Enski boltinn

Jafntefli ekki ólíkleg niðurstaða

Manchester United vann síðast heimaleik í ensku úrvalsdeildinni 24. september þegar liðið lagði Englandsmeistara Leicester. Sama dag vann Tottenham sigur á nýliðum Middlesbrough á útivelli sem er einmitt síðasti útivallarsigur Spurs á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. Þessi tvö lið mætast í stórleik á sunnudaginn.

Enski boltinn

Sóp hjá Chelsea

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, var valinn stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni annað skiptið í röð.

Enski boltinn