Enski boltinn

Karius færist nær Liverpool

Flest bendir til þess að Liverpool sé að festa kaup á þýska markverðinum Loris Karius frá Mainz 05. Talið er að Liverpool borgi 4,7 milljónir punda fyrir Þjóðverjann.

Enski boltinn

Van Gaal: Þetta er búið

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Manchester United, virðist vera meðvitaður um að dagar hans hjá félaginu séu taldir.

Enski boltinn

Gömlu karlarnir eru enn að raka inn peningunum

Steven Gerrard og Frank Lampard eru kannski hættir að spila í ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu en þessar tvær goðsagnir úr enska boltanum síðustu áratugina er hinsvegar ekki hættir að fá vel borgað fyrir það að spila fótbolta.

Enski boltinn