Enski boltinn Arsenal frumsýnir nýjan búning Arsenal og Puma frumsýndu í dag nýjan búning sem Lundúnaliðið mun spila í á næsta tímabili. Enski boltinn 23.5.2016 17:30 Karius færist nær Liverpool Flest bendir til þess að Liverpool sé að festa kaup á þýska markverðinum Loris Karius frá Mainz 05. Talið er að Liverpool borgi 4,7 milljónir punda fyrir Þjóðverjann. Enski boltinn 23.5.2016 13:30 BBC: Búið að reka Van Gaal Manchester United hefur rekið Louis van Gaal úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 23.5.2016 11:01 Engin brúðkaupsferð hjá Vardy sem giftir sig á miðvikudaginn og mætir svo á æfingu Enski landsliðsframherjinn missir af vináttulandsleik Englands gegn Ástralíu. Enski boltinn 23.5.2016 11:00 Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. Enski boltinn 23.5.2016 08:15 Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. Enski boltinn 23.5.2016 07:45 Pardew baðst afsökunar á danssporunum Knattspyrnustjóri Crystal Palace sagðist hafa leyft sér að njóta stundarinnar þegar Puncheon kom þeim yfir á Wembley en ákvað að biðjast afsökunar eftir leik. Enski boltinn 22.5.2016 12:45 Van Gaal: Þetta er búið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Manchester United, virðist vera meðvitaður um að dagar hans hjá félaginu séu taldir. Enski boltinn 22.5.2016 12:02 BBC: Van Gaal verður rekinn á mánudaginn | Mourinho tekur við daginn eftir BBC greinir frá því í kvöld á heimasíðu sinni að Louis Van Gaal verði sagt upp störfum hjá Manchester United á mánudaginn og að Jose Mourinho taki við liðinu daginn eftir. Enski boltinn 21.5.2016 20:08 Sér Pardew eftir þessum sporum? | Sjáðu dansinn Knattspyrnustjóri Crystal Palace tók létt dansspor eftir að Jason Puncheon kom Crystal Palace yfir í úrslitum enska bikarsins í dag en það kom heldur betur í bakið á honum stuttu síðar. Enski boltinn 21.5.2016 19:19 Granit Xhaka að skrifa undir hjá Arsenal | Myndaður í treyjunni Myndir láku á netið af svissneska miðjumanninnum Granit Xhaka í Arsenal-treyjunni í dag en hann er við það að ganga til liðs við Skytturnar frá Borussia Mönchengladbach. Enski boltinn 21.5.2016 12:45 Fyrrum stjóri Inter tekur við Watford Walter Mazzarri sem stýrði áður fyrr Inter og Napoli var staðfestur í dag sem nýjasti knattspyrnustjóri Watford en hann tekur við liðinu af Quique Sanchez Flores. Enski boltinn 21.5.2016 11:45 Pardew, Sealey, Leighton og allir hinir: Þetta gerðist þegar United og Palace mættust 1990 | Myndband Vísir rifjar upp eftirminnilega bikarúrslitaleiki Manchester United og Crystal Palace fyrir 26 árum. Enski boltinn 21.5.2016 08:00 Lingard tryggði Manchester United 12. bikarmeistaratitilinn | Sjáðu mörkin Tíu leikmenn Manchester United náðu að knýja fram sigur í framlengingu í úrslitum FA-bikarsins gegn Crystal Palace en Jesse Lingard skoraði sigurmarkið eftir að hafa komið inn sem varamaður. Enski boltinn 21.5.2016 00:01 Liverpool og Sevilla kærð Liverpool og Sevilla hafa verið kærð af UEFA eftir hegðun stuðningsmanna þeirra á meðan úrslitaleik Evrópudeildarinnar stóð á miðvikudag. Enski boltinn 20.5.2016 23:15 De Gea: Mitt besta tímabil á ferlinum Spánverjinn er ánægður með sína frammistöðu í vetur en vill klára tímabilið með titli. Enski boltinn 20.5.2016 16:45 Van Gaal verður ekki yfirmaður knattspyrnumála Manchester United ætlar ekki að færa Hollendinginn til í starfi til að hliðra fyrir José Mourinho. Enski boltinn 20.5.2016 09:45 Gömlu karlarnir eru enn að raka inn peningunum Steven Gerrard og Frank Lampard eru kannski hættir að spila í ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu en þessar tvær goðsagnir úr enska boltanum síðustu áratugina er hinsvegar ekki hættir að fá vel borgað fyrir það að spila fótbolta. Enski boltinn 20.5.2016 09:15 Svefnpokinn hans Wengers til sýnis á Emirates Vandræði Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, með rennilásinn á svefnpokanum svokallaða, skósíðri dúnúlpu sem hann klæðist jafnan á hliðarlínunni, eru fræg að endemum. Enski boltinn 20.5.2016 07:45 Cabaye: Zaha getur spilað með þeim bestu Frakkinn Yohan Cabaye hefur mikið álit á Wilfried Zaha, samherja sínum hjá Crystal Palace og segir hann geta spilað með bestu liðum Evrópu. Enski boltinn 19.5.2016 22:30 Ranieri: Viljum ekki ofurstjörnur heldur hjarta og sál Stjóri Englandsmeistarana vill leikmenn sem passa í Leicester-fjölskylduna. Enski boltinn 19.5.2016 16:30 Chelsea gerir risasamning við Nike Chelsea hefur gert búningasamning að verðmæti 60 milljóna Bandaríkjadala á ári við bandaríska íþróttavörurisann Nike. Enski boltinn 18.5.2016 23:30 Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 18.5.2016 21:23 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. Enski boltinn 18.5.2016 20:30 Bournemouth hafnaði tilboði West Ham í tvo leikmenn Bournemouth hafnaði 20 milljóna punda tilboði West Ham United í framherjann Callum Wilson og kantmanninn Matt Ritchie. Enski boltinn 18.5.2016 17:30 Glæsileg saga Liverpool í Evrópu á rúmri mínútu | Myndband Liverpool tekur þátt í sínum tólfta úrslitaleik í Evrópukeppni í kvöld þegar liðið mætir spænska liðinu Sevilla í Basel í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 18.5.2016 15:30 Fjögur ár frá félagsskiptunum sem breyttu svo miklu fyrir Leicester City 18. maí 2012 keypti Leicester City leikmann frá utandeildarfélaginu Fleetwood Town en enginn gat séð fyrir hvaða þýðingu þessi félagsskipti hafa haft fyrir framtíð Leicester. Enski boltinn 18.5.2016 12:30 Stuðningsmenn Liverpool varaðir við fölsuðum miðum Liverpool spilar til úrslita í Evrópudeildinni í Basel í kvöld og í boði er ekki bara Evróputitill heldur einnig sæti í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Liverpool fjölmenna því til Basel en það geta færri fengið miða en vilja. Enski boltinn 18.5.2016 12:00 Terry áfram hjá Chelsea John Terry verður áfram í herbúðum Chelsea en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Lundúnaliðið. Enski boltinn 18.5.2016 10:48 Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. Enski boltinn 18.5.2016 09:45 « ‹ ›
Arsenal frumsýnir nýjan búning Arsenal og Puma frumsýndu í dag nýjan búning sem Lundúnaliðið mun spila í á næsta tímabili. Enski boltinn 23.5.2016 17:30
Karius færist nær Liverpool Flest bendir til þess að Liverpool sé að festa kaup á þýska markverðinum Loris Karius frá Mainz 05. Talið er að Liverpool borgi 4,7 milljónir punda fyrir Þjóðverjann. Enski boltinn 23.5.2016 13:30
BBC: Búið að reka Van Gaal Manchester United hefur rekið Louis van Gaal úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 23.5.2016 11:01
Engin brúðkaupsferð hjá Vardy sem giftir sig á miðvikudaginn og mætir svo á æfingu Enski landsliðsframherjinn missir af vináttulandsleik Englands gegn Ástralíu. Enski boltinn 23.5.2016 11:00
Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. Enski boltinn 23.5.2016 08:15
Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. Enski boltinn 23.5.2016 07:45
Pardew baðst afsökunar á danssporunum Knattspyrnustjóri Crystal Palace sagðist hafa leyft sér að njóta stundarinnar þegar Puncheon kom þeim yfir á Wembley en ákvað að biðjast afsökunar eftir leik. Enski boltinn 22.5.2016 12:45
Van Gaal: Þetta er búið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Manchester United, virðist vera meðvitaður um að dagar hans hjá félaginu séu taldir. Enski boltinn 22.5.2016 12:02
BBC: Van Gaal verður rekinn á mánudaginn | Mourinho tekur við daginn eftir BBC greinir frá því í kvöld á heimasíðu sinni að Louis Van Gaal verði sagt upp störfum hjá Manchester United á mánudaginn og að Jose Mourinho taki við liðinu daginn eftir. Enski boltinn 21.5.2016 20:08
Sér Pardew eftir þessum sporum? | Sjáðu dansinn Knattspyrnustjóri Crystal Palace tók létt dansspor eftir að Jason Puncheon kom Crystal Palace yfir í úrslitum enska bikarsins í dag en það kom heldur betur í bakið á honum stuttu síðar. Enski boltinn 21.5.2016 19:19
Granit Xhaka að skrifa undir hjá Arsenal | Myndaður í treyjunni Myndir láku á netið af svissneska miðjumanninnum Granit Xhaka í Arsenal-treyjunni í dag en hann er við það að ganga til liðs við Skytturnar frá Borussia Mönchengladbach. Enski boltinn 21.5.2016 12:45
Fyrrum stjóri Inter tekur við Watford Walter Mazzarri sem stýrði áður fyrr Inter og Napoli var staðfestur í dag sem nýjasti knattspyrnustjóri Watford en hann tekur við liðinu af Quique Sanchez Flores. Enski boltinn 21.5.2016 11:45
Pardew, Sealey, Leighton og allir hinir: Þetta gerðist þegar United og Palace mættust 1990 | Myndband Vísir rifjar upp eftirminnilega bikarúrslitaleiki Manchester United og Crystal Palace fyrir 26 árum. Enski boltinn 21.5.2016 08:00
Lingard tryggði Manchester United 12. bikarmeistaratitilinn | Sjáðu mörkin Tíu leikmenn Manchester United náðu að knýja fram sigur í framlengingu í úrslitum FA-bikarsins gegn Crystal Palace en Jesse Lingard skoraði sigurmarkið eftir að hafa komið inn sem varamaður. Enski boltinn 21.5.2016 00:01
Liverpool og Sevilla kærð Liverpool og Sevilla hafa verið kærð af UEFA eftir hegðun stuðningsmanna þeirra á meðan úrslitaleik Evrópudeildarinnar stóð á miðvikudag. Enski boltinn 20.5.2016 23:15
De Gea: Mitt besta tímabil á ferlinum Spánverjinn er ánægður með sína frammistöðu í vetur en vill klára tímabilið með titli. Enski boltinn 20.5.2016 16:45
Van Gaal verður ekki yfirmaður knattspyrnumála Manchester United ætlar ekki að færa Hollendinginn til í starfi til að hliðra fyrir José Mourinho. Enski boltinn 20.5.2016 09:45
Gömlu karlarnir eru enn að raka inn peningunum Steven Gerrard og Frank Lampard eru kannski hættir að spila í ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu en þessar tvær goðsagnir úr enska boltanum síðustu áratugina er hinsvegar ekki hættir að fá vel borgað fyrir það að spila fótbolta. Enski boltinn 20.5.2016 09:15
Svefnpokinn hans Wengers til sýnis á Emirates Vandræði Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, með rennilásinn á svefnpokanum svokallaða, skósíðri dúnúlpu sem hann klæðist jafnan á hliðarlínunni, eru fræg að endemum. Enski boltinn 20.5.2016 07:45
Cabaye: Zaha getur spilað með þeim bestu Frakkinn Yohan Cabaye hefur mikið álit á Wilfried Zaha, samherja sínum hjá Crystal Palace og segir hann geta spilað með bestu liðum Evrópu. Enski boltinn 19.5.2016 22:30
Ranieri: Viljum ekki ofurstjörnur heldur hjarta og sál Stjóri Englandsmeistarana vill leikmenn sem passa í Leicester-fjölskylduna. Enski boltinn 19.5.2016 16:30
Chelsea gerir risasamning við Nike Chelsea hefur gert búningasamning að verðmæti 60 milljóna Bandaríkjadala á ári við bandaríska íþróttavörurisann Nike. Enski boltinn 18.5.2016 23:30
Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 18.5.2016 21:23
Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. Enski boltinn 18.5.2016 20:30
Bournemouth hafnaði tilboði West Ham í tvo leikmenn Bournemouth hafnaði 20 milljóna punda tilboði West Ham United í framherjann Callum Wilson og kantmanninn Matt Ritchie. Enski boltinn 18.5.2016 17:30
Glæsileg saga Liverpool í Evrópu á rúmri mínútu | Myndband Liverpool tekur þátt í sínum tólfta úrslitaleik í Evrópukeppni í kvöld þegar liðið mætir spænska liðinu Sevilla í Basel í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 18.5.2016 15:30
Fjögur ár frá félagsskiptunum sem breyttu svo miklu fyrir Leicester City 18. maí 2012 keypti Leicester City leikmann frá utandeildarfélaginu Fleetwood Town en enginn gat séð fyrir hvaða þýðingu þessi félagsskipti hafa haft fyrir framtíð Leicester. Enski boltinn 18.5.2016 12:30
Stuðningsmenn Liverpool varaðir við fölsuðum miðum Liverpool spilar til úrslita í Evrópudeildinni í Basel í kvöld og í boði er ekki bara Evróputitill heldur einnig sæti í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn Liverpool fjölmenna því til Basel en það geta færri fengið miða en vilja. Enski boltinn 18.5.2016 12:00
Terry áfram hjá Chelsea John Terry verður áfram í herbúðum Chelsea en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Lundúnaliðið. Enski boltinn 18.5.2016 10:48
Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. Enski boltinn 18.5.2016 09:45