Enski boltinn

Conte: Gríðarlega mikilvæg úrslit

"Ég er virkilega ánægður með frammistöðu minna leikmanna, við byrjuðum vel, létum boltann vinna og sköpuðum fullt,“ segir Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, í samtali við SkySports eftir að Chelsea hafði valtað yfir Manchester United, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Enski boltinn

Mourinho: Orð mín voru ætluð Conte en ekki ykkur

Stærsta tap Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildinni kom á hans gamla heimavelli í dag. Þá valtaði Chelsea yfir lærisveina Mourinho í Man. Utd, 4-0. Hann hefur aðeins einu sinni tapað stærra á ferlinum en það var 5-0 tap gegn Barcelona árið 2010.

Enski boltinn

Aron Einar skoraði í sigri Cardiff

Aron Einar Gunnarsson er heldur betur að stimpla sig inn í lið Cardiff um þessar mundir en hann skoraði eitt mark þegar liðið vann Nottingham Forest, 2-1, í ensku B-deildinni í knattspyrnu.

Enski boltinn