Enski boltinn

Alex McCarthy til Southampton

Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur gegnið frá samningi við Alex McCarthy frá Crystal Palace en markvörðurinn hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Enski boltinn