Enski boltinn Liverpool fær miklu meiri hvíld en United fyrir seinni leikinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og mætast í fyrsta sinn í Evrópukeppni. Enski boltinn 26.2.2016 12:39 Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. Enski boltinn 26.2.2016 12:00 Van Gaal: Rashford spilaði stórkostlega Hollendingurinn var ánægður með frumraun Marcus Rashford. Enski boltinn 26.2.2016 08:43 Pochettino: Getum barist á báðum vígstöðvum Tottenham komst í gær áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á Fiorentina á White Hart Lane. Enski boltinn 26.2.2016 08:13 Gylfi: Hann er nokkuð slæmur, er það ekki? Stórskemmtilegt "Instagram-viðtal“ við Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 25.2.2016 23:05 Swansea of háð Gylfa og Ayew Alan Curtis, þjálfari Swansea, vill að fleiri leikmenn skori mörk fyrir félagið en bara Gylfi Þór Sigurðsson og Andre Ayew. Enski boltinn 25.2.2016 18:00 Ronaldo: Pressan hjá Real er mikil en ég er mjög ánægður Cristiano Ronaldo er ánægður hjá Real Madrid vill vera áfram hjá spænska stórliðinu þrátt fyrir orðróma um annað. Enski boltinn 25.2.2016 16:00 Deco: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Man Utd Deco, fyrrverandi leikmaður Porto, Barcelona og fleiri liða, segir að Jose Mourinho sé rétti maðurinn til að taka við Manchester United. Enski boltinn 25.2.2016 14:30 Rodgers á leið í hnapphelduna Leitinni að hinni einu réttu er lokið. Enski boltinn 25.2.2016 12:30 Diouf: Ég er heimsklassa leikmaður en Carragher er drasl Senegalinn heldur áfram að láta Jamie Carragher og Steven Gerrard heyra það. Enski boltinn 25.2.2016 10:30 Eriksson: Vona að Leicester verði Englandsmeistari Sven-Göran Eriksson hefur trú á því að Leicester City, hans gamla félag, geti orðið Englandsmeistari. Enski boltinn 25.2.2016 08:57 Pellegrini: Lykilatriði að hvíla menn gegn Chelsea Sílemaðurinn réttlætir breytingarnar á liði City fyrir leikinn gegn Chelsea. Enski boltinn 25.2.2016 07:52 834 textaskilaboð gengu á milli Johnson og stúlkunnar Sunderland vissi að Johnson kyssti fimmtán ára stúlku en leyfði honum samt að halda áfram að spila með félaginu. Enski boltinn 24.2.2016 17:30 United kaupir 60 milljóna evra táning frá Benfica í sumar Heiðursmannasamkomulag ríkir á milli Manchester United og Benfica um kaup enska liðsins á Renato Sanches. Enski boltinn 24.2.2016 13:45 Leicester gladdi syrgjandi níu ára dreng Drengurinn missti móður sína aðeins tveim dögum áður. Enski boltinn 24.2.2016 10:45 Giggs veitir mér innblástur Hollendingurinn Memphis Depay er hæstánægður með aðstoðarstjóra Man. Utd, Ryan Giggs. Enski boltinn 24.2.2016 09:15 Jóhann Berg skoraði en Charlton enn á botninum | Aron Einar varamaður Skoraði í 2-1 tapi Charlton gegn Preston North End í ensku B-deildinni. Enski boltinn 23.2.2016 21:50 Aukaspyrnan var lögleg: Sáum Midtjylland gera þetta Louis van Gaal um aukaspyrnuna óvenjulegu í bikarsigrinum á Shrewsbury í kvöld. Enski boltinn 22.2.2016 22:18 Auðveldur skyldusigur United | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í bikarnum í kvöld og mætir West Ham í fjórðungsúrslitum. Enski boltinn 22.2.2016 21:30 Johnson: Kom ekki vel fram við kærustuna mína og dóttur Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var vitni í réttarhöldunum gegn honum í dag. Enski boltinn 22.2.2016 17:08 Heiðursmannasamkomulag hjá Mourinho og Woodward Það er ekkert lát á þeim sögum að Jose Mourinho sé á leið til Man. Utd. Enski boltinn 22.2.2016 10:30 Aguero verður stressaður fyrir stórleiki Hinn argentínski framherji Man. City, Sergio Aguero, viðurkennir að hann sé alltaf stressaður fyrir stórleiki. Enski boltinn 22.2.2016 09:15 Enginn hræðist Man. Utd lengur Man. Utd er í frjálsu falli þessa dagana og síðustu tveir leikir hafa tapast gegn Sunderland og Midtjylland. Enski boltinn 22.2.2016 08:45 Bilic vill semja ljóð um Payet Frammistaða Dimitri Payet með West Ham í vetur er slík að stjórinn hans vill fara að yrkja til hans. Enski boltinn 22.2.2016 08:13 Börsungar með átta stiga forskot eftir að Atletico missteig sig Barcelona er með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að Atletico Madrid mistókst að vinna Villareal á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 21.2.2016 22:03 Pellegrini ver liðsval sitt Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun hans á að hafa spilað á kornungu liði í 5-1 tapi gegn Chelsea í bikarnum í dag sé vegna fárra leikmanna sem hann hafi úr að spila. Enski boltinn 21.2.2016 21:30 Dregið í átta liða úrslitin bikarsins: Chelsea heimsækir Everton Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins nú rétt í þessu, en dregið var á Wembley. Everton og Chelsea mætast í stórleik umferðarinnar. Enski boltinn 21.2.2016 18:17 Chelsea burstaði City | Sjáðu mörkin Það var ekki mikil spenna í stórleik 5. umferðarinnar í enska bikarnum þegar Chelsea burstaði Manchester City á heimavelli, 5-1, og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 21.2.2016 17:45 Kelly skaut Crystal Palace áfram Tottenham er úr leik í enska bikarnum eftir tap á heimavelli gegn Crystal Palace í dag, en Palace er því komið í átta liða úrslitin. Enski boltinn 21.2.2016 16:45 West Ham flaug inn í átta liða úrslitin | Sjáðu mörkin West Ham lenti í engum vandræðum á Ewood Park í 16-liða úrslitum enska bikarsins, en West Ham vann þar 5-1 sigur á Blackburn. Enski boltinn 21.2.2016 15:45 « ‹ ›
Liverpool fær miklu meiri hvíld en United fyrir seinni leikinn Ensku liðin Manchester United og Liverpool drógust saman í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og mætast í fyrsta sinn í Evrópukeppni. Enski boltinn 26.2.2016 12:39
Rashford bætti 51 árs gamalt met George Best í gær Marcus Rashford sló óvænt í gegn í gær þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með aðalliði Manchester United. Enski boltinn 26.2.2016 12:00
Van Gaal: Rashford spilaði stórkostlega Hollendingurinn var ánægður með frumraun Marcus Rashford. Enski boltinn 26.2.2016 08:43
Pochettino: Getum barist á báðum vígstöðvum Tottenham komst í gær áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á Fiorentina á White Hart Lane. Enski boltinn 26.2.2016 08:13
Gylfi: Hann er nokkuð slæmur, er það ekki? Stórskemmtilegt "Instagram-viðtal“ við Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 25.2.2016 23:05
Swansea of háð Gylfa og Ayew Alan Curtis, þjálfari Swansea, vill að fleiri leikmenn skori mörk fyrir félagið en bara Gylfi Þór Sigurðsson og Andre Ayew. Enski boltinn 25.2.2016 18:00
Ronaldo: Pressan hjá Real er mikil en ég er mjög ánægður Cristiano Ronaldo er ánægður hjá Real Madrid vill vera áfram hjá spænska stórliðinu þrátt fyrir orðróma um annað. Enski boltinn 25.2.2016 16:00
Deco: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Man Utd Deco, fyrrverandi leikmaður Porto, Barcelona og fleiri liða, segir að Jose Mourinho sé rétti maðurinn til að taka við Manchester United. Enski boltinn 25.2.2016 14:30
Diouf: Ég er heimsklassa leikmaður en Carragher er drasl Senegalinn heldur áfram að láta Jamie Carragher og Steven Gerrard heyra það. Enski boltinn 25.2.2016 10:30
Eriksson: Vona að Leicester verði Englandsmeistari Sven-Göran Eriksson hefur trú á því að Leicester City, hans gamla félag, geti orðið Englandsmeistari. Enski boltinn 25.2.2016 08:57
Pellegrini: Lykilatriði að hvíla menn gegn Chelsea Sílemaðurinn réttlætir breytingarnar á liði City fyrir leikinn gegn Chelsea. Enski boltinn 25.2.2016 07:52
834 textaskilaboð gengu á milli Johnson og stúlkunnar Sunderland vissi að Johnson kyssti fimmtán ára stúlku en leyfði honum samt að halda áfram að spila með félaginu. Enski boltinn 24.2.2016 17:30
United kaupir 60 milljóna evra táning frá Benfica í sumar Heiðursmannasamkomulag ríkir á milli Manchester United og Benfica um kaup enska liðsins á Renato Sanches. Enski boltinn 24.2.2016 13:45
Leicester gladdi syrgjandi níu ára dreng Drengurinn missti móður sína aðeins tveim dögum áður. Enski boltinn 24.2.2016 10:45
Giggs veitir mér innblástur Hollendingurinn Memphis Depay er hæstánægður með aðstoðarstjóra Man. Utd, Ryan Giggs. Enski boltinn 24.2.2016 09:15
Jóhann Berg skoraði en Charlton enn á botninum | Aron Einar varamaður Skoraði í 2-1 tapi Charlton gegn Preston North End í ensku B-deildinni. Enski boltinn 23.2.2016 21:50
Aukaspyrnan var lögleg: Sáum Midtjylland gera þetta Louis van Gaal um aukaspyrnuna óvenjulegu í bikarsigrinum á Shrewsbury í kvöld. Enski boltinn 22.2.2016 22:18
Auðveldur skyldusigur United | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í bikarnum í kvöld og mætir West Ham í fjórðungsúrslitum. Enski boltinn 22.2.2016 21:30
Johnson: Kom ekki vel fram við kærustuna mína og dóttur Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var vitni í réttarhöldunum gegn honum í dag. Enski boltinn 22.2.2016 17:08
Heiðursmannasamkomulag hjá Mourinho og Woodward Það er ekkert lát á þeim sögum að Jose Mourinho sé á leið til Man. Utd. Enski boltinn 22.2.2016 10:30
Aguero verður stressaður fyrir stórleiki Hinn argentínski framherji Man. City, Sergio Aguero, viðurkennir að hann sé alltaf stressaður fyrir stórleiki. Enski boltinn 22.2.2016 09:15
Enginn hræðist Man. Utd lengur Man. Utd er í frjálsu falli þessa dagana og síðustu tveir leikir hafa tapast gegn Sunderland og Midtjylland. Enski boltinn 22.2.2016 08:45
Bilic vill semja ljóð um Payet Frammistaða Dimitri Payet með West Ham í vetur er slík að stjórinn hans vill fara að yrkja til hans. Enski boltinn 22.2.2016 08:13
Börsungar með átta stiga forskot eftir að Atletico missteig sig Barcelona er með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að Atletico Madrid mistókst að vinna Villareal á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 21.2.2016 22:03
Pellegrini ver liðsval sitt Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að ákvörðun hans á að hafa spilað á kornungu liði í 5-1 tapi gegn Chelsea í bikarnum í dag sé vegna fárra leikmanna sem hann hafi úr að spila. Enski boltinn 21.2.2016 21:30
Dregið í átta liða úrslitin bikarsins: Chelsea heimsækir Everton Dregið var í átta liða úrslit enska bikarsins nú rétt í þessu, en dregið var á Wembley. Everton og Chelsea mætast í stórleik umferðarinnar. Enski boltinn 21.2.2016 18:17
Chelsea burstaði City | Sjáðu mörkin Það var ekki mikil spenna í stórleik 5. umferðarinnar í enska bikarnum þegar Chelsea burstaði Manchester City á heimavelli, 5-1, og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 21.2.2016 17:45
Kelly skaut Crystal Palace áfram Tottenham er úr leik í enska bikarnum eftir tap á heimavelli gegn Crystal Palace í dag, en Palace er því komið í átta liða úrslitin. Enski boltinn 21.2.2016 16:45
West Ham flaug inn í átta liða úrslitin | Sjáðu mörkin West Ham lenti í engum vandræðum á Ewood Park í 16-liða úrslitum enska bikarsins, en West Ham vann þar 5-1 sigur á Blackburn. Enski boltinn 21.2.2016 15:45