Enski boltinn Chelsea kallar varnarmann til baka úr láni Chelsea hefur kallað varnarmanninn Nathan Aké til baka úr láni frá Bournemouth. Enski boltinn 8.1.2017 15:00 Sextán ára strákur tryggði Fulham farseðilinn í 4. umferðina Hinn 16 ára gamli Ryan Sessegnon tryggði Fulham sigur á Cardiff City, 1-2, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 8.1.2017 13:15 Tölurnar á bak við markamet Rooneys Sem kunnugt er jafnaði Wayne Rooney markamet Sir Bobbys Charlton hjá Manchester United þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í 4-0 sigri á Reading í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. Enski boltinn 8.1.2017 10:00 Stjóri Swansea: Þarf að fækka í leikmannahópnum Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að það verði breytingar á leikmannahópi velska liðsins í janúarglugganum. Enski boltinn 8.1.2017 06:00 Sjóðheitur Giroud tryggði Skyttunum sigur á Deepdale | Sjáðu mörkin Olivier Giroud tryggði Arsenal farseðilinn í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Preston á Deepdale. Lokatölur 1-2, Arsenal í vil. Enski boltinn 7.1.2017 19:30 Sex úrvalsdeildarlið úr leik í enska bikarnum Tuttuguogþremur leikjum er nýlokið í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 7.1.2017 17:00 Musa skaut Leicester áfram Ahmed Musa tryggði Leicester City farseðilinn í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði bæði mörkin í 1-2 sigri liðsins á Everton á Goodison Park í dag. Enski boltinn 7.1.2017 17:00 Fáir í stúkunni þegar Swansea féll úr leik Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru úr leik í ensku bikarkeppninni eftir 2-0 tap fyrir Hull City í 3. umferðinni í dag. Enski boltinn 7.1.2017 16:45 Rooney jafnaði markametið í stórsigri | Sjáðu mörkin Wayne Rooney jafnaði markamet Sir Bobbys Charlton þegar Manchester United vann 4-0 sigur á Reading í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Þetta var áttundi sigur United í röð í öllum keppnum. Enski boltinn 7.1.2017 14:15 Rooney búinn að jafna markamet Charltons Wayne Rooney er búinn að jafna markamet Sir Bobby Charlton hjá Manchester United. Enski boltinn 7.1.2017 12:46 Man. City rúllaði yfir West Ham | Fyrsta liðið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með að slá West Ham út úr 3. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 6.1.2017 21:45 Wenger um meint fagnaðarlæti eftir jafnteflið: "Leikmennirnir voru pirraðir“ Það var ekki bara Alexis Sánchez sem var fúll eftir 3-3 jafnteflið gegn Bournemouth. Enski boltinn 6.1.2017 18:00 Klopp: Verðum að halda áfram á sömu braut Hinn þýski stjóri Liverpool, Jürgen Klopp, segir að árangur liðsins til þessa á tímabilinu gefi liðinu ekki neitt annað en góðan stökkpall til þess að ná árangri á seinni hluta tímabilsins. Enski boltinn 6.1.2017 17:30 Neil Warnock: „Gylfi er besti miðjumaðurinn í úrvalsdeildinni“ Knattspyrnustjórinn reyndi er heldur betur hrifinn af íslenska miðjuparinu Aroni Einari og Gylfa Þór. Enski boltinn 6.1.2017 14:26 John Obi Mikel stekkur ofan í kínverska gullpottinn Tíu ára veru Jon Obi Mikel á Stamford Bridge er lokið en hann er á leiðinni til Kína. Enski boltinn 6.1.2017 10:30 Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ Gylfa Þór Sigurðssyni líst mjög vel á nýjan stjóra liðsins, Paul Clement, sem kom frá Bayern München. Enski boltinn 6.1.2017 09:00 Griezmann lofað sama launapakka og Pogba ef hann kemur til United Manchester United vill fá aðra stjörnu úr franska landsliðinu og borga henni það sama og dýrasti leikmaður heims fær í laun. Enski boltinn 6.1.2017 08:00 Everton krækir í eina af vonarstjörnum Englands Everton hefur fest kaup á enska unglingalandsliðsmanninum Ademola Lookman frá Charlton Athletic. Enski boltinn 5.1.2017 14:15 Fyrrum stjóri Alfreðs ráðinn til Hull Enska úrvalsdeildarliðið Hull City er búið að finna eftirmann Mike Phelan sem var rekinn í fyrradag. Enski boltinn 5.1.2017 13:36 Þétt jóladagskrá á næsta tímabili: Sex leikir á 17 dögum Eins og venjulega hefur talsvert verið rætt um leikjaálagið í ensku úrvalsdeildinni yfir jólahátíðina en margir knattspyrnustjórar eru ósáttir við hversu litla hvíld leikmenn fá á milli leikja. Enski boltinn 5.1.2017 12:30 James útilokar sjálfur að fara til United í janúar Kólumbíumaðurinn er á staðnum sem hann dreymdi um að komast á og vill ekki fara. Enski boltinn 5.1.2017 12:00 Könnun: Hvaða lið verður enskur meistari? Þegar 18 umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni skilja tíu stig að liðin í fyrsta og sjötta sæti og spennan er mikil. Enski boltinn 5.1.2017 11:00 Sjáðu mörkin sem felldu Chelsea og öll hin atvikin Markasúpa úr 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem lauk í gærkvöldi. Enski boltinn 5.1.2017 10:30 Svindl, kæra og allt á suðupunkti í lokaumferð spurningakeppni Messunnar Úrslitin ráðast í æsispennandi spurningakeppni milli fjögurra landsliðsmanna Íslands í fótbolta. Enski boltinn 5.1.2017 09:00 Barton varla mættur til Jóa Berg og félaga en gæti verið á leið í bann Vandræðagemsinn Joey Barton er ekki búinn að spila leik fyrir Burnley en gæti samt verið á leið í leikbann fyrir veðmál. Enski boltinn 5.1.2017 08:30 Tottenham tapar ekki ef Dele Alli skorar: Sjö staðreyndir um skallaprinsinn Dele Alli skoraði með fyrsta skoti leiksins á markið og þá er hann einn yngsti Englendingurinn sem skorar 20 mörk í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.1.2017 08:00 Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. Enski boltinn 4.1.2017 22:43 Arsenal-menn fögnuðu örugglega í kvöld Chelsea mistókst að vinna sinn fjórtánda deildarleik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal-menn fögnuðu þessum úrslitum eins og önnur lið í toppbaráttunni en Arsenal gat einnig fagnað því að Chelsea tókst ekki að jafna metið þeirra. Enski boltinn 4.1.2017 22:04 Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.1.2017 21:45 Rauða spjaldið á Feghouli dregið til baka Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að draga rauða spjaldið sem Sofiane Feghouli fékk í leik West Ham og Man. Utd til baka. Enski boltinn 4.1.2017 16:45 « ‹ ›
Chelsea kallar varnarmann til baka úr láni Chelsea hefur kallað varnarmanninn Nathan Aké til baka úr láni frá Bournemouth. Enski boltinn 8.1.2017 15:00
Sextán ára strákur tryggði Fulham farseðilinn í 4. umferðina Hinn 16 ára gamli Ryan Sessegnon tryggði Fulham sigur á Cardiff City, 1-2, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 8.1.2017 13:15
Tölurnar á bak við markamet Rooneys Sem kunnugt er jafnaði Wayne Rooney markamet Sir Bobbys Charlton hjá Manchester United þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í 4-0 sigri á Reading í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. Enski boltinn 8.1.2017 10:00
Stjóri Swansea: Þarf að fækka í leikmannahópnum Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að það verði breytingar á leikmannahópi velska liðsins í janúarglugganum. Enski boltinn 8.1.2017 06:00
Sjóðheitur Giroud tryggði Skyttunum sigur á Deepdale | Sjáðu mörkin Olivier Giroud tryggði Arsenal farseðilinn í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Preston á Deepdale. Lokatölur 1-2, Arsenal í vil. Enski boltinn 7.1.2017 19:30
Sex úrvalsdeildarlið úr leik í enska bikarnum Tuttuguogþremur leikjum er nýlokið í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 7.1.2017 17:00
Musa skaut Leicester áfram Ahmed Musa tryggði Leicester City farseðilinn í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði bæði mörkin í 1-2 sigri liðsins á Everton á Goodison Park í dag. Enski boltinn 7.1.2017 17:00
Fáir í stúkunni þegar Swansea féll úr leik Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru úr leik í ensku bikarkeppninni eftir 2-0 tap fyrir Hull City í 3. umferðinni í dag. Enski boltinn 7.1.2017 16:45
Rooney jafnaði markametið í stórsigri | Sjáðu mörkin Wayne Rooney jafnaði markamet Sir Bobbys Charlton þegar Manchester United vann 4-0 sigur á Reading í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Þetta var áttundi sigur United í röð í öllum keppnum. Enski boltinn 7.1.2017 14:15
Rooney búinn að jafna markamet Charltons Wayne Rooney er búinn að jafna markamet Sir Bobby Charlton hjá Manchester United. Enski boltinn 7.1.2017 12:46
Man. City rúllaði yfir West Ham | Fyrsta liðið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með að slá West Ham út úr 3. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 6.1.2017 21:45
Wenger um meint fagnaðarlæti eftir jafnteflið: "Leikmennirnir voru pirraðir“ Það var ekki bara Alexis Sánchez sem var fúll eftir 3-3 jafnteflið gegn Bournemouth. Enski boltinn 6.1.2017 18:00
Klopp: Verðum að halda áfram á sömu braut Hinn þýski stjóri Liverpool, Jürgen Klopp, segir að árangur liðsins til þessa á tímabilinu gefi liðinu ekki neitt annað en góðan stökkpall til þess að ná árangri á seinni hluta tímabilsins. Enski boltinn 6.1.2017 17:30
Neil Warnock: „Gylfi er besti miðjumaðurinn í úrvalsdeildinni“ Knattspyrnustjórinn reyndi er heldur betur hrifinn af íslenska miðjuparinu Aroni Einari og Gylfa Þór. Enski boltinn 6.1.2017 14:26
John Obi Mikel stekkur ofan í kínverska gullpottinn Tíu ára veru Jon Obi Mikel á Stamford Bridge er lokið en hann er á leiðinni til Kína. Enski boltinn 6.1.2017 10:30
Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ Gylfa Þór Sigurðssyni líst mjög vel á nýjan stjóra liðsins, Paul Clement, sem kom frá Bayern München. Enski boltinn 6.1.2017 09:00
Griezmann lofað sama launapakka og Pogba ef hann kemur til United Manchester United vill fá aðra stjörnu úr franska landsliðinu og borga henni það sama og dýrasti leikmaður heims fær í laun. Enski boltinn 6.1.2017 08:00
Everton krækir í eina af vonarstjörnum Englands Everton hefur fest kaup á enska unglingalandsliðsmanninum Ademola Lookman frá Charlton Athletic. Enski boltinn 5.1.2017 14:15
Fyrrum stjóri Alfreðs ráðinn til Hull Enska úrvalsdeildarliðið Hull City er búið að finna eftirmann Mike Phelan sem var rekinn í fyrradag. Enski boltinn 5.1.2017 13:36
Þétt jóladagskrá á næsta tímabili: Sex leikir á 17 dögum Eins og venjulega hefur talsvert verið rætt um leikjaálagið í ensku úrvalsdeildinni yfir jólahátíðina en margir knattspyrnustjórar eru ósáttir við hversu litla hvíld leikmenn fá á milli leikja. Enski boltinn 5.1.2017 12:30
James útilokar sjálfur að fara til United í janúar Kólumbíumaðurinn er á staðnum sem hann dreymdi um að komast á og vill ekki fara. Enski boltinn 5.1.2017 12:00
Könnun: Hvaða lið verður enskur meistari? Þegar 18 umferðir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni skilja tíu stig að liðin í fyrsta og sjötta sæti og spennan er mikil. Enski boltinn 5.1.2017 11:00
Sjáðu mörkin sem felldu Chelsea og öll hin atvikin Markasúpa úr 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem lauk í gærkvöldi. Enski boltinn 5.1.2017 10:30
Svindl, kæra og allt á suðupunkti í lokaumferð spurningakeppni Messunnar Úrslitin ráðast í æsispennandi spurningakeppni milli fjögurra landsliðsmanna Íslands í fótbolta. Enski boltinn 5.1.2017 09:00
Barton varla mættur til Jóa Berg og félaga en gæti verið á leið í bann Vandræðagemsinn Joey Barton er ekki búinn að spila leik fyrir Burnley en gæti samt verið á leið í leikbann fyrir veðmál. Enski boltinn 5.1.2017 08:30
Tottenham tapar ekki ef Dele Alli skorar: Sjö staðreyndir um skallaprinsinn Dele Alli skoraði með fyrsta skoti leiksins á markið og þá er hann einn yngsti Englendingurinn sem skorar 20 mörk í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.1.2017 08:00
Pochettino: Dele Alli hefur möguleika til að verða enn betri Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, lagði fullkomlega upp leik Tottenham á móti Chelsea í kvöld þar sem Tottenham vann 2-0 sigur á endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea. Enski boltinn 4.1.2017 22:43
Arsenal-menn fögnuðu örugglega í kvöld Chelsea mistókst að vinna sinn fjórtánda deildarleik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal-menn fögnuðu þessum úrslitum eins og önnur lið í toppbaráttunni en Arsenal gat einnig fagnað því að Chelsea tókst ekki að jafna metið þeirra. Enski boltinn 4.1.2017 22:04
Skallaprinsinn af White Hart Lane | Dele Alli afgreiddi topplið Chelsea | Sjáðu mörkin Tottenham endaði þrettán leikja sigurgöngu Chelsea í kvöld þegar Tottenham vann 2-0 sigur á toppliðinu á White Hart Lane í síðasta leik tuttugustu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 4.1.2017 21:45
Rauða spjaldið á Feghouli dregið til baka Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að draga rauða spjaldið sem Sofiane Feghouli fékk í leik West Ham og Man. Utd til baka. Enski boltinn 4.1.2017 16:45