Enski boltinn Guardian: Er Gylfi besti spyrnumaðurinn í ensku úrvalsdeildinni? Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof frá blaðamanni Guardian. Enski boltinn 9.2.2016 15:45 Howard gæti snúið aftur til Bandaríkjanna eftir tímabilið Bandaríski markvörðurinn Tim Howard gæti verið á heimleið eftir tímabilið. Enski boltinn 9.2.2016 12:00 Wanyama í fimm leikja bann Victor Wanyama, miðjumaður Southampton, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann en hann fékk sitt þriðja rauða spjald á tímabilinu um helgina. Enski boltinn 9.2.2016 10:15 Rodgers hefur fengið fimm atvinnutilboð síðan hann var rekinn frá Liverpool Brendan Rodgers segist hafa fengið fimm atvinnutilboð síðan hann var rekinn frá Liverpool í október. Enski boltinn 9.2.2016 08:51 Zouma verður frá í hálft ár Kurt Zouma, miðvörður Chelsea, verður frá keppni næsta hálfa árið vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 9.2.2016 08:10 Man City vill að Agüero framlengi við félagið Svo gæti farið að Sergio Agüero, framherji Manchester City, framlengi samning sinn við liðið um eitt ár. Enski boltinn 8.2.2016 17:00 Bilic: Klopp er leiðtogi og hann verður mættur til leiks á morgun Liverpool og West Ham mætast annað kvöld í endurteknum leik í enska bikarnum. Enski boltinn 8.2.2016 13:00 Gylfi: Vonandi held ég áfram að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið sjóðheitur upp við mark andstæðinganna að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu sex deildarleikjum Swansea City. Enski boltinn 8.2.2016 12:30 Defoe: Fyrst Leicester getur þetta, af hverju ekki við? Jermain Defoe segir að ótrúlegt gengi Leicester City á tímabilinu sé hvatning fyrir Sunderland í botnbaráttunni. Enski boltinn 8.2.2016 12:00 Kane: Hræðumst engan í titilbaráttunni Harry Kane segir Tottenham hræðist ekki neinn í baráttunni um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 8.2.2016 10:30 Henderson um mótmælin á Anfield: Getum ekki notað þetta sem afsökun Liverpool fór illa að ráði sínu gegn Sunderland á laugardaginn en liðið missti niður tveggja marka forystu undir lok leiksins. Enski boltinn 8.2.2016 09:40 Getur Danny Drinkwater leyst vandamál enska landsliðsins inni á miðjunni? Martin Samuel, pistlahöfundur hjá Daily Mail, segir að Danny Drinkwater, leikmaður Leicester City, geti leyst vandamál enska landsliðsins inni á miðjunni. Enski boltinn 8.2.2016 09:14 Gylfi jafnaði fjórtán ára afrek Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði um helgina sitt fimmta deildarmark á árinu 2016 og varð aðeins annar íslenski leikmaðurinn sem nær að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum nýs árs í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 8.2.2016 06:45 Van Gaal: Vorum betra liðið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ósáttur með að fá á sig jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 7.2.2016 19:03 Costa tryggði Chelsea stig | Sjáðu mörkin Hollensku stjórarnir Guus Hiddink hjá Chelsea og Louis Van Gaal hjá Manchester United mætast með lið sín í stórleik dagsins á Stamford Bridge. Enski boltinn 7.2.2016 17:45 Langþráður sigur Arsenal | Sjáðu mörkin Tvö mörk með um 90 sekúndna millibili um miðbik fyrri hálfleiks tryggðu Arsenal 0-2 sigur á Bournemouth í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.2.2016 15:15 Smalling: Terry er fyrirmynd Chris Smalling, miðvörður Manchester United, fór fögrum orðum um John Terry, fyrirliða Chelsea, í viðtali við The Mirror. Enski boltinn 7.2.2016 14:30 Gylfi um nýja stjórann: Skiljum hann á einn eða annan hátt Gylfi er ánægður með ítalska knattspyrnustjórann Francesco Guidolin. Enski boltinn 7.2.2016 10:00 Gylfi kom nýgiftum stuðningsmanni Swansea á óvart | Myndband Á sama tíma og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City voru að spila við Crystal Palace í dag var Angela Govier að gifta sig. Enski boltinn 6.2.2016 21:09 Vardy búinn að skrifa undir nýjan samning við Leicester Jamie Vardy, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. Enski boltinn 6.2.2016 19:58 Southampton hélt hreinu í fimmta leiknum í röð | Myndband Southampton hélt hreinu í fimmta deildarleiknum í röð þegar liðið vann 1-0 sigur á West Ham á heimavelli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.2.2016 19:30 Markaleysi hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðunum þremur í ensku B-deildinni mistókst öllum að skora í dag. Enski boltinn 6.2.2016 17:28 Tottenham upp í 2. sætið | Mikilvægir sigrar hjá Newcastle og Aston Villa Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.2.2016 17:15 Klúður hjá Liverpool gegn Sunderland | Sjáðu mörkin Liverpool fór illa að ráði sínu þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Sunderland á Anfield Road í dag. Enski boltinn 6.2.2016 17:00 Gylfi enn og aftur á skotskónum | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark Swansea City þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.2.2016 16:45 Leicester náði sex stiga forskoti með öruggum sigri á Etihad | Sjáðu mörkin Ævintýri Leicester City heldur áfram en í dag náði liðið sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 1-3 sigri á Manchester City á útivelli. Enski boltinn 6.2.2016 14:30 Klopp stýrir Liverpool ekki í dag vegna botnlangabólgu Jürgen Klopp verður ekki á hliðarlínunni þegar Liverpool tekur á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00 í dag. Enski boltinn 6.2.2016 12:28 Manchester United hefur hafið viðræður við Mourinho BBC segir frá því í kvöld að viðræður séu farnar í gang á milli Manchester United og Portúgalans Jose Mourinho um að hann taki við liði Manchester United af Hollendingnum Louis van Gaal. Enski boltinn 5.2.2016 22:30 Klopp segir fréttaflutning um Sturridge rangan Jürgen Klopp segir það rangt að Daniel Sturridge vilji fara frá Liverpool í sumar. Enski boltinn 5.2.2016 17:30 Wenger neitar að afskrifa Rosicky Tomas Rosicky verður frá í þrjá mánuði og óttast er að hann spili ekki aftur fyrir Arsenal. Enski boltinn 5.2.2016 15:30 « ‹ ›
Guardian: Er Gylfi besti spyrnumaðurinn í ensku úrvalsdeildinni? Gylfi Þór Sigurðsson fær mikið lof frá blaðamanni Guardian. Enski boltinn 9.2.2016 15:45
Howard gæti snúið aftur til Bandaríkjanna eftir tímabilið Bandaríski markvörðurinn Tim Howard gæti verið á heimleið eftir tímabilið. Enski boltinn 9.2.2016 12:00
Wanyama í fimm leikja bann Victor Wanyama, miðjumaður Southampton, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann en hann fékk sitt þriðja rauða spjald á tímabilinu um helgina. Enski boltinn 9.2.2016 10:15
Rodgers hefur fengið fimm atvinnutilboð síðan hann var rekinn frá Liverpool Brendan Rodgers segist hafa fengið fimm atvinnutilboð síðan hann var rekinn frá Liverpool í október. Enski boltinn 9.2.2016 08:51
Zouma verður frá í hálft ár Kurt Zouma, miðvörður Chelsea, verður frá keppni næsta hálfa árið vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 9.2.2016 08:10
Man City vill að Agüero framlengi við félagið Svo gæti farið að Sergio Agüero, framherji Manchester City, framlengi samning sinn við liðið um eitt ár. Enski boltinn 8.2.2016 17:00
Bilic: Klopp er leiðtogi og hann verður mættur til leiks á morgun Liverpool og West Ham mætast annað kvöld í endurteknum leik í enska bikarnum. Enski boltinn 8.2.2016 13:00
Gylfi: Vonandi held ég áfram að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið sjóðheitur upp við mark andstæðinganna að undanförnu og skorað fimm mörk í síðustu sex deildarleikjum Swansea City. Enski boltinn 8.2.2016 12:30
Defoe: Fyrst Leicester getur þetta, af hverju ekki við? Jermain Defoe segir að ótrúlegt gengi Leicester City á tímabilinu sé hvatning fyrir Sunderland í botnbaráttunni. Enski boltinn 8.2.2016 12:00
Kane: Hræðumst engan í titilbaráttunni Harry Kane segir Tottenham hræðist ekki neinn í baráttunni um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 8.2.2016 10:30
Henderson um mótmælin á Anfield: Getum ekki notað þetta sem afsökun Liverpool fór illa að ráði sínu gegn Sunderland á laugardaginn en liðið missti niður tveggja marka forystu undir lok leiksins. Enski boltinn 8.2.2016 09:40
Getur Danny Drinkwater leyst vandamál enska landsliðsins inni á miðjunni? Martin Samuel, pistlahöfundur hjá Daily Mail, segir að Danny Drinkwater, leikmaður Leicester City, geti leyst vandamál enska landsliðsins inni á miðjunni. Enski boltinn 8.2.2016 09:14
Gylfi jafnaði fjórtán ára afrek Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði um helgina sitt fimmta deildarmark á árinu 2016 og varð aðeins annar íslenski leikmaðurinn sem nær að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum nýs árs í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 8.2.2016 06:45
Van Gaal: Vorum betra liðið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ósáttur með að fá á sig jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 7.2.2016 19:03
Costa tryggði Chelsea stig | Sjáðu mörkin Hollensku stjórarnir Guus Hiddink hjá Chelsea og Louis Van Gaal hjá Manchester United mætast með lið sín í stórleik dagsins á Stamford Bridge. Enski boltinn 7.2.2016 17:45
Langþráður sigur Arsenal | Sjáðu mörkin Tvö mörk með um 90 sekúndna millibili um miðbik fyrri hálfleiks tryggðu Arsenal 0-2 sigur á Bournemouth í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.2.2016 15:15
Smalling: Terry er fyrirmynd Chris Smalling, miðvörður Manchester United, fór fögrum orðum um John Terry, fyrirliða Chelsea, í viðtali við The Mirror. Enski boltinn 7.2.2016 14:30
Gylfi um nýja stjórann: Skiljum hann á einn eða annan hátt Gylfi er ánægður með ítalska knattspyrnustjórann Francesco Guidolin. Enski boltinn 7.2.2016 10:00
Gylfi kom nýgiftum stuðningsmanni Swansea á óvart | Myndband Á sama tíma og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City voru að spila við Crystal Palace í dag var Angela Govier að gifta sig. Enski boltinn 6.2.2016 21:09
Vardy búinn að skrifa undir nýjan samning við Leicester Jamie Vardy, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019. Enski boltinn 6.2.2016 19:58
Southampton hélt hreinu í fimmta leiknum í röð | Myndband Southampton hélt hreinu í fimmta deildarleiknum í röð þegar liðið vann 1-0 sigur á West Ham á heimavelli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.2.2016 19:30
Markaleysi hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðunum þremur í ensku B-deildinni mistókst öllum að skora í dag. Enski boltinn 6.2.2016 17:28
Tottenham upp í 2. sætið | Mikilvægir sigrar hjá Newcastle og Aston Villa Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.2.2016 17:15
Klúður hjá Liverpool gegn Sunderland | Sjáðu mörkin Liverpool fór illa að ráði sínu þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Sunderland á Anfield Road í dag. Enski boltinn 6.2.2016 17:00
Gylfi enn og aftur á skotskónum | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark Swansea City þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.2.2016 16:45
Leicester náði sex stiga forskoti með öruggum sigri á Etihad | Sjáðu mörkin Ævintýri Leicester City heldur áfram en í dag náði liðið sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 1-3 sigri á Manchester City á útivelli. Enski boltinn 6.2.2016 14:30
Klopp stýrir Liverpool ekki í dag vegna botnlangabólgu Jürgen Klopp verður ekki á hliðarlínunni þegar Liverpool tekur á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:00 í dag. Enski boltinn 6.2.2016 12:28
Manchester United hefur hafið viðræður við Mourinho BBC segir frá því í kvöld að viðræður séu farnar í gang á milli Manchester United og Portúgalans Jose Mourinho um að hann taki við liði Manchester United af Hollendingnum Louis van Gaal. Enski boltinn 5.2.2016 22:30
Klopp segir fréttaflutning um Sturridge rangan Jürgen Klopp segir það rangt að Daniel Sturridge vilji fara frá Liverpool í sumar. Enski boltinn 5.2.2016 17:30
Wenger neitar að afskrifa Rosicky Tomas Rosicky verður frá í þrjá mánuði og óttast er að hann spili ekki aftur fyrir Arsenal. Enski boltinn 5.2.2016 15:30