Enski boltinn

Musa skaut Leicester áfram

Ahmed Musa tryggði Leicester City farseðilinn í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði bæði mörkin í 1-2 sigri liðsins á Everton á Goodison Park í dag.

Enski boltinn

Arsenal-menn fögnuðu örugglega í kvöld

Chelsea mistókst að vinna sinn fjórtánda deildarleik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal-menn fögnuðu þessum úrslitum eins og önnur lið í toppbaráttunni en Arsenal gat einnig fagnað því að Chelsea tókst ekki að jafna metið þeirra.

Enski boltinn