er hættur sem þjálfari belgíska landsliðsins í fótbolta eftir fjögurra ára starf. Fótbolti 15.7.2016 21:45 ESPN: Gylfi fullkomin viðbót við leikmannahóp Leicester Gylfi Þór Sigurðsson yrði fullkomin viðbót við leikmannahóp Englandsmeistara Leicester City. Enski boltinn 15.7.2016 21:00 Elías Már og félagar ekki unnið deildarleik í rúma tvo mánuði Elías Már Ómarsson lék síðustu átta mínúturnar þegar Vålerenga gerði 1-1 jafntefli við Sogndal á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.7.2016 19:45 Shevchenko stýrir Úkraínu gegn strákunum okkar Andriy Shevchenko var í dag ráðinn þjálfari úkraínska landsliðsins sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2018. Fótbolti 15.7.2016 19:30 Anna Björk lánuð til Stjörnunnar Landsliðsmiðvörðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar á láni frá sænska liðinu Örebro. Íslenski boltinn 15.7.2016 19:12 Rúnar Alex hélt hreinu í opnunarleik dönsku deildarinnar Nordsjælland vann stórsigur, 0-4, á Viborg í fyrsta leik tímabilsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 15.7.2016 18:41 « ‹ ›
Mourinho hrósaði Luke Shaw eftir fyrsta leikinn Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði viðhorfi Luke Shaw eftir fyrsta æfingarleik sumarsins hjá Manchester United en hann greindi frá því að bakvörðurinn hefði eytt sumarfríinu á æfingarsvæði Manchester United í endurhæfingu. Enski boltinn 17.7.2016 11:30
Þýsku meistararnir með augastað á Koscielny Carlo Ancelotti hefur áhuga á að bæta við sig varnarmanni eftir að hafa horft á eftir Medhi Benatia til Juventus en Bæjarar eru orðaðir við miðvörð Arsenal, Laurent Koscielny í breskum miðlum í dag. Enski boltinn 17.7.2016 11:00
Framherji West Ham neitar að mæta í æfingarferð liðsins Diafra Sakho tilkynnti forráðamönnum West Ham í gær að hann myndi ekki mæta í æfingarbúðir liðsins fyrr en framtíð hans hjá félaginu yrði leyst. Enski boltinn 17.7.2016 08:00
MLS-lið kynnti nýjustu leikmenn liðsins með Pokemon-myndbandi | Myndband Vancouver Whitecaps fór nýjar leiðir til að tilkynna nýjustu leikmenn liðsins en félagið nýtti sér vinsældir Pokemon GO og kynnti leikmenn til liðsins með myndbandi úr leiknum. Fótbolti 16.7.2016 23:30
Van Gaal kemur til greina sem næsti þjálfari belgíska landsliðsins Hollenski knattspyrnustjórinn er einn af þeim sem belgíska knattspyrnusambandið er að skoða sem næsta þjálfara belgíska landsliðsins. Fótbolti 16.7.2016 22:15
Mahrez hafnar nýjum samning og vill yfirgefa Leicester Alsírski kantmaðurinn Riyad Mahrez hefur tilkynnt forráðamönnum Leicester að hann muni hafna nýjum samningi hjá félaginu og að hann vilji yfirgefa félagið aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa hampað enska titlinum með liðinu. Enski boltinn 16.7.2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-1 | Sjáðu mörkin úr Eyjum Taplausa hrina FH lengdist og ÍBV batt enda á þriggja leikja taphrinu. Íslenski boltinn 16.7.2016 19:30
Tap í fyrsta leik Chelsea undir stjórn Conte Stjóratíð Antonio Conte sem knattspyrnuþjálfari Chelsea byrjaði ekki vel en liðið þurfti að sætta sig við óvænt 0-2 tap gegn Rapid Vín í æfingarleik í dag. Enski boltinn 16.7.2016 19:15
Landsliðsþjálfarinn kíkti á tennur fyrirliðans Davíð Þór Viðarsson segir að FH verði að halda boltanum betur innan síns liðs. Fótbolti 16.7.2016 18:50
Atli Guðnason fór í sjúkrabíl af Hásteinsvelli Sóknarmaðurinn magnaði fór í sjúkrabíl af Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum rétt í þessu en hann virtist lenda illa eftir tæklingu Jóns Ingasonar á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 16.7.2016 18:14
Sex Íslendingar komu við sögu í jafntefli Rosenborg og Alesund Norsku meistararnir þurftu að sætta sig við jafntefli á útivelli í dag gegn Alesund en eftir rautt spjald á 78. mínútu náðu Alesund að nýta sér liðsmuninn og stela stigi á lokamínútunum. Fótbolti 16.7.2016 18:08
KA vann baráttuna um Akureyri | Markalaust í Keflavík Elfar Árni Aðalsteinsson var hetja KA-manna í 1-0 sigri á Þór í nágrannaslagnum á Akureyri í dag en Elfar Árni skoraði eina mark leiksins í upphafi seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 16.7.2016 17:58
Grindvíkingar unnu öruggan sigur á Fram | Úrslit dagsins Fjórir leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í dag en Framarar halda áfram að síga niður töfluna hægt og bítandi. Íslenski boltinn 16.7.2016 16:19
Jón Guðni og félagar töpuðu dýrmætum stigum á heimavelli Norrköping gerði enn eitt jafnteflið í dag en eftir að hafa náð forskotinu tvisvar þurfti liðið að sætta sig við svekkjandi jafntefli gegn Östersunds á heimavelli í sænsku deildinni í dag. Fótbolti 16.7.2016 16:04
Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik. Enski boltinn 16.7.2016 14:23
Chelsea staðfestir kaupin á Kante Chelsea gekk í dag frá kaupunum á franska miðjumanninum N'Golo Kante frá Leicester en Chelsea greiðir rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir franska landsliðsmanninn. Enski boltinn 16.7.2016 14:15
Maðurinn sem tæklaði Neymar af HM kominn til Watford Watford bætti við sig varnarmanni í dag er kólumbíski bakvörðurinn Juan Camilo Zuniga skrifaði undir eins árs lánssamning en Zuniga er hvað þekktastur fyrir að hafa sent Neymar heim af HM í Brasilíu árið 2014. Enski boltinn 16.7.2016 12:45
Nýliðar Middlesbrough styrkja sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni Forráðamenn Middlesbrough vinna hörðum höndum þessa dagana að styrkja liðið fyrir ensku úrvalsdeildina en liðið samdi við spænskan bakvörð í gær og er í viðræðum við Neven Subotic og Alvaro Negredo. Enski boltinn 16.7.2016 12:00
Franski skriðdrekinn að yfirgefa Leicester N'Golo Kante hefur tilkynnt forráðamönnum Leicester að hann muni yfirgefa félagið til að ganga til liðs við Chelsea í sumar en franski landsliðsmaðurinn verður önnur kaup sumarins hjá Chelsea. Enski boltinn 16.7.2016 11:00
Horfir á fótbolta þegar aðrir hitta vini og vandamenn Starf knattspyrnuþjálfarans hefur bitnað á félagslífi Lars Lagerbäck alla tíð. Fótbolti 16.7.2016 10:00
Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla Fótbolti 16.7.2016 08:00
Sagan var líka skrifuð hér heima á Íslandi í júnímánuði Heimir Guðjónsson er nú orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í efstu deild karla í fótbolta á Íslandi en hann sló met Ásgeirs Elíassonar á dögunum. Ásgeir átti metið í aldarfjórðung. Íslenski boltinn 16.7.2016 06:00
Klopp: Getum tekið Ísland okkur til fyrirmyndar Jürgen Klopp segir að Liverpool geti tekið lið eins og Ísland sér til fyrirmyndar. Enski boltinn 15.7.2016 23:21
Juventus fær varnarmann frá Bayern Marokkóski varnarmaðurinn Mehdi Benatia er genginn til liðs við Juventus frá Bayern München. Fótbolti 15.7.2016 22:30
Liðið í 2. sæti heimslistans rekur þjálfarann Marc Wilmots er hættur sem þjálfari belgíska landsliðsins í fótbolta eftir fjögurra ára starf. Fótbolti 15.7.2016 21:45
ESPN: Gylfi fullkomin viðbót við leikmannahóp Leicester Gylfi Þór Sigurðsson yrði fullkomin viðbót við leikmannahóp Englandsmeistara Leicester City. Enski boltinn 15.7.2016 21:00
Elías Már og félagar ekki unnið deildarleik í rúma tvo mánuði Elías Már Ómarsson lék síðustu átta mínúturnar þegar Vålerenga gerði 1-1 jafntefli við Sogndal á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.7.2016 19:45
Shevchenko stýrir Úkraínu gegn strákunum okkar Andriy Shevchenko var í dag ráðinn þjálfari úkraínska landsliðsins sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2018. Fótbolti 15.7.2016 19:30
Anna Björk lánuð til Stjörnunnar Landsliðsmiðvörðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar á láni frá sænska liðinu Örebro. Íslenski boltinn 15.7.2016 19:12
Rúnar Alex hélt hreinu í opnunarleik dönsku deildarinnar Nordsjælland vann stórsigur, 0-4, á Viborg í fyrsta leik tímabilsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 15.7.2016 18:41