Enski boltinn Þrjú stig dregin af liði Kára Rotherham er aðeins einu stigi frá fallsæti eftir að liðinu var refsað fyrir að nota ólöglegan leikmann. Enski boltinn 24.4.2015 14:00 Johnson getur spilað þrátt fyrir kæruna Staða hans hjá Sunderland er óbreytt þrátt fyrir þrjár kærur um að hafa stundað kynlíf með ólögráða einstaklingi. Enski boltinn 24.4.2015 11:45 Wenger: Ekki svo einfalt að fá Fabregas aftur Arsene Wenger vildi lítið tjá sig um ástæður þess að Arsenal keypti Cesc Fabregas ekki aftur til félagsins síðastliðið sumar. Enski boltinn 24.4.2015 10:30 Segir rangt eftir sér haft Haft eftir Victor Wanyama í The Sun að hann sé á óskalista Arsenal. Hann neitar því. Enski boltinn 23.4.2015 20:00 Mál Johnson tekið fyrir í lok maí Búið er að ákæra knattspyrnukappann Adam Johnson í þremur liðum eftir að hann sængaði hjá 15 ára stúlku. Enski boltinn 23.4.2015 15:45 Henderson búinn að skrifa undir Gerði fimm ára samning og fær 100 þúsund pund í vikulaun. Enski boltinn 23.4.2015 11:11 Klofningsfélag Manchester United skrefi nær atvinnumannadeild FC United of Manchester er komið upp í Conference North-deildina tíu árum eftir að félagið var stofnað. Enski boltinn 22.4.2015 13:45 Liverpool að landa samningum við Skrtel og Ibe Enskir fjölmiðlar eru með jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool. Enski boltinn 22.4.2015 13:00 Carragher: Rodgers er rétti maðurinn fyrir Liverpool Þrátt fyrir að komast líklega ekki í Meistaradeildina og tapa í undanúrslitum bikarsins telur Jamie Carragher að Brendan Rodgers sé rétti maðurinn fyrir Liverpool. Enski boltinn 22.4.2015 12:00 Gerðu læknar Real Madrid mistök? Meiðsli Karim Benzema voru ekki uppgötvuð fyrr en viku eftir að þau áttu sér stað. Enski boltinn 22.4.2015 11:30 Touré: Launin halda mér ekki hjá City Miðjumaður Englandsmeistara Manchester City er opinn fyrir nýrri áskorun á þessu stigi ferilsins. Enski boltinn 22.4.2015 10:30 Falcao aðeins í viðræðum við United Framherjinn hefur valdið vonbrigðum í Manchester en er í eigu Monaco í Frakklandi. Enski boltinn 22.4.2015 10:00 Lloris sagður vilja fara til Meistaradeildarliðs Hugo Loris skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Tottenham í sumar en gæti verið á leið frá félaginu. Enski boltinn 22.4.2015 08:30 Reina lykillinn að sigri Bayern Thomas Müller segir að spænski markvörðurinn hafi komið með góðar ráðleggingar fyrir leikinn gegn Porto. Enski boltinn 22.4.2015 08:00 Smalling búinn að framlengja við Man. Utd Hinn sterki varnarmaður Man. Utd, Chris Smalling, er ekki á förum á næstunni. Enski boltinn 21.4.2015 17:30 Henderson sagður skrifa undir nýjan samning Forráðamenn Liverpool vilja ekkert segja um fréttaflutning af málefnum Jordan Henderson. Enski boltinn 21.4.2015 08:15 PSV staðfestir að Man. Utd vilji fá Depay Það er orðið nokkuð ljóst að hollenski landsliðsmaðurinn Memphis Depay verður ekki herbúðum PSV Eindhoven á næstu leiktíð. Enski boltinn 20.4.2015 20:00 Urðu að fjarlægja nafn Balotelli Mario Balotelli kemur ekki lengur til greina sem leikmaður ársins hjá Liverpool. Enski boltinn 20.4.2015 17:00 Neitar því að leikmenn fóru í verkfall Það er allt í rugli hjá enska B-deildarliðinu Leeds og hinum skrautlega eiganda félagsins. Enski boltinn 20.4.2015 14:30 Mourinho: Hazard einn þriggja bestu leikmanna heims Stjóri Chelsea segir Eden Hazard einn þriggja bestu knattspyrnumanna heims. Enski boltinn 20.4.2015 13:00 Mikið grín gert að Gerrard á twitter Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti dapran dag þegar Liverpool-liðið datt út úr enska bikarnum í gær. Hann fékk líka að heyra það á samfélagsmiðlunum. Enski boltinn 20.4.2015 11:30 Silva slapp óbrotinn frá þessu höggi | Myndband Manchester City hefur staðfest að David Silva sé ekki kinnbeinsbrotinn. Enski boltinn 20.4.2015 11:02 Bolton mun bjóða Eiði Smára nýjan samning „Við hæfi ef Eiður endar sinn feril á EM í Frakklandi með íslenska landsliðinu.“ Enski boltinn 20.4.2015 10:44 Silva útskrifaður af spítala Fékk þungt höfuðhögg eftir olnbogaskot frá Cheikhou Kouyate í leik City og West Ham í gær. Enski boltinn 20.4.2015 08:30 Zouma: Mig dreymir um gullboltann Varnarmaður Chelsea vill feta í fótspor Fabio Cannavaro og verða kjörinn besti leikmaður heims. Enski boltinn 19.4.2015 23:15 Samuel: United vinnur deildina ef þeir fá Bale Martin Samuel, blaðamaður Daily Mail í Englandi, er viss um að Manchester United vinni Englandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð nái þeir að krækja í Gareth Bale, leikmann Real Madrid. Enski boltinn 19.4.2015 22:30 Kane skoraði í sjötta tapi Newcastle í röð Það gengur ekki né rekur hjá Newcastle sem tapaði sínum sjötta leik í röð í dag. Harry Kane skoraði fyrir Tottenham sem kemur fáum á óvart. Enski boltinn 19.4.2015 16:45 Delph skaut Liverpool úr leik | Sjáðu mörkin Aston Villa mætir Arsenal í úrslitum enska bikarsins, en Aston Villa vann Liverpool, 2-1, í undanúrslitunum í dag. Fabian Delph reyndist hetjan. Enski boltinn 19.4.2015 15:45 Silva endaði leikinn með súrefnisgrímu og hálskraga | Myndband David Silva, leikmaður Manchester City, var borinn af velli í leik liðsins gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann fékk olnboga í andlitið í leiknum og leit þetta alls ekki vel út í fyrstu. Enski boltinn 19.4.2015 15:04 City aftur á sigurbraut | Sjáðu mörkin Manchester City kom sér aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á West Ham Ham í fyrsta leik dagsins. City hafði tapað tveimur leikjum í röð. Enski boltinn 19.4.2015 14:15 « ‹ ›
Þrjú stig dregin af liði Kára Rotherham er aðeins einu stigi frá fallsæti eftir að liðinu var refsað fyrir að nota ólöglegan leikmann. Enski boltinn 24.4.2015 14:00
Johnson getur spilað þrátt fyrir kæruna Staða hans hjá Sunderland er óbreytt þrátt fyrir þrjár kærur um að hafa stundað kynlíf með ólögráða einstaklingi. Enski boltinn 24.4.2015 11:45
Wenger: Ekki svo einfalt að fá Fabregas aftur Arsene Wenger vildi lítið tjá sig um ástæður þess að Arsenal keypti Cesc Fabregas ekki aftur til félagsins síðastliðið sumar. Enski boltinn 24.4.2015 10:30
Segir rangt eftir sér haft Haft eftir Victor Wanyama í The Sun að hann sé á óskalista Arsenal. Hann neitar því. Enski boltinn 23.4.2015 20:00
Mál Johnson tekið fyrir í lok maí Búið er að ákæra knattspyrnukappann Adam Johnson í þremur liðum eftir að hann sængaði hjá 15 ára stúlku. Enski boltinn 23.4.2015 15:45
Henderson búinn að skrifa undir Gerði fimm ára samning og fær 100 þúsund pund í vikulaun. Enski boltinn 23.4.2015 11:11
Klofningsfélag Manchester United skrefi nær atvinnumannadeild FC United of Manchester er komið upp í Conference North-deildina tíu árum eftir að félagið var stofnað. Enski boltinn 22.4.2015 13:45
Liverpool að landa samningum við Skrtel og Ibe Enskir fjölmiðlar eru með jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool. Enski boltinn 22.4.2015 13:00
Carragher: Rodgers er rétti maðurinn fyrir Liverpool Þrátt fyrir að komast líklega ekki í Meistaradeildina og tapa í undanúrslitum bikarsins telur Jamie Carragher að Brendan Rodgers sé rétti maðurinn fyrir Liverpool. Enski boltinn 22.4.2015 12:00
Gerðu læknar Real Madrid mistök? Meiðsli Karim Benzema voru ekki uppgötvuð fyrr en viku eftir að þau áttu sér stað. Enski boltinn 22.4.2015 11:30
Touré: Launin halda mér ekki hjá City Miðjumaður Englandsmeistara Manchester City er opinn fyrir nýrri áskorun á þessu stigi ferilsins. Enski boltinn 22.4.2015 10:30
Falcao aðeins í viðræðum við United Framherjinn hefur valdið vonbrigðum í Manchester en er í eigu Monaco í Frakklandi. Enski boltinn 22.4.2015 10:00
Lloris sagður vilja fara til Meistaradeildarliðs Hugo Loris skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Tottenham í sumar en gæti verið á leið frá félaginu. Enski boltinn 22.4.2015 08:30
Reina lykillinn að sigri Bayern Thomas Müller segir að spænski markvörðurinn hafi komið með góðar ráðleggingar fyrir leikinn gegn Porto. Enski boltinn 22.4.2015 08:00
Smalling búinn að framlengja við Man. Utd Hinn sterki varnarmaður Man. Utd, Chris Smalling, er ekki á förum á næstunni. Enski boltinn 21.4.2015 17:30
Henderson sagður skrifa undir nýjan samning Forráðamenn Liverpool vilja ekkert segja um fréttaflutning af málefnum Jordan Henderson. Enski boltinn 21.4.2015 08:15
PSV staðfestir að Man. Utd vilji fá Depay Það er orðið nokkuð ljóst að hollenski landsliðsmaðurinn Memphis Depay verður ekki herbúðum PSV Eindhoven á næstu leiktíð. Enski boltinn 20.4.2015 20:00
Urðu að fjarlægja nafn Balotelli Mario Balotelli kemur ekki lengur til greina sem leikmaður ársins hjá Liverpool. Enski boltinn 20.4.2015 17:00
Neitar því að leikmenn fóru í verkfall Það er allt í rugli hjá enska B-deildarliðinu Leeds og hinum skrautlega eiganda félagsins. Enski boltinn 20.4.2015 14:30
Mourinho: Hazard einn þriggja bestu leikmanna heims Stjóri Chelsea segir Eden Hazard einn þriggja bestu knattspyrnumanna heims. Enski boltinn 20.4.2015 13:00
Mikið grín gert að Gerrard á twitter Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti dapran dag þegar Liverpool-liðið datt út úr enska bikarnum í gær. Hann fékk líka að heyra það á samfélagsmiðlunum. Enski boltinn 20.4.2015 11:30
Silva slapp óbrotinn frá þessu höggi | Myndband Manchester City hefur staðfest að David Silva sé ekki kinnbeinsbrotinn. Enski boltinn 20.4.2015 11:02
Bolton mun bjóða Eiði Smára nýjan samning „Við hæfi ef Eiður endar sinn feril á EM í Frakklandi með íslenska landsliðinu.“ Enski boltinn 20.4.2015 10:44
Silva útskrifaður af spítala Fékk þungt höfuðhögg eftir olnbogaskot frá Cheikhou Kouyate í leik City og West Ham í gær. Enski boltinn 20.4.2015 08:30
Zouma: Mig dreymir um gullboltann Varnarmaður Chelsea vill feta í fótspor Fabio Cannavaro og verða kjörinn besti leikmaður heims. Enski boltinn 19.4.2015 23:15
Samuel: United vinnur deildina ef þeir fá Bale Martin Samuel, blaðamaður Daily Mail í Englandi, er viss um að Manchester United vinni Englandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð nái þeir að krækja í Gareth Bale, leikmann Real Madrid. Enski boltinn 19.4.2015 22:30
Kane skoraði í sjötta tapi Newcastle í röð Það gengur ekki né rekur hjá Newcastle sem tapaði sínum sjötta leik í röð í dag. Harry Kane skoraði fyrir Tottenham sem kemur fáum á óvart. Enski boltinn 19.4.2015 16:45
Delph skaut Liverpool úr leik | Sjáðu mörkin Aston Villa mætir Arsenal í úrslitum enska bikarsins, en Aston Villa vann Liverpool, 2-1, í undanúrslitunum í dag. Fabian Delph reyndist hetjan. Enski boltinn 19.4.2015 15:45
Silva endaði leikinn með súrefnisgrímu og hálskraga | Myndband David Silva, leikmaður Manchester City, var borinn af velli í leik liðsins gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann fékk olnboga í andlitið í leiknum og leit þetta alls ekki vel út í fyrstu. Enski boltinn 19.4.2015 15:04
City aftur á sigurbraut | Sjáðu mörkin Manchester City kom sér aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á West Ham Ham í fyrsta leik dagsins. City hafði tapað tveimur leikjum í röð. Enski boltinn 19.4.2015 14:15