Enski boltinn Bikarmeistararnir áfram Ríkjandi bikarmeistarar í Arsenal eru komnir í fjórðu umferð eftir tveggja mark sigur á Sunderland, 3-1, en Arsenal lenti undir í leiknum. Enski boltinn 9.1.2016 16:45 Aston Villa náði ekki að vinna D-deildarlið Wycombe Aston Villa þarf annan leik til að reyna slá D-deildarlið Wycombe Wanderers úr leik, en liðin skildu jöfn 1-1 í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.1.2016 14:30 Klopp: Gagnrýnið mig, ekki leikmennina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann taki alla ábyrgð á 2-2 jafntefli liðsins gegn Exeter í enska bikarnum í gærkvöldi. Brad Smith bjargaði Liverpool fyrir horn, en liðin mætast á nýjan leik á Anfield. Enski boltinn 9.1.2016 12:00 Pellegrini kemur Toure til varnar: Getur gert gæfumuninn Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, hefur stigið til varnar Yaya Toure, miðjumanni City, og sagt að hann geti enn gert gæfumuninn hjá City ætli liðið sér að verða meistari. Enski boltinn 9.1.2016 11:30 Yorke missti prófið í hálft ár Fyrrum leikmaður Man. Utd, Dwight Yorke, gæti þurft að nota strætó næsta hálfa árið. Enski boltinn 8.1.2016 23:15 Liverpool slapp með jafntefli við D-deildarlið Exeter Liverpool og Exeter City þurfa að mætast að nýju í 3. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-2 jafntefli á heimavelli Exeter City í kvöld. Enski boltinn 8.1.2016 21:45 Norwich nældi sér í bakvörð Enska úrvalsdeildarliðið Norwich City styrkti sig í dag er liðið fékk portúgalskan bakvörð. Enski boltinn 8.1.2016 18:15 Klopp: Bikarinn ekki tekinn nógu alvarlega á Englandi Jürgen Klopp segir ekki að hafi verið minnst á að hann væri líka bikarmeistari þegar hann kom til Englands. Enski boltinn 8.1.2016 10:30 „Herra Van Gaal vissi ekki hversu góður leikmaður Chicarito er“ Framkvæmdastjóri Bayer Leverkusen hlær að Louis van Gaal fyrir að láta Javier Hernández fara. Enski boltinn 8.1.2016 09:45 Oscar svarar fyrir sig á Twitter og neitar að hafa slegist við Costa Oscar sagður hafa tæklað Costa illa á æfingu en það var eitthvað sem framherjanum líkaði illa. Enski boltinn 8.1.2016 08:30 United sagt að það fái ekki Bale og snýr sér að Hazard Belganum boðin ofurlaun á Old Trafford en hann er sagður vilja komast frá Chelsea. Enski boltinn 8.1.2016 07:30 Besti markvörður enska boltans í vetur? Sky Sports fer í dag yfir tölfræði markvarða ensku úrvalsdeildarinnar með það markmið að finna út hver þeirra hafi verið besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar til þessa. Enski boltinn 7.1.2016 22:00 Jenas leggur skóna á hilluna Fyrrum landsliðsmaður Englands, Jermaine Jenas, hefur lagt skóna á hilluna. Meiðsli neyddu hann til þess að hætta. Enski boltinn 7.1.2016 20:30 Alan Curtis stýrir Gylfa og félögum út tímabilið Swansea City, lið íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar, hefur nú tilkynnt að Alan Curtis muni klára tímabilið með liðinu en hann hefur starfað sem knattspyrnustjóri Swansea síðan að Garry Monk var rekinn 9. desember. Enski boltinn 7.1.2016 19:15 Bournemouth vill fá El Shaarawy Ítalinn Stephan El Shaarawy gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 7.1.2016 16:00 Kaup United á Felipe Anderson sett á ís því Lazio neitar að borga honum bónus Felipe Anderson ætlar ekki að fara frá Lazio án þess að fá bónusgreiðslu sem honum er skuldað. Enski boltinn 7.1.2016 14:30 Coutinho og Lovren missa af United-leiknum Meiðsli Philippe Coutinho gætu haldið honum á hliðarlínunni út mánuðinn. Enski boltinn 7.1.2016 11:48 Midtjylland hækkar miðaverðið upp úr öllu valdi fyrir leikinn á móti United Stuðningsmenn Manchester United þurfa að borga ríflega tvöfalt meira en Southampton. Enski boltinn 7.1.2016 11:30 Borguðu fyrir að spila fótbolta og notuðu gamlar treyjur af karlmönnum Fyrirliði enska kvennalandsliðsins er ánægð með þróunina í kvennaboltanum en segir að nú verði að nýta meðbyrinn til að taka næsta skref. Enski boltinn 7.1.2016 10:30 Hinna 96 verður minnst í síðasta sinn á Anfield í apríl Fórnarlamba Hillsborough hefur verið minnst nánast árlega frá slysinu hræðilega fyrir 27 árum. Enski boltinn 7.1.2016 09:00 Joe Allen er að spila upp á framtíð sína Walesverjinn hefur aðeins byrjað einn deildarleik fyrir Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 7.1.2016 08:30 Manchester United kallar Januzaj til baka úr láni Belgíska ungstirnið aðeins byrjað þrjá leiki fyrir Dortmund en engan deildarleik. Enski boltinn 7.1.2016 08:00 PSG ætlar að bjóða í Hazard sem vill komast frá Chelsea Belginn vill yfirgefa Stamford Bridge í sumar og frönsku meistararnir telja sig fremsta í kapphlaupinu. Enski boltinn 7.1.2016 07:30 Næsti Gerrard hjá Liverpool? | Viðtal, myndband og myndir með Marko Grujić Serbinn Marko Grujić er fyrsti leikmaðurinn sem Jürgen Klopp fær til Liverpool-liðsins og hann var kynntur sem leikmaður félagsins í dag. Enski boltinn 6.1.2016 23:00 Nítjánda mark Lukaku tryggði Everton sigur á Manchester City Romelu Lukaku var áfram á skotskónum í kvöld þegar hann tryggði Everton 2-1 sigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins. Enski boltinn 6.1.2016 21:54 De Gea: Viljum vinna Evrópudeildina Markvörður Man. Utd, David de Gea, kýs að líta á björtu hliðarnar í lífinu og vill ná árangri í Evrópudeildinni. Enski boltinn 6.1.2016 20:30 Martínez vill Meistaradeildina frekar en bikara Ef Everton ætlar að halda sínum bestu ungu leikmönnum verður það að komast í Meistaradeildina. Enski boltinn 6.1.2016 17:00 Xavi: Auðvitað mun Pep slá í gegn á Englandi Pep Guardiola þjálfar í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð og þar mun hann standa sig að mati fyrrverandi lærisveins hans. Enski boltinn 6.1.2016 16:30 Klopp þarf líklega að skoða miðverði í janúarglugganum Liverpool hóf tímabilið með fimm miðverði heila en nú eru allir meiddir eða tæpir. Enski boltinn 6.1.2016 11:00 United sagt bjóða 75 milljónir punda í Bale í janúar Manchester United ætlar að nýta sér óánægju Walesverjans og fá hann strax á Old Trafford. Enski boltinn 6.1.2016 08:00 « ‹ ›
Bikarmeistararnir áfram Ríkjandi bikarmeistarar í Arsenal eru komnir í fjórðu umferð eftir tveggja mark sigur á Sunderland, 3-1, en Arsenal lenti undir í leiknum. Enski boltinn 9.1.2016 16:45
Aston Villa náði ekki að vinna D-deildarlið Wycombe Aston Villa þarf annan leik til að reyna slá D-deildarlið Wycombe Wanderers úr leik, en liðin skildu jöfn 1-1 í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.1.2016 14:30
Klopp: Gagnrýnið mig, ekki leikmennina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann taki alla ábyrgð á 2-2 jafntefli liðsins gegn Exeter í enska bikarnum í gærkvöldi. Brad Smith bjargaði Liverpool fyrir horn, en liðin mætast á nýjan leik á Anfield. Enski boltinn 9.1.2016 12:00
Pellegrini kemur Toure til varnar: Getur gert gæfumuninn Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, hefur stigið til varnar Yaya Toure, miðjumanni City, og sagt að hann geti enn gert gæfumuninn hjá City ætli liðið sér að verða meistari. Enski boltinn 9.1.2016 11:30
Yorke missti prófið í hálft ár Fyrrum leikmaður Man. Utd, Dwight Yorke, gæti þurft að nota strætó næsta hálfa árið. Enski boltinn 8.1.2016 23:15
Liverpool slapp með jafntefli við D-deildarlið Exeter Liverpool og Exeter City þurfa að mætast að nýju í 3. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-2 jafntefli á heimavelli Exeter City í kvöld. Enski boltinn 8.1.2016 21:45
Norwich nældi sér í bakvörð Enska úrvalsdeildarliðið Norwich City styrkti sig í dag er liðið fékk portúgalskan bakvörð. Enski boltinn 8.1.2016 18:15
Klopp: Bikarinn ekki tekinn nógu alvarlega á Englandi Jürgen Klopp segir ekki að hafi verið minnst á að hann væri líka bikarmeistari þegar hann kom til Englands. Enski boltinn 8.1.2016 10:30
„Herra Van Gaal vissi ekki hversu góður leikmaður Chicarito er“ Framkvæmdastjóri Bayer Leverkusen hlær að Louis van Gaal fyrir að láta Javier Hernández fara. Enski boltinn 8.1.2016 09:45
Oscar svarar fyrir sig á Twitter og neitar að hafa slegist við Costa Oscar sagður hafa tæklað Costa illa á æfingu en það var eitthvað sem framherjanum líkaði illa. Enski boltinn 8.1.2016 08:30
United sagt að það fái ekki Bale og snýr sér að Hazard Belganum boðin ofurlaun á Old Trafford en hann er sagður vilja komast frá Chelsea. Enski boltinn 8.1.2016 07:30
Besti markvörður enska boltans í vetur? Sky Sports fer í dag yfir tölfræði markvarða ensku úrvalsdeildarinnar með það markmið að finna út hver þeirra hafi verið besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar til þessa. Enski boltinn 7.1.2016 22:00
Jenas leggur skóna á hilluna Fyrrum landsliðsmaður Englands, Jermaine Jenas, hefur lagt skóna á hilluna. Meiðsli neyddu hann til þess að hætta. Enski boltinn 7.1.2016 20:30
Alan Curtis stýrir Gylfa og félögum út tímabilið Swansea City, lið íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar, hefur nú tilkynnt að Alan Curtis muni klára tímabilið með liðinu en hann hefur starfað sem knattspyrnustjóri Swansea síðan að Garry Monk var rekinn 9. desember. Enski boltinn 7.1.2016 19:15
Bournemouth vill fá El Shaarawy Ítalinn Stephan El Shaarawy gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 7.1.2016 16:00
Kaup United á Felipe Anderson sett á ís því Lazio neitar að borga honum bónus Felipe Anderson ætlar ekki að fara frá Lazio án þess að fá bónusgreiðslu sem honum er skuldað. Enski boltinn 7.1.2016 14:30
Coutinho og Lovren missa af United-leiknum Meiðsli Philippe Coutinho gætu haldið honum á hliðarlínunni út mánuðinn. Enski boltinn 7.1.2016 11:48
Midtjylland hækkar miðaverðið upp úr öllu valdi fyrir leikinn á móti United Stuðningsmenn Manchester United þurfa að borga ríflega tvöfalt meira en Southampton. Enski boltinn 7.1.2016 11:30
Borguðu fyrir að spila fótbolta og notuðu gamlar treyjur af karlmönnum Fyrirliði enska kvennalandsliðsins er ánægð með þróunina í kvennaboltanum en segir að nú verði að nýta meðbyrinn til að taka næsta skref. Enski boltinn 7.1.2016 10:30
Hinna 96 verður minnst í síðasta sinn á Anfield í apríl Fórnarlamba Hillsborough hefur verið minnst nánast árlega frá slysinu hræðilega fyrir 27 árum. Enski boltinn 7.1.2016 09:00
Joe Allen er að spila upp á framtíð sína Walesverjinn hefur aðeins byrjað einn deildarleik fyrir Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 7.1.2016 08:30
Manchester United kallar Januzaj til baka úr láni Belgíska ungstirnið aðeins byrjað þrjá leiki fyrir Dortmund en engan deildarleik. Enski boltinn 7.1.2016 08:00
PSG ætlar að bjóða í Hazard sem vill komast frá Chelsea Belginn vill yfirgefa Stamford Bridge í sumar og frönsku meistararnir telja sig fremsta í kapphlaupinu. Enski boltinn 7.1.2016 07:30
Næsti Gerrard hjá Liverpool? | Viðtal, myndband og myndir með Marko Grujić Serbinn Marko Grujić er fyrsti leikmaðurinn sem Jürgen Klopp fær til Liverpool-liðsins og hann var kynntur sem leikmaður félagsins í dag. Enski boltinn 6.1.2016 23:00
Nítjánda mark Lukaku tryggði Everton sigur á Manchester City Romelu Lukaku var áfram á skotskónum í kvöld þegar hann tryggði Everton 2-1 sigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins. Enski boltinn 6.1.2016 21:54
De Gea: Viljum vinna Evrópudeildina Markvörður Man. Utd, David de Gea, kýs að líta á björtu hliðarnar í lífinu og vill ná árangri í Evrópudeildinni. Enski boltinn 6.1.2016 20:30
Martínez vill Meistaradeildina frekar en bikara Ef Everton ætlar að halda sínum bestu ungu leikmönnum verður það að komast í Meistaradeildina. Enski boltinn 6.1.2016 17:00
Xavi: Auðvitað mun Pep slá í gegn á Englandi Pep Guardiola þjálfar í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð og þar mun hann standa sig að mati fyrrverandi lærisveins hans. Enski boltinn 6.1.2016 16:30
Klopp þarf líklega að skoða miðverði í janúarglugganum Liverpool hóf tímabilið með fimm miðverði heila en nú eru allir meiddir eða tæpir. Enski boltinn 6.1.2016 11:00
United sagt bjóða 75 milljónir punda í Bale í janúar Manchester United ætlar að nýta sér óánægju Walesverjans og fá hann strax á Old Trafford. Enski boltinn 6.1.2016 08:00