Enski boltinn Milner hættur í landsliðinu James Milner, leikmaður Liverpool, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Enski boltinn 6.8.2016 10:00 Swansea komið með nýja níu Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur fest kaup á spænska framherjanum Fernando Llorente frá Sevilla. Enski boltinn 5.8.2016 20:55 Benítez byrjar illa í B-deildinni Fulham bar sigurorð af Newcastle United í upphafsleik ensku B-deildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur 0-1, Fulham í vil. Enski boltinn 5.8.2016 20:30 Flanagan orðinn samherji Jóhanns Berg Bakvörðurinn Jon Flanagan er genginn til liðs við Burnley á láni frá Liverpool. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. Enski boltinn 5.8.2016 16:17 Mourinho: Ég varð að taka mína ákvörðun Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, svaraði spurningum blaðamanna um meðferðina á Bastian Schweinsteiger sem hefur verið mikið gagnrýnd síðustu daga. Enski boltinn 5.8.2016 16:00 Besic frá í hálft ár Miðjumaður Everton Muhamed Besic spilar ekki meiri fótbolta á þessu ári. Enski boltinn 5.8.2016 10:15 Aðeins annað félagið hélt trúnaði um kaupverðið Ef marka má Twitter-síður Aston Villa og Fulham var misskilningur um hvort að kaupverðið á Ross McCormack væri trúnaðarmál. Enski boltinn 4.8.2016 16:45 „Það ætti að henda Mourinho í fangelsi“ Það eru margir reiðir yfir meðferð Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, á Þjóðverjanum Bastian Schweinsteiger. Enski boltinn 4.8.2016 16:15 City enn að bæta við ungum leikmönnum Líklegt að tilkynnt verði í dag um kaup á kólumbískum táningi, Marlos Moreno. Enski boltinn 4.8.2016 15:15 Sakho féll á læknisskoðun Ekkert verður af því að sóknarmaðurinn Diafra Sakho fari til West Brom fyrir metfé. Enski boltinn 4.8.2016 13:08 Svona yrði ekki komið fram við leikmenn hjá Bayern Forseti Bayern München er steinhissa á meðferð Manchester United á Bastian Schweinsteiger. Enski boltinn 4.8.2016 10:30 Markalaust í góðgerðarleik Rooney | Myndir Wayne Rooney spilaði í 53 mínútur í góðgerðarleik Manchester United og Everton í kvöld. Enski boltinn 3.8.2016 21:00 Zlatan: Rooney er fullkominn samherji Zlatan Ibrahimovic er mjög spenntur fyrir því að spila með Wayne Rooney í vetur. Enski boltinn 3.8.2016 15:45 Clattenburg fékk sér tvö tattú | Mynd Dómarinn Mark Clattenburg hélt upp á sitt besta ár í dómgæslunni með tveimur minningartattúum. Enski boltinn 3.8.2016 15:00 Er Draxler loksins á leiðinni til Arsenal? Þýski landsliðsmaðurinn Julian Draxler hefur staðfest að hann vilji yfirgefa herbúðir Wolfsburg áður en tímabilið hefst. Enski boltinn 3.8.2016 10:45 Góðgerðarleikur Rooney í beinni á Facebook Wayne Rooney fær góðgerðarleik á Old Trafford í kvöld og um leið verður skrifaður nýr kafli í sögu Facebook. Enski boltinn 3.8.2016 09:28 Tilboði Everton í Williams hafnað Everton mun ekki geta keypt Ashley Williams af Swansea fyrir 10 milljónir punda. Enski boltinn 3.8.2016 09:21 Scholes og Ronaldo þeir bestu Wayne Rooney hefur spilað með mörgum snillingum en segir það standa upp úr að hafa spilað með Paul Scholes og Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 2.8.2016 21:30 Rahman lánaður til Þýskalands Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur engin not fyrir varnarmanninn Baba Rahman í vetur og er því búinn að lána hann. Enski boltinn 2.8.2016 18:00 Hull fékk ekki leyfi til þess að ræða við Coleman Hull City er í stjóraleit þessa dagana þar sem Steve Bruce er horfinn úr stjórastólnum. Enski boltinn 2.8.2016 17:15 Zlatan fór á Man. City-hótelið Zlatan Ibrahimovic var ósáttur við hótelið sem Man. Utd skaffaði honum í Manchester. Enski boltinn 2.8.2016 15:45 Jón Daði farinn til Úlfanna Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á leið í enska boltann en hann samdi í dag við Wolves. Enski boltinn 2.8.2016 12:51 Swansea fagnar nýjum samningi við Gylfa með myndbandi Víkingaklappið kemur við sögu í skemmtilegu myndbandi um Gylfa Þór Sigurðsson sem Swansea var að gefa út. Enski boltinn 2.8.2016 12:41 Gylfi framlengdi við Swansea Gylfi Þór Sigurðsson batt enda á allar sögusagnir um framtíð hans hjá félaginu nú í hádeginu. Enski boltinn 2.8.2016 12:27 Lacazette fer fyrir rétta upphæð Það er ekki enn loku fyrir það skotið að framherjinn Alexandre Lacazette fari til Arsenal. Enski boltinn 2.8.2016 11:00 Man. Utd fór illa með mig Knattspyrnustjórinn David Moyes segist ekki hafa fengið sanngjarna meðhöndlun hjá Man. Utd er hann var stjóri þar. Enski boltinn 2.8.2016 10:30 Roma skellti Liverpool Roma vann 2-1 sigur á Liverpool í æfingaleik liðanna í St. Louis í Bandaríkjunum í nótt. Enski boltinn 2.8.2016 10:00 Sane kominn til City Man. City fékk liðsstyrk í morgun er félagið keypti þýska miðjumanninn Leroy Sane. Enski boltinn 2.8.2016 09:23 Leicester að ná í 19 ára miðjumann Englandsmeistararnir í Leicester City er við það að ganga frá kaupum á Bartosz Kapustka fyrir 7,5 milljónir punda frá pólska liðinu Cracovia. Enski boltinn 1.8.2016 22:30 Alex McCarthy til Southampton Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur gegnið frá samningi við Alex McCarthy frá Crystal Palace en markvörðurinn hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 1.8.2016 21:45 « ‹ ›
Milner hættur í landsliðinu James Milner, leikmaður Liverpool, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Enski boltinn 6.8.2016 10:00
Swansea komið með nýja níu Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur fest kaup á spænska framherjanum Fernando Llorente frá Sevilla. Enski boltinn 5.8.2016 20:55
Benítez byrjar illa í B-deildinni Fulham bar sigurorð af Newcastle United í upphafsleik ensku B-deildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur 0-1, Fulham í vil. Enski boltinn 5.8.2016 20:30
Flanagan orðinn samherji Jóhanns Berg Bakvörðurinn Jon Flanagan er genginn til liðs við Burnley á láni frá Liverpool. Lánssamningurinn gildir út tímabilið. Enski boltinn 5.8.2016 16:17
Mourinho: Ég varð að taka mína ákvörðun Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, svaraði spurningum blaðamanna um meðferðina á Bastian Schweinsteiger sem hefur verið mikið gagnrýnd síðustu daga. Enski boltinn 5.8.2016 16:00
Besic frá í hálft ár Miðjumaður Everton Muhamed Besic spilar ekki meiri fótbolta á þessu ári. Enski boltinn 5.8.2016 10:15
Aðeins annað félagið hélt trúnaði um kaupverðið Ef marka má Twitter-síður Aston Villa og Fulham var misskilningur um hvort að kaupverðið á Ross McCormack væri trúnaðarmál. Enski boltinn 4.8.2016 16:45
„Það ætti að henda Mourinho í fangelsi“ Það eru margir reiðir yfir meðferð Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, á Þjóðverjanum Bastian Schweinsteiger. Enski boltinn 4.8.2016 16:15
City enn að bæta við ungum leikmönnum Líklegt að tilkynnt verði í dag um kaup á kólumbískum táningi, Marlos Moreno. Enski boltinn 4.8.2016 15:15
Sakho féll á læknisskoðun Ekkert verður af því að sóknarmaðurinn Diafra Sakho fari til West Brom fyrir metfé. Enski boltinn 4.8.2016 13:08
Svona yrði ekki komið fram við leikmenn hjá Bayern Forseti Bayern München er steinhissa á meðferð Manchester United á Bastian Schweinsteiger. Enski boltinn 4.8.2016 10:30
Markalaust í góðgerðarleik Rooney | Myndir Wayne Rooney spilaði í 53 mínútur í góðgerðarleik Manchester United og Everton í kvöld. Enski boltinn 3.8.2016 21:00
Zlatan: Rooney er fullkominn samherji Zlatan Ibrahimovic er mjög spenntur fyrir því að spila með Wayne Rooney í vetur. Enski boltinn 3.8.2016 15:45
Clattenburg fékk sér tvö tattú | Mynd Dómarinn Mark Clattenburg hélt upp á sitt besta ár í dómgæslunni með tveimur minningartattúum. Enski boltinn 3.8.2016 15:00
Er Draxler loksins á leiðinni til Arsenal? Þýski landsliðsmaðurinn Julian Draxler hefur staðfest að hann vilji yfirgefa herbúðir Wolfsburg áður en tímabilið hefst. Enski boltinn 3.8.2016 10:45
Góðgerðarleikur Rooney í beinni á Facebook Wayne Rooney fær góðgerðarleik á Old Trafford í kvöld og um leið verður skrifaður nýr kafli í sögu Facebook. Enski boltinn 3.8.2016 09:28
Tilboði Everton í Williams hafnað Everton mun ekki geta keypt Ashley Williams af Swansea fyrir 10 milljónir punda. Enski boltinn 3.8.2016 09:21
Scholes og Ronaldo þeir bestu Wayne Rooney hefur spilað með mörgum snillingum en segir það standa upp úr að hafa spilað með Paul Scholes og Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 2.8.2016 21:30
Rahman lánaður til Þýskalands Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur engin not fyrir varnarmanninn Baba Rahman í vetur og er því búinn að lána hann. Enski boltinn 2.8.2016 18:00
Hull fékk ekki leyfi til þess að ræða við Coleman Hull City er í stjóraleit þessa dagana þar sem Steve Bruce er horfinn úr stjórastólnum. Enski boltinn 2.8.2016 17:15
Zlatan fór á Man. City-hótelið Zlatan Ibrahimovic var ósáttur við hótelið sem Man. Utd skaffaði honum í Manchester. Enski boltinn 2.8.2016 15:45
Jón Daði farinn til Úlfanna Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á leið í enska boltann en hann samdi í dag við Wolves. Enski boltinn 2.8.2016 12:51
Swansea fagnar nýjum samningi við Gylfa með myndbandi Víkingaklappið kemur við sögu í skemmtilegu myndbandi um Gylfa Þór Sigurðsson sem Swansea var að gefa út. Enski boltinn 2.8.2016 12:41
Gylfi framlengdi við Swansea Gylfi Þór Sigurðsson batt enda á allar sögusagnir um framtíð hans hjá félaginu nú í hádeginu. Enski boltinn 2.8.2016 12:27
Lacazette fer fyrir rétta upphæð Það er ekki enn loku fyrir það skotið að framherjinn Alexandre Lacazette fari til Arsenal. Enski boltinn 2.8.2016 11:00
Man. Utd fór illa með mig Knattspyrnustjórinn David Moyes segist ekki hafa fengið sanngjarna meðhöndlun hjá Man. Utd er hann var stjóri þar. Enski boltinn 2.8.2016 10:30
Roma skellti Liverpool Roma vann 2-1 sigur á Liverpool í æfingaleik liðanna í St. Louis í Bandaríkjunum í nótt. Enski boltinn 2.8.2016 10:00
Sane kominn til City Man. City fékk liðsstyrk í morgun er félagið keypti þýska miðjumanninn Leroy Sane. Enski boltinn 2.8.2016 09:23
Leicester að ná í 19 ára miðjumann Englandsmeistararnir í Leicester City er við það að ganga frá kaupum á Bartosz Kapustka fyrir 7,5 milljónir punda frá pólska liðinu Cracovia. Enski boltinn 1.8.2016 22:30
Alex McCarthy til Southampton Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur gegnið frá samningi við Alex McCarthy frá Crystal Palace en markvörðurinn hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 1.8.2016 21:45